Morgunblaðið - 15.05.1962, Qupperneq 13
Þriðjudagur 15. maí 1962
MORGVyBLAÐÍÐ
13
126 skipstjórnar-
menn brautskráðir
BKÓIiAUPPSÖGN Stýrimanna-
Ekólans fór fram 11. maí að við-
Btöddum nobkrum gestum.
Skólaslitaræðu flutti Jónas Sig-
urðsson kennari Megna veikinda
iforfalla skólastjóra. f upphafi
ræðu sinnar minntist hann
(hinna mörgu íslenzku sjómanna,
Bem lótizt höfðu við stönf sín
á sjónum og annarra fyrrver-
andi nemenda skólans, er látizt
Ihöfðu á liðnu skólaári. Við-
staddir Iheiðruðu minningu Iþeirra
með því að rísa úr sætum.
' Þá skýrði Jónas í stuttu máli
frá störfum skólans á liðnu
Skólaári. Samtals brautskráði
B'kólinn 126 skipstjórnarmenn,
47 með minna fiskimannaprófi,
jþar af 11 á Akureyri, 14 í Vest-
mannaeyjum og 22 í Reykjavík.
■Ennfremur 63 með fiskimanna-
prófi, 9 með farmannaprófi og
7 með skipstjóraprófi á varð-
Iskipum ríkisins. Hæstu einkunn
ó minna fiskimannaprófi hlaut
Hjalti Jónasson, Reykjavík
7,48, fiskimannaprófi Vignir
Öm Jónsson, ísafirði, 7,58, far-
mannaprófi Sigurjón Sigurjóns-
Bon, Reyikjavík, 7,08 og skip-
stjóraprófi á varðskipum ríkis-
ins Bjarni Helgason, Reykjavík,
,7,47.
•4 Að skýrslu sinni lokinni ávarp
aði Jónas nemendur og afhenti
þeim skírteini. Brýndi hann fyr
ir þeim að vera minnugir hinn-
ar miklu ábyrgðar, sem hvílir á
iþeim sem skipstjórnarmönnum
og hvatti þá til að sýna ávallt
Ihina fyllstu árvekni og varúð í
starfi. Þó afhenti hann 6 nem-
endum úr fiskimannadeild verð
laun úr Verðlauna- og styrktar-
sjóði Páls Halldórssonar, skóla-
stjóra, en þeir höfðu allir hlot-
ið ágætiseinkunn.
Að lokum þakkaði hann gjaf-
ir, er skólanum Ihöfðu borizt á
liðnu skólaári. Jónas Hvann-
Iberg kpaumaður, gaf lí'kan af
sunnlenzkum áttæring, hina
mestu listasmíð, gert af Magnú
Pálssyni í Hvalsnesi. Jónas Þor-
steinsson og Markús Alexand-
ersson, fyrrverandi nemendur
skólans, gáfu tæki til athugun-
ar á á'hrifum hleðslu á djúp-
ristu og stöðugleika skipa, og
25 ára prófsveinar gáfu vandað
hnattl'í'kan.
Jón Jónsson hafði orð fyrir
40 árá prófsveinum, sem voru
viðstaddir skólauppsögnina en
Iþeir stofnuðu á sínum tíma
Styrktarsjóð nemenda, sem nú
er 40 ára. Færðu þeir sjóðnum
myndarlega peningagjöf. Þor-
varður Björnsson fyrrverandi
yfirhafnsögumaður hafði orð
fyrir 50 ára prófsveinum. Rakti
hann minningar frá skólaárun-
um og árnaði nemendum og
kennurum skólans allra heilla.
Sýnin" í Morgun
blaðsgluggamim
NÚ ER sýningu barna- og
unglingaskóla Reykjavíkur að
ljúka í glugga Morgunblaðs-
ins. Þessa dagana og síðustu
sýna 10, 11 og 12 ára böm úr
Melaskójanum, keiiinari þeirra
Sigrún Ragnarsdóttir. Allar
sýningarnar hafa verið mikið
skoðaðar og margt hefir ver-
ið ágætlega gert hjá börnun-
um, vonandi verður haldið
áfram þeim góða sið er nú
var tekinn upp hjá teikni-
kennurunum að hafa sam-
vinnu um vorsýningu sem
Farmannapróf:
Friðrik Jónsson, Reykjavík,
Georg Stefánsson Scheving, Rvk.,
Guðmundur Frímannsson, Akur
eyri, Halldór Sigurjón Sveinsson,
Reykjavík, Hrafn Valdimarsson,
Lúðvík Lúðvíksson, Magnús Frið
riksson Sigurðsson, Sigurður Lúð
vík Þorgeirsson og Sigurjón Ingi
Sigurjónsson, allir úr Reykjavík.
