Morgunblaðið - 15.05.1962, Page 2
2
MOnCTJNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. maí 1962
Kúnstugar aðferðir
kommúnista á Akureyri
Er SÍS að reyna ný svik?
Á FUNDI í verkamannafé-
laginu á Akureyri í fyrra-
kvöld var samþykkt að
setja „kauptaxta“, sem taka
ætti gildi á miðvikudag, þ.e.
á morgun, ef ekki hefði
náðst samkomulag við vinnu
veitendur. Er hér gerð til-
raun til að sniðganga lögin
mikilli
síldveiði
við IM-IMoreg
- (NTB)
deildar-
hafrann-
OSLO, 11. maí. •
FINN DEVOLD
stjóri í norsku
sóknastofnuninni, telur, að
síldveiði við Norður-Noreg
verði með allra mesta
móti næsta ár.
Telur fiskifræðingurinn,
að veiðin kimni að verða
lík því, sem var um 1860,
og þegar bezt lét milli
1950—60. Rannsóknir á
síldarstofninum, undanfar
in ár, styrkja þessa skoð-
un, segir Devold.
Hann skýrði frá því, að
sérstök áherzla yrði lögð
á að fylgjast með stórsíld,
af árganginum 1959, en sá
stofn er talinn vera mjögk
stór. —
um stéttafélög og vinnudeil-
ur — og viðteknar reglur
um samskipti launþega og
vinnuveitenda í öllum lýð-
ræðisríkjum. Forystumenn
SÍS og KEA fengust í gær
ekki til að segja hvort sam-
tök þeirra mundu taka þátt
í þessu atferli kommúnista.
í hinum nýja ,,kauptaxta“ er
gert ráð fyrir, að kaup hækki
um 0,7 — tæpl. 6% umfram þá
4% hæfcknn, sem koma mun sjálf
krafa 1. júní. Er kaupflokkum
slegið samar og þeim fækkað úr
átta í fimm.
Morgunblaðið sneri sér í gær
Rafmagn á 5 býli
VALDASTÖÐUM, 10. maí —
Hafin er vinna við raflögn á 5
býli hér í sveitinni. Eru þau
þessi: Útsfcálahamar, írafall,
Fremriháls, Hæfcinsdalur og Hlíð
arás (nýbýli). Auk þess verður
raflögn gerð að KFUK-skálan-
um í Vindáshlíð. Eru þá 7 býli
eftir, sem ekki hafa fengið raf-
magn frá orkuveri.
til Björgvins Sigurðssonar fram-
kvæmdastjóra Vinnuveitenda-
sambands ísJands og spurði um
álit hans á þessum aðgerðum.
Björgvin sagðist telja að hér
væri einungis um tilboð til vinnu
veitenda að ræða af hálfu verka
mannafélagsins, sem þeir tækju
afstöðu til sem slíks, og var
fundur þeirra fyrirhugaður
klukkan 9 í morgun. Gegn mót-
mælum vinnuveitenda næðu slík
óir kröfur auðvitað ekki fram.
Ef tilraun ætti að gera til að
knýja þær fram, hlyti það að
verða gert með verkfallsboðun,
en skemmsti tími til að boða
vinnustöðvun er 7 dagar. t
Björgvin SigúrðssOn gat þess
einnig, að í framhaldi af bréfi
því, sem ríkisstjórnin skrifaði
stjórn ASÍ, hefði af hennar
hálfu komið fram ósk um það
við vinnuveitendur að athug-
aðir yrðu möguleikar á því
að hækka eitthvað laun
þeirra, sem lægst laun hafa.
Hefðu síðau staðið yfir fundir
Vinnuveitendasambandsins við
Dagsbrún og stæðu þær viðræð-
ur enn. Hins vegar væri tiltæki
á borð við það, sem verið væri
að reyna á Akureyri, sízt líklegt
til lausnar málanna.
Mbl. hafði einnig samband við
Síldarafli við
á aðra millj. tunnur
„Fagrt skalt mæla“
í REYKJAVÍKURBRÉM Mbl. á
sunnudag slæddist inn villa, þar
sem vitnað er í Hávamál. Rétt
á tilvitnunin að vera þannig:
„fagrt skalt mæla
en flátt hyggja“
við þann
,/þú illa trúir
vildu af hánum þó gótt
geta“.
GÓÐ sílðveiði var sl. viku og
var landað úr 43 skipum, sam-
tals 87.529 uppm. tunnum. Gera
má ráð fyrir að aflinn hefði orð-
ið meiri, ef verksmiðjumar
hefðu haft undan að bræða síld-
ina. Heildarmagnið frá byrjun
vertíðar í haust til laugardagsins
12. maí varð 1.209.000 uppm.
tunnur.
