Morgunblaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 4
20
MORGUN BLAÐlh
Sunnudagur 27. maí 1962
■ ■
til að kjósa borgarfulltrúa í Reykjavík fyrir næsta kjörtímabil, 15 aðalmenn og varamenn þeirra,
hefst sunnudaginn 27. maí 1962 kl. 9 árdegis.
Kosið verður í Austurbæjarskólanum, Breiðagerðisskólanum, Langholtsskólanum, Laugarnes-
skólanum, Melaskólanum, Miðbæjarskólanum, Sjómannaskólanum og Elliheimihnu.
í Austurbæjarskólanum
skulu kjósa þeir, sem samkvæmt kjör-
skrá eiga heimili við eftirtaldar götur:
1. kjördeild: Auðarstræti — Baldursgata — Bar-
ónsstígur til og meS Bergþórugötu 33.
2. kjördeild: Bergþórugata 35 — Bjarnarstígur
— Boliagata — Bragagata — Egilsgata —
Eiríksgata — Fjölnisvegur.
S. kjördeild: Frakkastígur — Freyjugata til og
með Grettisgötu 61.
4. kjördeild: Grettisgata 63 — Guðrúnargata —
Gunnarsbraut — Haðarstígur — Hrefnugata
til og með Hverfisgötu 73.
5. kjördeild: Hverfisgata 74 — Kárastígur —
Karlagata — Kjartansgata — Klapparstígur.
6. kjördeild: Laugavegur 2 til og með Lauga-
vegi 149.
7. kjördeild: Laugavegur 153 — Leifsgata —
Lindargata — LokastígUr.
8. kjördeild: Mánagata — Mímisvegur til Og
með Njálsgötu 83.
9. kjördeild: Njálsgata 84 — Njarðargata —
Nönnugata — Rauðarárstígur — Sjafnar-
gata — Skarphéðinsgata.
10. kjördeild: Skeggjagata — Skólavörðustígur
— Skólavörðutorg — Skúlagata — Skúla-
tún til og með Snorrabraut 36.
11. kjördeild: Snorrabraut 38 — Týsgata — Urð-
arstígur — Utanrxkisþjónustan — Vatnsstíg
ur — Veghúsastígur — Vífilsgata — Vita-
stígur — Þorfinnsg-ata — Þórsgata.
*
I Breiðagerðisskólanum
skulu kjósa þeir, sem samkvæmt kjör-
skrá eiga heimili við eftirtaldar götur:
1. kjördeild: Akurgerði — Ásendi — Ásgarður
Bakkagerði — Básendi — Blesugróf.
2. kjördeild: Borgargerði — Breiðagerði —
Breiðholtsvegur — Búðagerði — Bústaða-
vegur — Fossvogsvegur — Garðsendi —
Grensásvegur — Grundargerði til og með
Háagerði 29.
3. kjördeild: Háagerði 31 — Háaleitisbraut —
Háaleitisvegur — Hamarsgerði — Heiðar-
gerði — Hlíðargerði tii og með Hólmgarði 49.
4. kjördeild: Hólmgarður 51 — Hvammsgerði —
Hvassaleiti — Hæðargarður — Klifvegur —
Kringlumýrarvegur til og með Langa-
gerði 68.
5. kjördeild: Langagerði 70 — Litlagerði — Mel-
gerði — Mjóumýrarvegur — Mosgerði —
Rauðagerði — Réttarholtsvegur — Safa-
mýri — Seljalandsvegur — Skálagerði —
Skógargerði — Sléttuvegur til og með
Sogavegi 135.
3. kjördeild: Sogavegur 136 — Steinagerði —
Stóragerði — Teigagerði — Tunguvegur —
Vatnsveituvegur.
I Langholtsskólanum
kulu kjósa þeir, sem samkvæmt kjör-
krá eiga heimili við eftirtaldar götur:
1. kjördeild: Álfheimar — Ásvegur til og með
Austurbrún 2.
2. kjördeild: Austurbrún 4 — Barðavogur —
Brúnavegur — Dragavegur — Drekavogur
— Dugguvogur — Dyngjuvegur — Efstasund.
3. kjördeild: Eikjuvogur — Engjavegur —
Ferjuvogur — Glaðheimar — Gnoðarvogur
til og með Goðheimum 18.
4. kjördeild: Goðheimar 19 — Hjallavegur —-
Hlunnavogur — Hólsvegur — Holtavegur
— Kambsvegur — Karfavogur — Kleifar-
vegur — Kleppsmýrarvegur.
5. kjördeild: Langholtsvegur (allur).
6. kjördeild: Laugarásvegur — Ljósheimar —
Múlavegur — Njörvasund — Nökkvavogur
til og með 16.
7. kjördeild: Nökikvavogur 17 — Sigluvogur —
Skeiðarvogur tíl og með Skipasundi 48.
8. kjördeild: Skipasund 49 — Snekkjuvogur —
Sólheimar — Súðarvogur — Sunnuvegur
— Vesturbrún.
*
I Laugarnesskólanum
skulu kjósa þeir, sem samkvæmt kjös-
skrá eiga heimili við eftirtaldar götur:
1. kjördeild: Börgartún — Bugðulækur — Dal-
braut — Eggj-avegur — Elliðavatnsvegur —
Gullteigur — Hátún' — Hitaveitutorg —
Hitaveituvegur — Hotfteigur — Hraunteig-
ur til og með 21.
2. kjördeild: Hraunteigur 22 — Hrísateigur —•
Höfðaborg — Höfðatún — Kirkjuteigur —
Kleppsvegur til og með 18.
