Morgunblaðið - 15.05.1962, Side 4
4
MORGUNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 15. maí 1962
I
Pússningasandur
góður, ódýr, 18 kr. tunnan.
Sími 50393.
Góð 2ja herbergja íbúð
óskast til kaups miliáliða-
laust. Mikil útborgun. Titb.
merkt. ,,200 — 4817“ legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir
20. þ. m.
Lítill vatnabátur
úr plasti með flotholum
til sölu. Uppl. eftár kl. 18
í síma 34960.
Til sölu
lítil íbúð, 2 herb. Laus
strax. Allt sér. Verð 180
þús. Útb. eftir samkomu-
lagi. Sími 23922 frá kl. 7
til 10 e.m.d.
Peysur í sveitina
Sel naestu daga nokkrar
drengjapeysur frá 185,00,
líka telpupeysur og golf-
treyjur. Tek líka í prjón.
Sporðagrunn 4. Sími 34570.
Vatnabátur
Traustur vatnabátur ósk-
ast. Uppl. í síma 22930.
Stúlka
12—14 ára óskast til að
gæta barns á öðru áii í
sumar. Uppl. á Langholts-
vegi 153.
Teak sófaborð
nýtt, til sölu. Uppl. í síma
13072.
íbúð óskast til leigu
Upplýsingar 1 síma 22160.
4ra til 5 herbergja íbúð
óskast strax, helzt nálægt
Miðbænum. Tiib. sendist
Mbl. merkt. „4721“ fyrir
19. maí.
I
Notað mótatimbur
óskast til kaups. Uppl. í
síma 13767.
I
Tveggja herbergja íbúð
til leigu í Vestuirbænum
til hausts. Tilboð merkt: |j
„Vesturbær — 4833“ send-
ist afgr. MbL
Renault ’47 til sölu
í varastykkjum. Nýupp-
gerð vél. 2 stólar, dekk og
felgur o. fl. Uppl. á Breið- t
hálsveg 10.
Athugið!
Að Langhollsvegi 114 eru
Gardínur, Storesar og dúk-
ar af ýmsum stærðum, stíf-
aðir og strekktir. Þvegið,
ef óskað er. Sótt og sent.
S. 33199. Geymáð auglýs-
inguna.
Vélrituarnámskeið
Sigríffur Þórffardóttir
Simi 33292.
f dag er þriðjudagurinn 15. mai.
135. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:48.
Síðdegisflæði kl. 15:17.
hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrír
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Síml 15030.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9.15—8. laugardaga frá kl.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100
Sjúkeabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—19.
maí er Eiríkur Björnsson, sími: 50235.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Upplýsingar í síma 16699.
IOOF = Ob. 1 P. = 144515814 =
RMR 18—5—20—VS—FR—HV.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1445158^4 =
I.O.O.F. Rb. 4. 1115158^ — Fl.
Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur fé-
lagsins verður í kvöld 1 félagsheim-
ilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Er-
indi, frú Kristín Jónsdóttir híbýlafræð-
ingur. Kaffi.
Hafnarfjörður
Ung kona óskar eftir at-
vinnu hálfan daginn (e.h.)
Vön verzlunarstörfum. —
Fleira . gæti komið til
greina. Uppl. í síma 51469
og 50653.
Til sölu
Alþingishátíðarskjöldur, —
alþ.hátíðarpen. (5 kr.) Enn
fremur Fírskildingur og
fleiri gamlir peningar. Tilb
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Gamalt — 4673“.
Óska að leigja
reglus. og ábyggil. eldri
manni, stóra stofu á hita-
veitusv. í Vesturbænum.
Tilb. sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Rólyndi — 4808“
fyrir 20. þ. m.
Til sölu
er allstór dráttarvagn, sér
staklega smíðaður til flutn
ings á bátum. Vagninum
má auðveldlega breyta í
heyvagn. Uppl. á kvöldin
í síma 32940.