Aflinn skiptist þannig á ver-
stöðvarnar. Mest fór til Reykja-
víkur eða 375.914 uppm. tunnur,
til Akraness 227.885 tunnur, tií
Keflavíkur 174.075 tunnúr, Vest-
mannaeyja 142.904 tunnur og
Hafnarfjarðar 142.036 tunnur.
Hæsta síldarskipið er Víðir II
með 51.118 tunnur, annar Höfr-
ungur II með 46.289 tunnur
Togarar Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar undir
hamarinn
S.L. FÖSTUDAG átti að fara
fram uppboð á þremur togur-
um Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar samkvæmt kröfu líf-
eyrissjóðs togarasjómanna og
Benedikts Sigurjónssonar
hrlm. Var þar mættur meðal
annarra umboðsmaður ríkis-
sjóðs. Forráðamenn Bæjarút-
gerðarinnar fengu uppboði
þessu frestað til 1. júni n.k.
Hér er um mjög alvarlegt
mál að ræða. Milljónavanskila
kröfur hafa verið dæmdar á
Bæjarútgerðina og bæjarsjóð
hennar vegna, án þess að bæj
arstjóm fái nokkuð um slíkt
arfirði, halda þessu öllu
leyndu fyrir bæjarstjóm,
hvað þá að þeir gefi nokkrar
upplýsingar um rekstraraf-
komu Bæjarútgerðarinnar fyr
ir árið 1961. Bendir allt til, að
þessum flokkum takizt að
koma málum þessum í algert
strand og ætli alls ekki að
gefa bæjarstjórn kost á að
f jalla um þau.
Kommúnistar og Alþýðu-
flokksmenn hafa þegar gef-
izt upp við að leysa þennan
vanda. Nú einbeita þeir sér
aðeins að því að reyna að
fleyta öllu nokkra daga fram
yfir kosningar, eins og upp-
mál að vita. Kommúnistar og boði þriggja togara, sem fram
Alþýðuflokksmenn, sem mál- á að fara fjórum dögum eftir
um ráða sameiginlega í Hafn kjördag.
þriðji Guðmundur Þórðarson
með 41.038 tunnur, þá Jón
Trausti frá Raufarhöfn með
36.377 tunnur, Bjarney með
35.950 tunnur, Haraldur með
34.489, Eldborg með 30.594, Berg-
vík með 28.283 tunnur, Halldór
Jónsson með 27.978 tunnur,
Skírnir 27.078 tunnur, Hringver
með 21.641 tunnur, Sigurður AK
með 21.581 tunnu, Steinunn frá
Ólafsvík með 21.114 tunnur, Pét-
ur Sigurðsson með 20.845 tunnur
og Björn Jónsson með 20.412
tunnur.
Hannibal Valdimarsson, forseta
ASÍ. Sagði hann að mál þetta
hefði ekki verið rætt í stjórn
Aiþýðusambandsins. enda heyrðu
samningar undir félögin en ekki
ASÍ. Hins- vegar hefði hann
fylgzt með þvi Og væri hlynntur
sl'íkum aðgerðum.
Blaðið ieitaði upplýsinga um
afsöðu SÍS og KEA hjá Erlendi
Einarssyni, forstjóra Sambands-
ins, Og Jako'bi Frímannssyni, for
stjóra KEA, en þeir vörðust allra
frétta um afstöðu samtaka sinna.
IJtvarpsskák
Hvitt: Ingi R. Jóhannsson
ABCDEFGH
IS&fa
ABCDEFGH
Svart: Svein Johannessen, Óslð
1. e2-e4 e7-e5
2. Rgl-f3 Rb8-c6
3. Bfl-b5 a7-a6
4. Bb5-a4 Rg8-f6
5. 0-0 Bl'8-e7
6. Hfl-el
Benzínfunna sprakk
er barn kveikti í
SL. laugardag kviknaði í bíl-
skúr, sem var áfastur íbúðar-
húsi á Álfhólsvegi 71 í Kópavogi.
Hafði krakki kveikt þar í rusli,
en benzíntunna var í skúrnum
og hafði orðið sprenging í henni.
Fór botninn úr tunnunni, en
barnið sakaði ekki. Urðu tals-
verðar skemmdir á skúrnum, en
engar á húsinu.
