Morgunblaðið - 14.04.1962, Side 19

Morgunblaðið - 14.04.1962, Side 19
Laugardagur 14. apríl 1962 MORCTnVBLAÐIÐ 19 Þar sem allir miðar seldust upp á svipstundu á síðustu skemmtun verður enn ein. IWIIRSKEH í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjar' bíói frá kl. 2. — Sími 11384 Blaðaummæli: . . . Sjaldan hef ég verið vitni að meiri sigri léttleikans yfir þyngslum islenzks huga sem á skemmtun Svavars Gests. . . _ Þessir hljómleikar eru gott framlag til fjölbreyttni í fátæklegu og skemmtansnauðu lífi okkar, sem búum sunnan megin Esjunnar. — Maður fer ósjálfrátt að hlakka til aprílmánðar 1963. J.J. Timinn. . . . Efnisskráin prýðisvel unnin og lekiur og söngur með miklum ágætum . . . Sá glæsilegi árangur, sem þeir félagar ná með þessari músik-revíu sinni er sannarlega gleði- legur. Sv S. í Mánudagsbl. . . . VinsæMir hljómsveitarinnar eru með ólíkindum eins og sjá má af því, að fólk á öllum aldri fyllti bekki hússin. Ó. Jenns. í Mbl. . . . Frábísr skemmtun. Hljómsveitin er sam- stillt og skemmtiskráin svo þaulæfð, að ekki verður vart minnstu mistaka . . . Hljómsveit- in lék og sprellaði. B.H. í N. Vikut. . . . Þeir félagar koma fram í ýmsum gerv- um og eru Oft mjög fyndnir . . . Maður kvöldsins er tvimælalaust Ragnar Bjarna- son, . . . hann er góður söngvari Og reynist einnig fuxðu góður grínisti. Ó. S. í Vísi Veríð velkomin Góða skemmtun . . . Svavari hefur tekist að gera hljómsveit sína að iitlum leikflokki . . . Það er varla dauður punktur, hljóðfæraleikur, söngur og grín tilheyrir hvert öðru, ágætlega sett sam- an. H. Morth. í Alþbl. ^JJijómóueit JJuauaró Cjeóts ENDURTEKIÐ VETRARGARÐURINN ’ DANSLEIKUR í KVÖLD Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710 BÍLSKÚRSHURÐAJÁRN, SKOTHURÐAJÁRN Ilurðarskmr og lamir. Slippfélagið ÞÉTTIGÚMMf fyrir glugga og hurðir. Slippfélagið VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBKUN Félagsfundur verður í Iðnó sunnuaaginn 15. apríl 1962 kl. 2 e.h. D A G S K R Á : 1. Félagsmál. 2. Tillaga um kaup á húseign. 3. Kaupgjaldsmálin. 4. Onnur máf. Félagsmenn eru Þeðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. ísterfur ÍSHRINGIR og sósur í fermingarveizluna Smurtbrauð og snittur. Matbarinn LæKjargötu 8. - Sími 15960 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Sími 17752. Hljómsveit: Guðmur.dar Finnhjörnssonar. Söngv.: Hulda Emilsdóitir. Dansstj.: Jósep Helgason. Aðgöngumiðar afgreiddir kl 17—19. Miðapantanir ekki teknar í síma. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826 KLUBBIJRINN ☆ DANSLEIIillR ☆ AÐ HLÉGARÐI MOSFELLSSVEIT í KVÖLD • Hafið þið heyrt nýja „„Básúnuleikar- ann“ í LÚDÓ leika með í laginu „NORMAN". • ÞÁTTURINN! „Stefán fær borgað fyrir að hætta að syngja. • Sætaferðirnar vinsælu eru frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. SEXTETT OG STEFAN BREIÐFIRÐINGABIJÐ Cömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9, Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson J*Aðgarcgseyrir aðeins 30 kr. «!► Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Breiðfirðmgabúð. T T T T T f T T T ♦> ^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«$* f f f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.