3. kjördeild: Kleppsvegur 20 — Laugalækur —
Laugarnesvegur til og með 52.
4. kjördeild: Laugarnesvegur 53 — Laugateigur.
5. kjördeild: Miðtún — Nóatún — Otrateigur
— Rauðalækur til og með 52.
6. kjördeild: Rauðalækur 53 — Reykjavegur —
Samtún — Selvogsgrunn — Sigtún — Siltf-
urteigur — Smálandsbraut — Sporðagrunn
til og með Suðurlandsbraut hús 85 A.
7. kjördeild: Suðurlandsbraut hús 86 — Sund-
laugavegur — Sætún — Teigavegur —
Urð-arbraut — Vesturlandsbraut — Þvotta-
laugavegur.
I Melaskólanum
skulu kjósa þeir, sem samkvæmt kjör-
skrá eiga heimili við eftirtaldar götur:
1. kjördeild: Aragata — Arnargata — Baugs-
vegur — Birkimelur — Dunhagi — Fálka-
gata — Faxaskjól til og með Fornhaga 13.
2. kjördeild: Fornhagi 15 — Fossagata — Furu-
melur — Granaskjól — Grandavegur —
Grenimelur — Grímshagi til og með Haga-
mel 27.
3. kjördeild: Hagamelur 28 — Hjarðarihagi —
Hofsvallagata — Hörpugata.
4. kjördeild: Kaplaskjól — Kaplaskjólsvegur —
Kvisthagi — Lágholtsvegur — Lynghagi.
5. kjördeild: Melhagi — Nesvegur — Oddagata
— Reykjavikurvegur til og með Reynimel 49.
6. kjördeild: Reynimelur 50 — Reynistaðavegur
— Shellvegur — Smyrilsvegur — Starhagi
— Sörlaskjól — Tómasarhagi.
7. kjördeild: Víðimelur — Þjórsárgata — Þor-
móðsstaðavegur — Þrastargata — Þverveg-
ur — Ægissíða.
í IViiðbæjjrskólanum
skulu kjósa þeir, sem samkvæmt kjör-
skrá eiga heimili við eftirtaldar götur:
1. kjördeild: Aðalstræti — Amtmannsstígur —
Ásvallagata — Austurstræti — Bakkastíg-
ur — Bankastræti til og með Bárugötu 20.
2. kjördeild: Bárugata 21 — Bergstaðastræti —
Bjargarstígur — Bjarkargata.
3. kjördeild: Blómvallagata — Bókhlöðustígur
— Brattagata — Brávallagata — Brekku-
stígur — Brunnstígur — Bræðraborgarstig-
ur — Drafnarstígur — Fisohersund —
Fjólugata — Flugvallarvegur.
4. kjördeild: Framnesvegur — Fríkirkjuvegur
— Garðastræti — Grjótagata — Grundar-
stígur — Hafnarstræti — Hallveigarstígur.
5. kjördeild: Hávallagata — Hellusund — Hóla-
torg — Hólavallagata — Holtsgata — Hrann
arstígur til og með Hringbraut 74.
6. kjördeild: Hringbraut 75 — Ingóitfsstræti —
Kirkjugarðsstígur — Kirkjustræti — Kirkju
torg til Og með Laufásvegi 69.
7. kjördeild: Laufásvegur 71 — Ljósvallagata
— Lækjargata — Marargata — Miðstræti
— Mjóstræti — Mýrargata — Norðurstígur
— Nýlendugata til og með Óðinsgötu 19.
8. kjördeild: Óðinsgata 20 — Pósthússtræti —
Ránargata — Seljavegur — Skálholtsstígur
— Skólabrú — Skólastræti — Skothúsveg-
ur — Smáragata — Smiðjustígur.
9. kjördeild: Sóleyjargata — Sólvallagta —
Spítalastígur — Stýrimannastígur — Suður-
gata.
10. kjördeild: Söivhólsgata — Templarasund —
Thorvaldsensstræti — Tjarnargata — Trað-
arkotssund — Tryggvagata — Túngata —
Unnarstígur — Vegamótastígur — Veltu-
sund til og með Vesturgötu 40.
11. kjördeild: Vesturgata 41 — Vesturvallagata
— Vonarstræti — Þingholtsstræti — Ægis-
gata — Öldugata.
I Sjémannaskólanum
skulu kjósa þeir, sem samkvæmt kjör-
skrá eiga heimili við eftirtaldar götur:
1. kjördeild: Barmahlíð — Blönduhlið.
2. kjördeild: Bogahlíð — Bólstaðarhlíð —
Brautarholt til og með Drápuhlíð 30.
3. kjördeild: Drápuhlíð 31 — Einholt — Engi-
hlíð — Eskihlíð.
4. kjördeild: Flókagata — Grænahlið — Háa-
hlíð — Hamrahlíð til og með Háteigsvegi 24.
5. kjördeild: Háteigsvegur 25 — Hörgshlíð —
Langahlíð — Mávahlíð.
6. kjördeild: Meðalholt — Miklabraut — Mjóa-
hlíð — Mjölnisholt — Nóatún.
7. kjördeild: Reykjahlíð — Reykjanesbraut —
Skaftahlíð — Skipholt — Stakkholt til og
með Stangarholti 28.
8. kjördeild: Stangarholt 30 — Stigahlíð — Stór-
holt — Úthlíð — Þverholt.
I Elliheímilinu
skulu kjósa þeir vistmenn, sem sam-
kvæmt kjörskrá eiga heimili þar.
i
Kosningu lýkur kl. 11 e.h. og hefst talning atkvæða þegar að kosningu lokinn.
Mætum snemma á kjörstað