Morgunblaðið - 15.05.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 15.05.1962, Síða 5
MORCVNBLAÐIÐ 5 Þriðjudagur 15. maí 1962 Grænlenzku konunni hefur borizt fjitldi gjafa GRÆNLENSKA konan, sem að undanförnu hefur verið sjúfelingur á Landsspítaian- um, er nú á förum héðan, og mun sennilega haida heim til Grænlands á morgun, mið- vikudag. Henni hafa borizt margar gjafir frá einstakling um og fyrirtækjum, m.a. leikföng og fatnaður handa börnum hennar, sem eru 12 talsins. Hefur konan beðið Mbl. að flytja þessum aðill- um, og öAlum þeim, sem greitt hafa götu hennar á ís- landi, beztu þakikir og kveðj- ur. í kvöld, þriðjudagskvöld hyggst græmlenzka konan fara í þjóðlei'khúisið og sjá „My Fair Lady“ og verður það í fyrsta sinn, sem hún fer í leikhiús en kvikmynd- Grænlenzka konan ásamt Nönnu Jónasdóttur, hjúkrunar- konu. Á rúminu eru tvær ferðatöskur fullar af gjöfum, sem henni hafa borizt. Myndin var tekin í Landsspítalanum á laugardag. — (Ljósm. Sv. Þormóðsson). Hyggst sjd My Fair Lady í kvöld ir hefur hún séð á flugvell- — Konan hefur legið í inuim í Kulusuk í Grænlandi. Landsspítalanum síðan 25. marz, en skömmu áður varð hún fyrir árás ísbjarnar og slasast illa, m.a. á höfði. Hef- ur hún nú að mestu náð sér eftir slysið. Söfnin Listasafn íslanös: Opið sunnud. — fcriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti maður yðar er háljóshærður og bláeygður. Stúlikan: — Guði sé lof, þá er það ekki sá, sem ég er trúlofuð núna. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Guðmundur Benediktsson frá 7.—21. mai (Skúli Thoroddsen). Kristín E. Jónsdóttir til 28. maí, (Björn Júlíusson, Holtsapóteki kil. 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3 vikur. (Tryggvi Þorsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til maíloka — (Stefán Ólafsson). Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí (Stefán Guðnason;. Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí 1 6 vikur (Björn t». Þórðarson). Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg sveinn Ólafsson). 29A: — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Dokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Minjasafn Rcykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku) TIL FERSKEYTLUNNAR. Enn á ísa góðri grund, græðist vísum kraftur, ertu að rísa af rökkurblund, rímnadísin aftur. Vertu á sveimi vina til, vek þá hreimi snjalla, láttu streyma Ijós og yl, ljóðs um heima alla. Þjóðir okkar áttu nafn, með yndisþokka fínum, giltra lokka lista safn, liðast í blokkum þínum. Þjáði þig aldrei ánauð meins, útlends valds í leynum, þú hefur lialdið ávallt eins, íslands faldi hreinum. Ólína Andrésdóttir. J*r J / Evrópuimenn 1 borglnnl Oran að greiða ákattana. Til freik- skj alaskápum hennar niður S í Alsír eru óánsegðir með ari ítrekunar réðust þeir inn á götuna og þar kveiktu þeir 1 skattalöggjöfina þar og neita í skattstofuna og helltu úr í öllu saman. Ódýr Reiðhjól Góður Evinrute-utanborðs Drengja- eða telpureiðhjól mótor 5 */i ha. er