Morgunblaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. apríl 1962 Selfoss — Hveragerði Svein B Johansen flytur eftir- farandi erindi um páskana: Föstudaerinn langa kl. 20:30 í Hótel Hveragerði verður efnið: „JESÚM EQA BARRABAS“. Páskadaginn kl. 20:30 í Selfoss- bíó verður efnið „NVSSIAHnOIS“ Fjölbreyttur söriigur. Allir velkomnir. Ljósmyndarar athugið Upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins óskar að kaupa öll réttindi að nokkru safni af svart-hvítum ljósmyndafiimum vegna landkynningarstarfsemi sinnar. Til greina kom? landslagsmyndir, myndir frá Reykjavík og öðrum bæjum, myndir úr atvinnulífinu og aðrar failegar myndir einkennandi fyrir ísland og íslenz.ka iiienningu. Nánari upplýsingai veitir Hannes Jónsson, fulltrúi í utanríkisráöuneytinu. Utanríkisráðuneytið Kauptilboð óskast í frystihús og aðrai eignir Ísíélags Keflavíkur h.f. við Hafnargötu 57—59. Keflavík. Tilboðum sé skilað fyrir 10. mai til Sigurþórs Guðfinnssonar, Suður- götu 50, Keflavík. — Stjórnin áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn ísfélags Keflavíkur h.f. Herrablússan — TIZKAH 1962 Jersey-efni fóðrað með svampgúmmí Hlýtt í kulda — Svalt í hita 'jár Fislétt ★ Þolir þvott ★ Vatnsþétt Fæst í flestum sérverzlunum um land allt Fæst í: Herratízkunni, Laugavegi 27 L. H. MuJler, Austurstræti Söluumboð: Solido umboðs- & heildverzlun Sími 18950 — 18860 Messur á páskum Dómkirkjan: Skírdagur: kl. 11. Messa og altaris ganga. Séra Jón Auðuns. Föstudagurinn langi: kl. 11. Messa. Séra Óskar J. Þorláksson. —* Kl. 5 Messa. Séra Jón Auðuns. Páskadagur: kl. 8. Messa. Séra Jón Auðuns. kl. 11. Messa Séra Óskar J. Þorláksson. kl. 2. Dönsk messa. Séra Bjarni Jónsson. 2. páskadagur: kl. 11. Ferming. Séra Jón Auðuns. kl. 2. Ferming. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Neskirkja: Skírdagur: Altarisganga kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. og kl. 2 e. h. 2 páskadagur: Messa kl. 2 e.h., þá prédikar Páll Pálsson, guðfræðingur. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Skírdagur: kl. 10,30. Altarisganga. Séra Kristinn Bóbertsson og séra Sig urbjöm Á. Gíslason. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10 f.h. Helgi Tryggva son, cand. theol. Páskadagur: kl. 10 f. h. Messa Séra Sigurbjörn Á. Gísla- son. 2. páskadagur: Messa kl. 10 f.h. Séra Bragi Friðriksson. — Heimilis presturinn. Hallgrímskirk ja: Skírdagur: Kl. 11 f.h. Messa og alt arisganga. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 8:30 e.h. Messa og altarisganga. Séra Jakob Jónsson. Föstudagurinn langi: Kl. 11 f.h. Messa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 2 e.h. Messa Séra Jakob Jónsson. Páskadagur: Kl. 8 f.h. Messa Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Kl. 11 f.h. Messa. Séra Jakob Jónsson. 2. páskadagur: Kl. 11 f.h. Ferming. Séra Jakob Jónsson. Kl. 2 e.h. Messa og altaringanga Séra Sigurjón Þ. Árna son. Háteigsprestakall: Messur f hátíða- sal Sjómannaskólans: Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Messa kl. 2 e.h. 2. páskadag: Barnaguðsþjónusta kl 10.30 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson Langholtsprestakall: Skírdagur: Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e.h. Almenn altarisganga kl. 8:30 e.h. — Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 te.h. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Messa kl. 2 e.h. 2. páskadagur: Messa kl. 10:30 f.h. (ferming). Séra Árelíus Níelsson. Bústaðapr estakall: Skírdagur: Skáta- og unglinga- messa í Réttarholtsskóla kl. 11 f.h. Föstudagurinn langi: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa í Réttarholtsskóla kl. 8 f.h. 2. páska dagur Fermingarmessa 1 Fríkirkjunni tol. 10:30. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Skírdagur: Messa og altarisganga tol. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Messa ld. 5 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. og messa kl. 11 f.h. 2. páskadagur: — Fermingarmessa kl. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. KFUM og K, Hafnarfirði. Samkom hjá Landhelgisgæzlunni óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð, á hitaveitusvæði, til leigu sem fyrst. Húshjálp kemur til greina, ef óskað er. Uppl. í síma 23664. ur um bænadagana verða sem hér segir: Föstudagurinn langi: Kl. 8:30 e.h. Ástráður Sigursteindórsson talar. Páskadagur: Kl. 8:30 e.h. Ólafur Ól- afsson. í Betaníu föstudaginn langa kl. 5 og Páskadag kl. 5 í Keflavík. 