Morgunblaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 15
f Þriðjudagur 22. mai 1962 MORGVNBLAÐIÐ 31 jC YNGBA FÓLKIB * Þátttaka í mótinu var allgóð, keppenduT fleiri en á nokkru öðru móti í vetur, og flestir í greinum unglinga og yngri. Guðm. Þ. Harðarson bar hæst af yngri mönnum með sinn sig- ur í skriðsundi og bringusundi drengja og meistaratitla í boð- 6undum. Davíð Valgarðsson vakti og athygli einkum fyrir styrk sinn á lengri vegalengd- imi. Fleiri hinna yngri sýna góða til'burði og eru líklegir til afreka í framtíðinni s. s. Ólafur Ólafsson, Erlingur Jóhannsson og Kolbrún Guðmundsdóttir. En um þetta tala úrslitin skýr- ustu máli. NÚrslit urðu þessi: Fyrri dagur 100 m skriðs. ísl. meist Guðm. Gísla- •on Rvik 59.4 — 2. Siggeir Siggeirsson 1.07.8. —- 3. Helgi Björgvinsson Self. 1.08.5. 100 m bringusund karla: ísl. meist.: Hörður Finnsson, Rvik. 1.16.3 -^2. Árni Kristjánsson, Hafnarf. 1.18.0 Ólafur B. Ólafsson Rvík. 1.23.4. 200 m bringus. kvenna ísl. meist. Hrafnhildur Guðmundsd. Rvík. 3.09.9 — 2. Sigrún Sigurðardóttir Hafnarf. 8.15.7 — 3. Kolbrún Guðmundsd. Rvik. 8.30.5. 3x50 m þrísmnd kvenna: 1. Reykja- Vík A. 1.54.9 — 2. Hafnarfjörður — 8.08.9 — 3. Reykjavík B. 2.14.5. 4x100 m fjórsund karla: ísl. moist. Hvík A 5.03.9 — 2. Rvík B 5.40.6. 100 m skriðsund drengja: 1. Guðm. Þ. Harðarson, Rvík 1.03.7 2. Davíð Val- garðsson 1.05 5. — 3. Guðberg Kristins- son Rvík. 1.12.8. 50 m skriðsund telpna 1. Margrét Óskarsd. ísafirði 32.6 2. Katla Leos- dóttir Selfossi 35.4 — 3. Ásta Ágústs- f/Jfe Davíð Valgarðsson dóttir Hafnarfirði 37.3. 3x50 m þrísund drengja: 1. Reykja- Vík A 1:48.2 — 2. Hafnarfj. A-sveit 1.54.0 — 3. Reykjavik B. 2.02.5. l j Síðari dagur: 1500 m skriðsund ísl m«ist. Guðm. Gíslason Rvík. 290.49.0 — 2. Davíð Val- garðsson Keflavík 21.45.2 — 3. Guðm. Harðarson Rvík 22.39.4 400 m skriðsund karla ísl. meist. Guðm. Gíslason Rvík. 5.00.3 — 2. Davíð Valgarðsson Keflavík 5.24.3 — 3. Júlíus Júlíusson Hafnarfj. 5.50.5. 100 m skriðsund kvenna ísl. meist. Hrafnhildur Guðmundsd. Rvik. 1.09.8. — 2. Margrét Óskarsdóttir ísaf 1.13.3. 100 m baksund karla. ísl. meist. Guðm. Gíslason Rvík. 1.11.0. — 2. í»orsteinn Ingólfsson Rvík. 1.30.8. 200 m bringusund ísl. meist. Hörður Finnsson Rvík. 2.48.9. — 2. Árni Kristjánsson Hafnarfj. 2.50.9. 4x100 m skriðsund karla ísl. meist. Reykjavík A 4.34.3 — 2. Reykjavík B. 4.47.8 — 3 Hafnarfjörður 5.09.8. Sundknattleikur. ísl. meist. Ármann Vann KR 10:0. 100 m bringusund drengja Guðm. T>. Harðarson Rvík 1.24.0. — 2. Pétur Sig- urðsson Selfossi — 1.30.1 — 3. Bjöm Rlöndal Rvík. 1.31.1. 50 m bringusund telpna: 1. Kol- t>rún Guðmundsdóttir Rvik. 43.7 — 2. Sigrún Sigvaldadóttir Rvík. 44.0 — 8. Símonia Þórarinsdóttir Hafnarfj. 46.2. 3x50 m þrfsund telpna 1. Selfoss 8.11.0. Sveitir Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar voru dæmdar ólöglegar. ar iroð ÁRMENNINGAR héldu fs- ln'dsbikarnum í sundknatt- leik og er þetta 20. árið í röð sem þeir geyma bikarinn. Tvö lið kepptu á mótinu nú, Ármann og KR og vann Ár- mann með 10:0. Ármenning- ar höfðu algera yfirburði í leiknum, jafnvel þó flestir þeirra manna séu af léttasta skeiði og æfingarlausir. Knatt meðferð, auga fyrir samleik og stöðuskiptingum kunna þeir en ungir liðsmenn KR kunna lítið sem ekkert fyrir sér. Vonandi leggja þeir þó ekki árar í bát. Sundknatt- leiknum þarf að viðhalda og það er lofsvert af KR að hafa stofnað þetta drengjalið. Fyrir Ármann skoruðu Einar Hjartarson 4, Pétur Kristjánsson 4, Ólafur Guðm. 1 og Siggeir Siggeirsson 1. Það er einstakt afrrek hjá einu félagi að halda íslands- bikar í 20 ár í röð. Nokkrir leikmanna hafa verið í lið- inu flest mótin t.d. Sigur- jón Guðjónsson (sem held- ur á bi'karnum) og Einar Hjartarson (yzt t.v. í aftari röð. Hvorugt beztu liðanna gat skorað mark á 90 mínútum Lélegur leikur Fram og KR Forsetinn heiðuríorseti ÁRSÞING Sundsambands ís- lands var haldið í sambandi við Sundmeistaramótið Hveragerði sl. laugardag. Mörg mál voru