til sölu. óskast til kaups, 8—10 ára. VIppl. gefnar í sima 24940. Upplýsingar í síma 17646. Lítil íbúð óskast Stúlka á góðum stað í bænum. — vön afgr. óskast. Þrískiptar Tilb. merkt: „íbúð — 4614“ vaktir. Uppl. í Söluturn- sendist Mbl. fyrir 16. þ. m. inum Álfheimum 2. Vélamenn óskast Einhleyp Óskum eftir mönnum á ábyggileg stúlka óskar eft- krana og jarðýtu. Uppl. í ir herbergi og eldhúsi eða síma »2460 og 20362. eldhúsaðgangi. Sími 32689. Ung hjón óska eftir Barnarúm 1—2 herto. og eldhúsi. — 3 gerðir. Verð kr. 600,00. Uppl. í síma 17189 eftir kl. Húsgagnavinnustofan 6 í kvöld. Hverfisgötu 96. Sími 10274. Trégirðingar Utanborðsmótor Set upp trégirðingar í á- enskur, Anzan IV2 ha. til kvæðisvinnu. Útvega allt sölu. Uppl. Vibastíg 8A efni. — Sími 37103. 1. hæð. — Sími 13763. íbúð óskast Dreng j anærf öt Hjón sem bæði vinna úti, maxgar stærðir, — nærföt óska eftir 2ja herb. ítoúð fullorðinna. nú þegar. Algjör reglu- Hullsaumastofan semi. Uppl. í síma 1-19-63 Svalbarði 3 Hafnarfirði. eftir kl. 6. Sími 51075. íbúð 3ja herbergja íbúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Góðri óskast til leigu. Fyrirfram- umgengni heitið. Uppl. í greiðsla. Uppl. í síma síma 12230 frá kl. 8—10 í 18902. kvöld. Sumarbústaðarlönd 2ja—3ja herbergja íbúð til sölu á fallegum og víð- óskast tii leigu sem fyrst sýnum stað í Grímsnesi. — fyriir fámenna, reglusama Uppl. í síma 23964 og fjölskyldu. UppL í síma 13527 næstu daga. 16607. Píanó Kona eða stúlka Gott þýzkt píanó til sölu. óskast til afgreiðslustarfa í Uppl. í síma 37889. Austurbar. Sími 19611. Selfoss Til sölu Stúlka óskast hálfan eða Ford-jeppi, árgerð 1052, í allan daginn. góðu lagi, til sýnis að Efnalaug Selfoss Hringbraut 78, Keflavík. Sími 127. Sími 1861. Herberg’i óskast Verzlunarmaður fyrir ednhleypan, reglu- Ungur og reglusamur pilt- . saman karlmann. Helzt for ur óskast til afgreiðslu- stofuherbergi. Uppl. í síma starfa í járnvöruverzlun. 24753. Uppl. í síma 15235. Gott herbergi óskast íbúð óskast með aðgangi að baði og 2ja—3ja herb. íbúð óskast síma. Góð umgengmi. Tilto. til leigu, helzt í Vesturbæn merkt: „Reglusemi - 4632“ um. Þrennt í heimili. Uppi. sendist Mtol. fyrir 18. þ. m. í síma 12065. Vanur matsveinn Ung hjón óska eftir óskar eftir góðu síldar- 1 herto. og eldhúsi, helzt 1 plássi sem fyrst. Tiliboð nágrenni flugvallarins. — sendist Mbl. merkt: „Gott Húshjálp kemur til greina. pláss — 4620“ sem fyrst. Uppl. í síma 50006. V erzlunarmaður íbúðir röskur og áreiðanlegur, Höfum kaupendur að öll- getur fengið atvinnu við um stærðum íbúða. sérverzlun í Miðtoænum. Fasteignasalan og verð- Kaup eftór samkomul. Tilto bréfaviðskiptin, Óðinsg. 4. merkt: „Röskur — 4500“. Sími 15605. Álftavatn Herbergi Sumarbústaður við Álfta- Til sölu í nýju Tíusi er stór vatn til leigu. Verkfæra- stofa með innbyggðum skúr og vatnabátur til sölu. skápum. Sér raflögn. Hag- Símd 15354 eftir kl. 6 kvæmir greiðsluskilmálar. næstu kvöld. Uppl. í síma 15469.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.