Morgunblaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 6
22
MORGUN BLAÐIÐ
Sunnudagur 27. maí 1962
Dagur bænar og þakkargjðrðar
VÉR FLETTUM almannakinu
Og nemum staðar við sunnudag-
inn 27. maí. Þar stendur Rogate,
(hið forna, latneska heiti dagsins
í kirkjunni. I sömu línu stend-
Wr á islenzku: Biðjið í Jesú
tiafni! Þar næst er tilvisun til
Ihins gamla guðspjalls á þess-
um degi, Jólh. 16.
Almannakið ber enn merki
gamallar kristinnar menningar.
IÞótt það sé „veraldleg“ bók, þá
kallar það á þessum degi til
Ibæna. Allir hinir textarnir
fjalla um bænir eða eru bænir,
tiem einn, er beinlínis kallar til
allra góðra verka, og minnir á
Ihið fullkomna lögmál frelsis-
ins (Jak. 1,22 n). Meðal text-
önna er önnur frægasta bæn
IHeilagrar ritningar, æðstaprests
Ibæn Jesú (Jóh. 17).
Heyrir Guð bænir vorar og
heyrði hann bænir hinna trúuðu
éður fyrr? Heyrði hann bænir
SÍns elskaða Sonar?
Lítum á eina stórfenglega og
idjarfa bæn í Biblíunni, sem að
VOrum dómi var ekki heyrð. í
I. Mós. 18 greinir frá bæn
AJbrahams fyrir hinum spilltu
(borgum, Sódómu og Gómorru.
Abraham biður Guð ekki aðeins
að þyrma hinum réttlátu, held-
lur öllum Ibúum borganna vegna
þeirra réttlátu, sem að réttu
lagi áttu í þeim að vera. Kvíð-
andi rökræðir Abraham við Guð
Um tölu þeirra, sem sífellt fer
lækkandi, unz hún er komin
Biður í tíu. Og Guð segir aldrei
nei. En er náð var tölunni tíu,
þá hætti Abraham bæninni. —
í>að er ekki berlega sagt, en
loss er gefið í skyn að svo marg-
ir sem tíu réttlátir hafi ekki
fundizt i borgunum, enda var
(þeim eytt.
Vér, sem biðjum í Jesú nafni,
gerumst enn djarfari en Abra-
ham — þótt vér stöndum að því
leyti í sömu sporum að vér er-
um „duft og aska“. Vér biðjum
•um miskunn Guðs fyrir gjörv-
allt mannkynið, þótt aðeins
finnist einn réttlátur í allri ver-
aldarsögunni, Jesús Kristur, sem
réttlætir synduga menn. í
trausti til hans og þeirra verka,
sem Guð gerði með sendingu
hans í heiminn, ber kristin
kirkja fram bænir sínar — ekki
töfraformúlu óskhyggjunnar,j
heldur bænir um að komast í|
samræmi við vilja hans og uml
kraft til góðra verka fyrir hans j
náð.
Guð þyrmdi honum ekki, held
ur gaf hann fyrir oss og hann
dó fyrir hina ranglátu og reis
upp til þess að þeir skyldu deyja
frá syndinni og lifa réttlætinu.
Hann bað sjálfur og fól sig i
hendur Föðurins, en flestar bæn
ir hans voru fyrirbænir fyrir
öðrum. aÞnnig ættu bænir vor-
ar að vea þennan dag og alla
daga.
Til þess að auðvelda mönnum
að einbeita huganum að ákveðn
um bænarefnum fyrir þjóð vorri
og hinum mörgu greinum þjóð-
lífsins og hinum mörgu starfs-
mönnum í Guðs rí'ki heima og
erlendis, fer hér á eftir eir. gerð
hinnar almennu kirkjubænar.
Alm.enn kirkjubæn
L: Heilagi Faðir, gjafari allra
góra hluta:
Vér þökkum þér af hjarta fyr
ir þína miklu náð og miskunn,
sem þú hefir auðsýnt oss synd-
ugum mönnum.
Vér lofum þig fyrir gjöf lífs-
ins, fyrir varðveizlu, hjálp og
vernd þíns Heilaga Anda. Vér
vegsömum þig fyrir opinberun
hins eilífa lífs og sannleika í
Frelsara vorum, Jesú Kristi.
Veit oss auðmjúkt hjarta,
vizku og hugrekki til að lifa
undir þinni stjórn og í þínu
frelsi. Gjör líf vort að þjónustu
þér til handa til 'heilla náunga
vorum, svo að vér þannig fá-
um þakkað þá elsku, sem þú
hefir elskað oss með í Drottni
vorum Jesú Kristi.
S: Þú ert vor Guð
og vér erum þín hjörð og þinn
eigarlýður.