Til leigu 2 herb og eldhús
í góðum kjallara í einibýlis
húsd í suðausturbænum. —
Húshjálp í 3 hálfa daga,
eða eftir samkomul. Tilb.
sendist Mbl. f. hád. á mið-
vikudag, merkt: „Rólegt —
4591“. ________________
Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur
sumarfagnað þriðjudaginn 15. þ.m. í
Breiðfirðingabúð kl. 8:30 e.h. —
Skemmtiatriði: Upplestur, gamanvís
ur, kvikmyndasýning og kaffi. —
Húsmæður velkomnar meðan hús-
rúm leyfir.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfis-
götu 39 og verzl. Halldóru Ólafsdótt
ur, Grettisgötu 26.
Bæjarbúar: Munið, að aðstoð og sam-
starf yðar við hreinsunarmenn bæjar-
ins, er það sem mestu máli skiptir
um að unnt sé að halda götum, lóð-
um og óbyggðum svæðum í bænum
hreinum og snyrtilegum.
Frá Kvenréttindafélagi íslands: —
Maífundur félagsins verður haldinn í
félagsheimili prentara Hverfisgötu 21,
þriðjudaginn 15. maí kl. 20:30. Fund
arefni: Fæðingarorlof, framsöguræðu
flytur Margrét Sigurðardóttir. —
Ýmis félagsmál.
Pennavinir
20 ára þýzka stúlku langar til að
skrifast á við íslenzkan ungling á lík-
um aldri. Hún skrifar á þýzku og
ensku. Nafn hennar og heimilisfang er:
Doerthe Piorhneshi,
28 Bremen 2,
Pletzer Strasse 3,
Deutschland.
17 ára bandaríska stúlku langar til
að skrifast á við íslenzkan ungling.
Nafn hennar og heimilisfang er:
Quintard Steele,
808 Fairmout Avenue,
Signal Mountain,
Tennessee, U.S.A.
14 ára enska skátastúlku langar til að
skrifast á við skátastúlku á íslandi.
Nafn hennar og heimilisfang er:
Sarah Dawe,
46, Green Lane,
Purley, Surrey,
England.
18 ára enska stúlku langar til að
skrifast á við íslenzkan pilt á líkum
aldri, hún hefur áhuga á íþróttum,
leiklist, bókum og landafræði. Nafn
hennar og heimilisfang er:
Lynda Garwood,
11 A^iance Road,
Prince Regents Lane,
Plaistow, London E. 13,
England.
+ Gengið +
9. maí 1962
Kaup Sala
1 Sterlingspund .... .... 120,88 121,18
1 Bandaríkj adollar 42.95 43,06
1 Kanadadollar 39,74 39,85
100 Danskar krónur . ... 623,27 624.87
100 Norskar krónur .... 602,40 603,94
100 Danskar kr .... 622,55 624,15
100 Sænskar kr .... 834.19 836.34
10 Finnsk n" k .... 13.37 13,40
100 Franskir fr. .... 876,40 878,64
HÁKARLAVEIÐAR eru vin-
sæl íjþrótt við suður- og suð-
vesturströnd írlands. Menn
koma þangað frá flestum lönd
um Evrópu til að stunda íþrótt
þessa og haifa aðsetur í há-
karlaveiðibæjum á Suður-ír-
landi. Mönnum þykisr mjög
skermmitilet og spennandi að
glíma við hákarlana, sem þeir
veiða á línu. Tekur stundum
rúman kluikkutíma að ná há-
karlinum upp í bátinn. Hér á
myndinni sést hákarl, sem
veiðimenn eru búnir að þreyta
og verið að innbyrða hann.