2. páska dag og í Vogunum þriðjudag eru kristilegar samkomur og allir eru hjartanlega velkomnir. Helmut L., — Rasmus Biering P. o.fl. tala á ís- lenzku. Kirkja óháða safnaðarins: Skírdagur: Sumartónleikar kl. 3 e. h. Öllum heimill aðgangur. Föstu- dagurinn langi: Liturgisk messa kl. 5 e.h. Páskadagur: Hátíðamessa kl. 10 f. h. 2. páskadagur: Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: Skírdagur: Á skírdag verður aðal- messan kl. 6 um kvöldið. Föstudaginn langa: Kl. 5:30 e.h. minningarguðs- þjónusta um píslir og dauða Jesú Krists. Aðfangadagur páska, 21. apríl: Kl. 11 f.h. hefst páskavaka með vígslu hins nýja elds og vígslu skírnarfonts. Stuttu eftir miðnætti hefst páska- messa, sem er biskupsmessa. Páska- dagur: Kl. 8:30 f.h. lágmessa með prédikun í kirkunni. kl. 11 f.h. há- messa (biskupsmessa) með prédikun. Kl. 3:30 bænahald í kapellu spítalans. 2. páskadagur: Messur kl. 8:30 og 10 f.h. Kl. 3.30 e.h. bænahald 1 kapellu spítalans. Aðventkirk jan: Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 e.h. Laugardagur: Messa kl. 11 f.h. Og á páskadag messa kl. 5 e.h. Haf narf jarðarkirk ja: Skírdagskvöld: Altarisganga kl. 8:30 Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Bessastaða- og Garðasókn: Messa að Bessastöðum kl. 10 á páska dagsmorgun. Sólvangur: Messa kl. 1:30 e.h. 2. páskadag. — Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Skírdagur: Messa kl. 2 e.h. Altaris ganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Akranesprestakall: Akraneskirkja: 1 Skírdag kl. 11 f.h. Föstudaginn langa: Kl. 5 e.h. Páskadag: kl. 10 f.h. Innra-Hólmskir ja: 2. páskadag: Messa Kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: Skírdagur: Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Páskadagur: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. 2. páskadagur: Messa að Saurbæ kl 2 e.h. — Sóknarprestur. Kálfatjörn: Messa á páskadag kl. 2 e.h. Grindavík: Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. — Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. 2. páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Hafnir: Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 e.h. Páskadagur: Messa kl. 5 e.h. — Sókn arprestur. Útskálaprestakall: Föstudagurinn langi: Messa að Út skálum kl. 2 e.h. Messa að Hvalsnesi kl. 5 e.h. Páskadagur: Messa að Hvala nesi kl. 2 e.h. Messa að Útskálum kl. 5 e.h. 2. páskadagur: Barnaguðsþjón- usta í Sandgerði kl 11 og barnaguðs-* þjónusta að Útskálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Keflavíkurprestakall. Keflavík: Skírdagur: Skátamessa kl. 11 f.h. Altarisgönguguðsþjónusta kl. 5 e.h. — (Þess er sérstaklega vænzt, að ferm ingarbörn fyrri ára mæti.) Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 5 e.h. Páska dagur: Messa kl. 8:30 f.h. Messa kl. 5 e.h. 2. páskadagur: Barnaguðsþjón usta kl 11 f.h. Innri-Njarðvík: Skírdagur: Skátamessa kl. 1:30 e.h. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h* Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Ytri-Njarðvík: 2. páskadagur: Barnaguðsþjónusta t skólanum kl. 1:30 e.h. Páskamessur á fjöllum: Á páskadag kl. 10 f.h. verða guða þjónustur 1 þessum skíðaskálum: —• KR-skálanum, Skála íþróttafélags kvenna, ÍR-skálanum og Skíðaskálan um í Hveradölum. Eru allir þeir, sem tök hafa á velkomnir til guðsþjónust » anna. Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar, Ætlið þér til útlanda Við veitum hverskonar fyrirgreiðslu í sambandi við utanlandsferSir. Seljum flugfarseðla tiJ allra landa. Seljum eða útvegum járnbrautarfarmiða erlendis. Útvegum yður auk þess gistiherbergi á ferðum yðar erlendis. Ferðaskrifstofan hefur margra ára starfsreynslu að baki og veitir yður trygga og góða þjónustu. Ferðaskrifstofa ríkisins Gimli v/Lækjargötu — Sími J-15-40 STENZT ÖLL PRÓF FARA SIGURFÖR UM HEIMINN ÞEIR ERU FRAMLEIDDIR í STÆRDUNUM 4'/i, 6'/j, 18, 30 OG 40 HESTÖFL Utanborðsmótorana má panta * Með mismunandi skrúfum * í tveim lengdum (dýptum) * Með stjórnbúnaði og öðrum aukaútbúnaði eftir vali LEITIÐ NÁNARI UPPLYSINGA H'A OSS EDA KAUPFÉLÖGUNUM DRÁTTARVELAR H.F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.