Morgunblaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 4
4
r MORG V1S BL AÐIÐ
Fimmtudagur 31. maí 1962
Sumarbústaður óskast til kaups. Hringið í síma 20843.
Orgel til sölu Uppl. í síma 18951.
Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Tilboð sendist, af-gr. Mbl., merkt: „Strax — 4536“.
Lítill vatnabátur (prammi) til sölu. Uppl. í síma 162-32.
Hafnfirðingar Pantið úðun á garðinn í síma 51004.
ökukennsla Árni Ragnarsson. Sími 38178.
15 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit. Vön. Uppl. í siíma 19260.
Róleg eldri kona óskar eftir herber-gi og eld- húsi. Uppl. í síma 18861.
Vélritunarnámskeið Sigríður Þórffardóttir Sími 33292.
Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa í 4 mán uði. Uppl. í Kaffisölunni, Hafnarstræti 16.
Stúdentar frá M. A. 1952 Munið að mæta á bekkjar- fundinum í Naustinu laug- arda-ginn 2. júní kl. 3 e. h.
Utanborðsmótor 40 hesta, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 14693.
Maguari Silverton gítar-magnari til sölu. Uppl. 1 síma 12745.
Kanarífugl óskast kvenfugl. Upplýsingar í síma 32478.
Ung húsmóðir með gagnfræðapróf óskar 1 eftir vinnu eftir hádegi. — | Sími 14401.
I dag er fimmtudagurinn 31. maí.
151. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3:25.
SíSdegisflæði kl. 15:55.
SlysavarSstofan er opin allan sólar-
tmngmn. — LÆeknavörður L..H. uyrir
vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8.
Síml 15030.
Næturvörður vikuna 26. maí til 2.
júní er í LaugarvegsapótekL Helgi-
dagavarzla á uppstigningardag 31. maí
er í Vesturbæjarapóteki.
Kópavogsapótek e? opið alla virka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100
SjúkrabifreiQ Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði 26. maí
til 2. júní er Halldór Jóhannsson, sími
51466. Helgidagavarzla á uppsti^ning
ardag 31. maí — Páll Garðar Olafs-
son, sími 50126.
I.O.O.F. 1 = 1445318 Kirkjukv.
Laugarnesk.
RMR 1—6—20—VS—MF—HT.
RMR 1—6—20—V S—FR—H V.
Kvennaskólinn í Reykjavík: Stúlk-
ur, sem sótt hafa um skólavist næsta
vetur komi til viðtals í skólanum, föstu
daginn 1. júní kl. 8 e.h. og hafi með
sér prófskírteini.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem
óska eftir ,að fá dvöl fyrir sig og börn
sín í sumar á heimili Mæðrastyrks-
nefndar, Hlaðgerðarkoti í Mosfells-
sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst.
Skrifstofan er opin alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 2—4 e.h. —
Sími 14349.
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
skemmtifund, föstudaginn 1. júní kl.
8:30 e.h. í Félagsheimili prentara,
Hverfisgötu 21. Frú Svava Jakobsdótt
ir les upp. Sýnd verður kvikmynd.
Breiðfirðingafélagið hefur sem að
undanförnu boð inni í Breiðfirðinga-
búð á uppstigningadag fyrir alla Breið
firðinga 65 ára og eldri.
Mæðrafélagskonur: Munið bazar
tómstundafélagsheimilisins í Góð-
templarahúsinu, föstudaginn 1. júní.
Vinsamlegast komið munum í dag á
Laugarveg 24b og í Bólstaðahlíð 10.
Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs
sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó-
hannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guð
rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sig
ríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7.
Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Bald-
ur heldur fund í kvöld kl. 8:30 í Guð
spekifélagshúsinu. Grétar Fells flytur
erindi: „í sandgryfjunum", ennfrem-
ur leikur Guðný Guðmundsdóttir á
fiðlu við undirleik Guðmundar Matt
híassonar.
I dag er þess minnzt: Að á upp-
stigningardag ár hvert, hefur Fíla-
delfíusöfnuðurinn haft sérstaka sam
komu til styrktar Minningarsjóði Mar
grétar Guðnadóttur, en þessi sjóður
var stofnaður af fÓ9turforeldrum henn
ar, Sigríði og Ólafi Ásgeirssyni klæð
skerameistara, til styrktar kristniboði.
Almenn samkoma verður í kvöld kl.
8:30, að Hátúni 2. Ásmundur Eiríks-
son og Signe Ericsson tala. Fjölbreytt
ur söngur undir stjórn Árna Arin-
bjamarsonar. Fórn verðu tekin í sam
komunni til styktar nefndum sjóði.
Stúdentar frá Menntaskólanum í
Reykjavík vorið 1957! — Áríðandi fund
ur í íþöku n.k. laugardag kl. 3 e.h.
Rætt verður um fyrirhugun á hátíða
höldum í sambandi við fimm ára
stúdentsafmælið og fleiri mál. —
Áríðandi að allir mæti vel og stund-
víslega. — NEFNDIN.
Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl.
08:00 í dag. Væntanlegur aftur til
Rvíkur kl .22:40 í kvöld. Fer til sömu
staða kl. 08:00 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
ísafj., Kópaskers, Vestm.eyja (2 ferð
ir) og Þórshafnar. Á morgun til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Vestm.eyja (2 ferðir).
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til
Luxemborgar kl. 07.30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 22.00. Fer
til NY kl. 23.30.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er á leið til NY. Dettifoss er á leið til
Hamborgar. Fjallfoss er á leið til Hull.
Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gull-
foss kemur til Rvíkur 1 dag. Lagar
foss er í Kotka. Reykjafoss er á leið
til Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg í
dag til Rvíkur. Tröllafoss er á leið til
Leningrad. Tungufoss er á leið til
Liverpool. Laxá lestar í Hull 4. 6.
Tom Strömer fer frá Gdynia 1. 6. til
Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Cagliari. Askja er á leið
til Englands.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Rvík. Arnarfell fer 1 júní frá Vents-
pUs til íslands. Jökulfell fór 29 þ.m.
frá NY áleiðis til íslands. Dísarfell
losar timbur á Norðurlandshöfnum.
Litlafell losar olíu á Vestfjörðum.
Helgafell fór í gærkvöldi frá Hauga-
sundi áleiðis til Siglufjarðar. Hamra-
fell fór 22 þ.m. frá Batumi áleiðis til
Reykjavíkur.
H.f. Jöklar: Drangjökull er í Klai-
peda. Langjökull er á leið til Rvíkur
frá London. Vatnajökull fer í dag
frá London til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Álaborg. Esja fór frá Reykjavík í
gærkvöldi austur um land til Seyð-
isfjarðar. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Hornafjarðar.
t*yrfll fór frá Hafnarfirði 29. þm.
áleiðis til Noregs. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gær vestur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Austfjörðum
á suðurleið.
- ME55UR -
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 11
h.f. Útvarpsmessa. Heimilisprestur-
inn.
Hafnarfjarðarkirkja. Skólaslit barna
skóla Hafnarfjarðar fara fram við
guðsþjónustu kl. 2 e.h. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Pilturinn og stúlkan
töluðu með sér gaman.
„Hverju eigum við að fæðast á,
þegar við komum saman?“
„Ég skal taka mér staf í hönd
og stikla upp með á,
veiða nokkra smásilunga
að fæða okkur á.“
(Þjóðvísa).
Söfnin
Listasafn íslanos: Opið sunnud. —
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud..
priðjud., fimmtud. og laugard. kl
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla
virka daga, nema laugardag.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga 1 báðum skólun-
um.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opiö alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Ameriska Bókasafnið, Laugavegi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Látið ekki safnast rusl, eða efnis-
afganga kringum hús yðar.
+ Gengið +
28 maí 1962
Kaup Sala
1 Sterlingspund ... 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43.0«
1 Kanadadollar .... .... 39,52 39,63
100 Danskar krónur .... 623,27 624,87
100 Norskar krónur .... 602,40 603,94
100 Danskar kr 622,55 624,15
100 Sænskar kr 834.19 836.34
1'iO Finnsk mörk - 13,37 13,40
100 Franskir fr. 878,64
100 Belgiskir fr. .... 86,28 86,50
100 Svissneskir fr 997,22
100 Gyllini M 1.195,34 1.198.40
1077,77
100 Tékkn. fi.ur .. 596,40 598,00
1000 Lírur .. 69,20 69,38
100 Austurr. sch 166,46 166,88
100 Pesetar .. 71.60 71,80
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
þæstaréttarlögm en
Þór&hamri. — Síml 11171.
Sophia byggír á Korsiku
HÉR SJÁIÐ þið Sophiu Loren
í mjög góðu skapi, því hún er
að spila badmdnfcon, sem er
eftirlæ-tisíþrótt herinar.
Sophia h-efur átt í nokkrum
örðugleikum að undanförnu,
því að hvert, sem hiún hefur
farið hafa ljósmyndarar elt
hana í hópum, eins og oft vill
verða þegar frægt fólk á í
hlut. Sophia hefur til þessa
fengið að vera nokkurnveginn
óáreitt á heimili sínu í Swiss,
en eftir að hún fékk Oskar-
verðlaunin fyrir skötnmu er sá
friður úti.
Nú hefur leikkonan fundið
ráð við þessu. Hún hefur
keypt landskika á Korslku,
nálægt borginni Bastia og hiún
telur öruggt að þar muni á-
gengni Ijósmyndara og ann-
arra ekki ná til hennar.
Borgarstjóri Bastia skrif-
aði leikkonunni bróf, þegar
hann frétti uiri ákvörðun
hennar og skýrði henni frá
því, að íbúar borgarinnar
væru mjög stoltir af því, að
hún skyldi ætla að reisa hús
sitt í nágrenninu. Einnig
skýrði borgarstjórinn henni
frá því, að næsti nágran-ni
hennar yrði Vincent Auriol,
fyrrv. Frakklandsforseti.
JUMBÖ og SPORI
— —j<~
Teiknari: J. MORA
—
Spori kom niður stigann með grát-
stafinn í kverkunum.
— En, kæri vinur, hvað gengur að
yður? sagði dr. Trölli. Hann gleymdi
alveg gullfiskinum í kerinu....
.... en gullfiskuriim gleymdi hon-
um ekki....
.... því að það var fiskurinn, sem
hafði fengið fyrstu dropana af
drykknum. Með skvampi datt kerið
niður í vatnið undir hellinum. Dr.
Trölli reyndi að grípa það, en án
árangurs.
— Það má fara, sagði hann og
sneri sér að Spora, sem nú var far-
inn að gráta. — Segið mér nú hvað
hefur komið fyrir — hafið þér feng-
ið slæmar fréttir af ættingjum yðar?
— Það.... það.... er Júmbó,
snökti Spori.
fc