Morgunblaðið - 17.04.1962, Page 8

Morgunblaðið - 17.04.1962, Page 8
8 MORGTJ'NHLAÐIÐ Þriðjudagur 17. aprll 1962 Kjarasamningar opinberra starfs- manna í neöri deild GUNNAR Thoroddsen, fjármála ráðherra gerði grein fyrir frum varpi ríkisstjómarinnar um kjarasamninga opinberra starfs manna í neðri deild í gær. Gat hann þess m.a. að fullt samráð hefði verið haft við stjórn BSRB um frumvarpið, eins og ríkis- stjórnin gekk frá því. Eysteinn Jónsson (F) kvað hér raunverulega um að ræða samn ing milli riikisstjórnarinnar og BSRB. Framisóknarflokknum þætti því eðlilegt að styðja mál ið óbreytt, þar sem það væri á þessa lund til komið. Hannibal Valdimarsson (K) kvað frumvarpið aðeins áfanga í kjarabaráttu opinberra starfs- manna. í öllum lýðræðisþjóð- félögum væri litið svo á, að vertk fallsrétturinn heyrði tiil al- mennra mannréttinda. Hér væri ætlazt til, að Hæstiréttur skip aði þrjá menn af firrwn og fjár- málaráðherra einn, en launþeg- ar hins vegar aðeins einn mann í Kjaradóminn og sæju allir, að ekki væri viðunandi fyrir laun þegastéttina, að ríkisyaldið hefði svo sterkan meirihluta í dóann um. Furðuleg afstaða Gunnar Thoroddsen, fjármála ráðherra rifjaði upp, að máil- svari Alþýðubanda.lagsins í efri deild hélt því fram, að með frv. fengju öpinberir starfsmenn eikki full mannréttindi, þar sean SPARISKOR FYRIR TíLPUR OIÍMMÍSTÍGVÍL rauð, hvít, brún: Stærðir 23—27 Svört: Stærðlr 23—38 Brún: Stærðir 32—38 Skóhiísið Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88. þeir hefðu ekki verkfalilsrétt. — Þessi furðulegá yfirlýsing hefði þá ekki verið teikin alvarlega. En nú hefði HV endurtekið, að verkfallsréttur- inn heyrði til al mennum mann- réttindum í öllum lýðræðisþjóð- fólögum. í þessu sambandi vé(k ráðherrann að þvi, að í ná- grannalöndum okikar, sem eng in vafi leikur á, að hið bezta lýð ræði ríki í, hafi opinberir starfs menn yfirleitt ekki rétt til verk falla. f Danmörku t.d. eru laun þeiira ákveðin með launalögum, í Svíþjóð og Finnlandi er endan legur úrskurður tekinn af rík- isvaldinu, Og hér á landi hefur í nærri hálfa öld rítet sú skipan, að verkföll opinberra starfs- manna hafa verið ólögmæt Og refsiverð. Það sé því næsta furðu legt að heyra þá yfirlýsingu, að opinberir starfsmenn njóti etkki almennra mannréttinda. En þar sem þessi yfirlýsing kemur frá fulltrúum heimskomm únismans, er rétt að líta á ástand ið eins og það er í þeim löndum, er hann ríkir í. Þar eru öll verik föll óheimil, ólögleg og refsiverð. Eftir kenningu fulltrúa heims- kommúnismans hér á landi er því m.ö.o. slegið föstu, að í þess um rikjum njóti menn ekki al- mennra mannréttinda. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. // Kiljans-afmæH í Háskólabíói 44 Þrjár bækur koma út á afmælis- degi skáldsins í TILEFNI af sextugsafmæli Halldórs Kiljans Laxness og á sjálfan afmælisdaginn, 23. apríl, annan í páskum, klukk- an 2, efnir Helgafell til „Kilj- ans-afmælis“ í Háskólabíó. Þar flytur menntamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason, af- mæliskveðju til Halldórs Kilj- ans Laxness. Síðan verða flutt ir þættir úr verkum skáldsins, sem Lárus PáJsson setti sam- an. Flytjendur leikþáttanna eru Helga Váltýsdóttir, Haraldur Björnsson, Rúrik Haraldsson og Dárus Pálsson. Fluttu þau þessa Beginmunar á gfaldinu til Stofn- lánadeildar og Bændahallar Úr jómfrúræðu Gubjóns Jósefssonar GUÐJÓN Jósefsson, er situr á Alþingi j stað Einars Ingimund- arsonar, hélt jómfrúræðu sína sl. laugardag við umræður um Stofnlánadeild landbúnaðarins. FORDÆMI FYRIR SLÍKUM SKATTI Gerði hann m. a. nokkuð að umtalsefni 1% álagið á fram- leiðsluvörur bænda og kvað hann ekkert óeðlilegt, þótt það væri töluvert rætt og eitthvað skiptar skoðanir um það. Enda hefði sér vitandi enginn haldið því fram, að þetta væri