Morgunblaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 10
10
MORCUNBL'AÐiÐ
Fimmfndagur 19. april 1962
Sýning Einars
Þorlákssonar
HJÁ Asgrími
Hér getur að líta tvær
myndir Ásgríms Jónssonar,
listmálara, sem eru nú til sýn
is í Ásgrímssaíni, Bergstaða
stræti 74. Önnur myndin heit
ir Kristu í Emaus, Og málaði
listamaðurinn hana á árun-
um 1940—1945, sem altaris-
töflu. Hin myndin sýnir vegg,
með nökkrum álfamyndum
úr þjóðsögunum á tímabilinu
1914—1918. Fyrir miðjum
vegg er glerkassi, sem hefur
að geyma málaratæki lista-
mannsins, eins Og hann skildi
síðast við þau, málaraspjöld,
pensla, liti og ferðatösku, sem
hann málaði við siðustu ár
in, er bann gat ekki málað við
trönur vegna bakveiki. — As
gríms'safn er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kil. 13:30—16:00.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag.).
■0 0 0~0- + * + * 0 + + * 0 **************** * &
EINAR Þorláksson er ungur lista-
maður, sem nú hefur efnt til
sinnar fyrstu sýningar í Lista-
mannaskálanum. Eins og allir
vita, þá er Listamannaskálinn
stórt húsnæði, og oft er erfitt að
fylla það verkum eftir einn lista-
mann, svo að vel fari, hvað þá
iþegar ungur listamaður heldur
sína fyrstu sýningu.
Það eru níutíu mynir á þessari
sýningu Einars, og eru þær unnar
í margvístegt efni. Olíumálverk,
pastellimyndir, teikningar og
klippmyndir. Þar að auki gerir
Ihann tilraunir með annarri tækni,
sem yrði of langt mál að útskýra
Ihér. Af þeim aðferðum, er hann
notar til myndgerðar, leikur eng-
inn vafi á, að pastell litirnir eru
vindur, cg næsta sýning Einars i
verður auðvitað að hafa fastara 1
svipmót en það, en hann sýnir 1
í dag. |
Ungir listamenn hafa sannar- i
lega leyfi til að leita fyrir sér og
bókstaflega eiga að verða fyrir
áhrifum úr öllum áttum og not-
færa sér þau Seinni tíminn einn
sker úr um það, hiver árangurinn
verður. Einar Þorláksson ræður
yfir tæknikunnáttu, sem er ómet-
anlegt veganesti á þeirri torförnu
leið er liggur til listarinnar.
Hann er í mótun sem listamaður,
og ég hef ánægju af sýningu hans,
sem nú stendur yfir í Listamanna
skálanum.
___ Valtýr Pétursson.
honum hugljúfastir, og þar nær
hann beztum árangri. Sumar af
bezt -gerðu myndum Einars eru
unnar í þeim litum. Einar Þor-
lákssún hefur fengizt nokkuð
Listi SjáUstæ ðis-
tnanna á SiglufírSi
SIGLUFIRÐI, 18. april: — Á
lengi við myndlist og numið bæði
í Hollandi og á Norðurlöndum.
Hann hefur mikið og óstýrilátt
hugmyndaflug, sem gerir það að
verkum að myndir hans eru ekki
sérlega samstæðar, og því mjög
erfitt að gera sér verulega grein
fyrir hvar hann er á vegi staddur
í myndlist sinn. Litameðferð
Einars hefur persónulegri tilþrif
en meðferð hans á formi. Stund-
um bregður fyrir skemmtilegum
og fjörmiklum sprettum í lita-
meðferð, og hann leitar fyrir sér
vítt og breitt í viðfangsefnum og
aðferðum, en hann hefur ekki
sterkan eða sérstæðan svip sem
málari. Það er ekki nema gott
til þess að vita, að ungir lista-
menn leiti fyrir sér og komi víða
við. Þannig verða þeir fyrir marg
Víslegum áhrifu-m og komast í
kynni við mismunandi tjáningar-
form, sem beir geta notfært sér
síðar. Það er einmitt þetta sem
Einar hefur lagt mesta áhezlu á,
ef dæma má út frá þessari sýn-
ingu Einars.
Um auðugan garð er að gresja
á þessari sýningu Einars Þor-
lákssonar. og hún er fjörleg og
kemur víða við. Það vantar að
vísu nokkuð á, að hún geti talizt
til stórviðburða á sviði myndlist-
ar, en hún er fyrsta sýning ungs
MYND: No. 24.
fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
laganna í fyrrakvöld Og sam-
eiginlegum fundi félaganna í gær
„Keukenhof".
kvöldi var framboðslisti Sjálf-
stæðisflokksins við bæjarstjórn-
arkosningarnar í maí einró-ma
samþykiktur. Listan skipa:
1. Stefán Friðbjarnarson,
bæjarfulltrúi.
2. Baldur Eiríksson, forseti
bæjarstj.
3. Ásgrímur Sigurðssön, skipstj.
4. Knútur Jónsson, fulltrúi,
5. Kjartan Bjarnason, spari-
sjóðsgjaldkeri.
6. Ólafur Ragnars, kaupmaður.
7. Einar H. Ásgrímsson, verk-
fræðingur.
8. Páll G. Jónsson, bygg.meist.
9. Þórhalla Hjálmarsd., húsfrú.
lft Óli J. Blöndal, kaupmaður.
11. Gústav Nilsson, vélsmiður.
12. Hafliði Guðmundsson,
kennari.
13. Ásgrímur Helgason, sjóm.
14. Ólafur Þ Þorsteinsson,
yfirlæknir.
15. Kári Sumarliðason, verkam.
16. Kristinn Georgsson, vélsm.
17. Andrés Hafliðason, fram-
kvæmastjóri.
18. Arnfinna Björnsd., kennari.
málara, sem ekki hefur enn beizl
að hugmyndaflug sitt og æsku-
fjör. Maður sér á þessari sýningu,
að það eru mörg og sterk öfl,
sem bítast um hug þessa unga
listamanns. Hvað ber þar sigur
úr býtum, skal ósagt hér, en
það er að miklu leyti undir lista-
manninum sjálfum komið og því,
Lokað
vegna jarðarfarar frá kl. 12, þriðjudaginn
24. þ.m.
H. .Tónsson & Co.
Umboð fyrir:
ALTOLITE
DIVISION OF FORD MOTOR COMPANY
SIVORRI G. GIJÐI\IIJIMDSSON
hvernig hann heldur á hæfileik-
Bílamarkaðurinn, Brautarholti 22
Hverfisgötu 50 — Síxni 12242.
um sínum næstu árin. Það verður
forvitnilegt að sjá hverju fram