Morgunblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. júní 1962 MORGUNB L ÁÐIÐ 3 Flugvélaskipið' Wasp á siglingu. Flugvélaskipiö Wasp er á hæð við 23 hæða hús Sögufrægt skip úr Kyrrahaísstyrj öldinni Á MORGVJN, mánudag, kem- ur hingað fjórða bandaríska flotadeildin undir stjórn Paul D. Buie, aðmiráls. Mesta eftir tekt mun vafalaust vekja hið mikla flugvélaskip Wasp, en auk þess koma all- mörg önnur herskip hingað, aðallega tundurspillar. Hefur deildin verið að æfingum á Atlantshafi að undanfömu, en hlutverk hennar er að hafa eftirlit með ferðum kafbáta á hafinu. Er flotadeildin búin hinum fullkomnustu tækjum til að finna og granda óvina- kafbátum. USS Wasp er flugvélaskip sérstafalega sniðið fyrir ihernað gegn kafibátum. Er skipið hið sjöunda í Banda- ríkjaflota, sem ber þetta nafn. Wasp VI, sem skipið heitir eftir, var hleypt af stökkun- um 1939, og var það þá eitt hið fullbomnasta skip sinnar Paul D. Buie, aðmíráll. Flotadeildin, sem hingað kemur á morgun, á siglingu á úthafinu. Flugvélamóður- skipið Wasp, flaggskip Buie aðmíráls, er fyrir miðju og flugvélar og þyrlur frá skip- inu fljúga yfir deildinni. Ljósm.: US Navy) William F. Brewer, skipstjóri. tegundar, sem Bandaríkja- menn áttu þá á að skipa. í styrjaldarbyrjun var Wasp notað til að fylgja skipalest- um á Atlantshafi, og í marz 1942 sigldi það tvisvar hlað- ið brezkum Spitfireorrustu- flugvélum til eyjarinnar Möltu. í .júli sama ár var Wasp sent til Kyrrahafsins til þess að taka þátt í „eyja- styrjöldinni“ við Japani þar. Wasp var í fararbroddi er innrás Bandaríkjamanna var gerð á Tulagi og Guadalcanal, en þar geisuðu einhverjir blóðugustu bardagar sem sög ur fara af í heimsstyrjöld- inni síðari. Wasp varð þar fyrir japönskum tundurskeyt um og laskaðist svo mikið að Bandaríkjamenn sökktu því litlu síðar. Wasp VII, skipið, sem hing að kemur á morgun, var tek- ið í notkun í nóvemiber 1943. Barðist það á Kyrrahafi líkt og fyrirrennari þess, og tók þátt í bardögunum um Wake, Tinian, Guam, Iwo Jima, Mindinao, Luzon, Palau, Formósu, Hong Kong, Okin- awa og loks við Yokosuka og Tokyo í Japan. í marzmánuði 1945 er Wasp var á leið til Japan til þess að gera árásir á flugvelli og flotastöðvar Japana, var gerð laftárás á skipið. Féli sprengja í gegnum flugþiljur þess, og sprakk í flugvéla- Sr. Jónas Gíslason, Vik i Mýrdal: Langlyndi Guðs (Ljósm.: US Navy) „Líkt er himnarlki manni, er sáði góðu sæði í akur sinn; en meðan fólkið svaf, kom óvinur hans og sáði líka illgresi meðal hveitisins og fór síðan burt. En er grasið spratt og bar ávöxt, J>á kom og illgresið í ljós. Þá komu þjónar húsbóndans og sögðu við hann: Herra, sáðir þá ekki góðu sæði í akur þinn? Hvaðan kemur hon- um þá illgresi? En hann mælti við þá: Þetta hefur óvinveittur maður gjört. En þjónarnir segja við hann: Viltu þá, að vér förum og tínum það? En hann segir: Nei, svo að þér eigi, er þér tínið illgresið, reytið hveitið upp ásamt því. Látið hvorttveggja vaxa saman til kom- skurðarins; og er kornskurðartím inn kemur, mun ég segja við korn skurðamennina: Tínið fyrst illgres- ið, og bindið það í bindin til að brenna það, en safnið hveitinu í kornhlöðu mína." Matt. 13, 24—30. i. Margir eiga erfitt með að efailja þessa daemisögu Jesú. Hvers vegna var ekki leyft að tína illgresið, meðan það erm var að vaxa, svo að sæðið baeri meiri ávöxt? Þessi spurning er skyld hiinini sáru spurningu, sem mannkynið hefur spurt frá upphafi vega: Hvers vegna leyfir Guð hið illa hér í heimi? Hvers vegna er böl- ið ekki upprætt? Hvers vegna eru vandamálin efcki leyst hér á jörð? Ég held, að svar Jesú sé fólg- l ið í deemisögunni, þaæ sem mað- I urinn svarar þjónum sínum: ,,Nei, svo að þér eigi, er þér tínið illgresið, reytið hveitið upp I ásamt því“. Vandamál hins illa hér í heimi er ekki eins einfalt og margir töldu áður, og sumir telja jafin- vel enn í dag. Eða er það að- eins af fráfrœði mannanna um hinar geigvænlegu afleiðingar vetnisprenginga, að menn hafa keppzt við að eitra andrúms- loftið? Nei, skýring hins illa er ekfai fólgin í fáfræðinni. Hið illa hverfur etoki með meiri upplýs- ingu og þekkim.gu. Það sýnir samtíð okkar glöggt. Hið illa er heldur aldrei kornið frá Guði. >að er raunverulegt vald í þessum heimi, sem berist af aiefli gegn vilja og mætti Guðs. Það er hið sama illa vaM, sem við sjáum að starfi í heim- inum x dag, og var að verki, er Jesú Kristur, eingetinn sonur Guðs, var negldur á toross og tek- inn af lífi fyrir það eitt að flytja mönnunum sannleikann um Guð og mann. Og enn í dag reynir geymslunum. 