lítilfjör- legt atriði máLsins. Fordæmi eru fyrir því, að slík- ur skattur sé lagður á bændur. Og þótt það komi þessu máli ekki beinlínis við, kvaðst' al- þingismaðúrinn líta svo á, að það gæfi sér tilefni til að líta á málið frá fleiri en einni hlið. Enda gæti hann gjama lýst því yfir og væri sannfærður um, að margir bændur yrðu á svipaðri skoðun um, að reginmunur væri á, að leggja fram fé til stór- hallarbyggingar í höfuðstað landsins, jafnvel þótt það kunni Guðjón Jósefsson að vera góð og gagnleg og nyt- samleg bygging, og því að byggja upp sína eigin starfsemL M. ö. o. að leggja nokkurt fjár- magn af mörkum til að standa betur að vígi til að byggja upp land sitt, rækta það og efla nauðsynlegar framkvæmdir í sveitunum. En einmitt að því hafa bændur unnið og þeir munu halda því áfram og þeir munu taka við hverjum þeim styrk, er þeim er veittur í því skyni. En á móti framlagi því, er bændur leggja fram, kemur jafn hátt framlag úr ríkissjóði, auk þess sem fleiri stoðir renna und- ir stofnlánadeildina. Talað er um, að hér sé farið inn á nýjar brautir. Og vel má vera, að svo sé. Hin<s vegar kvaðst alþingismaðurinn halda, að bændur landsins hefðu ekki hikað við að brjóta sér land og leggja brautir til framtíðarinn- ar í gegnum éitt verk. „Og þótt þetta framlag bænd- anna sé þeim ekki algjörlega lít- ilfjörlegt og kosti þá nokkra rýrnun í kaupi, er ég sannfærð- ur um, að þeir muni verða ótal margir bændurnir, sem telja það ekki eftir,“ sagði alþingismaður- inn að lokum. „Og ósk okkar verður þá miklu frekar sú að fá kaup okkar greitt gegnum verðlagsgrundvöllinn á þann hátt, sem við teljum okkur bera og eiga rétt til.“ Odýrustn sælgætið somu þætti úti á landi í fyrrasum af og gekk leiksýningin undir Halldór KiIJan Laxness, nafninu „Kiljans-kvöld“. Hlaut hún góðar undirtektir og var sýnd í nokkur skipti í Iðnó s.l. haust, en varð að hætta vegna veikinda eins leikarans. Halldór Kiljan Laxness verður ekki hérlendis á afmælisdaginn sinn. Hann dvelst um þessar mundir í Kaupmannahöfn og er væntanlegur til íslands í byrjun næsta mánaðar. Aðgöngumiðar að „Kiljans- af» mæli“ verða seldir í dag og á morgun í bókaverzlun Lárusar Blöndal, Vesturveri, og Háskóla- bíói. Verða þeir einnig til sölu I Háskólabíói annan páskadag. ÞRJÁR BÆKUR Á afmæli Halldórs Laxness koma út hjá Helgafelli þrjár bæk ur og eru þær þessar: Afmæliskveðjur helman og handan, sem þeir dr. Jakób Bena diktsson, dr. Sigurður Þórarins- son Kristján Karlsson og Tómas Guðmundsson hafa annazt útgáfu á. Eru i þeirri bók 27 greinar, ávörp og kveðjur frá milli 30—40 mönnum, rithöfundum, bók« menntafræðingum og vinum, úr 18 löndum og á jafnmörgum tungumálum. Árni Böðvarsson hefur búið bókina undir prentun, Kemur hún út 1 mjög litlu upp- lagi og verður meginþorrinn send ur til útlanda, en þau 200 eintök, sem til sölu verða á innan« landsmarkaði fást hjá forlaginu, en verða ekki send í verzlanir. Halldór Kiljan Laxness, afmæl isrit, sem Kristján Karlsson hef« ur séð um. f bókinni er ritgerð um skáldið eftir Kristján, á ís« lenziku og ensku, og ennfremur ítarleg skrá yfir allar útgáfur af Laxnessverkum i ýmsum lönd- um, sem Haraldur Sigurðsson, bókavörður, hefur tekið saman. Auk greinar Kristjáns og skýrslu Haralds eru í bókinni mikill fjöldi ljósmynda af Nóbelsskáld« inu. Vettvangur dagstns, ný útgáfa af ritgerðasafni skáldsins, sem ófáanlegt hefur verið í mörg ár. Fleiri bækur HKL eru væntan, legar síðar*á þessu ári, þar á með al ritgerðasafnið Dagleið á fjöll* um, sem ekki hefur verið til I yfir 20 ár. Keflavík Til sölu Einbýlishús, 2ja herb. Margar íbúðir 3ja—4ra herb. Gott smáhýsi til brottfiutn- ings t. d. bílskúr eða ann- að slíkt. Vilhjálmur Þórhallsson hdl. Vatnsnesvegi 20 kl. 5—7 Sími 209(2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.