Morgunblaðið - 15.05.1962, Side 14

Morgunblaðið - 15.05.1962, Side 14
14 MORGINBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. mal 1962 RAÐSKONA óskast í veiðimannatoús í Borgarfirði í sumar. Gott kaup. Mikil pægindi. Uppl. í sima 34489 frá kl. 12—4. Eiginmaður minn og faðir okkar VICTOR LOUIS ST'RÖM andaðist að heimili sínu Laugarnestanga 65 að mörgni 13. þessa mánaðar. Björg Jómsdóttir og börn. Elskulegur bróðir Okkar ÁSMNDUR JOHNSEN lézt í Vancouver, Kanada 7. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Guðrún Ólafsson, Sigurður Johnsen. Eiginkona mín og móðir okkar HELGA JÓNSDÓTTIR Patreksfirði, sem andaðist 9. þ.m. verður jarðsungin frá Patreksfjarðar- kirkju, miðvikudaginn 16. mai kl. 13,30. Ari Jónsson og börn. Útför móður okkar GUÐLAUGAR ÁGÚSTU LÚLVÍKSDÓTTUR Sóivallgaötu 21, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 16. maí kl. 3 e.h. Fyrir hönd systkina. Guðbjöm Pálsson. Útför móður minnar ÞURÉDAR ÓLAPSDÓTTUR Njálsgötu 37, sem andaðist 5. maí verður gerð frá Possvogskirkju mið- vikudaginn 16. þ.m. kl. 13,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. F. h. fjölskyldunnar. lngibjörg Þórðardóttir. Minningarathöfn um móður mína KRISTÍNU KRISTJÁNSSON sem andaðist í Winnipeg 24. apríl s.Í., fer fram í Neákirkju miðvikudaginn 16. þ.m., kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd ættingja og vina. Ósk Kristjánsson. Elskuleg vinkona okikar BJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Húsavík, andaðist 13. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 19. maí n.k. kl. 10,30 f.h. Atihöfninni verður útvarpað. Þórdís og Bjami Benediktsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarfcr eiginkonu minnar og móður okkar STEINNNAR ÓLAFSDÓTTUR Sigurður Ólafsson og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát Og jarðarför HENRIETTU HELGU MAGNÚSDÓTTUR Guð blessi yikkur ölL Guðmundur K'r. Bjamason, Júlíana og Ingólfur Bender, Sigrún og Raybum Poteet. Við þökkum innilega vináttu og samúð við fráfall Og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu RANNVEIGAR EINARSDÓTTUR Ásta Rögnvaldsdóttir, Rögnvaldur Þorkelsson, Elín H. Þorkelsson, Gísli Þorkelsson, Else Þorkelsson, Sigurður Þorkelsson, Ingibjörg Þorkelsdóttir, Kristinn Helgason, Lydia Þorkelsson, Einar Þorkelsson, Sigriður Þorkelsdóttir, Guðmundur Jensson, og barnaborn. Varð undir bílflaki SKÖMMU eftir kl. fimm á föstu daginn varð það slys við Bú- staðablett 12, að sex ára ga/mall drengur varð undir bíilflaki og slasaðis. Voru börn að leika sér að þvi að lyfta grind eða botni úr gömu'lum bíl, en ekki tókst betur til en svo að grindin féll á fót drengsins. Var hann flutt ur á sjúkrahús og mun hafa lær brotnað. Rúml. 2000 tunnur til Akraness Akranesi, 12. maí. SEINT í gærkvöldi komu tveir hringnótabátar með 2150 tunnur af síld. Höfrungur II var með 1350 tunnur og Haraldur 800. Þeir lönduðu í síldarverksmiðj- una. Suðaustan bræla var í nótt, og hreyfðu bátarnir sig ©kki aftur fyrr en fyrir hédegi í dag en þá fóru þeir að tdnast út. — Oddur. Drengur fyrir bíl KLUKKAN hálf tólf á laugardag varð það slys á mótum Berg- þórugötu og Vitastígs, að sjö ára direngur, Guðmundur Heimisson, Bergþórugötu 23, varð fyrir bál og meiddist nokkuð. Ekki voru meiðsli hans fullkönnuð, er Mbl. vissi síðast til. Ghumbær ELLY er komin afutr. Það er tækifæri til að hlusta á hina stórglæsilegu söngkonu ELLY VILHJÁLMS í kvöld í Giaumbæ og Nætur- klúbbnum. Hún syngur með HLJÓMSVEIT JÓNS PÁLS GLAUMBÆR. Brúnt peningaveski með verðmætum pappírum og peningum, tapaðist í námunda v;ð verksm. Spörtu á laugardag 12. þ.m. Skilvís finnandi vinsamlegast skili þvi í Spörtu Borgartúni 8 gegn þvi að fá að fundarlaunum pening- ana sem í þvi eru. Bifvéiavirkja eða menn vana bilaviðgerðum vantar nú þegar. Upplýsingar gefur Óiafur Sverrissonar, kaupfélags- stjóri Blönduósi. Vélsmiðja Hunvetninga Blönduósi. 1. Meira afl. 2. Öruggari-ræsing. 3 Minna vélaslit. 4. Allt að 10% elds- neytissparnaður. sparnaður, Notði hin viður- kenndu kraftkerti. mmm KRAFTKERTIM I HVERN BÍL H.F. EGILL VIIHJAIMSS0M .. .. .. ■*. . . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.