100 Belglski' fr. ........ 86,28 86,50
100 Svissneskir fr.. 991,30 993,85
100 Gyllini ............ 1.195,34 1.198,40
100 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 1076,24
100 Tékkn. -fnur ........ 596,40 598,00
1000 Llrur _.......... 69,20 69,38
100 Austurr. sch.... 166,18 166.60
100 Pesetar......... 71.60 71,80
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Inga Steinjþóra Inga-
dóttir og Már Björgvinsson, verzl
unarmaður. Heimili þeirra verð-
ur að Hörgslandi, Síðu. Séra Gísli
Brynjólfsson gaf brúðhjónin sam
an.
5. þ.m. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður Guðmunds-
dóttir Gíslasonar, yfirbókbindara
Drápuhlíð 23 og Arnar Guð-
mundsson, Blönduihilíð 21.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Hrafnihildur Sigurðardótt-
ir, öldugötu 14, Hafnarfirði og
Stefán Pétur Sveinsson, Köldu-
kinn 14, Hafnarfirði.
Loftleiöir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til
Luxemborgar kl. 10,30. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur áfram
til NY kl. 01.30.
Eimskipaf élag Rey kjavikur h.f.:
Katla er í Napoli. Askja er á leið til
Reykjavíkurur frá Finnlandi.
H.f. Jöltlar: Drangjökull kemur til
Seyðisfjarðar á hádegi í dag. Lang-
jökuli er i Riga. Vatnajökull er vænt-
aniega á leið til Keflavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassfell er í
Reykjavík. Arnarfell fór væntanlega f
gæHcvöldi frá Akureyri ^leiðis til Ro-
stoek og Ventspils. Jökulfell fer vænt-
anlega frá Stykkishólmi í dag áleiðis
tii NY. Jökulfell fer væntanlega frá
Stykkishólmi í dag áleiðis til NY. Dís-
arfell fer væntanlega í dag frá Man-
>
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
trá kl. 10-12 f.h.
tyluoto áleiðis til Hornafjarðar. Litla-
fell er í olíuflutninguxn í Faxaflóa.
HelgafeU er væntanlegt til Flekke-
fjord í Noregi á morgun. Hamrafell fór
7 þm. frá Rvik tU Batumi. Fór fram-
hjá Gibraltar 1 gær.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er flogið til Akureyrar
(2 ferðir), Hellu, ísafjarðar, og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
I*ess á fyrst að leyta, sem mest
liggur á,-
Peir verða að lúta, sem lágar hafa
dyrnar.
Þeim skall skömm, er skyldi.
Þeim skal duga, sem þörf er meirL
Þeim gefur guð, sem voluðum
veitir.
Þeim er ótta von sem illt gjörir.
Þeim er falls von sem falsar.
Þeim er búið fall, sem byrgir sín
augu.
Þeim er auðið fengs, en ekki halds.
Þegar veggur náungans brennur, er
þínum hætt.
Þolinmæði í þrautum vex
Þó flestir flýi dauðann, finnur hann
þá.
Þessi píla er ekki úr þínum örva-
mæli.
Dag skal að kvöldi lofa, en æfi að
endalykt.
Bríxlaðu engum um bætta sök.
Bættu svo bú þitt að eigi annan
skaði.
JUMBO og SPORI
Júmbó sá ekkert annað í kíkinum
og dr. Trölli varð að hjálpa honom.
— Reyndu að snúa linsunni dáiítið
og líttu svo til hægri — þar eru
nokkur búr — sérðu þau?
Á meðan Júmbó var að stiUa kík-
inn, var prófessorinn að stilla annað
tæki. — Segðu mér, þegar þú sérð
búrin, sagði hann við Júmbó, þá set
ég hátalarann í samband, og þá get-
urðu líka heyrt það, sem þeir segja.
Á san.a augnabliki fann Júmbó
það, sem hann leitaði að og stirnaði
upp.
Niðri í þorpinu sat Ulfur í litlu
búri og nokkrir innfæddir helltu
einhverju ofan í hann. — Ég-uh- er
alls ekki-uh-svangur lengur, stundi
Úlfur.