Morgunblaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 16
120. tbl. — Sunnudagur 27. maí 1961
Stuðningsmenn D-LISTANS
Kjósum snemma í dag
Kosning hefst kl. 9 fh. og lýkur kl. 11 eh.
Kosið verður í Melaskóla, Miðbæjarskóla, Austurbæ jarskóla. Sjómannaskóla, Laugarnesskóla, Lang-
holtsskóla og Breiðagerðisskóla — Almenn upplýsingamiðstöð er gefur allar upplýsingar varðandi kosn-
ingarnar, er í Sjáifstæðishúsinu, símar 17100 (5 l'mur) og 24140 (3 línur)
Bifreiðaafgreiðslur:
Aðalstöðvar:
Vesturbær: Vesturgata 71, símar 24060
(3 línur).
Austurbær: Skátaheimilið, sími 24000
(5 línur).
Laugarneshverfi: Sindri við Borgartún,
sími 24064 (2 línur), 19422 (3 línur).
LanghoJts- og Vogahverfi: Álfheimar 22,
sími 35300 (3 línur).
Smáíbúða- og Bústaðahverfi: Hvassaleiti
151, sími 38300 (3 línur).
Skráning einkabifreiða:
Binkabifreiðum, sem ekki hafa verið skráðar,
sé komið til skrásetningar kl. 9 f.h. við fram-
angreindar bifreiðastöðvar
Styrk
stjórn
borgar-
mála
Hverfisskrifstofur Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna:
Fyrir Miðbæjarskólahverfið: í Grófin 1,
sími 11694 og 20130.
Fyrir Melaskóiahverfi: í KR-heimilinu við
Kaplaskjólsveg, sími 20132.
Fyrir Austurbæjarskólahverfi: í Skátaheim-
ilinu, símar 20000—20001.
Fyrir Sjómannaskólahverfi: í Skátaheimil-
inu, sími 20002.
Fyrir Laugarnesskólahverfi Laugavegi 170,
sími 22160.
Fyrir Langholtsskólahverfi: Álfheimar 22,
sími 38328.
Fyrir Breiðagerðisskólahverfi: Hvassaleiti
inu kl. 8,30 f. h.
Sjálfboðaliðar:
Aðstoðarfólk, sem vill vinna fyrir D-listann
á kjördegi, er beðið að mæta í Sjálfstæðishús-
inu kl. 8,39 f. h.
Aðstoð við húsmœ&ur á kjördegi:
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt aðstoðar húsmæður, sem eiga erfitt með að komast að heiman til að
kjósa, og sendir aðstoðarkonur á heimilin, ef þess er óskað Sími 20135.
SJÁLFSTÆDISHÚSIÐ:
Almennar uppiýsingar og kjördagskaffi
í Sjálfstæðishúsinu verður opin almenn upplýsingamiðstöð, þar sem menn geta fengið upplýsingar um
kosningarnar og komið á framfæri upplýsingum, sem að haldi geta komið í kosningabaráttunni. í hús-
ínu verða seldar veitingar frá hádegi til ágóða fyrir kosningasjóðinn.
KJOSirvl D-LISTAIMN