Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 22, maí 1962 hjón ganga fyrir. Uppl. síma 1395. JÚMBO og SPORI Teiknari: J. MORA 10—12 ára telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. — Uppl. í síma 37690 eftir kl. 18. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Ráðskona óskast á fámennt heimili í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 10920. Lærður matsveinn óskar eftir plássi á síldar- bát, góð meðmæli. Sími 14727. Giftist hún enskum prins ? Brezkt blað skýrði frá því fyrir skömmu, að sá orðróm ur hefði komizt á kreik, að Margrét, ríkiserfingi Dana myndi trúlotfast brezkum prins, William af Gl.oster. Seg ir blaðið, að þau hafi kynnzt á s.l. ári í Cambridge, en þá dvaldist Margrét prinsessa iþar við nám í fornleifafræði. Margrét er nú 22 ára, fædd í apríil 1940. Wiiliam prins, sem er elzti sonur hertogans af Gloster, verður 21 árs í desemiber n.k. Hann og Elísa ,bet Engl andsdrottning eru ’ systkinabörn. Trégirðingar Set upp trégirðingar í á- kvæðisvinnu. Útvega allt efni. Sími 37103. íbúð til leigu við Silfurtún, 4—5 herb. geymsla og þvottaherbergi á hæðinni, sími, húsgögn eftir samkomulagi. Sér hiti. Sími 50526 og 92,2321. Keflavík Tvö herbergi, eldhús og bað til leigu. Barnlaus Austur-húnvetnskar húsmæður í orlofi. Talið frá vinstri. Fremri röð: Elínborg Einarsdóttir, Síðu; Þórunn Samsonardóttir, Höfðakaupstað; Elísabet Guðmundsdóttir frá Gili; Steinunn íósefsdóttÍT, Hnjúki; Margrét Guðmundsdóttir, Blönduósi. — Aftari röð: Hermína Sigvalda dóttir, Kringlu, Halla Eiríksdóttir, Ásum; Dómhildur Jónsdóttir, formaður Kvenfélagasam- bands A-Hún. Höskuldsstöðum; Fálína Ásmundsdóttr, Ásbúðum; Sveinfríður Jónsdóttir, Kambakoti; Anna Sigurjónsdóttir, Blöndudalshólum. Fyrsta oriotf húsmæðra í A-Hún. fór fram í kvenna- skólanum á Blönduósi, dag- ana 2.—5. maí. Forstöðukona skólans, frú Hulda Stefáns- dóttir, kennarar og námsmeyj ar tóku á móti búsmæðrun- um af mikilli rausn og mynd arskap og gerðu þeim dvöl- ina eftirminnilega með fjöl- breyttum skemmtunum og fleiru. Síðasta kvöld&ð var kalt borð skreytt af mi’klum glæsibrag. Til borðhaldsins var boðið öllum formönnum kvenfélaga sýslunnar ásamt eiginmönnum þeirra og sýslu nefnd, en sýslunefndarfundi var þá að ljúka. Húsmæðurn ar luku miklu lofsorði á við tökurnar í kvennaskólanum og kváðu þetta hatfa verið ó- slitna dýrðardaga. — B. Gagnfræðingar 1947 frá Gagnfræða. skóla Austurbæjar munið fagnaðinn í Silfurtunglinu n.k. föstudag kl. 21. Hvftabandskonur: MuniS bazarinn á fimmtudag 1 GóStemplarahúsinu. Barnahelmllið Vorboðinn tekur á móti umsóknum fyrir börn til sumar. dvalar á barnaheimilinu í Rauðhólum, laugardaginn 19. maí og sunnud. 20. maí kl. 2—6 e.h. báða dagana í skrif- stofu V erkak vennaf élagsins Fram. sóknar, Alþýðuhúsinu. Tekin verð» börn á aldrinum 4 til 6 ára. 31-12 Um leið og Júmbó hafði stillt kík- inn, varð honum Ijóst að eitthvað var á seyði í þorpinu. Hann flýtti sér að kveikja á hátalaranum, og skelfdist af því, sem hann sá og heyrði. — Ég skal gefa yður góðan skammt af soðnum demantaræningjum, sagði höfðingi hinna innfæddu. Júmbó þekkti strax manninn, sem svaraði: — ahh. Það var enginn annar en Ottó Lirfusen, „fiðrildaveiðari“. Júmbó hljóp strax niður til Spora og dr. Trölla. — Nú má ekki á tæp. ara standa, hrópaði hann lafmóður, þeir innfæddu ætla að fara að mat- reiða fangana — og ég er búinn að finna Lirfusen .. illmennið, sem Cvði undan okkur. Telpa 10—12 ára, óskast til barnagæzlu. Uppl. í síma 37404. Lítið herbergi óskast. Uppl. í síma 22150. Bergstaðastíg. — Uppl. í Blóminu, Austurstræti 18 eða Hellusundi 6, sími 24338. Hafnarfjörður íbúð óskast á leigu í Hafn arfirði sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Til leigu — 4812“. Moskwitch ’57 til sölu eða í skiptum fyr- ir eldri bifreið. Uppl. gefur Fasteigna- og leigumiðlun Laugavegi 133. Sími 20595 Kvenmannsúr úr stáli, tapaðist á leið- inni frá Miklubraut að Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akur- eyri 21. þ.m. til Akraness. M.s. Clausn ich fór frá Mantyluodo 18. þ.m. til Seyðisfjarðar M.s. Axel Sif fór frá Vasklot 19. þ.m. til Seyðisfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Genoa. Askja er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja er væntanl. til Rvíkur í dag að austan frá Vopnafirði. Herj- ólfur fer frá Vestm. eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Akureyri Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á leið til Akueyrar. Herðubreið fer frá Rvík 1 dag austur um land til Akureyrar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er væntanl. til Ventspils á morgun. Jökulfell er á leið til NY. Dísarfell er á leið Hornafjarðar. Litla fell losar á Austfjörðum. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Fandango er á leið til Blönduós frá Reyðarfirði. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til Klaipeda. Langjökull fer frá Riga í dag til Hamborgar. Vatnajökull er í Grimsby. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Dublin. Dettifoss er á leið til Hamborgar. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss er í NY. Gullfoss er á leið Leith og Khafnar. Lagarfoss er á leið til Fredrikstad. Reykjafoss er á leið til Rostock. Selfoss er á leið til Rotterdam. Tröllafoss er í Hull. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19. 5. Nordland Saga er á leið til Rvíkur. Osvik lestar 1 Gautaborg 22.—23. 5. til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 í dag. Kemur aftur til Rvík ur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestm.eyja (2 ferðir. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Homafjarð ar, Ísafjarðar og Vestm.eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: 22. maí er Leifur Eiríksson væntanlegur frá NY kl. 09:00.* Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku). VIÐ SÆINN Hringast gárar hafs á ál hvert við áratakið. Vekur þrár í þreyttri sál þýða bárukvakið. Ólína Jónasdóttir. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 34513. 4ra manna Standard bifreið módel 1946 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 18638 eftir kl. 7 í kvöld. Vil annast húsverk hjá fullorðnum reglumanni, gegn her- bergi. Tilboð sendist Mbl. merkt „Fyrirmynd — 4737“. í öag er þriðjudagurinn 22. maí. 142. dagur ársins. Árdegisfiæði ki. 6:57. Síðdegisflæði kl. 19:19. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrínginn. — uæknavöróur u.R. uyrn vitjanlr) er á sama stað fra kl. 18—8 Sími 15030. Næturvörður vlkuna 19.—26. maí er í Ingólfs Apóteki. Kópavogsapótek er opið aila vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 19..—26. maí er Páll Garðar Ólafsson, sími: 50 1 26. FREIIIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.