102 menn biðu bana og fjöldi særðist. Þrátt fyrir þetta gátu flugvélar Skipsins hafið sig á loft að- eins klukkutíma eítir áras- ina. Síðar í sömu viku skráði Wasp nafn sitt í sögu hernað ar á flugvélaskipum svo Framh. á bls. 22. þetta sama vald að draga úr valdi Guðs, reynir að tæla.menn burt frá honum og trúnni á hamn. Þess vegna er baráittan milH hins illa og góða hér í heimi raunveruleg í fyllsta máta. Á sama hátt og illgresið reynár að vaxa upp og kæfa hið góða sæði á akrinum, þannig reynir hið illa að villa um fyrir mannin- um, svo að hann fjarlægist Guð. Það er barizt um mannssálirnar. Guð hefur vissulega mátt til að eyða hinu illa, en hann þráir að lítona mönnum, leysa þá und- an áhrifavaldi þess, en efatoi tor- tíma þeim. Gildi einnar manns- sálar í augum Guðs er medira en aills annars, sem á þessari jörð er að finna. Hann vill ektoi taka áhættuna af því, að mann- sál tortímist með hinu illa. Guð er langlyndur. Hann er enn að gefa okkur tækifærí til þess að hlýðnast boðum hans. Hann er enn að flytja fagnað- arboðskapinn um það hjálpræðd, sem öllum mönnum stendur tid boða fyrir trúna á Jesúm Krist. II. Trúin á Jesúm Krist skapast aldrei fyrir ytra valdboð. Eng- inn getxxr neytt nokkum mann til trúar, jafnvel ekki Guð sjálfur. Maðurinn á frjálsan vilja. Hann verður sjálfur að taka á- kvörðim um afstöðu sína tál Guðs. Maðurinn er í upphafi stoapaður í mynd Guðs, sjálf- stæð persóna til írjálsrar þjón- ustu við Guð, kærleiksþjónustu. Guðssamtfélag mannsins getur aldred byggst á þrælsótta, ekM heldur á ytri þvingun, heldur aðeins á fi-jálsri ákvörðun manns ins sjáLfs. Svo mikil ábyrgð fýlgir því að vera maður, skapaður 1 Guðs mynd. Velferð okkar um tíma og eilífð er undir otokur sjáltfum komiin að þessu leyti. Guð hefur gert allt, sem td þarf, til að veita okbur hiut- deild með sér í hinu eilifa ríki himnanna. Til þess sendi hann son sdnn í heiminn og lét hann gefa lítf sitt á krossi, okkur til lítfs. • En vdð verðum að veita gjötf- um Guðs viðtöiku, svo að við edgn urnst hlut í þeim, persónulega. Við verðum aldrei viljalausar leikbrúður í hendi Guðs.. Við erum frjálsdr einstakHngar, sem atf fúsum vilja veljum þjónust- una við Guð. Guð hefur sáð hinu góða sæði meðal okkar. Hann hetfur látið orð sitt hljóma með þjóð okkar um aldaraðir. Hann hefur vakið upp ótal votta tii að bera firam fagnaðarboðskapinn. Og öll eig- um við aðgang að orði Guðs. En hið illa á þessari jörð hefur einníg sáð sínu sæði, sem reynir að hindra þann ávöxt, sem Guð vill gefa í lífi ókkar. Þess vegna eigum við í stöðuigri baráttu, meðan jarðHfið va*ix. Þeirri baráttu íýkur ekki fyrr en að ledðarlokum. Heima hjá Guðd er hið illa vald að fullu yfir- unnið. Qg í þessari baráttu okkar megum við sækja styrk og kraft í Guðs orð og bænina. Og frels- arinn, sem sjálfur hefur unnið sigur yfir hinu ilila, stenduæ við hlið ökkar og berst með okkur. Og í trúnni á hann erum við örugg með sigur. Hamn hefur sigrað í okkar stað. Við eigum hluitdeild í sigri hans í trúimi á hann. Við skulum aldrei gera Htið úr valdi hins illa hér í heimá. Við skulum ekki ’heldur mis- skilja langlyndi Guðs, er hann enn gefur okkur tækifæri tái trúar. Hann er að kalla, því að hann þráir þjónustu allra manna, vill, að allir menn verði hólpn- ir og komist til þekkingar á sannleikanum. Náðartími Guðs stendur enn. Notum hinn hent- uga tíma. Jónas Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.