Morgunblaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 23
^ Laugardagur 14. apríl 1962
MOR GUISBL AÐtÐ
L3
Rangar forsendur
dagskrártillögu
Ferill
Strauss
rannsak-
aður
Bonn, 13. apríl NTB-Reuter
LANDVARNARÁ£>HERRA
V.-Þýzkalands, Franz Josef
Strauss, bar í dag vitni fyrir
sérstakrí rannsóknarnefnd
þingsins. Nefndin, sem er
fyrsta slík nefnd, sem hefur
verið sett á stofn í Þýzka-
landi, eftir siriðið, á að fá
upplýst, hvort Strauss hefur
misnotað aðS'töðu sína, til
þess að tryggja sérstöku
félagi byggingarsamning, fyr
ir bandaríska herinn, að upp
hæð 300 milljónir marka.
Fyrirtæki það, sem hér um
ræðir, nefnist Fibag. í ljós
kom, að enginn sérstakur
samningur var gerður, milli
þess og hersins, en hins veg-
ar er nú verið að rannsaka,
hvort Strauss hefur beitt sér
fyrir því, að ríkið gerði samn
ing við arkitekt nokkurn,
Lother Schloss. í öðru lagi er
talinn leika grunur á, að land
varnaráðherrann hafi með
bréfi til bandaríska hersins
stuðíað að því, að herinn tók
upp viðskipti við Fibag.
Ráðherrann viðurkenndi
að arkitektinn hefði misnotað
nafn sitt, til þess að tryggja
sér verkefni.
ÁÐUR en atkvæðagreiðsla fór
fram um ríkisreikninginn 1960 i
neðri deild í gær, kvaddi fjár-
málaráðherra sér hljóðs utan
dagskrár og skýrði frá því, að
forsendur rökstuddrar dagskrár
þess efnis að visa reikningnum
frá, þar sem ekki hefðu fengizt
upplýsingar úr ráðuneytinu
varðandi Brimnesmálið, væru
rangar og ósannar, þar sem
aldrei hefði neinna upplýsinga
verið leitað. Fór síðan fram
nafnakall um hina rökstuddu
dagskrá og var hún felld gegn
öllum atkvæðum framsóknar-
og alþýðubandalagsmanna, en
Björn Pálsson sat hjá. Sam-
þykkt var að vísa reikningnum
til 3. umræðu.
Gunnar Thoroddsen, fjármála-
ráðherra, kvaðst hafa verið
bundinn við annað mál í efri
deild, er umræður um ríkisreikn
inginn hefðu farið fram. En áð-
ur en gengið yrði til atkvæða
um þá rökstuddu dagskrá, er
fyrir lægi, teldi hann óhjá-
kvæmilegt að gefa þingmönnum
vissar upplýsingar, þar sem rök-
studda dagsikráin sé byggð á for
sendum, er séu rangar og ósann
ar. 1 efri deild hefði Karl Krist-
jánsson óskað eftir að fá upp-
lýsingar og gögn hjá ríkisendur-
sk.oðanda varðandi Brimnesmál-
ið. Kvaðst ráðherrann að sjálf-
sögðu hafa orðið við þeim til-
mælum og falið ríkisendurskoð-
ar.da að veita KK allar upplýs-
ingar og aðgang að þeim gögn-
um, er hann hefði. Það fékk
KK og var honum sýnt allt, er
hann óskaði eftir. Síðan gerðist
það, að þessi sami þingmaður
krafðist þess, að fá að sjá bréf,
er ríkisendurskoðandi hefði sent
sér og afhent sem trúnaðarmál
og skrifað það eigin hendi á
bréfið. Bréf þetta hafði einkum
inni að halda hugleiðingar hans
um sjálfa málsmeðferðina, en
ekki staðreyndir og atvik máls-
ins. Kvað ráðherrann sér það
hvorki hafa verið skylt né heim
ilt að aðhenda bréfið KK til
birtingar, enda væri að sinu á-
liti mjög ámælisvert, ef ráð-
herra ryfi þannig trúnaðar-
skyldu og birti opinberlega það,
sem honum er afhent sem emb-
ættismanni sem trúnaðarmál.
