Morgunblaðið - 15.05.1962, Qupperneq 21
Þriðjudagur 15. mai 1962
MORGUNBLAÐI»
Tilkynning frá
Bæjarsíma Reykjavíkur
Símnotendur í Reykiavík og Kópavogi, sem enn hafa
ekki vitjað símaskrár sinnar, eru góðfúslega beðnir
að sækja hana sem fyrst.
Frestur til að sækja skrána framlengist til og með
21. maí n.k. Afgreiðslan er í Landssímahúsinu við
Thorvaldsensstræti, opin daglega kl. 9—19, laugardag
kl. 8,30—12.
Stór vinnuskúr o.fl. til solu
Tilboð óskast í vinnuskúr s/f Laugaráss að Austurbrún 2.
Skúrinn er settur saman úr 6 sjálfstæðum hlutum, stærð
alls 140 ferim., innréttaður sem skrifstofa, kaffistofa, verk-
stæði og geymsla. í skúrnum er hitalögn og raflögn ásamt
skrifstofulhúsgögnuim og hátalarafcerfi, sem gæti fylgt
með í kaupunum. Selst i einu lagi eða í pörtum til brott-
flutnings. Á sama stað eru til sölu 84 stykfci vinkiljárn
(knekti) undir vinnupalla, rafknúin vinda (spil) ásamt
gálgum, pallhús á vörubíl og grunndælur. Til'boð stíluð
til húsfélaganna Austurbrún 2 og 4 óskast afhent fyrir
1. júní.
Upplýsingar á staðnum og í símum 37803 og 36873.
Húsfélögin Austurbrún 2 og 4.
Laugavegi 63
Stórglæsilegt úrval kjörvinninga t. d. flugferðir og skipsfe rðir til útlanda, sófasett, gclftcppi, alfatnaður dömu og herra,
flugferðir innanlands, stofustólar, kíkjar og tugir annarra vinninga ásamt mörgurn aukavinningum.
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
-1500 -
Kynníst
Til sýnis að Hverfisgötu 103 frá kl. 1—5
næstu daga.
Tökum á móti pöntunum til afgr. í ágúst/
september.
— Gjörið svo vel að panta i tíma —
VOLKSWAGEN 1500
Heildverzlunin Hekla h.f.
HELGI MAGNUSSON & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227.
kvenskór
-1500 -
Komíð
Þetta er
VOLKSWAGEN
1500
Af hverju er hann þá svona?
Það er vegna þess að hann er af nýrri gerð,
sem heitir
VOLKSWAGEN 1500
Áætlað verð kr. 165 þúsund
UNGVERSKIR
TÉKKNESKIR
Verð kr. 298,— og
kr. 325,—
strígaskór
- 1500 -
©
S/óið
1 KV'ÖLD
KJÖRBIIMGÓ ☆ AÐ ☆ ☆ HÓTEL BORG ^
W—HM—BMlMtIM.MMÍI WjMiiii.ii.rri winfif ikCiMi.-á.iiiMtÉa-rtflfiyiMBMrfilfr- ----- -
Ný komin ensk ALULLAR-
FATAEFNI, dökk og ljós.
Einnig TERYLENEEFNI. —
Klæðskerasaumuð föt, enskt
efni fyirir aðeins kr. 2.650,00.
Notið tækifærið. Gjörið pant-
anir sem fyrst.
Klæðaverzlun H. Andersen
og Spn
Aaðlstræti 16.
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 32. og 35. tb!. Lögbirtingablaðsins
1962 á v/b Gullþóri G. K. 285, nú þingl. eign Þorláks
Hálfdánarsonar o. fl. fer fram eftir kröfu Ragnars Jóns-
gonar hrl. við skipið þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn
í dag, þriðjudaginn 15. maí 1962, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
KL 9
Stjórnandi: Kristján Fjeldsted — Borðpan.tanir í sima 11440.