Morgunblaðið - 24.05.1962, Page 3

Morgunblaðið - 24.05.1962, Page 3
Fimmludagur 24. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 3 H I N gífurlega f jölgun flóttamanna frá Kína til Hong Kong undanfarna daga hefur vakið nokkra furðu í Bretlandi. Ekki það að Bretar skilji ekki að flóttamennimir yfir- gefa „sæluríkið“. En það undarlega er að kínverskir landamæraverðir hafa lát- ið óáreitt og ekkert gert til að hindra för þess yfir landamærin þar til í gær. Undanfarin 12 ár hafa um ein mliljón Kínverja leitað hælis í Hong Kong'. Hefur þessi flóttamannastraumur yfirleitt verið nokkuð jafn, en aukizt þegar uppskeru- brestur hefur orðið í íjína. t síðustu viku skýrði Regin- ald Maudling nýlendumála- ráðiherra frá því í Brezka þinginu að undanfarin þrjú ár hafi komið að jafnaði um 30.000 flóttamenn til Hong Kong, en í þessum mánuði einum hafa um 50.000 flótta- menn komið þangað. MATARSKORTUB Ekki ber fréttum saman um ástæðuna fyrir flóttan- um. Brezki nýlendumálaráð- herrann sagði að flóttafólk- ið væri ekki þjáð af hungri eða næringarskorti, en í öðr- baníu og Austur-Þýzkalands. VERÐIRNIR AÐSTOÐUÐU Um miðja síðustu viku var svo komið í Hong Kong að grípa varð til róttækra ráð- stafana til að stemma stigu við flóttamannastraumnum. Voru settar upp gaddavírs- girðingar á landamærunum og þeir flóttamenn, sem til náðist, voru umsvifalaust sendir aftur heim. En allt kom fyrir ekki og um síðustu helgi voru 4—6000 flótta- menn teknir á dag, en ein- hverjir munu hafa komizt framhjá landamæravörðun- um. Og flóttamennirnir, sem náðust, skýrðu frá því að ekk ert hafi verið gert frá Kín- verja hálfu til að hindra flóttann. Sumir sögðu jafn- vel að kínverskir landamæra verðir hafi aðstoðað þá á flóttanum og ráðlagt þeim hvernig bezt væri að kom- ast tiil Hong Kong. í gær varð breyting á fram komu kínversku landamæra- varðanna. Segir í fréttum frá Hong Kong að kínverskir landamæraverðir hafi hand- tekið fjölda flóttamanna og flutt þá burt frá landamær- unum á vörubifreiðum. Engu að síður náðust 3.500 flótta- menn Hong Kong megin landamæranna og voru þeir sendir heim. UOKUÐU FYRIR VATNIÐ . Vegna fólksfjölgunar í Hong Kong hefur reynzt erf- itt að fá nægilegt vatn handa íbúunum. Eitt vatns'bólanna er Kínamegin við landamær- in og jók það enn erfiðleik- Brezkur hermaður flytur kínverskan dreng í flótta- mannabúðir í Hong Kong. Fldttinn til Hong Kong * _______________ Kínverski flótlamaðurinn Yip Yat-yin á leið mannabúðir í Hong Kong ásamt grátandi sinni og syni. um fréttum er skýrt frá mann falii meðal flóttafólks vegna matarskorts. Enn aðrar heim ildir skýra frá því að það sé óttinn við að matarskortur verði í Kína, sem rekur flótta menn út úr landinu. Flótta- menn hafa skýrt frá þvi að kommúnistar reyni að flytja fjölda fólks úr stærri borg- unum út á land vegna yfir- vofandi matarskorts í sum- um héruðum Kína. Vitað er að uppskerubrest- ur hefur orðið víða í Kína í ár og einnig að mjög hefar dregið úr matvælakaupum Kínverja erlendis frá. 1 fyrra fluttu Kínverjar t.d. inn 6 milljón lestir af korni, en hafa nú samið um kaup á aðeins 3,5 millj. lestum. En þrátt fyrir yfirvofandi mat- arskort halda Kínverjar áfram að senda matvæli úr landi, aðallega til Kúbu, Al- í flótta- eiginkonu ana þegar Kínverjar stöðv- uðu vatnsrennsli þaðan í gær. Segjast Kínverjar hafa neyðst til að loka fyrir vatn- ið til Hong Kong venga lang- varandi þurrka, sem orsaka það að þeir verða sjálfir að nota vatnið. Brezka útvarp- ið skýrði frá þessari ráðstöf- un Kínverja í gær og hafði það eftir fréttaritara sínum í Hong Kong að engin ástæða væri til að rengja það að vatnsskortur væri handan við landamærin né heldur að álíta að Kinverjar væru af ásettu ráði