Morgunblaðið - 14.04.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.04.1962, Qupperneq 13
^ Laugardagur 14. apríl 1962 MORGinVBLAÐlÖ 13 Bréf frá Græníandi JULIANEHÁB, 2. apríl 1962 — Núna er fyrati ársfjórðungur jþessa árs liðinn. Hér á Græn- iandi byrjaði nýja árið með snjó Ikiomu, sem naestum hélzt sleitu- laust í two mánuði. Sumir eldri menn meina, að eins mikill snjór hafi ©kiki komið hér í 30 ár. 1 Hér í Juilianeháb voru tveir vegheflar í gangi alla daga til að halda opnum götum. Að lok- um var orðið seði erfitt fyrir jþá að ýta frá sér, því að hrann- irnar voru sumstaðar orðnar meira en mannhceða háar. En 25. I íebr. breytti snögglega um veðráttu. Þá kom alilt í einu rign ing, en hún var þó skammvin, en sólbréð og hlýindi hafa eytt næstum öllum snjó, svo að í dug eru hér snjólausir vegir. Tveir stórir vatnstankbílar hafa hér nóg að gera alla daga við að keyra vatn í hús bæjarins. Vatnið er tekið úr stóru vatni fyrir innan bæinn. Það er að- eins á sumrin, að fólfk hefur ejálfrennandi vatn' við hús sín, því að öll vantslögn bæjarins liggur ocfanjarðar. Hér er ekki tnikið hægt að grafa með haka og skófflu, því að bærinn ligig- ur svo að segja á bjargi. Eimn Dani sagði við mig i vetur, að það sé svo ráð fyrir gert, að sprengja vatmslögn bæjarins í jörðu niður, en það myndi kosta rúml. 18 miilj. d. krónur. Fyrsta skipið með vörur og póst frá Danmörku kom hingað 27. janúar. Þá varð mikilíl föign uður meðal bafcjarbúa. Fólk þyrptist niður að bryggju, eins *>g það væri að taka á móti vini. Elztu dagblöðin sem komu voru þá rúmlega tveggja mánaða göm Ul, en ný fyrir því. Fyrstu 3 mánuði ársinis eru •trjálar skipakomur til landisins ©g er það sjálfsagt vegna þess, ®ð veðráttan er oeft erfið þarnn hluta ársins. Flugpóstur kemur oft, því að það eru víst vikulegar ferðir tniili Syðri-Straumfjarðar og Hafnar. Þar að auki eru flug- ferðir frá Flugfélagi íslands, sem hér eru mjög vinsælar. Það hef ur verið lítið hér um borgarís- jaka. Einn og einn hefur sézt „sigla“ hér inn sundið, en horf ið brátt aftur. Fyrri hluta marz-mlánaðar gerði hér rok, sem varaði í 13 daga. Þeir voru sem betur fór frostlausir. Enginn gait farið á sjó allan þennan tíma, og hefur þetta komið sér illa fyrir marg- an Grænlending, sem byggir af komu sína á fiski. Þegar svo rokinu létti, fóru allar þessar smákænur á flot, því að flestir hér hafa sína frum stæðu árabáta, einn og einn á bát. En sem betur fer, þá er hér stutt á miðin og alltaf nóg af þorski, karfa og smá lúðu. Áður fyrr höfðu menn hér húis dýr í Julianeháb, svo sem kind ur, kýr og hesta, en fyrir nökkr um árum var það bannað. Aftur á móti hafa nokkrir alifugilarækt, en það er þó ekki mikið um það. Ndkkrir bændur búa hér í ná- grenni bæjarirns og hafa tölu- vert af sauðfé. Þar á meðal er einn færeyskur bóndi, sem sló rót hér fyrir 10 árum. Þá aðstoðaði ríkið alla þá sem vi'ldu gerast bændur og lánaði fjár- stofnin á þann hátt, að bóndinn dkýldi borga kind fyrir kind. Ef t.d. bóndi byrjaði með 100 kindur, allar að láni frá ríkinu, þá átti hann að borga þetta í kindum á nokkrum árum og þetta befur tekizit vel hjá mlörg- um og m.a. hjá þeim færeyska, sem núna hefur um 700 fjár. Hann sagði við mig í dag, að hefði þetta jarðbann haldizt á- fram, sem komið var, hefði það valdið dauða á stórum hiluta af fjárstofnum, því að bændur eru almennt mjög knappir m-eð hey. Eg vil að lökum, ræða örlítið um kris-tniboðsstöðina