Er máiið kemur svo til neðri
tíeildar, flytur minnihlutinn,
þeir Skúli Guðmundsson og
Lúðvík Jósefsson, tillögu til rök-
studdrar dagskrár, sem rök-
studd er á þá leið, að þar sem
ekki hafi fengizt upplýsingar úr
ráðuneytinu varðandi Brimnes-
rnálið o. s. frv. í því sambandi
kvaðst ráðherrann vilja upplýsa,
að hvorugur þessara þingmanna
hefði með einu orði farið fram
á nokkrar upplýsingar frá sinni
hendi. Þeir hefðu ekki beðið
ráðimeytisstjórann um neinar
upplýsingar og þeir hefðu ekki
beðið ríkisendurskoðanda um
neinar upplýsingar. Þegar þetta
sé haft í huga, kvaðst ráðherr-
ann hafa talið nauðsynlegt að
upplýsa utan dagskrár, svo að
það megi ljóst vera, að forsend-
ur þessarar tillögu til svokall-
aðrar rökstuddrar dagskrár séu
rangar og ósannar.
Skúli Guðmundsson (F) kvað
ekkert rangt í þessari dagskrár-
tillögu. Ráðherrann hefði sagt,
að engra upplýsinga hefði verið
leitað hjá sér. Sannleikurinn
væri, að meirihluti fjárhags-
nefndar hefði verið spurður,
hvort unnt væri að fá frekari
upplýsingar, en hefði talið, að
svo væri ekki.
Einar Olgeirsson (K) kvað
fjármálaráðherra hefði verið
nær að vera viðstaddur umræð-
umar. Grunur lægi á, að ráð-
herra hefði ýmsar upplýsingar,
er Alþingi hefði ekki fengið, og
væri hann skyldugur að láta
'þær af hendi.
Bandarískir stálframieiöendur
ekki sammála um hækkun verös
DómsmálaráðuneYtið fyrirskipar rannsökn — landvarna-
ráðherra telux afleiðingar hækkana hættulegar
Washington, Ohicago, 13.
apríl, NTB—Reuter—AP.
KENNEDY, bandaríkjaforseti,
hefur fagnað þeirri ákvörðun
„Inland Steel Company" í Chi-
cago, um að hækka ekki verð
á stáli. Hafa forstjórar fyrirtæk-
isins, sem er áttunda stærsta
stáliðjuver Bandaríkjanna, til-
kynnt, að þessi ákvörðun sé tek-
in í samræmi við þjóðamauð-
syn. McNamara, landvamaráð-
herra, boðaði í gær til stutts
fundar með blaðamönnum, og
þar tilkynnti hann, að ákveðið
hefði verið að beina þeim tilmæl
um til þeirra, sem fram.Ieiða her
gögn fyrir bandarísku stjórnina,
að þeir kaupi stál til framleiðsl-
unnar hjá þeim iðjuverum, sem
ekki hækki verð. Sagði ráðherr
ann, að greinilegt væri, að hækk
un sú. sem tilkynnt hefði verið,
myndi kosta stjórnina gífurleg-
ar upphæðir, ef ekki tækist að
afstýra henni. Robert F. Kenn-
edy, dómsmálaráðherra, hefur
boðað rannsókn vegna verðhækk
ananna.
Hækkanir hafa víðtæk
áhrif
McNamara, landvarnaráð-
Iherra, sagði enn fremur, á fundi
eínum, að ljóst væri, að útgjöld
ríkisins til landvarna myndu
nukast um 1 þús. millj. dala ef
álhrif hækkananna fengju að
breiðast út um efnahagskerfið.
Sli'kt myndi hins vegar koma
niður á gjaldeyrisforða Banda-
ríkjanna, og „við getum ekki
Iniiat við að halda herjum okk-
ar erlendis, ef vöruskiptajöfnuð-
urinn batnar ekiki."
Ráðherrann benti enn fremur
á, að stálverð hefði hækkað um
90%, 1 Bandaríkj'unum. síðan
1947, en meðalhækfcun á öðrum
imálmum, á sama tíma, nemí að-
eins 40%.
Fréttastofur í Bandarikjunum
Ihafa gert mikið til þess að kom-
ast að viðbrögðum, bæði meðal
fólks sem tekiur beinan þátt í
viðskiptalífinu, og almennings.
Niðurstöðurnar hafa orðið mjög
mismunandi.