Þú heyrir bænir vorar: trúfasti
Guð.
n.
L: Drottinn, lít í náð til kirkju
þinnar. Leið þú lýð þinn í öll-
um löndum fram til komu þinn-
ar í dýrð. Veit söfnuðum, biskup
um, prestum og djáknum, kenn-
urum og kristniboðum og öll-
um öðrum þjónum kirkjunnar
að standa stöðugir í orði sann-
leikans og lifa grandvöru líf-
erni.
Kalla þú aftur á þá, sem hafa
verið afvega leiddir og glatað
hafa náðarorði þínu. Og send
þú trúa verkamenn til uppskeru
þinnar. Vert þú athvarf þeim,
er þrengingar þola vegna þíns
'heilaga nafns. Veit huggun öll-
um syrgjendum og hjálp öllum
andlega og líkamlega þjáðum.
S: Skana í oss hreint hjarta, ó
Guð!
Veit oss aftur fögnuð þíns hjálp-
ræðis
og styð oss með fúsleiks anda.
III.
L: Þú Guðs vors lands, varð-
veit fósturjönð vora og þjóð.
Blessa þú Forseta vorn og heim
ili hans, Ríkisstjórn vora og Al-
þingi og alla aðra, er ábyrgð
bera á velferð lands og þjóðar.
Lát blessun þína vera yfir at-
vinnulífinu í sveitum og borg-
um. Og styrk þú alla þá er
stunda heiðarleg störf handar
og anda á heimilum og vinnu-
stöðum. Blessa sjómenn vora á
höfum úti og í .höfnum inni.
Vernda þú ferðamenn á landi
og sjó og í lofti óg blessa þú
Prófessor Jóhann Hannesson
börn þjóðar vorrar vestan hafs
og í öðrum framandi löndum
og þá útlendinga, er hjá oss
dvelja og heimsækja land vort.
Og vert þú nálægur öllum, er
eiga heima á einmana stöðum.
S: Allir vorir tímar og tíðir
eru í þinni hendi, Drott"
inn.
Og þú hefir verið oss athvarf
frá kyni til kyns.
IV.
L: Þú Drottinn feðra vorra,
vert þú nálægur á öllum heim-
ilum á landi voru. Varðveit þú
helgi hjónabands og heimilis •
lífs. Og lát þú blessun þína
hvíla yfir öllum börnum eftir
fyrirheiti þínu.
Veit blessun þína skólum vor-
um, starfsmönnum skólanna og
öllum þeim, er nám stunda. Veit
ungum og öldnum að vaxa í náð
og varast allt, sem er andstætt
þínum vilja. Vernda þú æsku-
lýð íslands og vísa honum veg
til sannleika þíns og kærleika.
S: Miskunn þín, Drottinn, var
ir frá eilífð til eilífðar
við þáv sem óttast þig og elska.
Og réttlæti þitt nær til barna-
barnanna,
þeirra er varðveita þina sátt-
mála
og nr.una að breyta eftir boð-
orðum þínum.
V.
L: Þú sem er Guð allrar líkn-
ar og huggunar, lít í náð til
allra sjúklinga og þeirra, sem
veikir og fatlaðir eru. Blessa pú
allar ekkjur og öll munaðar-
laus börn, vert þú nálægur ein-
stæðingum og öldruðu fólki. Lít
þú í miskunn til fanga í fangels
um og fangabúðum veit líkn
öllum öreigum, heimilislausum
og flóttamönnum.
Blessa þú alla líknandi þjón-
ustu á sjúkrahúsum, barnaheim
ilum, elliheimilum og öðrum
stofnunum. Styrk þú lækna,
hjúkrunarfólk og aðra starfs-
Miskunna þú leifum lýðs þíns
ísrael og varðveit allar þjóðirn-
ar frá ógnum og böli styrjalda.
S: Drottinn, þú ert vor friður
og boðaðir frið fjarlægum
og nálægum.
Leið lýði jarðar út úr ánauð
haturs og ótta,
og Iát þitt ljós beina fótum
þeirra á friðarveg.
VII.
L: Heilagi Faðir, þú sem elsk
aðir mannkynið svo að þú gafst
þinn eingetinn son til þess að
hver, sem á hann trúir, skuli
erfa eilíft líf, vér þökkum þér
fyrir alla þá, sem hafa verið
þín vitni á umliðnum öldum og
árum. Vér minnumst þeirra,
sem dáið hafa í trú á þig og
gengið hafa gegn um dauðann
til lífsins. Vert þú nálægur öll-
um, er nú heyja sitt síðasta
stríð. Varðveit oss í þessari ver-
öld og veit sigur yfir öllu illu.
Og gef oss inn að ganga í þitt
eilífa ríki, er ævi vor endar.
