Morgunblaðið - 14.06.1962, Page 14

Morgunblaðið - 14.06.1962, Page 14
14 MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. júnl 1962 Hjartanlega þakka ég ollum þeim, er sýndu mér vináttu á 85 ára afmæli mínu Þuriður Sigmundsdóttir, Njálsgötu 55 Hjartans þakkir sendi ég öllum hinum mörgu, og góðu, vinum mínum og vandamönnum, sem glöddu mig með heimsóknum, kveðjum og gjöfum, á áttræðis afmælinu. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir frá Seljanesi. NYJAR, LOFTÞETTAR DOSIR, SEM MJÖG AUÐVELT ER AÐ OPNA. Omböösmenn:--KRISTJA'n Ó: SKAGFJÖKD h/f REYKJAVlk Faðir minn og tengdafaðir okkar ÓLAFUR J. GESTSSON trésmíðameistari, Hátúni 43 andaðist í Landakotsspítala 12. þ.m. Andrés Ólafsson, Arndís Benediktsdóttir, Þorbjörg S. Sigurbergsdóttir. Sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir og bróðir SIGURGEIR SVAVAR FRIÐRIKSSON sem andaðist 9. þ.m. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 16. þ.m. kl. 13,30. Þorbjörg Sigurgeirsdóttir, Marta Svavarsdóttir, Jóhannes Guðmundsson Þorbjörg Svavarsdóttir, Þorvaldur Ásgeirsson, Svava Svavarsdóttir, Gissur Jónasson, Elísabet Friðriksdóttir, Anna Friðriksdóttir, Minningarathöfn um manninn minn SKARPHÉÐINN SIGURÐSSON frá Grund í Grundarfirði, fer fram í Fossvogskirkju föstudaginn 15. þ.m. kl. 1,30 e.h. Jarðsett verður að Setbergi. Sigríður Einarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför föður okkar, EINARS MAGNÓSSONAR Meðalholti 11 Guðbjörg Einarsdóttir, Magnús Einarsson Minningarathöfn um feðgana BERNHARD og TÓMAS HAARDE fer fram í Dómkirkjunm föstudaginn 15. júní kl. 15 Anna Haarde og synir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför JÓHANNE JÖRGENSEN Else og Gunnar Gislason Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför FRIÐRIKS EIRÍKSSONAR járnsmiðs Eirikur Jónsson og fjölskylda, Vestmannaeyjum þjónuston Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsuviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Óskum eftir að kaupa nokkra vinnuskúra Ýmsar stærðir koma til greina. — Tilboð með uppl. um stærð og verð, óskast sent afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 19. þ.m. merkt: „Vinnuskúrar — 7115". Tóbaks og sælgætisverzlun Pantið tíma — Skoðanir eru byrjaðar. FORD UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu tókbaks- og sæl- gætisverzlun á góðum stað. — Tilboð merkt: „Góður staður — 7180“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. KJÖRBLÓMIÐ Afskorin blóm - Pottablóm - Skreytingar - Brúðar- vendir - Fallegar rósir fyrir stúdenta Pantið tímanlega. — Okkar blóm eru vinsæl blóm KJÖRBLÓMIÐ, Kjörgarði — Sími 16513 eru nýjasta ameríska tízkan fyrir kvenfólk, og auðvitað í hinum eftrisóttu ljósu litum, sem hæfa hverskyns útiveru í sumri og sól Model 3394. Y0IR FRAMLESDSLA Nýkomnir hollenskir BARNASKÓR PÓSTSEINiDUM UM ALLT LAIMD SKÓSALAN LAUGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.