Morgunblaðið - 22.05.1962, Side 6

Morgunblaðið - 22.05.1962, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. maí .1962 1 BARÁTTUSÆTINU á lista Sjálfstæðismanna við borg- arstjórnarkosningarnar nú, þ.e.a.s. 8. sætinu, sem sker úr um það, hvort Sjálfstæð- isflokkurinn hefur meiri- hluta í borgarstjórn Reykja- víkur næstu árin, er ungur maður, Birgir ísl. Gunnars- son. — Birgir er 25 ára gamall, borinn Og barnfæddur Reykvíkingur. Hann er sonur Gunnars E. Bene- diktssonar, hrl., sem lézt fyrir nokkrum árum, og konu hans Jórunnar ísleifsdóttur. Kannast Birgir með konu sinni og börnum. Frá vinstri: Sonja Bachmann, Gunnar Jóhann, Björg Jóna og Birgir Isl. Gunnarsson. Starfsemi Æskulýðsráðs Reykja víkur j>arf og að efla að Jyví marki, sem æskilegt þykir með tilliti til starfsemi æskulýðsfé- laga í borginni. Margt fleira mætti nefna. — Hvað segir þú um áróður og baráttu-aðferðir andstæðing- anna? — Kosningabartátta vinstri flokkanna einkennist af furðu- legri málefnafátækt. Það litla, sem ritað er um borgarmál i málgögnum þeirra, er greinilega skrifað af mönnum, sem allt sjá með gleraugum flokksihyggjunn ar. Allt, sem gott hefur veriS gert og hinn almenni borgari hefur daglega fyrir augum sér, er rifið niður, en fáar eða engar raunhæfar tillögur eru settar fram til úrbóta. Fulltrúi æskunnar í bar- áttusæti Sjálfstæöisflokksins Vaxándi bæjarfélag á að sjálf- sögðu mörg verkefni óleyst. Annað væri óeðlilegt. Engum er betur treystandi til að leysa þau mál, sem upp koma en Sjálf stæðisflokknum. Hann hefur sýnt það og sannað með stjórn sinni á borginni, að því aðeina verður Reykjavík borg áfram- haldandi uppbyggingar og fram þróunar, að Sjálfstæðisflokkur-- inn verði áfram við stjórnvöl- inn. Reykvíkingar vel við þau hjón, en Gunnar var um langt skeið forstjóri Ráðningarskrifstofu Reyk j a víkurbæ j ar. Birgir lauk stúdentsprófi vorið 1955 og innritaðist í lögfræði við Háskóla íslands þá um haustið. Lögfræðiprófi lauk hann með Ihárri I. einkunn sl. vor. Birgir tók mikinn þátt í fé- lagslífi háskólastúdenta á náms- árum sínum. Hann var formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra Stúdenta, 1956—57 og formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands 1957—58. Vegna þátttöku sinnar i félags lífi stúdenta fór Birgir nokkrar ferðir utan á námsárum sínum og sótti þing og ráðstefnur stú- denta. Einnig fór hann kynnis- för í bandaríska lagaháskóla fyrir hönd lagadeildar Háskóla íslands haustiö 1960 og sótti þing ungra lögfræðinga og laganema í Osló vorið 1960. Birgir skipaði sér snemma i raðir ungra Sjálfstæðismanna Og hefur jafnan starfað mikið í þágu Sjálfstæðisstefnunnar. Hefur hann t d. ferðazt mikið um land allt á vegum Sjálfstæðisflokks- ins. Nú hefur hann um eins árs skeið verið framkvæmdastjóri Sambands ungra Sjálfstæðis- manna. Birgir or kvæntur Sonju Badh mann og eiga þau tvö börn, 5 ára telpu og dreng á öðru ári. Þegar fréttamaður Mbl. hringdi til Birgis á miðvikudagskvöld í síðustu viku og spurði, hvort hann mætti líta heim til hans um kvöldið, svaraði hann, að frétta- maðurinn hitti illa á. Hann væri einmitt að undirbúa málflutning í síðasta prófmáli sínu, sem flytja ætti kl. 2 næsta dag. Birgir í bókaherbergi sínu. 1: tt 1 • wf- K 9H f. •• j|| m iÆk: Í > iWI - J Blaðamaðurinn fór þá fram á að fá að hitta Birgi næsta morg- un, en þá kom í Ijós, að hann myndi verða önnum kafinn við fundahöld og önnur störf frá því kl. 8 um morguninn. Þó varð það að samkömulagi, að Morgunblaðs menn kæmu heim til hans rétt fyrir hádegi, ★ Birgir býr í lítinmi en snoturri risíbúð á Fjölnisvegi 15. Hann var nýkominn heim og var að leggja síðustu hönd á und irbúning málflutningsins, þegar við kvöddum dyra. Frú Sönja var við matseld, en börnin voru úti við. Við spjölluðum nú við hjónin nokkra stund Og skoðuð- um bóka- og hljómplötusafn Birgis. Hann á stórt bókasafn og gott hljómplötusafn. Þar eru plötur með klassískri tónlist og ekki síður jazztónlist. Við vildum ekki trufla Birgi lengi að sinni, því að strax upp úr hádegi átti hann að flytja mál sitt. sem myndi veita honum rétt indi héraðsdómslögmanns. ★ Síðar um daginn áttum við tal við Biigi á skrifstofu hans suður í Valhöll. Um þetta leyti þarf mörgu að sinna á skrifstof- um stjórnmálaflok'kanna. Síminn hringdi líka stöðugt, og margir áttu erindi við Birgi, auk þess sem hann þurfti að ganga frá blaðagreinum og ræðum. — Hver eru helztu áhugamál þín, Birgir, í borgarstjórnarmál- um? Árni Gretar Finnsson og Birgir Isl. Gunnarsson hittast íyrir utan skrifstofur borgardómara. Sl. fimmtudag fluttu þeir mál hvor gegn öðrum og öðluðust réttindi héraðsdómslögmanna, Þessir ungu Sjálfstæðismenn eru báðir í baráttusætum við kosningarnar nuna. Árni Gretar er í fimmta sæti á lista Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði og Birgir Isl. í áttunda sæti á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík. — Stórt bæjarfélag, sem er í jafn örri þróun og Reykjavíkur- borg, hlýtur að bjóða upp á mörg heillandi viðfangsefni. Það, sem ég af eðlilegum ástæðum hlýt þó að láta mig mestu skipta, eru hin mörgu málefni, sem snerta unga fólkið í borginni. Á undan- förnum ái um hefur verið unnið að því að stórbæta hag æskunn- ar. Ég nefni t. d. hinar glæsi- legu skólabyggingar, sem nú rísa upp í öllum hvenum. Þá má minna á hin glæsilegu íþrótta- mannvirki, eins og t. d. leikvang inn í Laugardal, Sundlaug Vest- urbæjar o. fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.