rsedd á þing- inu og verður þeirra getið 6Íðar. Meðal tillagna sem fyrir þinginu lágu var tillaga frá- farandi stjórnar um að kjósa Ásgeir Ásgeirsson forseta fs- lands og verndara ÍSÍ heiðurs forseta Sundsamandsins. — Erlingur Pólsson form. SSÍ flutti þessa tillögu stjórnar- innar og gat þess að einmitt þennan dag væru 60 ár liðin síðan Ásgeir Ásgeirsson hefði fengið sundskírteini. Síðan hefur forsetinn ætíð haft mik inn áhuga á sundi og verið fyrstur íslendinga til að synda 200 m í norrænum sundkeppnum er ísland hefur tekið þátt í og á margan hátt stutt sundíþróttina. FB og FBAM mættust í Beykja- víkurmótinu á sunnudagskvöld ið ogr er þetta annar tveggja leikja mótsins, sem sker úr um hvaða lið sigrar. Hvorugu Iið- inu tókst í þessum leik að skora ruark, og skiptu því félögin stig um. Leikur Fram og Vals í kvöld ræður því úrslitum í mótinu. — Vinni Fram eru KB og Fram jöfn að stigum, en sigri Valur, eða nái jafntefli, vinna þeir mót ið fyrir KB. Leikur þessi var vægast sagt mjög lélegur, kannski sá sízti sem liðin hafa áitt í þessu móti. Ónákvæmar og tilvilj- anirnar og skipulagsleysið var mest áberandi og er það leitt því annað hvort þessara liða hlýtur í kvöld Reykjavíkur- meistaratitil. Er vægast sagt leiðinlegt að ekki þurfi hetri leik en þennan til þess að öðl- ast slíkan titil. ; Leikur Fram var öllu heil- steyptari én leikur KR og Frana- liðið var nær sigri en KR. Tvö mörk gegn einu hefðu kannski verið réttlátust úrslit leiksins eft r öllum gangi hans. En aldrei tðkst þó að nýta þau tækifaeri sem sköpuð voru, sum hver fyrir „lagleg uppblaup en önnur meira fyrir heppni og tilviljun. Framarar áttu fyrstu tækifær in. Hallgrímur Soheving útherji átti gott skot — en yfir — eftir laglegaf yrirsendingu frá hægri oig nokkru siðar brást Ásgeiri innherja iUa bogalistin er hann var kominn í gott færi en hitti ekki knöttinn. hurð nærri hælum í bæði skiptin að ekki lenti í marki Fram. Á 17. min komst Sigþór útherji í hættulegt færi, komst jafnvel fram hjá Geir markverði og í markið stefndi knötturinn. En á lin unni fékk Guðjón bakvörður krækt í knöttinn og forðað marki (sjá mynd). Leikurinn varð því ekki annað en leikur hinna glötuðu tækifæra. KR-liðið náði illa saman i þesum leik og aldrei beittri sókn. Framherjamir voru mistaekir og náðu aldrei saman svo gagn yrði að. Framverðimir einkurn Garðar voru svo aftarlega að sambandið við framlínuna slitn aði og innherjar Fram fengu að taka virkan þátt í uppbygging Guðjón bjargar á línu Heimár á í vök að verjast Þá var röðin kcxmin að KR með tækifæri. Jón Sig. innherji komst í aðstöðu og átti gott sikot, en rétt utan við. Á 32. min. fá svo Fram arar bezta tækifæri Ieiksins. Ásgeir átti hörkuskot, sem lenti í stöng og knötturinn hrökk út. Hallgrímur útherji komst í gott færi og skaut vel, en Heimir varði glæsi- lega þetta fasta og góða skot. En Heimir hélt ekki knettin- um, en hið þriðja skot Fram hitti ekki markið. Bétt eftr leikhléið komst Fram aftur í hættulegt færi er Baldur sendi fyrir KR- markiff og Grétar var til mót- töku. En Ilörður Felixson bjargaði á sSðustu stund í horn. Eftir þetta náði KR sínum bezta kafla í leiknum og fékk tvö góð færi og skall unni. Þetta réði því að Fram var meira í sókn en KR. Vörn KR komst oft í hann krappan og áttu báðir bakverð- irnir mistök og var Hreiðar þó öllu óöruggari. Hörður var fast ur fyrir og vann margt návígið við Grétar og hafði alltaf betur. Framliðið náði betur saman en KR og hefði verðsikuldað sigur. Hins vegar er ónákvæmnin svo mikil að heppni ein ræður hvort uppMaupin nýtast. Á vallarmiðj unni hafði Fram sterkari tök sem byggðist á samstilltari leik framvarðanna og innherjanna. Hallgrímur er skemmtilegt út- herjaefni og framverðirnir Hrannar og Ragnar eru ein styrk ast stoð liðsins. Vörninni varð ekki alvarlega á í messunni, enda sóikn KR aldrei beitt eins og fyrr segir. Geir fékk lítið að gera í markinu, en stóð vel fyrir sinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.