Morgunblaðið - 15.05.1962, Side 15

Morgunblaðið - 15.05.1962, Side 15
ÞriSjudagur 15. maí 1962 * ORGVNBLAÐta ' 15 Starfsstúlkur óskast Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sjukrahúsið SÓLHEIMAR. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á hiúseigninni nr. 29 við Baldursgötu, hér í bænum, eign Arinbjarnar Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu Út- vegsbanka íslands, tollstjórans í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans Og Hafþórs Guðmundsson hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. maí 1962, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavik. Blaðaafgreiðsla á Akranesi Oss vantar ahugasaman og ábyggi- legan mann eða konu til að annast útsölu og afgreiðslu Morgun- blaðsins á Akranesi frá I. júní n.k. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins. SM — Málmpappír nauðsynlegur á líverju h,eimili 'Mikill sparnaður fyrir heimilin. Fæst í matvöruverzlunum. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Tt! geymslu matvæla eru þessar umbúðir framúrskurandi. Vegleg afmælisgjöf RBTSAFN JÓNS TRAIISTA 8 bindi. Verð kr: 1500.— Fæst hjá bóksölum. Skrifstofustúlka óskast. Eiginhandarumsóiknir með upplýsinguim um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskivöld merktar: „Miðbær — 4807“. SÍlineima S/'/nr.l 1144 við Vitatorg. 77/ sýnis og sölu i dag Fiat 1400 ’58. Willy’s jeppi ’47. Mercedes-Benz 220 S ’57. — Skiptí hugsanleg á ódýrari bíl. Mercedes-Benz 180 ’55—’58. Ohevrolet ’57. Consul ’58. Austin ’47. Verð kr. 7000 þús. Chevrolet sendiferðabíll ’56, lengri gerð. Skipti möguleg. Stúlka óskast við afgreiðslustörf. Sælacafé Brautarholti 22. . Kcmíer's SUNDBOLIR model 1962 Valin efni Nýjustu snið Fiölbreyttasta úrval Biðjið um — og þér fáið það bezta. Bíla & Búvélasalan selur: Taunus ’62, ekinn 3 þús. km. Taunus ’59, Station. Consul ’58. Opel Record ’60. Volkswagen ’54 ’55 ’61. Ford ’58 Fairlanc. Chevrolet ’54 ’59. Fiat ’57 1100. Austin Station ’55. Alls konar skipti. Lítil útb. Vörubílar. Volvo ’55—’60, 5 og 7 tonna. International ’58—’59. Ford ’57, góður bill. Chevrolet ’59. Mikið af alls konar búvélum Bíla- og búvélasalan Esfeihlíð 13. — Sími 2-31-36. Jörðin Neðri-Lækjardalur, Engihlíð- arhreppi, A-Hún. — fæst til kaups og ábúðar í næstu far- dögum. Tún er aUt vel ræktað ca. 15 hektarar. Miklir rækt- unarmöguleikar. Fjós er ný- legt fyrir 11 gripi og hlaða við ásamt einni votheysgryfju. Fjárhús eru gömul, en taka 150 fjár. Gamall bær, en raf- magn og sími um Blönduós. Laxveiðiréttindi fylgja. — Tilboðum sé skilað fyrir 30. maí. ÁskiMnn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Allar upplýsing- ar er að fá hjá undirrituðum Guðm. Jakobsson Neðri-Lækjardal Til leigu raðhús í Laugarneshverfi, 6 herb. og eldhús á tveimum hæðum, og stór geymslukjal'l- ari, alls ca. 200 ferm. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 14412. Brotajárn 09 málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssou Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón. Uppl. í síma 14951 og 19090.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.