Morgunblaðið - 14.04.1962, Page 24

Morgunblaðið - 14.04.1962, Page 24
Fréttasímar Mbl — eítír loknn — Erlendar Iréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Titanic Sjá blaðsíðu 10. 88. tbl. — Laugardagur 14. apríl 1962 Danskur skipstjóri kærður: Neitaði að fara frá bryggjunni í Olafsvík UIÍl Hafnarstjóri, sýslufulltrui og logregla borð — eina kort skipstjóra vor forngripur ÓLAFSVÍK, 13. apríl — MikiS málaþras varð hér í gærkvöldi vegna danska skipsins Panda, sem neitaði að fara frá bryggju ocg bar skipstjóri fyrir sig veður. Hafnarstjóri, fulltrúi sýslu- manns og lögregla fóru um borð í skipið til að reyna að telja skipstjóra hughvarf en alit kom fyrir ekki. Dró skipstjóri upp úr pússi sínu ævafomt kort, sepi sýndi að skip á stærð við Panda kæmust ekki til Grundarfjarðar, en þangað var förinni heitið frá Ólafsvík. Þegar skipstjóra var sýnt nýtt sjókort, trúði hann því ekki og sat við sinn keip. Ólafs- víkurbátar komust ekki að lönd un nema einn í einu vegna salt- skipsins og voru formenn hinir úfnustu út af framferði skipstj., sem nú hefur verið kærður fyrir þrjózku. Búið var að losa skipið um klukkan sex í gærdag og hefði það því átt að geta farið um bálf sjöleytið. Veður var þá sæmilegt. VFIRVÖBD TJM BORÐ Þegar engin hreyfing sást á skipinu og bátar voru í þann veg að koma með fisk til lör.d- unar, fór hafnarstjórinn um borð í Panda og benti skipstjóra á að hann yrði að fara frá. — Skipstjóri, neitaði því og kvaðst bera ábyrgð á skipi sínu. Bauð hafnarstjóri honum þá að lóðsa skipið út á legu, þar sem skipið gæti beðið þar til hafnsögumað- ur kæmi frá Grundarfirði. Pór enn á sömu leið að skipstjóri neitaði þessu tilboði, og taldi siig ekki geta farið frá vegna veð- urs. Kallað hafnarstjóri þá á Jón Magnússon, fulltrúa sýslumanns, sem staddur var i Ólafsvík, og fór hann um borð ásamt Lárusi Salómonssyni, lögreglumanni. Benti fulltrúinn skipstjóra á að htann yrði að fara að fyrinmæl- uim hafnarstjóra, en skipstjóri þrjózkaðist enn, lét binda skipið sem fastast og kvaðst ekki fara fet Bát rekur upp í Þorlákshöfn Ovíst um björgun Þorlálkshöfn 13. aprílL UM kluklkan 8:55 í morgun slitn- aði mib. Þorlákur ÁR 5 upp ai legufæruim sínum hér í höfninni. Bátinn rak upp í fjöru fyrir neð- an frystiihúsið, á líkum stað og mib. Faxa rak upp á. Hvass sunn- anvindur var og fcvika á legunni, þó efcki verri en það að þrír bát- ar lágu við bryggjuna. Kjölur bátsins er brotinn, og tveggja metra langt stykki úr honuim þegar rekið í land. Ég ræddi við Kristii: Einars- son, fullitrúa hjá Samábyrgð ís- landis, en hann er kominn á stað- inn ásamt Kristni Guðbrands- syni, forstjóra Björgun h.f. Taldi hann að efcki yrði að svo stöddu hægt að segja uim hvort reynt yrði að bjarga bátnum. Mb. Þorlákur er 27 tonn, byggður 1913, úr eilk í Danimörku. Báturinn er eign Meitils h.f. Hétt hann áður Ægir, og var þá frá Keflavik, en keyptur hingað 1949 óg síðan endurbyggður að miklu leyti 1952i, og ný vél sett í hann 1958. Þorlákur var nýhættur neta- veiðum og farinn að stunda hand færaveiðar. Skipstjóri er Magnús Gíslason úr Reykjavílk. ^ Þakplötur fjúka í Kópavogi í GÆRMORGUN var lögreglan í Kópavogi kvödd að Fögru- brekku 11, en þar fuku járn- plötur af hiúsinu. Tjón mun ekki hafa orðið af plötunum. Bæjarfull- trúum Kópavogs fjölgað Á FUNDI bæjarstjómar Kópavogs í gær var samþykkt, að bæjarfulltrúum kaupstað- arins skuli f jölga úr sjö í níu. Tillögu um þetta fluttu full- trúar Sjálfstæðismanna á fundi bæjarstjórnar hinn 23. marz, en afgreiðslu hennar var frestað þar til í gær. Tillagan var samþykkt samhljóða. Til þess að ákvörðun þessi taki gildi, þarf félagsmálaráðherra að staðfesta hana. Það vakti athygli, að hvorki Finnbogi Rútur Valdimarsson né bæjarstjórinn, Hulda Jak- obsdóttir, mættu á fundinum. í FYRRADAG kom Höfrung ur n sökkhlaðinn til Akra- ness með 2,604) tunnur af síld, sem skipið fékk mið- vikudagskvöldið og aðfara 1 nótt fimmtudags. Skipstjóri er Garðar