Fiskimannapróf:
Alexander Guðjón Þórsson,
Reykjavík, Árni Magnússon, Rvk.,
Bjarni Hermundarson, Hafnarf.,
Eðvald Eðvaldsson, Hafnarfirði,
Eiður Baldur Sigþórsson, Akureyri
Einar Ásgeirsson, Reykjavík, Ein
ar Jóhannesson, Garði, Gullbringu
sýslu, Emil Jens Jónsson, Rvk.,
Erlendur Jóhannesson, Fáskrúðs
firði, Eysteinn Guðlaugsson, Hafn
arfirði, Garðar Sigurðsson, Vest
mannaeyjum, Gissur Pétur Gissur
arson, Vestmannaeyjum, Guðbrand
ur Valtýsson, Vestmannaeyjum,
Guðmundur Helgi Gíslason, Flat
eyri, Guðmundur Karl Guðfinns
son Vestmannaeyjum, Guðmundur
Steingrímsson Akureyri, Gunnar
Gunnarsson Reykjavík, Gunnar
Haraldsson Reykjavík, Halldór
Þórðarson, Garði Gullbringusýslu,
Hallgrímur Garðarsson, Reyðar
Reyðarfirði, Hannes Haraldsson,
Vestmannaeyjum, Haukur Lyng
dal Brynjólfsson, Hafnarfirði, Her
mann Guðmundsson, Árskógs
strönd, Hilmar Árnason, Bíldudal,
Hreinn Úlfarsson, Vestmannaeyj
eyjum, Hörður fvarsson Rvk.,
Indriði Jónsson, Rvk., Ingvi Rafn
Albertsson, Eskifirði, fsak Rand
ver Valdimarsson Neskaupstað,
Jóhann Júlíus Andersen Vest
mannaeyjum, Jón Trausti Ársæls
son Hellissandi, Jón Björnsson
Aspar Akureyri, Jón Magnús Egils
son Bolungarvík, Jón Björn Jóns
son Bíldudal, Jón Atli Kristjáns
son Akureyri,_ Magni Kristjánsson
Neskaupstað Ólafur Magnús Krist
insson Reykjavík, Ólafur Ólafsson
Hafnarfirði, Ólafur Tryggvason
Ólafsvík, Óskar Karl Þórhallsson
Húsavík, Ottó Jakobsson Dalvík,
Páli Árnason Akureyri, > Pétur
Stefánsson Húsavík, Rúnar Guð
jón Guðmundsson, Garði Gull
bringusýslu, Sigurbjörn Guðmunds
son Vestmannaeyjum, Sigurður
Steindórsson, Rvk., Sigurður 6or
steinsson Hafnarfirði, Sigurjón
Ámundason Rvk., Sigurjón Björn
Valdimarsson Neskaupstað, Skúli
Ólafsson Vífilsstöðum, Sveinn
Magni Danielsson Rvk., Sveinn
Steinar Guðjónsson Keflavík,
Sverrir Vilbergsson Grindavík,
Sævar Brynjólfsson Keflavík, Sæ
var Reynir Ingimarsson Akureyri,
Sævar Jónsson Patreksfirði, Sæ
var Sigurpálsson Árskógsströnd,
Valur Símonarson Keflavík, Vign
ir Örn Jónsson ísafirði, Þorsteinn
Birgir Egilsson Reykjavik, Þor
Forsetinn skoðar mynd Ásgrims Jónssonar, „Hvitá og Eiríksj ökull“. Ljósm. Gestur Einarss.
steinn Árni Gislason, Garði, Gull
bringusýslu, Þröstur Þorgrímsson,
Breiðdalsvík, Ögmundur Ragnar
Magnússon, Hafnarfirði.
Hið minna fiskimannapróf:
Aðalsteinn Birgir Ingólfsson
Reykavík, Árni Sigfreð Guðmunds
son Sandgerði, Bragi Guðjónsson
Kópavogi, Einar Daníelsson Garði,
Gullbringusýslu, Elías Þorvaldsson
Reykjavík, Gísli Hjörtur Gíslason
Keflavík, Guðjón Ingvi Gíslason
Akranesi, Haukur G. J. Guðmunds
son Reykjavík, Hjalti Jónasson
Reykjavík, Hólmgeir Björnsson
Sandgerði, Jón Bragi Eysteinsson
Reykjavík, Kristinn Ólafur Jóns
son Stykkishólmi, Kristján Helga
son Ólafsvík, Magnús Magnússon
Ytri Njarðvík, Ólafur Gunnarsson
Reykjavík, Pétur Vignir Guð
mundsson Sandgerði, Stefán Ragn
ar Guðlaugsson Reykjavík, Stein
ar Þórhallsson Reykjavík, Sæ
mundur Kr. Klemensson, Vogum,
Vatnsleysuströnd, Tómas Þ. Hjalta
son Eskifirði, Valgeir Geirsson
Hafnarfirði, Þórður Óskar Vorms
son, Vogum, Vatnsleysuströnd.
Skipstjórapróf á varðskipum
ríkisjns:
Benedikt Gunnar Guðmundsson
Bjarni Ólafur Helgason, Helgi
Hallvarðsson, Hrafnkell Guðjóns
son Höskuldur Skarphéðinsson,
Róbert Dan Jensson og Sigurjón
Hannesson, allir úr Reykjavík.