að auka vandræð- in í Hong Kong. BEÐIÐ UM AÐSTOB Leitað hefur verið eftir að stoð alþjóða liknarfélaga við flóttamenn og farið fram á það við ýms ríki að þau taki við flóttamönnum frá Kína. En lítinn árangur hafa þess- ar umleitanir borið. Kanada- stjórn hefur að vísu heitið því að taka við 100 kínversk- um fjölskyldum og Banda- ríkjastjórn hefur málið til at- hugunar. En eina ríkið, sem hefur heitið verulegri aðstoð er Formósa. Sendir stjórn Formósu 1000 lestir af hrís- grjónum til Hong Kong og hefur heitið því að taka við fjölda flóttamanna frá Kína. En Bretar eiga erfitt með að semja við Chiang Kai-shek, því ekkert stjórnmálasam- band er millr Bretlands og Formósu. Hópur kínverskra flóttamanna matast í Hong Kong og bíða þess að verða fluttir nauð- ugir heim aftur til Kína. STAKSTEIIVAR Undirlægjuháttur afhjúpaður Þegar Moskvumálgagnið kona út í gær hafði ritstjóri þesa stappað í sig stálinu til að taka upp vöm fyrir njósnir kommún- ista á íslandi. Auðvitað hefur hann langað til að gera það þeg- ar í stað m<eð sinu stærsta og á- hrifamesta letri, en var ráðvillt- ur fyrsta daginn, vegna þess að svo illa hittist á að uppvíst varð um njósnirnar nokkrum dögum fyrir kosningar, en ekki af hinu að Magnús Kjartansson sé ekki staðákveðinn í því að berjast fyrir húsbændur sána í Kreml, hvað sem þeir gera. En í þetta skiptið er þjónustu- semi hans farin að færast hast- arlega nærri réttarvitund ts- lendinga og samúð þeirra með heiðarleika og hollustu. Þessi ritstjóri Moskvumál- gagnsins leyfir sér að brigzla Sigurði Ólafssyni, flugmanni um, að hann hafi hugsað sér að hagnast á að skýra frá því, að hann skyldi beðinn að njósna fyrir erlent ríki. Það er skiljanlegt að sá hugsunarháttur að sýna þjóðhollustu og forðast landráðastarfsemi sé fjarri kommúnistum, þvi að einmitt gagnstætt hugarfar einkennir allar þeirra athafnir. „Fyrlr vlðviklð" Um petta mál skrifar Magnús Kjartansson tvær greinar. Á öðrum staðnum segir m. a.: „Annars er það einkennilegt, að hernámsblöðin skuli ekki geta um stjórnmálaskoðanir Sig- urðar Ólafssonar, flugmanns. Slíkt tiðkast ævinlega erlendis, þegar njósnamál skjóta upp koll inum skömimi fyrir kosningar. Kannske er ástæðan sú, að Sig- urður er tryggur og áhugasamur Sjálfstæðisflokksmaður." Morgunblaðinu er ókunnugt um það, hvort Sigurður Ólafs- son er Sjálfstæðismaður, en hins vegar þykist það þess fullvisst að hann muni að minnsta kosti ekki verða kommúnisti héðan í frá. Hitt er athyglisvert, að kommúnistar virðast hafa kynnt sér stjórnmálaskoðanir flugmannsins, ' áður en þeir reyndu að beita hann fjárkúgun til að ganga i þeirra þjónustu, og þá ekki talið það einskisvert, ef hann er talinn Sjálfstæðis- maður. Fyrirsögn hinnar greinarinn- ar er svohljóðandi: „Vill fá 420 þúsund krónur fyrir viðvikið.“ Sú aðdróttun verður skiljan- leg, þegar hliðsjón er höfð af því, að kommúnistav töldu að þeir gætu fengið þennan mann og ýmsa aðra til þjónustusemi við sig með fjárkúgunum og mútum. Hugsunarháttur heiðar- leika og réttsýni er þeim. nægi- lega fjarlægur til þess að þeir haldi að allt sé hægt að gera fyrir Rússagull. Játa þjéðfylkinguiui Tíminn víkur loks í gær að þeim upplýsingum Morgunblaðs ins, að Framsóknarmenn og kommúnistar hafi gert samsærl í Genf til þess að reyna að styðja þar málstað Rússa. þótt það kynni að stofna hagsmun- um okkar i hættu. Áfellist Tím- inn Morgunblaðið fyrir að minnast á þessa staðreynd, en athyglisvert er að Tíminn gerir ekki minnstu tilraun til að hrekja þá staðhæfingu, að slíkt sanr.særi hafi verið undirbúið. Er augljóst að blaðið vill ekki hætta á að styggja vini sína í kommúnistaflokknum hérlendis og austan tjalds.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.