Morgunblaðið - 15.05.1962, Síða 24
Frértasímar Mbl
— eftir lokun —
Erler.ilar fréttir: 2-24-85
Innienrlat tréttir: 2-24-84
Wií
Borgarstjórinn
Sjá biaðsíðu 10.
109. tbl. — Þriðjudagur 15. maí 1962
Síldarflutningum
til Noregs haldið
áfram
Flutningaskipin hér orbin fjögur
A. SUNNUDAG komu tvö norsk
Bíldarflutningaskip til Akranass,
Steinfalk og Vestkyst, og bíða
þau þar eftir síld, en útsinnings-
bræla var á miðunum og lítið
um veiði. Eru bá sildarflutninga
skipin hér við land orðin fjögur,
2 á Akranesi, 1 á Eskifirði og 1 í
V estmannaey jum.
Mbl. spurði Gunnar Petersen,
tramkvæmrdastjóra, í gær, hvað
nú yrðd gert í síldarflutningun-
um, eftir ófarimar með fyrstu
skipin tvö. Kvað hann ákveðið
að halda áfram. Skipin tvö, sem
væru komin til Akraness, mundu
taka um 9000 hektolítra. Vimd
mundi sennilega ljúka við að
losa síldarfarm sinn á Eskifriði
[ gærkvöldi og Elgo væri í Vest-
mannaéyjum og hefði ekki losað
ennþá, en bæði skipin mundu
fara aftur til Akraness, lestunar
menn athuga vel skilrúmin í lest
unum og sí'ld verður tekin aftur
í þau.
Tveir í viðbót
Fréttaritard blaðsins á Akra-
pesi símaði í gær, að skv. upp-
Ör skotið
í auga
drengs
UM fimmleytið sl. laugardag
gerðist það í Bústaðahverfinu
að drengur skaut ör af boga
í auga fimm ára drengs,|
Magnúsar Gíslasonar, Grensás
veg 56. Lenti örin í hægra
auga Magnúsar. Var hann
skorinn upp samdægurs, en
óvíst er taiið hvort hann muni
halda auganu. — Rétt er að|
vara börn við þeirri hættu,
sem er samfara leik með boga
og örvar, og ættu foreldrar
að taka slíkt tæki af börnum
sínum þegar er þeirra verður
vart.
lýsingum frá Sturlaugi Bövars-
syni mundu tvö norsk síldar-
flutningaskdp væntanleg til Akra
ness á fimmtudag.
2jn lesto
steinn á þorpið
PATREKSFIRÐI, 14. maá. — Um
kl. 19 á laugardag féllu þrír
steinar úr fjallinu fyrir ofan
þorpið Og einn þeirra, um 2 smá
lestir að þyngd, stöðvaðist við
Olíugeymi, í ca. 5 m. fjarlægð
ofan við íbúðarlhús.
Steinninn kastaðist ofan í kál-
garð, en við það fór mesti hrað-
inn af honum, svö að hann stöðv-
aðist á tanknum, sem skemmdist.
Annars hefði hann vafalaust
haldið áfram á hiúsið. Hinir
steinarnir voru minni og stöðv-
uðust fyrr og varð ekki annað
tjón en á tankinum. — T. Á.
Framsókn rauf Alþingi árið 1931 til þess að hindra að ríkisábyrgð yrði samþykkt
fyrir fyrstu virkjun Sogsfossa. Einn af ráðherrum flokksins sagði í þingræðu að ekki
skiþti miklu máli, „hvort konur í Reykjavík geti soðið við rafmagn en ekki við
koI“. Reykvískar húsmæður voru að hans áliti ekki of góðar til þess að nota kolaelda-
vélina áfram 1
Reykvískar húsmæður eldi við koi!
Fjandskapur Framsóknar við virkjun
Sogsfossa
„Það er í mesta máta ólíklegt, að þetta spursmál um það,
hvort konur í Reykjavík geti soðið við rafmagn en ekki við
kol sé svo stórt, að það þurfi að taka 7 milljónir að láni með
ríkisábyrgð“.
Þessi orð voru sögð þegar Sjálfstæðismenn háru fram
frumvarp um það á Alþingi árið 1931 að veitt yrði ríkis-
ábyrgð fyrir sjö milljón króna láni vegna fyrstu virkjunar
Sogsfossa.