Meðal almennings virðast skoð
anir meiri hluta þær, að lítill
grundvöllur sé fyrir þessum
hækkunum. Sýna niðurstöður
athugana. sem fram fóru [ 20
bandariskum borgum, að um
60% almennings eru á þessari
skoðun. Margir segjast ekki geta
svarað spurningunni, en aðeins
mjög fáir eru hækkununum
fylgjandi.
Yiðbrögð þeirra, sem taka
virkan þátt í viðskiptalífinu, eru
hins vegar mjög á annan veg.
Þar er litið á ákvörðun forstjóra
stáliðjuveranna, sem rétta og
sjálfsagða.
I»örf betrl véla er orsökin,
segja forstjórar iðjuveranna.
Forystumenn samtaka stál-
framleiðenda hafa lýst því yfir,
að aðalorsökin fyrir því, að þeir
telji sig nú neydda til þess að
hækka stálverð, sé sú að iðju-
verin fái ekki lengur staðizt er-
lenda samkeppni, nema því að-
eins, að vélakostur sé endurnýj-
aður að miklu leyti.
Forstjórar Indland Steel
Company, í Chicago, fyrirtæk-
isins, sem á'kveðið hefur að
halda verði óbreyttu, líta nokk-
uð svipað á málið, og telja að
ágóði af stálframleiðslu sé of
— Bridge
Framh, af bls. 3.
Kristinn Bergþórsson, Lárus
Karlsson, Gunnar Guðmundsson,
Ásmundur Pálsson og Hjalti Elías
son. Röð efstu sveitanna varð
þessi:
Sveit Einars Þorfinnssonar 40 st.
Sveit Agnars Jörgensen 38 —
Sveit Brands Brynjólfss. 25 —
Sveit Stefáns J. Guðjohns. 24 —
Sveit Jóns Magnússonar 14 —
Sveit Hilmars Guðmundss. 13 —
Sveit Eggrúnar Arnórsd. 9 —
Sveit Elínar Jónsdótfur 6 —
SAMKOMUR
SAMKOMUR.
í kvöld kil. 9 höld-
um við undirritaðir
kristilega samkomu
í Eddiuhúsinu við Lindargötu 9 a,
uppi.
öllum heimill aðgangur.
Flytjum boðskap Biblíunnar í
tali og léttum tón.
Eggert Laxdal
\ . og
Ci nfiin ’Runól.fasOin.
lítiLl, en hins vegar segjast þeir
muni beygja sig fyrir þeirri
þjóðarnauðsyn, sem nú virðist
augljós, og því hafi þessi ákvörð
un verið tekin.
Rannsókn dóm.smálaráðu-
neytlsins.
Robert F. Kennedy hefur skýrt
frá því, að það sé einkum tvennt,
sem rannsókn sú, sem fyrirskip-
uð hefur verið, muni beinast að.
í fyrsta lagi sé litið svo á, að
stáliðjuverin brjóti í bága við
venjuleg viðskiptalögmál, með
þessari síðustu ráðstöfun. f öðru
lagi verði að taka til athugunar,
hvort stálframleiðendur njóti
einokunaraðstöðu, með tilliti til
verðákvörðunar. Sé það raunin
muni þurfa að gera ráðstafanir
til þess að „kljúfa“ stærstu fyr-
irtækin og gera þau að mörg-
um smærri.
17 drepnir í Alsír
Bidault, fyrrveratidi farsætis-
ráðherra, horfirsn frá París
París, Algeirsborg, 13. apríl
NTB-Reuter
ÁTTA Serkir voru vegnir í dag
í Algeirsborg, og 9 særðir, er
hryðjuverkamenn gerðu skotá-
rásir. Tala þeirra, sem látið hafa
lífið, síðustu tvo daga, er þannág
komin upp í 17 en tala særðra
er 25. Fjórir vopnaðir Evrópu-
menn réðust í dag inn í stórverzl
un í Algeirsborg og rændu það-
an nær 80.000 N.F. (um 800 þús.
isl. kr.) — Lögreglan og herlið
í Oran gerði víðtæka leit í Oran
Lif látsdómur
yfir Jouhaud?
