Morgunblaðið - 15.05.1962, Síða 11

Morgunblaðið - 15.05.1962, Síða 11
Þriðjucíagur 15. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 11 Stúlka óskast í eldhús Kleppsspítalans. Uppl. hjá ráðs- konunni frá kl. 13—16 í sima 38164. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962 á hluta í Kjartansgötu 10, hér í bænum, eign Georgs Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja- vik, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. maí 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Byggingavöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR ER FLLTT í BOLHOLT 4 (á mótum Laugavegs og Suðurlandsbrautar). Eýkomnar MIÐSTÖÐVARDÆLUR Vestmannaeyingar í REYKJAVÍK OG NÁORENNI Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum er komið út. Er selt í Hreyfilsbúðinni. Lesið 100 ára sögu Lestrar félags Vestmannaeyja. Alls er ritið yfir 400 blaðsíður með fjölbreyttu efni og fjölmörgum myndum frá Eyjum. ÚTGEFENDUR. Tílboð óskast í holræsalagnir við Nesveg á Sel- tjarnarnesi. Útboðslýsingar og teikningar fást á skrifstofu Seitjarnarneshrepps gegn kr. 200.— skila- tryggingu. Tilboðsfiestur er til 25. maí. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps. íþrótfir — Tómstundaláf Ungur handavinnu og íþróttakennari ósikar eftir vinnu. Margskonar unglingastarf keimur til greina. Tiiboð sendist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar fyrir 1. júní. MATTHÍAS GESTSSON Reykjaskóla Hrútafirði. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1962, svo og vangreiddan söluskatt eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 'hinn 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjvaík, 12. maí 1962. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Hæð við Goðheima Til sölu er glæsileg 4ra henb. rislhæð við Goðlheima (3ja hæð). Sér hiti. Tvöfalt gler að mestu. Teppi á gólfuim. Stórar svalir. Mjög góð lán áihvílandi til 15 og 20 ára, vextir 6—7%. Laus mjög fljótlega. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Seld um allt land. Saumasfúlkur Saumastúlka óskast strax. Framtðarvinna. SAUMASTOFAN Austurstræti 17 uppi 3 herb, íbúðarhæð í Norðurmýri til sölu. Laus nú þegar. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Síimi 24300 kl. 7,30 til 8,30 eih. 18546. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ.im. merkt: „4818“. Skip tíl sölu Hefi verið beðinn að selja mótorskip, 22 tonna að stærð, með 70 Iha. Caterpillarvél. JÓN N. SIGURÐSSON. hæstaréttarlögmaður, Laugavegi 10, Reykjavúk. Bátur til sölu 43 lesta bótur mjög gott skip með nýlegri vél og öll tæki af beztu gerð. Útgerðarmenn gerið góð kaup og semjið strax. Austurstræti 14. III hæð. símar 14120 og 20424. Skurðgrafa ámoksturstæki til ieigu, mjög hentug og fljótvirk til að grafa hús- grunna. Uppl. í síma 3 40 73. Seljum i dag Mercedes-Beoz 190 ’58. Mjög glæsilegan bil. Mercedes-Benz 180 ’56. Ný- kominn til landsins. Meroedes-Benz 180 ’55. Sér- lega hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Ford ’55 Station. Má greiða með veðskuldabréfi, Opel Record ’55. Opel Record ’58. Góður bíll. Volkswagen ’61, ekinn 7 þús. km. Opel Kapitan ’55 og ’57. Ný- kominn til landsins. Zodiac ’60. Mjög glæsilegur vagn. Bílamiðstöðin VAGM við Vitatorg. Símar 12500 og 24088. Flutningabíll Stór sendiferða- eða þægileg- ur vöruflutningabíll óskast keyptur. Aðeins góður bill kemur til greina. Skipti á Ford Station, árgerð 1955, æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld — merkt: „Nýlegur — 4809“. Bílamiðstöðin VAGIV Komið og skoðið bílana. Bílamiðstöðin MN Vid Vitatorg Símar 12500 24088 Allt til hand- snirtingar NIIIVNIN^W tella Bankastræti 3. Iðnaðarhúsnæði 200—-300 ferm. iðnaðarhús- næði óskast í júlí-ágúst. — Tilboð sendist Mbl. lyrir fimmtudag 17., merkt: „Iðn- aðarhúsiæði — 4816“. 4ra herb. risíbúð í góðu standi til sölu á hítaveitusvæði í suðaustur- bænum. Stutt frá Lands- spítalanum. Heilt hús, tvær hæðir og kjallari við Ingólfsstiræti. Uppl. gefur Ingi Ingimundarson hdl. Tjarnarg. 30. Sími 24753.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.