Finnsson. Frétta-. ,ritari Mbl. á Akranesi telur að hér sé um metveiði Akra- nessbáts í einum róðri að' ræða. Báturinn var svo hiað- inn, að segja má að hann hafi legið á ncfinu. Sjórinn var hnédjúpur á þilfarinu, milli spils og sildarkassa, og sjór á þiljum fram undir hvalbak. — Þessi mynd sýnir Höfrung II sigla inj Afli Þorlákshafn- arbáta ÞORLÁKSHÖFN 13. aporíl. — Heildarafli Þorlálksh a f n arbáta þann 12. apríl er sem hér ísegir: Sriðriik Sigurðsson 601 tonn, Þor- Jákur II 557, Klængur 506, Páll Jónsson 465, Kristján Hláilfdóns 454, Dux 423, ísleifur 313, og Þorlákur 100 tonn. Samanilagðuir afli bátanna er 3,420 tonn. Að- komubátair hafa landað hér í vet- ur 809 tonnum. Heildarafli koim- inn á land er 4,229 tonn, en I fyrra var heildaraflinn uim loik- in 3,200 tonn. Vegurinn ekki færður hjá Rauðavatni KOMIÐ hefur til mála að flytja Suðurlandsveg á kaflanum hjá Rauðavatni norður fyrir va-tnið og í fyrra bað vegamálastjóri borgarstjórn um að stöðva bygg- ingar á því svæði við vatnið, sem komið gat til mála að vegurinn yrði lagður um. Hefur vegarlagning þar siðan verið athuguð og er nú failið frá þeirri hugmynd að færa veginn norður fyrir vatnið. Tilikynnti vegamálastjóri borgarráði þetta Og að beiðnin um byggingarstöðv un þarna sé þarmeð tekin ti'l baka. * Arnessýsla SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN i Ár- nessýslu halda árshátið sína að Flúðum miðvikudaginn 18. þ.m. Nánar auglýst síðar. Rafmagnslaust á Grundarfirði: 17 rafmagnsstaurar brotn- uðu í dveðrinu í fyrrindtt 13. aprfl. föstudags gerði GrUndarfirði AÐFARANÓTT hér afspyrnurok af suðri og hélzt það veður allt til hádegis á föstu- dag, en þá fór mesti veðrahamur inn að minnka. Geysimiklar skemmdir urðu á rafmagnslín- unni frá Ólafsvík til Grundar- fjarðar, og brotnuðu ekki færri en 17 staurar Grundarfjarðar- megin en skemmdir á línunni yfir Búlandshöfða eru ekki að fullu kannaðar. Allt er nú rafmagns- laust i Grundarfirði og gengur á ýmsu með matseld og upphitun þar sem aliir nota rafmagn til eldunar og flestir til upphitun- ar. Vinnufllofckur frá Rafimagns- veitum ríkisins í Reykjavík er þegar farinn af stað vestur til viðgerða og standa vonir ti'l að rafmagn komist aftur á innan fárra daga. Rafmagnsskorturinn veldur verulegum truflunum hjá fisk- iðjuverunum á staðnum. Þrjár skriður félilu á Bú'Iandis- höfðaveginn og ér hann nú ófær. Fjórjr bílar lentu í hrakningum á Fróðárheiði í nótit. Fóru ein- hverjir þeirra útaf, en mflóilkur- Fiskhjallar brötnuðu, jdm fauk af husum og skriður tepptu BúlandshÖfðaveg bíll dró þá upp á veginn í morg un, og komust bílamir til byggða. Framhoð Þjóðvarnar ÞJÓÐVARNARFLOKKUR ÍS- LANDS og Málfundafélag vinstri manna hafa lagt fram sameiginlegan lista til borgar- stjórnarkosninga í Rvík. Fimm- efstu sætin skipa Gils Guð- mundsson, rithöf., Gyða Sig- yalöadóttir, frú, Guðmundur Óskarsson, verzlunarm., Þor- varður Örnólfsson, kennari, og Bergur Sigurbjörnsson, við- skiptafræðingur. Þá hefur Alþýðuflokkurinn lagt fram lista sinn og skipa fimm efstu sæti hans Óskax Hallgrímsson, rafvirki, Soffía Ingvarsdóttir, búsfreyja, Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir, Björgvin Guðmundsson, við- skiptafræðingur og Pétur Pét- ursson, forstjóri. _ í rokinu í nótt og miorgun brotn uðu hér niður fiskhjatlar og hafa ffloifckar manna unnið að því | dag að bjarga fiskinum frá írek- ari skemmdum. Þá tók verulegan hluta af járnl af þökum tveggja Ibúðarbúsa á staðmim. Sal'tskip, sem tó í Ólafsvfk, áttt að koma hingað í gærkvöddi og var maður kominn tii ÓlaÆsvik- ur til þess að leiðbeina skipinu. Veðrahamurinn var hinsvegar svo mikill, að skipið treystist öfcki fró bryggju og losnaði eklki fyrr en á hádiegi í dag. — Eanii. Járn fauk af húsum LÖGREGLAN í Reykjavík var kölluð út nokkrum sinnum í gær morgun vegna þakjárns, lem fauk af húsum á nokkrum stöS um i bænum. Ekki munu plötur iþesear hafa valdið tjóni eða meiðslum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.