Morgunblaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 15
SunniiííagilT apríl 1962 *# nvcrnsnr a m& lö Léttur iðnabur Vil kaupa að háliu eðá ein- hverju leyti smá fyrirtæiki og leggja því til húsnæði á hent- ugum stað miðsvæðis í borg- inni. Tilboð meifct: „Sam- vinna 4961“ sendist Morgun- blaðinu sem fyrst. Rýmmingarsala Svefnsófar ný yfirdekktir. — 1250 — eins- einsmanna. Tveggjamanna Kr. 2400.— Sófasett Kr. 2900.— til sölu í dag — sunnudag. SÓFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Rúðufilt Ryklistar BÍLMUST H.F. Höfðatúni 2. Simi 20185. Dömur - athugið Frá 1. maí getið þér fengið hár- greiðslu föstudaga til kl. 8 á kvöldin og laugardaga til 3. Hárgreiðslustofan Minna Sími 24744 Grettisgötu 6. II 111111(1 c GARUÚLPUR OC3 YTHABYROI Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. INGÓLFS APÓTEK IDON er ódýrasta megrunarmeðalið. Dagsammturinn kostar að- eins kr. 18,55. INGÓLFS APÓTEK Brotajárn og málma kaupir hæsta verðL Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Hlýplost Einangrunarplötur Einangrunarfrauð Hagstætt verð Sendum heim. Kópavogj - Sími 36990. Góð viðskipti Höfum kaupendur að göðum og vel tryggðum verð- bréfum. Þið, sem viljið sinna þessu, leggið nafn og heimilisfang ásamt síma í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir 1. maí n.k. merkt: „Góð viðskipti — 269“. Bókhald — bréfskriftir Maður vanur bókhaidi bréfaskriftum, skýrslugerð- um og allri skrifsi.oíuvinnu óskar að taka að sér slík störf sem aukavinnu. — Tilboð merkt: „Bókhald — 4937“, sendist afgr. Mbl. Bósastilkar Gróðrastöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg, Kópavogi. Sími 36881. Jóhann Schröder. Vanur vélskóflumaður óskast. — Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í síma 24078. VÉLTÆKNI H.F. Takið eftir — Takið eftir Þið fjármálamenn og peningamenn! Hvað er framundan Hvað er betra í dag en gull- tryggð verðbréf. Talið við okkur hvar sem þið búið á landinu. (Algjört einkamál). Allar nánari upplysingar gefur Upplýsinga og viðskiptaiíkrifstofan Laugavegi 33 B, Rvík. Box 58 Til viðials alla virka daga kl. 3—5. Dömur — Dömur Benzín Pepp eykur sprengi- kraftinn og eyðir sóti. Benzín Pepp smyr cylinder- veggina með sterkri slithúð. Benzíti Pepp er sett í tank- inn um leið og benzín er tekið. Benzín Pepp fæst í smáglös- um á flestum bcnzínsölustöð- um Benzin Pepp sparar yður dýrar viðgerðir TEXAS REFINERY CORPORATION Aðalumboð á Islandi: EINAR EGILSSON, Hverfisgötu 37 Símar: 18995 og 20)55 Nýkomið núkið úrval af vorhöttum Verzlunin Jenny Skolavörðustíg 13 A TILKYNNINC um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram i Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, dagana 2., 3 og 4. maí þ. á. og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig tram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu dage. — Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurn- ingunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík AðstohrmaHur í þvottasal Þvottahús l.andspitalans vaniar nú þegar eða í maímánuði aóstoðarmann við þvottastörf í þvotta- sal. Laun groiðast samkvæmt 11. fl. launalaga. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og helzt yngri en 40 ára. Nánari upplýsingar um aldur, fyrri störf op meðmælum ef íyrir hendi eru, send- ist fyrir 6. maí 1962 til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 27. apríl 1962 Skrifstofa ríkisspítalanna SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0M) MINERVAcÆ^fe« STRAUNI NG ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.