Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 16
 115. tbl. — Þriðjudagur 22. maí 1962 Reykjavík hæsta síld- veiðistöðin syðra FREMUR ógæftasamt var s.l. viku, þó var landað úr 47 skip- um samtals 53.063 uppmældum tunnum. Heildarmagnið frá byrjun ver tíðar í haust til laugardagsins 19. maí varð 1.262.062 uppm. tunnur. Hæstu veiðistöðvarnar eru þessar: Vestmannaeyjar 148.212 upp- mældar tunnur, Keflavik 179.959 Hafnarfjörður 147.376, Reykja- vík 395.879, Akranes 238.256. Hér á eftir er skrá yfir þau skip, sem aflað hafa 20 þús. tunn ur eða meira og nú stunda síld- veiðar: Bergvík, Keflavík, 28.273 tunnur, Bjarnarey, Vopnafirði, Frú Soffíu Horaldsdóttir lútin FRÚ Soffía Haraldsdóttir, ekkja Sveins heitins Sveinssonar, for- stj'óra í Völundi, lézt í sjúkra- húsi sl. laugardag. Frú Soffía var mæt og mikilhæf kona, starf- aði mikið að félagsmálum og'var m. a. formaður Kvenfélagsins Hringsins um árabil. 39.138, Björn Jónsson, Reykja- vík, 22.873, Eldborg, Hafnarfirði 32.757, Gjafar, Vestmannaeyjum 22.554, Guðm. Þórðarson, Rvík, 44.495, Halldór Jónsson, Ólafs- vík, 28.452, Haraldur, Akranesi, 35.580, Hringver, Vestmanna- eyjum 23.597, Höfrungur n., Akranesi, 47.288, Jón Trausti, Raufarhöfn, 36.856, Pétur Sig- urðsson, Reykjavík, 21.977, Sig- urður, Akranesi, 22.565, Skírn- ir, Akranesi, 28.507, Steinunn, Ólafsvík, 22.215, Víðir XI., Garði 54.698. Yfirburðir Sjálfslæbismanna i umræðum í Hafnarfirði í GÆRKVÖLDI fóru fram um- ræður um bæjarmál Hafnar- fjarðar. Höfðu allir vinstri flokk arnir sameinast um að neita kröfu Sjálfstæðismanna um op- inberan framboðsfund. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins, Stefán Jónsson, Eggert fsaksson, Elín Jósefsdóttir, Páll V. Daníelsson, Árni Grétar Finnsson, Þorgeir Ibsen og Matthías Á. Mathiesen flettu vægðarlaust ofan af óstjórn meirihlutans á málefnum bæj- arins og bæjarfyrirtækja. í Hafnarfirði eru hærri útsvör en í næsta nágrenni, húsnæðismál barnaskólanna komin hreint í óefni, 6% af götum bæjarins með varanlegu slitlagi, skulda- dómar hrynja yfir bæinn, Bæj- arútgerðin tapaði sem svarar öll um launagreiðslum fyrirtækis- ins 1960, en forstjórarnir liggja Misnota alltaf völdin ÞAÐ hefur vakið mikla at- hygli allra þeirra, sem leið hafa átt fram hjá Bændahöll inni á Melunum undanfarna daga, að Framsóknarflokkur- inn hefur „skreytt“ glugga hennar með kosningaspjöld- um sínum, og þannig misnot að á hinn herfilegasta hátt ítök sín innan samtaka bænda. Frá öðru hliðstæðu dæmi var skýrt fyrir fáum dögum hér í blaðinu, þegar framsóknarmenn * létu einn frambjóðenda sinna hér í Reykjavík, festa slagorða- borða frá flokki sínum utan á kjörbúð SÍS í Austur- stræti og sýndu þannig einu sinni enn, að þeir telja það höfuðhlutverk Sambandsins að þjóna flokkshagsmunum íramsóknar. Þeir heyktust þó á því atferli að þessu sinni, því að sá borði var skjót- lega tekinn niður. Þessi dæmi staðfesta aðeins,' að framsóknarmenn kunna ekki með vöid að fara, því að fyrsta hugsun þeirra er ætið sú, hvernig þeir geti misnotað þau til framdráttar annarleg- um flokkshagsmunum sínum. SELTIRNINGAR! Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokks- ins er að Skóla- braut 17. — Skrif- stofan er opin á hverju kvöldi kl. 8—10. — Sími 20622. Stolið úr skipi Aðfaranótt laugardags fór þjóf- ur um borð í norska línuveiðar- ann Lestaskjer í Reykjavíkur- höfn og stal þaðan rauðu ferða- útvarpi, af Kurrier Radionette gerð. Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við slíkt tæki boðið til kaups eru vinsamlegast beðn ir að láta rannsóknarlögregluna vita. Ræðumenn Sjálf- stæðisflokksins í útvarpsumræð- unum í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM i í kvöld vegna borgarstjórnar- kosninganna, verða þeir Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Þórir Kr. Þórðarsson, prófessor, ræðumenn Sjálfstæðisfiokksins. Hefjast umræðurnar kl. 8 og verða talaðar tvær umferð- ir, 25 og 10 mínútur. Röð flokk- anna verður þessi: Sjálfstæðis- flokkur, Þjóðvarnarflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðu- bandalag, Alþýðuflokkur og óháðir bindindismenn. Annað kvöld, miðvikudags- kvöld, hefjast umræðurnar á sama tíma og verða ræðu- menn sjálfstæðisflokksins þá þessir: Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórn- ar, Gísli Halldórsson, arkitekt, Birgír fsl. Gunnarsson, lögfræð- ingur og Geir Hallgrímsson, borg artsjóri. Talaðar verða þrjár um ferðir, 20, 10 og 10 mínútur, og verður röð flokkanna þessi: Framsóknarflokkur, Alþýðu- flokkur, Alþýðubandalag, Þjóð- varnarflokkur, ó>háðir bindindis- menn og Sjálfstæðisflokkur. á upplýsingum um rekstur 1961, svo ómögulegt er að gera sér grein fyrir hvemig ástandið er í dag. Lítið var um svör af hálfu þríflokkanna á rökstuddri gagn rýni Sjálfstæðismanna, heldur létu kratar, kommar og fram- sóknarmenn stóryrðin nægja. Er það samdóma álit Hafn- firðinga, að málflutningur Sjálf stæðismanna hafi borið af, enda ^er Sjálfstæðislokkurinn í stór sókn í bænum og munu bæjar- búar veita Sjálfstæðisflokknum hreinan meirihluta, svo að óstjórn og -hrossakaupum vinstri flokkanna linni. „Verði þeim beitt fyrir vagn Reykjavikur stendur hann í stað eða rennur aftur á bak. Framfarirnar stöðvast." — Sjá samtai við Ólaf Thors forsætisráðherra á bls. 1 og 2. HAFIÐ samband við skrif- stofu félagsins í Valhöll (sím- ar 17102 og 20125) og látið skrá ykkur til aðstoðar viJ dreifingu á morgun, miðviki dag. Bílar á kjördegi ÞEIR stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem vilja aka fyrir flokkinn á kjördegi, eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst í síma 20124 eða 17100. Sjálfstæðisflokkurinn. KÓPAVOGUR Kosningaskrifstofa D-listans í Kópavogi er f Sjálf- stæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6 (efri hæð). Skrif- stofan er opin kl. 9—22 37314. — S lálfstæðismenn band við skrifstofuna. alla daga. Símar 19708—• Kópavogi! Hafið sam- Sjálfstæöisfölk! • Allt Sjálístæðisfólk í Reykjavík er hvatt til að starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn, bæði á kjördegi og fyrir kjördag. Skráning sjálfboðaliða fer fram í Sjálfstæðishúsinu kl. 9— 12 og 13—19, og í hverfisskrifstofum Sjálfstæðisflokksins frá kl. 13—19. • Fólk, sem vill leggja Sjálfstæðisflokknum lið sitt í kosningabaráttunni, er beðið um að láta skrá sig sem fyrst. Sjálfstæðisfólk sem vill að- stoða við dreifingu á miðviku- dag og gctur útvegað bila, keyrt sjálft, eða útvegað að- stoð unglinga, er beðið að hafa samband við viðkomandi hverfisskrifstofu (sjá augl. á öðrum stað í blaðinu) eða skrifstofuna í Valhöll, sími 20125.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.