Húsið brann, íbúffin slapp
í gær var Slökkviliðið kvatt á
Digranesveg 89, en þar stóð einn
ar hæðar timburhús með litlu
risi uppi í holtinu nokkuð frá
veginum. Hefur það verið íbúðar
hús, en nú rar ekki lengur búið
í því. Hús þetta var alelda, er
slökkviliðið kom á vettvang og
brann það mikið til, áður en
tækist að slökkva í því.
Einn íbúi hefur þó verið I
húsi þessu, Mtill kettlingur,
nærri blindur. Hefur mamma
hans sennilega borið hann út og
voru krakkarnir með hann, er
slökkviliðið kom á vettvang. En
mamma var hvergi sjáanleg og
tóku brunaliðsmenn kettlinginn
með sér niður á brunastöð.
Maturinn gleymdist
á eldavélinni
Á sunnudagsnóttina var
slökkviliðið kvatt á Verbúðar-
bryggjuna að bátnum Tindaröst,
en farið var að rjúa vel úr lúk-
arnum. Kom í Ijós að á olíuvél-
inni, sem á logaði, var pottur
með kjöti og kartöflum og var
allt orðið vatnslaust. Höfðu skip
verjar sennilega gleymt matnum
sínum á eldavélinni.
Slys á Miklubrautinni
SNEMMA á sunnudagsmorgun-
inn varð umferðarslys á Miklu-
brautinni, er bíll kom á geysi-
legri ferð, fór út af og skemmd-
ist mjög mikið, en þær þrjár
manneskjur sem í honum voru
sluppu furðulega. Samt liggur
bílstjórinn í Landakotsspítala,
fékk áverka á höfuð og fleira.
Bíllinn, sem var 6 manna Ford
bifreið, kom vestur Miklubraut
T7Í NA /5 hnú/ar
LZ. SV SO/wútor
K Snjókoma
» ÚSi
V SSúrir
K Þrumur
y/.araii
KuUasSit
HitaskH
H Hm»
l? Lag»
kaldi og léttskýjað á morgun.
Vestfirðir og miðin: NA-
kaldi eða stinningskaldi, snjó
Á HÁDEGI í gær var lægð
yfir Grænlandsíhafi, en þaðan
lá lægðardrag milli Græn-
lands og Vestfjarða. Við vor- ko™a n°rðan
um í vestanáttinni og skúra- Norðurland tM
loftinu suður af lægðadrag-
inu, en við strönd Grænlands
var NA-átt og virtist fara
heldur vaxandi. Var búizt við
Ausfcfjarða
og miðin: Hægviðri fyrst,
norðan kaldi og snjó- eða
slydduél á morgun.
SA-dand og miðin: Vestan
stinningskaldi og síðar NA
að hún hefði áhrif á Vestfjöðr fcaidi, létfcskýjað.
um og norðanlands í dag.
Veffurspáin kl. 10 í gærkvöldi:
SV-land til Breiðafjarðar
og miðin: Vestan stinnings-
kaldi og skúrir i nótt, norðan
Horfur á miffvikudag:
Stillt og víðast léttskýjað
um sunnan- og vestanvert
landið, minnkandi norðanátt
og él á NA-landi, hætt við
næturfrosti.
á mikilli ferð. í honum voru 3
unglingar, 2 piltar og 1 stúlka.
Voru þau að koma af dansleik
á Hvolsvelli og höfðu nýlega
skilað heim tveimur stúlkum. Er
bíllinn átti skammt ófarið
að væntanlegum gatnamótum
Kringlumýrarbrautar, m i s s t i
ökumaðurinn stjórn á honunv
Fór bíllinn út af hægra megin
og inn á eyjuna, sem skilur
brautirnar, kastaðist þar nokkra
metra og lenti að lokum á
steyptri götunni og fór þar allur
úr skorðum. Leikur grunur á að
þarna hafi verið um að ræða
ölvun við akstur.
Geysilegur
drykkjuskapur
í bænum
GEYSIMIKILL drykkjuskapur
hefur verið í bænum undanfarin
kvöld og hafa fangaklefar lög-
reglunnar jafnan verið fullir síð
an á föstudagskvöld, bæði í Síðu
múla og í kjallara lögleglustöðv-
arinnar. f gærkvöldi um fcl. 10.30
var orðið fullt innfrá og lögregl-
an farin að setja menn x Lög-
reglustöðvarkj allarann,
í Lögreglustöðinni eru 7 klefar
og þar höfðu í gærkvöldi setið
inni 19 manns síðan á föstudags-
kvöld. Og í Síðumúla, þar sem 18
geta setið inni í einu, höfðu ver-
ið teknir hátt á annað hundxað.