Morgunblaðið - 15.05.1962, Page 8

Morgunblaðið - 15.05.1962, Page 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. mai 1962 Höfðavatn opnað út í sjó Á FÖSTUDAGINN létu fjórir 1 afrennsli frá vatninu, í þeim til- bændur í Sléttuhlíðinni í Skaga- gangi að bæta silunginn þar. firði jarðýtu opna leið milli Hcifðavatnið, sem er um 15 fer- Höfðavatns og sjávar, til að fá 'km. að stærð, hefur verið af- GLER OG LISTAR Höfum gler 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 mm. — Hamrað gler, gluggalista, millilista 6x10 mm, 8x10, 10x10, 11x16, ytri lista 10x10, 11x16, 14x25 og 17x27 mm. — Saum- ur 1” og lYá”. — Undirburður, — Polytex olast- málning. GLER OG LISTAR H.F. Laugavegi 178 — Sími 36645. INlauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 123. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962 á m/s Voninni K. O. 27, eign Guðna T. Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. Gunnars Þorsteinsson hrl. og Sigurgeirs Jónssonar bæjarfógeta, við skipið þar sem það liggur á Reykj avíkurhöfn, fimmtu- daginn 17. maí 1962, kl. 3 síðdegis. rennslislaust síðan 1940, og að skilið frá sjó með stórgrýttum malarkambi. í vatninu er tals- verð silungsveiði, og hafa bænd- urnir á Höfða, Vatni, Bæ og Mannskaðahól, sem land eiga að vatninu, veitt þar í net Og einnig leigt veiði með stöngum. En síð- an vatnið lokaðist rá sjó, hefur þeim fundizt silungur fara sí- versnandi til átu. Og hafa bænd- urnir lengi ætlað sér að opna þarna til sjávar. I briminu í nóvemiber í vetur, opnaðist þarna renna, en loikað- ist aftur. Og nú hefur ýta verið látin ryðja vatninu leið. Áður en hún var gerð virtist hæðarmun urinn á vatninu og sjónum í flóði og hástreymi vera um 2 m. Eftir að rennan var gerð myndaðist þarna því mikið fljót. Ein á og minni lækir renna í vatnið. Sagði fréttaritari blaðsins á staðnum, að Jafnvel þó þessi renna lokaðist aftur, þá yrði hiún alltaf opin í sumar og vonuðust bændur til að fá silungsstotfn- inn í vatninu bættan. Fró Fulltrúnróði Sjúlf- stæðisféloganna í Reykjavík OPNAÐAR hafa verið á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík hverfaskrifstofur á eftirtöldum stöðum í Reykjæ vík: VESTURBÆJARHVERFI Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsinu) Sími: 20130 MIÐBÆJARHVERFI Borgarfógetinn í Reykjavík. Ketjusöprnar Bridge eru myndasögur um hetjur miðaldanna Hrói Höttur 1. heftið er komið út og flytur sögur af Hróa Hetti og köppum hans. 2. heftið kemui eftir hálfan mánuð. Fylgist með frá byrjun aðeins tíu krónur heftið Nesútgáfan BAROMETERKEPPNI Bridge- sambands íslands fór fram um sl. helgi. 52 pör tóku þátt í keppninni, sem var skemmtileg og spennandi. — Sigurvegarar urðu þeir Lárus Karlsson og Jóhann Jónsson. — Röð efstu paranna varð þessi: 1. Lárus Karlsson og Jóhann Jónsson. 2. Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson. 3. Árni M. Jónsson og Benedikt Jóhannsson. 4. Símon Símonarson og Þor- geir Sigurðsson. 5. Guðlaugur Guðmundsson og Ingólfur Isebarn. 6. Jakob Bjarnason og Birgir Sigurðsson. Norðmaðurinn Björn Larsen stjórnaði keppninni. Spilið, sem hér fer á eftir, er frá Barometerkeppninni og er Vestur gjafari: A 10 98 5 V D G 9 ♦ 10 7 2 * G 5 4 A K A Á D 3 2 V K 4 2 V Á10 8 • K G 9 6 • Á D 3 4 A 873 A ÁKD6 A G 7 6 4 V 7-6 5 3 • 85 A 10 9 2 Eins og sést á spilum A-V vinnast alltaf 7 grönd, en ekki voru allir sem náðu þeirri loka- sögn. Á níu borðum varð loka- sögnin 7 grönd, en 13 pör létu sér nægja að segja 6 grönd, en fengu að sjálfsögðu 13 slagi. 6 tíglar voru spilaðir á 3 borðum og þar unnust einnig sjö. Eitt par komst ekki lengra en í 3 grönd en fékk 13 slagi. Augljóst er að tigurdrottning- in er það spil, sem erfiðast er að fá upplýsingar um. Lesend- ur ættu að spreyta sig á að ná alslemmunni og finna beztu sagnirnar. Breiðfirðingabúð — Sími: 20131 NES- OG MELAHVERFI K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg — Sími: 20132 AUSTURBÆJARHVERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Sími: 20133 N ORÐURMÝR ARH VERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Sími: 20133 HLÍÖA- OG HOLTAHVERFI Brautarholti 4 — Sími: 20134 LAUGARNESHVERFI Hrísateig 1 — Sími: 34174 LANGHOLTS- OG VOGAHVERFI Álfheimar 22 — Sími: 38328 SMÁÍBÚÐA- OG BÚSTAÐAHVERFI Breiðagerði 13 — Sími: 38329. Allar skrifstofurnar eru opnar daglega kl. 2—7 og 8—10 e.h., nema laugardaga og sunnudaga kl. 2—6 e.h. og veita þær allar venjulegar upplýsingar um kosningarnar. KosnZngaskrífstofa Siálfstæðisflokksíns er í Morgunblaðshúsinu Aðalstræti 6 II. hæð. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—10. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi knsningarnar. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður fjar- verandi á kjördag innanlands og utanlands. Símar skrifstofunnar eru 20126—20127, Utankjörstaðakosning Þeir sem ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og 1 Rvík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá islenzkum sendiráðum og ræðisnrönnum sem tala íslenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógeta í Reykjavík er í HAGA- SKÓLA. Skrifstofan er opin sem hér segir: alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aðaistræti 6 II hæð veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utan- kjörstaðaatkvæðagreiðsluna. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Símar 20126 o* 20127. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 20129, -listinn er listi Sjáifstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.