Bandarískur
kommúnisti
en sneri vonsvikinn heim aítur
London, 10. maí. —AP
í DAG kom til London ung-
ur járnbrautarverkamaður
frá Fíladelfíu í Bandaríkjun-
um, David Johnson að
nafni. Hann hafði ætlað að
flytjast búferlum með fjöl-
skyldu sína og setjast að í
Rússlandi — en sá sig um
hönd eftir nokkra dvöl í
Moskvu og fór aftur heim til
Bandaríkjanna.
Johnsoin hefur um árabil verið
f élagsban d inn kommúnisfti 1
Fíliadelfíu og ákvað fyrir nokkr-
um árum að flytjast til Sovét-
'ríkjanna. Hann sagði við frétta-
menn á flugvellinum í London
í dag að honum og konu hans
hefði hnykkt iila við það, sem
þau kynntust þann tíma, sem
Iþau dvöldust í Moskvu.
Johnson er 32 ára og eiga þau
hjón tvær dætur, fjögurra ára
tvíbura. Þau fóru frá Moskvu
til Leningrad og þaðan með
sovézka skipinu „Baltika“ til
til London. Er þangáð ’kom, voru
þau félaus með öllu, og leituðu
til bandaríska sendiráðsins, sem
aðstoðaði þau ti'l að bomast
áfram til Bandaríkjanna.
í viðtalinu á Lundúniaflugvelld
eagði Johnson, að honum hefðu
örðið á mikil miistök og þætti sér
leitt að hafa dregið konuna og
börnin út í þetta ævintýri með
sér. En þau hjónin hefðu bæði
orðið furðu lostin yfir því, sem
þau kynntust í Moskvu og von-
uðust nú til að geta komizt heim
aftur og byggt líf sitt upp að
nýju.
Listi Sjálístæð-
ismanna á Hellis-
sandi
1. Konráð Pétursson, kenn-
ari.
2. Bragi ólafsson, loftskeyta-
maður.
4. Halldór Benediktsson, bif-
reiðarstjóri.
5. Þorkell Guðmundsson, sjó-
maður.
6. ólafur Þórarinsson, stöðvar
stjóri.
7. Hjördís Sigurðardóttir, frú.
8. Kristján Hafliðason, verka-
maður.
9. Lárentíus Dagbjartsson,
verkamaður.
10. Sveinbjörn Benediktsson,
símstöðvarstjóri.
VORSYNING Myndlistaifélags
ins hefir vakið athygli. Hún
hefir nú verið opin röska
viku, en mun ljúka næst-
komandi sunnudagskvöld.
Mjög margt skólafólk hefir
sótt sýninguna, er það áber-
andi hvað æsíkan hefir mik-
inn éhuga á myndlistar-
málum. Samsýningar gefa
ágætt tækifæri til saman-
burðar, þess sem efst er á
baugi í þeim málum.
Fjórtán hundruð manns
hafa þegar séð sýninguna.
Meðal sýningargesta í fyrra-
dag var herra Ásgeir Ásgeirs-
son forseti. Eins og áður hefir
verið sagt frá, er sýningin
mjög fjölbreytt, 27 listamenn,
eldri og yngri, sýna 79 mál-
verk og teikningar og 15
höggmyndir.
Sýningin er opin daglega
frá kl. 14—22.
Iírían er komin
KRÍAN sást í tjarnarhólmanum
á lokadaginn 11. maí. Mun koma
hennar að vanda hafa vakið
fögnuð vina hennar, sem eru
margir og tryggir.
Rækjuverð
ákveðið
VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs-
ins (fiskideild) hefur ákveðið,
að verð á rækju óskelflettri skuli
vera kr. 4,10 hvert kg. frá 1.
janúar til 31. desember 1962.
Verðið er miðað við að selj-
andi skili vörunni á flutnings
tæki við bátshlið. Rækjan sé í
vinnslubæfu ástandi, og ekki
smærri en svo, að 350 stykki
fari í hvert kg.
Fannst látinn
Akureyri, 12. maí.
í GÆRMORGUN fór Sigurhjört
ur Jöhannsson, 68 ára gamall
maður, heiman frá Garðshorni
í Kræklingahlíð. Um hádegið
kom hann ekki til matar eins
og venjulega, og var leit að hon-
um hafin skömmu eftir hádegi.
Lögreglan á Akureyri og skátar
leituðu, Qg einnig var fengin lítil
flugvél til að leita í Kræklinga-
hlíðinni. (Jm klukkan 18 í gær-
kvöldi fannst lík Sigurhjartar í
fjörunni milli Dagverðareyrar og
Glæsibæjar. — Sigurhjörtur átti
við vanbeilsu að stríða síðari
árin. — St. E. Sig.
Kanaveralhöfða, 12. maí (AP)
FYRIRHUGAÐ er að skjóta
á loft næsta mannaða geim-
skipi Bandaríkjanna næsta
laugardag. Geimfarinn verður
að þessu sinni Maloolm Scott
Carpenter.