Rétta-rhóldunum er nú lokið
París, 13. apríl. (NTB-AFP)
RÉTARHÖLDIN yfir Edmond
Jouhaud, næstæðsta foringja
OAS-samtakanna, héldu áfram í
dag. Þetta er þriðji dagur rétt-
arhaldanna, og jafnframt sá síð-
asti. Talið er sennilegt, að Jou-
haud verði dæmdur til dauða,
og hefur saksóknarinn, Charles
Raphael, krafizt dauðarefsingar.
Eitt aðalvitni verjanda Jou-
hauds í dag, var ekkja Alberts
Camus, nóbelsverðlaunahafans í
bókmenntum, sem látinn er. —
Hún grét í vitnastúkunni, er
hún lýsti tilfinningum sínum
gagnvart Frakklandi, og sömu-
leiðis er hún vék að persónu-
einkennum Jouhauds.
Frúin er fædd í Alsír, og er
gamall heimilisvinur hins á-
kærða. Hún lýsti honum sem
heiðarlegum og góðúm manni,
sem ekiki kæmi til mála að
haldinn væri kynþáttahatri. Hún
lét þess getið. að réttarhöldin
yfir Jouhaud væru enn eitt
dæmi þess, hve hryggileg öriög
I'rakklands væru.
„Ég, sem er fædd í Alsír, skil
ekki, hve lítið Frakkar, heima
fyrir, skilja. Þeir koma ekki
auga á, hvers vegna við bregð-
um þannig við, er verið er að
gera föðurland okkar að er-
lendu landi. Eftir kosningarnar
finnst mér ég vera frönsk, að-
eins að hluta, og alsírsk að hin-
um“.
Saksóknarinn rakti feril Jou-
hauds, þátttöku hans í bylting-
unni í fyrra, og gat þess, að
hann hefði verið næstæðsti mað
ur OAS, sem hefði haft það á
stefnuskrá sinni að kollvarpa
lýðræði í Frakklandi.
,»Ég verð, þjóðar minnar
vegna“, sagði hann, „að krefjast
dauðarefsingar — þjóðin öll bið-
ur mig að vera ekki veiklund-
aður, og þess vegna krefst ég
heimar“.
og girti af miðhluta borgarinn-
ar Var leitað í hverju húsi, og
sett á útgöngubann. Þá gættu her
menn vega í nágrenninu.
• George Bidault, fyrrverandi
forsætisráðherra, horfinn
Mikill leyndardómur hvilir yfir
dvalarstað George Bidault, fyrr-
verandi forsætisráðherra. Lýst
var yfir á sveitasetri hans í dag,
að hann hefði verið fjarverandi
þaðan, um mánaðar skeið. Raddir
hafa verið uppi um það, að hann
væri í útlegð, jafnvel í Sviss, en
svissnesKÍr embættismenn telja
það sögusagnir einar.
Talið or ?.ð Bidault hafi síðast
verið í París, er blöðin þar fengu
senda yfirlýsingu OAS, á fimmtu
dagskvöld. Þar var lýst yfir, að
samtökin hefðu ákveðið að taka
upp sams konar baráttuaðferðir
í Frak’klandi sjálfu, og notaðar
hefðu verið í Alsír. Undirskrift
tilkynningarinnar var álitin vera
með rithönd Bidaults. Samkvæmt
henni, hefur hann tekið að sér
forstöðu í „þjóðlega barátturáð-
inu“, en svo kallast samtök þau,
sem getið var í yfirlýsingunni.
Yfirlýs'hgin hefur vaikið mi'kl-
ar vangaveltur því að nú virðist
flestum, sem samtök Salans, í
Alsír séu að deyja út. Halda
margir, að það sé nú ætlun OAS
að flytja starfsemi sína til Frakk-
lands.
Bent heíur verið á, að siðan
um áramót, hafi 2600 fylgjendur
Salans verið handteknir í Frakk-
landi. Flest er þetta miðstéttar-
fólk, svipað fólk, sem á sínum
tíma voru fylgismenn Poujade.
Því hefur jafnvel verið spáð,
að það sé ætlun OAS-manna, að
bíða þess, er DeGaulle fari frá
völdum, þvi að þá taki við bar-
átta kommúnista í PVakklandi
og manna lengst til hægri, um
völdin. Ligi.gi tækifæri öfgamann-
anna í þvi, að menn aðhyllist þá
frekar en öfgamenn til hægri til
þess að forðast valdatöku komm-
únista.