Hver mælti þessi orð:
ÞaJ var einn af ráðherrum
Framsóknarflokksins og mesti
ráðamaður, Jónas Jónsson frá
Hriflu. Framsóknarflokkur-
inn snerist af hinni mestu
heift gegn virkjun Sogsins og
kallaði þetta mikla framfara
mál, „samsæri andstæðinga
Framsóknarflokksins“. Til
að hindra framkvæmd
Kjósendafundur í
Kópavogi í kvöld
KJÓSENDAFUNDUR Sjá.lfstæðismanna i Kópavogi er í kvöld í
Sjálfstæðishúsinu Kópavogi og hefst kl. 20.30.
Avörp flytja:
Axel Jónsson
Kristinn G. Wíum
Sigurður Helgason
Bjarni Bragi Jónsson
Högni Torfason
Eggert Steinsen
Helgi Tryggvason
Jósafat J. Líndal
Sveinn S. Einarsson
Þetta er fyrsti fundurinn, sem
haldinn verður í hinum nýja sal
Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi.
Stuðningsfólk D-listans i Kópa-
vogi er velkomið á fundinn
meðan húsrúm leyfir.
þess og sporna jafnframt gegn
nokkurri lagfæringu á úreltri
kjöræmaskipan rauf Fram-
sóknarflokkurinn Alþingi ár-
ið 1931.
ÞÁTTUR TÍMANS.
Tíminn lét ekki sfanda á að
ta'ka undir þá skoðun leiðtoga
Fr aJTiisókn a rflokk si ns að ekki
skipti miklu máli „hvort könur í
Reykjavík geti soðið við rafmagn
en ekkí við kol“. Hinn 2. maí
1931 birtist grein í blaðinu und
ir fyrirsögninni:
„Þingrofið, tildrög þess og yfir
lit u.m sögu málsins“. í grein þess
ari segir m.a.:
„Fyrirsjáanlegt var, að
sameinaðir andstæðingar nú-
verandi stjórnar (þ.e. Fram-
sóknar. Innskot Mbl.) hefðu
neytt aðstöðu til þess að sam-
þykkja hina gífurlegu ríkis-
sjóðsábyrgð . . . “.
f þessari sömu Tímagrein er
rafmagnsmál Reykjavíkur
kallað „háskalegt málefni
gegn sveitunum og hagsmun
um ríkisins alls“.
Enn segir Tíminn
sömu grein um þingrofið og
tildrög þess:
„Þegar svo var komið var
Fram'hald á bls. 23.
Almenn fjáröflun
Sjálfstæðismanna
Almenn fjársöfnun í kosningasjóð D-listans við borgar-
stjórnarkosningarnar er hafin.
Framlögum í kosningasjóð er veitt móttaka í skrifstofum
D-listans í Sjálfstæðishúsinu og Valhöll (símar: 17100 og
15411).
Seld eru merki Sjálfstæðisflokksins, sem allt stuðnings-
fólk D-listans er hvatt til að kaupa og bera.
Eflið og styrkið D-Ustann í kosningabaráttunni.
Fjársöfnunarnefndin.
Bæjarmálafundur
í Hafnarfiröi í kvöld
KVÖLD efna Sjálfstæðismenn
Hafnarfirði til bæjarmálafund
Efgo virt á 11,5 milij. kr.
LOKIÐ er rannsókn í Vest- ] Elgo er 478 lesta skip og er
mannaeyjum vegna björgunar það metið á 11.307.000 kr„ en
á norska síldarflutningaskipinu viðgerð fór fram á skipinu í
Elgo og er björgun Þórs á því fyrra. Síldarfarmurinn í því er
talin vera alger.
Imetinn á 140 þús. kr., en hann
hefur ekki enniþá verið losaður
úr lestunum. Olían í skipinu er
13 þús. kr. virði. Alls er þetta
11.460.000 kr.
ar í Hanfarfjarðarbíói og hefst
hann kl. 9.
Ræður og ávörp flytja Stcfáln
Jónsson, bæjarfulltrúi, Árni
Grétar Finnsson, lögfræðingur;
Eggert ísaksson, bæjarfltr.; Haf
steinn Baldvinsson, hðl.; Elín
Jósefsdóttir, bæjarfltr.; Þorgeir
Ibsen, skólastjóri; Sigurður Krist
insson, málarameistari og Páll V.
Daníelsson, bæjarfltr.
í upphafi fundarins mun Lúðra
sveit Hafnarfjarðar leika. — All
ir Hafnfirðingar eru velkomnir
á fundinn meðan húsrúm ieyfir.
— G. E.