í Narssaq, það styttist nú óðum að þeim degi, sem ég tek við henni, en það er 1. júnl n.k. Þegar Guð opnaði þessa leið fyrir mér þann 12. ok-t. s.l., þá gaf ha-nn mér trú fyrir þessu, að þetta Ski-ldi lánast fyxir trú. Frá þeim degi hefi ég ha-ft þó fu'll- Einar Þorláksson og ein mynda hans. Einar Þorláksson opnar sýningu BÓKAMARKAÐINU-M í Lista mannaiSkálanum er lokið, bók staflarnir bafa verið f jarlægð- ir, og nú prýðk málverk un-gis listamanns veggi ská-larus. Frébtamenn hittu Einar Þor- iáksson í Listamanna-skálan- um í gær, en þá hafði hann iokið við að hengja upp mynd ir sínar, sem eru 90 talsins. — Hvenær verður sýningin opnuð? -spy-rjum við Einar. — Ég opna í dag. laugardag kl. 3. e.h. fyrir boðsgesti og kl. 7 fyrir almenning. <— Hafið þér sýnt áðúr? — Nei, þetta er fyrsta sýn- ingin mín. Ég h-etf hvorki sýnt sjálfstætt áður né tekið þátt í sýningum. Flugvélar drottningarmannsins á Reykjavíkurflugvelli. w&vwaaiwíw- Flugvélar prins Fiiips í Reykjavík SÍÐDEGIS í gær lentu tvœr rennilegar og spánýjar flug- vélar á Reykjavikurflugvellli, kornnar um langian veg. Þetta voru brezka-r vélar af nýrri gerð, Herald, frá H-andley Page flugvélaverksmiðj un- um. Þetta voru einkavélar Filips prins, sem hann hafði til umráða í S-Ameníkuferð- inni. Ekki var prinsimn með, hann er kominn heirn til Englandis, en í þessum vél- um ferðaðist hann ásamt föru neyiti víða um S.-Ameríku. — Herald-vélarnar komu hi-ngað frá Gander á Nýfundnalandi. Þær eru tveggja hreyfla, hafa Rolls Royce hreyfla sömu gerðar og Visoount, og voru a-uk þess með aukabenz- íngeyma undir vængjunum. Ástæðan tiú þeas að véiarn- ar lentu hér er sú, að Kefla- víkurflugvöllur var lokaður. Önnur vól len-ti hér einnig aif sömu sök-um, en sú var ekki ný af nálinni. Þetta var ein þessara gömlu, sem urðu hvað frægastar í síðari heimsstyrj- öldinni, C—46. Þessi vél er á vesturleið, komin a-Ila leið frá Kongó. Hún var áður í eigu Seven Seas flugtfélagsins, scm var umsvifamikið í Kongó, þegar mest geklk á. Félagið varð svo gjaldþrota, búið er að mála yfir félagsmerkið á vélinni, en hún ber enn heitið „Africa Queen“, enda þótt hún sé ekki ýkja drottningarleg í samanburði við flugvélar Elisabethar og Filips, eins og myndin sýnir, þær fll-júga táfl. London í da-g. vissu. Eg veit fyrir víst, að þessi dagur verður mikiffl sigur dagur fyrir Guðs mdkiu nóð. Eg vil því í þessu sambandi senda öl'lum þeim íslendinguim þakkir, sem hafa skrifað til mán og upp örvað mig. Jafnhiliða því, sem þeir hafa sen-t myndalegar gjaf ir til Landisbankans og Spari- sjóðsins Pundið, en þessar stotfn anir hafa góðfú-slega veitt við- töku frjáisuim gjötfum til kristni boðlsstöðvarinnar. Bg get ekkd — Hafið 'þér divalið erlend- is? — Já, ég fór til Höllandis til náms í málaralist 195-5, 1956 var ég við akad'emíuna í Kaup man-nahöfn og 1957 við aka- demíuna í Osló. — Hvar voruð þér í Hod- landi? — Ég lærði einkaskóla í smábænum Laren. — Lærðuð þér að máila hérna h-eirna áður en þér fóruð utan? — Nei, ég var í Mennta-skól- anum í Reykjavík og er ég hafði iokið stúden-tsprótfi fór ég nær strax utan tU náms. — Kom löngunin tid að mála þá allt í einu? — Nei, nei, ég h-ef haft á- huga á þeesu síðan ég var strákur. — Á hvaða tímabili eru myndirnar, sem þér sýnið mál aðar? — Plestar hef ég málað á síðustu tvei-mur árum, en þó eru hér nokk-rar myndir frá n-á-msárum mlnum. Við gengum um sa-linn og sá-um þar olíumyndi-r, pa-stel- myndir, túss-teikningar og krí'tarmyndir. Einar Þorláiksson er 28 ára, sonur Þorláks Björnssonar og Valgerðar Einansd-óttur. Eftir að han-n kom héim frá námi h-efur hann unnið við landimæl ingar á sumrin j-afntframit því mála. Einar sagðist gera ráð fyrir að sýningin yrði opin til mán- aða-móta, en þó væri það ekki ákveðið ennþá. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 2—10 e.h. amnað en birt nokkur orð úr surnum bréfunum, því það sýnir hversu hlýjan hug bréfriitara-rnir bera til kristniboðsins: Brétf frá þekktum útgerðar- manni: „ í dag hefi ég serat til Sparisj. Pundiið kr........... til kristniboðsinis í Grænlandi. ..........Guðsblessun fylgi startfi yðar — Bréf frá G. M. Rvik. „ . . . . Sendi þér kvittun frá Landisbanikanum . . . Þú fyr irgefur .... Það er frá okkur þrem-ur . . . Vona að það komi að gagni ..." Kona í Rvík. „ . . . Sendi hénmeð kvi-ttun frá L.b. . . . Þú fyrirgefur hve smá hún er, en það er gert með góð um hug .... “ Bóndi í Rang.: ., . . . Eg ætla að láta andivirði af einum grís í kristniboðsstarf ið . . . Guð veiti fram-ga-ng öl'lum áformum þínum . . . “ Bréf frá A-Hún.: Þetta er gjöf frá okkur tveimur gömj.m körlum. V-ið erum þess fullvissir, að þú verður ekki fyrir neinum vom- brigðum, með öðrum orðum, að Guð mun send* þér þá peninga, sem þú þarft i að ba-lda. Það er okkar lírfsreynsla. Við erum þakklátir að fa að legigja okikar litla skertf til þess arna . . Bóndi á Austurlandi, Þ. G.: „ . . . Hefi sen-t til Sp. P. Framlag mitt er . . . . Einnig sendir syistir mín . . . . Við systkinin óskum yður ailra hei-lla og guðsibless- umar með þetta starf yðar í þágu krístniboðsins í Grænlandá ..." Að lok-um eitt brétf frá Ame- ríku, sem kom til mín 20. marz: „ . . . When you have obtained most otf tihe funds needed, leit me know and I sha-li! be happy to send you the 250 dollars . . . Með kærum kveðjum til ís- landis. Þórarinn Magnússon. SamsÖngvor Karla- kórs Reykjavíkur KARLAKÓR Reykjavíkur held- ur þessa daga, samsöngva í Aust urbæjarbíói fyrir hina mörgu styrktarfélaga sína Sá, sem þessar línur ritar, heyrði aðra tónleikana í gærkvöldi. Söngstjóri kórsins er enn sem fynr Sigurður Þórðarson tón- skáld, sem hefir verið driffjöðr- in í þróttmiklu starfi kórsins frá upphafi. Einsöngvarar að þessu sinni voru Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson, auk kór féla-ga, sem sungu þrísöng í einu lagi. Við hljóðfærið var Fritz Weisshappel. Efnisskráin var að mestu af léttara tagi, og skiptist já.Cnt milli íslenzkra og erlendra við- fangsefna. Sum íslenzku lag- anna munu nú flutt í fyrsta skipti. Viðamest af þeim er „Hugleiðing“, þáttar úr Skál- holtskantötu eftir sönestiórann Sigurð Þórðarson. Þetta er m-arg slungið lag og alltilþrifamikið á köflum, en mundi vafalaust njóta sín betur með undirleik hljómsveitar. Myndarlegt er líka lag Þórarins Jónssonar, „Eg heilsia þér, ísland“. Af eríendu lögunum er helzt að nefn-a „Kór biskupa og presta" úr óperunni „Afríkustúlkunni“ eftir Meyer- beer, og er það þó ekki veiga- mikil tónsmíð. Kórinn er vel æfður og sam- stilltur, en óvenju hljómlítill og þreytublær á sön-gnum. Minni glæsibragur er á tenorunum ein oft áður, og bassamir þjrrftu að hafa meiri þunga og fyllingu. Engu að síður náði söngurinn eyrum þakklátra áheyrenda oig var kórnum, söngstjóra og ein- söngvurum óspart klappað lof í lófa. Jón Þárarinaam

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.