Sameina þú, Faðir, hina
dreifðu söfnuði á jörðu og þinn
dýrðlega söfnuð á himni í sam-
félagi þíns elskaða sonar. Veit
miskunn þína öllum mönnum og
þjóðum, kynkvíslum og tung-
um af þinni eilífu náð í Frels-
ara vorum, Jesú Kristi.
S: Vér lofum þig, Faðir, því
að þú ert góður
og miskunn þín varir að eilífu.
Þér sé vegsemd og lof í Heilög-
um Anda í söfnuði þínum
menn, er vinna líknarverk með fyrir Drottinn vorn Jesúm Krist»
al þjóðanna. um aldi ralda-
c, T-T .... ,, ... L og S biðja sameiginlega
S. Ur djupxnu akalla eg þ.g,! hina Drottinlegu Bæn.
Drottinn, þvi að hja þer|
er miskunn.
Þú hefir borið þjáningar vorar
og þú veitir hhvíld hin-
um þjáðu.
VI.
L: Þú sem ert friðarins Guð,
vér biðjum þig að veita öIIuíti
þjóðum og kynþáttum náð til
að búa saman í friði. Miskunna
þú öllum, er ekki þekkja þig.
Blessa þú boðun þíns orðs og
hjúkrun og hjálp meðal heið-
inna þjóða. Hneig hjörtu lýða og
leiðtoga að heilögu lögmáli þínu,
svo að friður megi ríkja og
frelsi veitast öllum mönnum.
Efni hinnar almennu
kirkíubænar:
I. Þakargjörð fyrir velgerðir
Guðs.
II. Bæn fyrir kirkju Krists og
starfsmönnum hennar og með-
limum .
III. Bæn fyrir föðurlandi,
stjórnarvöldum og þjóðfélagi.
IV. Bæn fyrir heimilum, s.<ól*
um og hinni uppvaxandi kyn-
slóð.
V. Bæn fyrir sjúkum, ein-
stæðingum og bágstöddum og
Framhald á bls. 31. -
• Um 6000 nýir
kjósendur
í dag göngum við, borgarar
þessa bæjar og annarra á ís-
landi, til kosninga og veljum
okkur fulltrúa til að stjórna
bæjum okkar, hver með sínu
atkvæði. í Reykjavík taka lík
lega um 6000 manns í fyrsta
skipti þátt í að velja sér full-
trúa. Þáð eru tímamót í lífi
alls þessa unga fólks þegar
það fær réttindi til að velja
þá sem það treystir til að
koma velferðarmálum sínum
fram og hafna þeim sem það
treystir miður.
Ég hitti því að máli Krist-
ján Torfason, lögfræðinema,
sem m. a. var ritstjóri Stú-
dentablaðsins í vetur og
spurði hann með hvaða hug-
arfari -hann gengi til þessara
fyrstu kosninga, sem hann
tekur þátt í. Hann sagði:
• Með hvaða
hugarfari?
Það hljóta að vera tímamót
í lífi hvers íslendings, er
hann gengur í fyrsta skipti að
kjörborðinu, hvort heldur er
um að ræða bæjar- og sveitar
stjórnarkosningar eða alþing
iskosningar.
Ég veit ekki hvört mér
tekst að lýsa því hugarfari
sem ég geng að kjörborðinu
með í fyrsta skipti. Ég hlýt
að gera mér ljóst, að við lif-
um í lýðræðislandi og hverj-
um og einum er það í sjálfs-
vald sett, hvernig hann greið-
ir atkvæði. Það hlýtur að vera
ofarlega í huga okkar hvílík
ur reginmunur er á því lýð-
ræði, sem við búum við og
hinu svokallaða ,,sovét-lýð-
ræði“ þar sem aðeins einn
listi er í kjöri. — Það er ekki
laust við að manni verði á að
spyrja; Hví í ósköpunum eru
mennirnir að eyða fjármun-
um í slíkan skrípaleik, sem
kosningar austan járntjalds
eru?
• Valið milli margra
flokka
„Sá á kvölina sem á völina",
segir máltækið. íslendingar
hafa það fram yfir þær þjóð.
ir, sem búa undir áþján
kommúnismans, að þeir geta
á kjördag valið á milli margra
flokka. Jafnvel flokkur sem
berst fyrir því að kollvarpa
því þjóðskipulagi sem við bú
um við, fær að bjóða fram.
Þegar ég geng að kjörborð-
inu í fyrsta skipti, er ég
ákveðinn í því að greiða
þeim flokki atkvæði mitt sem
ég treysti bezt til þess að
vinna að framfaramálum
byggðarlags míns. Allir hugs-
andi íslendingar hljóta að
gera slíkt hið sama. Það er
þess vegna sem æ fleiri ís-
lendingar kjósa S.iálfstæðis-
fiokkinn.