Morgunblaðið - 19.04.1962, Side 9

Morgunblaðið - 19.04.1962, Side 9
Fimmtndagur 19. apríl 1962 \IORGUNBL4niO 9 Almennar samkonrur heldur Fíladelfíusöfnuður- inn í Iðnó á föstudaginn langa og páskadag kl. 8:30. En að Hátúni 2 á skírdag og annan í páskum kl. 8:30 — Þetta eru síðustu tækifærin að heyra Tage Sjöberg predika. — Allir hjartanlega velkomnir. Hjdlbarðoverkstæðið - Sími 10300 kí. 9—23 Hraunholt v/ Miklubraut Fimmtudag, skírdag Föstudaginn langa — 9—23 Laugardag — 8—23 Sunnudag, páskadagur — 9—23 Mánudagur II. páskadagur — 9—23 Vanir menn tryggia fljóta og örugga þjónustu. Fuþegu með Herjdlfi sunnudaginn 15. april. — Sá eða sú sem í misgrip- um hefur tekið með sér eða fundið köflótta hand- tösku úr farangursgeymslu Heriólfs, gjöri svo vel að skila henni í Miðtun 4 eða á lögreglustöðina. Skríístoiu- eða iðituSuplúss til leigu í Vonarstiæti 12. — Upplýsingar í síma 13849. ............ Úifvélavirkjar Verkstæðisfoimann vantar á stórt bifreiðaverkstæði í Reykjavík. — Leggið nöfn yðar eða tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Góð laun — 4640“. Júlíus Guðmuns- son flytur eftir- farandi erindi í Að ventkirkjunni um pástkana: Á föstudaginn langa kl. 5 e.h. Hvers vegna krossinn? Á Páskadaginn kl. 5 eftir hádegi. Upprisumátturinin Fjölbreyttur söngur — Allir velkomnir. IVIikil blómasala fyrir Sumardaginn fyrsta Mikið úrval af pottablómum, afskornum blómum, rósir, nellikur, páskaliljur, túlipanar, íris og margt margt fleira. — Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut, sími 16990. Góð þjónusta — Fljót afgreiðsla. Opið frá kl 10—10. Blóm- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63 — Sími 20985 l Samkomai Samkomuhúsið Zion Óðinsg. 6A Almennar samkomur Skírdag kl. 20.30. Föstudaglnn langa kl. 20.30 Páskadag kl 20.30. Annar. páskadag kl. 20.30. Allir vélkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborganstíg nr. 34. Samkomur um páskana: Skírdiag kl. 8.30 e. h. Föstudaginn langa kl. 8.30 e. h. Páskadag sunnudagaskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Annan páskadag kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegri 13. Á annan páskadag: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h, Öll börn velkomin. KFUK ad. Afmælisfundurinn verður þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. — Inntaka nýrra meðlima. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Kaffi. — Takið handavinjj.una með. Stjórnin. Selfoss — Hveragerði Svein B. Johansen flytur eftir- farandi erindi um páskana: Föstudaginn Ianga kl. 20.30 í Hótel Hveragerði verður efnið: „Jesúm eða Barrabas“ Páska- daginn kl. 20.30 í Selfossbíói verður efnið: „Sigurvissan". — Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. AImennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Beykjavík. Skírdag kl. 5 síðdegis, Föstu- daginn langa kl. 5 sd. (takið passíusálmana með) Páskadag- inn kl. 8 sd. og barnasamkoma kl. 4. Austurgötu 6, Hafnarfirði Föstudaginn langa kl. 10 f. h. Páskadag kl. 10 f. h. Fíladelfía Skírdag: Brotning brauðsins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8.30. Tage Sjöberg prédikar. Allir velkomn- ir! Föstud. langa: Almenn sam- koma í Iðnó kl. 8.30. Tage Sjö- berk prédikar. Allir velkomnir. Páskadag: Almenn samkoma í Iðnó kl. 8.30. Tage Sjöiberg pre- dikar. Allir velkomnir. Annan páskadag: Samkoma í Fíladelfíu, Hátúni 2 kl. 8.30. — Tage Sjöberg prédikar í síðasta sinn hér. Allir velkomnir! K.F.U.M. og K. Á skírdag: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Jóhannes Sigurðs- son, prentari, og Ólafur Ólafs- son, kristniboði, tala. Á föstudaginn langa: kl 10.30 f. h Sunnudagaskólinn. — Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Esmar Jakobsen, brótiir Blsiu Jakohsen, hjúkrunarkonu í Konsó, talar. Á jiáskadag: kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskóli. — Kl. 5 e. h. Mót allra unglingadeilda K.F.U. M og K.F.U.K. í Reykjavik. Fjölbreytt dagskrá. — Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Felix Ólafsson, kristniboði, o. fl. tala. Kórsöngur. Annan páskadag: Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildir. — Kl. 3 e h. yngri deild K.F.U.K — Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í umsjá Skógarmanna K.F.U.M. Fjáröfl- un til sumarstarfsins. Allir eru velkomnir á sam- komurnar. Samkoma í Edduhúsinu við Lindargötu á páskadag kl. 9 e.h. Allir velkomnir. Stefán Runólfsson. Eggert Laxdal. HCINGUNUM* 7/ti£nai.ri>uzZ(Í # f f t t f t t t t t f V t t ❖ ♦♦♦ ♦^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦«-^» ♦*♦♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ »♦» »♦» »♦< Breiðfirðéngabúð BINCÓ —BINCÓ v e r ð u r í í k v ö 1 d k 1. 9. Meðal vinninga: STOFUSTÓLL Lækkað verð á BINGÖ-spjölduuum! Verðlaunahafar í líingókeppni Fálkans keppa um Kelvinator-kæliskáp. Ókeyþis aðgangur — Húsið opnað kl 8,30. Vikublaðið Fálkinn BKEIÐFIRÐINGABÚÐ Austurhar Heitur mívtur alla hátíðisdagana Sími 19611 Aðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haldmn föstudaginn 27. apríl n.k. í Edduhúsinu kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf Þjóðdansafélag Reykjavíkur Frá Sjálfsbíðrg REYKJAVÍK Fundur verður að Bræðraborgarstíg 9 fimmtudaginn 26. apríl n.k. kl. 8,30 s.d. 1. Inntaka nýrra félaga 2. Kosning fulltrúa á landssambandsþing 3. Lagabreytingar 4. Önnui mál Stjórnin Nótt í Moskvu Rússneskir listamerm skemmta í Austurbæjarbíói í dag kl. 7 og 9,15. Tíminn segir: — Það er ekki oft, sem Islendingum gefst kostur á að 'sjá slíka list og flutt var af sviði Austurbæjarbíós sl sunnudag, enda voru fagnaðar- læti áheyrenda slík, að þess eru áreiðanlega fá dæmi. Alþýðublaðið segir. — Mikil ánægja ríkti meðal áheyrenda, en þó mest sennilega með hina ungu söngmær, sem hefir íurðulegt vald yfir rödd sinni. Bassinn (Boris Mazun) mjög tilkomumikill. Aðgöngumiðasala er x Austurbæjarbíói sími 1-13-84 Skrifstofa Skemmtikrafta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.