Morgunblaðið - 14.06.1962, Síða 17

Morgunblaðið - 14.06.1962, Síða 17
Í* i í - i í T :#j \í ■’) H ♦ i* MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. júní 1962 4 Kjólasníðameistari óskast til vinnu á kjólaverkstæði. Umsóknir merktar: „Kjólasníðameistari — 7182“, leggist inn á afgr. Mbl. Uppboð Uppboð verður hajdið að Klængsseli, Gaulverjabæj- arhreppi, laugardaginn 16. júní n.k. og hefst kl. 2 e.h. Seldar verða 8 kýr. Sýslumaður Árnessýslu Clœsilegar íbúðir í háhýsum Tvær 5 herb glæsilegar íbúðir til sölu í háhýsum, önnur íbúðin er á 12. hæð en hin á efstu hæð. Tvær nýtízku lyftur — Stórkostlegt útsýni. Tryggingar & Fasteignir Austurstræti 10, 5. hæð Símar 24850 og 13428 íbúð til sölu 5—7 herb. fokheld hæð, í 140 ferm. tvíbýlishúsi á mjög góðum stað í Kópavogi, er til sölu. Allt sér. Hagkvæmt verð. Réttindi til byggingar allt að 50 ferm. bifreiðaskýlis fylgja. % JÓN BJARNASON, hæstaréttarlögmaður, Lækjargötu 2 — Sími 11344. FRAMLEIÐENDUR INNFLYT JENDUR Fer í söluferð til Norður- og Austurlands eftir helgina. Get bætt við mig vörum. Hef tök á því að hafa með mér vörupartý og get þannig afgreitt beint Er áreiðanlegur og reglusamur. Tilboð sendist í P.O. Box 224, eða á afgr. Mbl. merkt: „Úrvalsvara — 7188“, og mun ég strax hafa samband við þá sem áhuga hafa. ATLAS Crystaí King Og Crysta! cjueen ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ★ glæsilegir utan og innan A hagkvæmasta innrétting sem sézt hefur A stórt hraðfrystihólf með sérstakrj „þriggja þrepa“ froststillingu ■ár sjálfvirk þíðing A færanleg hurö fyrir hægri eða vinstri opnun A nýtízku segullæsing innbyggingarmöguleikar A ATLAS gæði og fimm ára ábyrgð A þrátt fyrir augljósa yfir- burði eru þeir lang ódýr- astir Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. m i x O. KORNERUR• HANSEN Sími 12606 - Suðurgötu 10. RACNAR JÖNSSON hæstaréttarlögmaður Lög— æði -órf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið Örn Clausen Guðrún Erlendsdóttir héraðsdómslögmenn Málflutningsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499. Nýtf — Ný gerÖ 100% PERLON — PORÖS ÞÝZKAR HERRASKYRUR, SEM FARA SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU Alger nýung — Saumlaus flibbi og fallegt flibbalag. Mjalla hvítar — Fíngerð efnisáferð. Skyrtuna þarf ekk ai ðvinda né strauja Eftir hvern þvott er skyrtan sem ný og heldur fuilkomnu formi. Verð mjög hagstætt Þér eru vel klæddur í Perlon-porös skyrtu BIÐJIÐ UM THOMAS PERLON SKYRTU FÆST AÐEINS HJÁ \ Andersen & Lauth Vesturgötu 17 Andersen & Lauth Laugavegi 39 Sími 10510 Herradeild P & Ö Austurstræti 14 Sími 1-23-45 Heimasaumur - sniðning Fyrirtæki óskar að hafa samband við verkstæði eða einstaklinga sem geta sniðið og saumað kjóla og annan kvenfatnað. — Tilboð merkt: „Heimasaumur — 4426“, sendist afgr. Mbl. Atvinna Stúlka með gagnfræðamenntun óskast nú þegar til starfa á rannsóknarstofu vorri. Fynrspurnum ekki svarað í síma. MÁLNING H.F. Bófagreiðslur Almennra trygginga fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu, fara fram sem hér segir: — 1 Seltjarnarneshreppi: Föstudaginn 15. júní frá kl. 1—5. — í Grindavíkurhreppi: Þriðjudaginn 19. júní kl. 10—12 — í Njarðvíkurhreppi: Þriðjudaginn 19. júní frá kl. 1—5. — í Gerðahreppi: Þriðjudaginn 19. júní frá kl. 2—5. — 1 Miðneshreppi: Fimmtudag- inn 21. júní frá kl. 2—5. Sýslumaður íbúð á Hvolsvelli Til sölu er nýleg 2ja herb. íbúðarhæð að Heiðarvegi 14, Hvolsvelli. Sanngjarnt verð. Útborgun aðeins 45 þús. kr. Tilvalin sem sumaríbúð. — Nánari uppl gefur Pálmi Eyjólfsson, sýsluskrifari, Hvollsvelli og Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) KIRKJUHVOLI Simar: 14916 o* 13842 Vélbátur 31 smál. með nýuppgerðri 170 ha. Budda-dieselaflvél, dragnótaspili, dragnótaútbúnaði o. fl. af veiðarfærum, allt í góðu standi, er til sölu. — Nánari upplýsingar veita þeir Björn Ólafs og Vilhjálmur Lúðvíksson, lögfræðingar. LANDSBANKI ÍSLANDS Reykjavík íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð í smíðum í Kópavogi. Er langt komin. Verð aðeins kr. 230 þús. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í sambýlishúsi við Safamýri. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni múr- húðuð. Húsið fullgert að utan. Mjög góð teikning. 4ra herb. nýleg íbúð við Kleppsveg. Tvöfalt gler. Hitaveita væntanleg. Sér þvottahús á hæðinni. 5 herb. risíbúð við Lönguhlíð. Hitaveita. 3ja herb. iarðhæð í þríbýlishúsi við Safamýri tilbúin undir tréverk. Sér inngangur. Sér miðstöð. Hagstætt verð. 4ra herb. íbúð við Laugarnesveg. Stærð 115 ferm. Hitaveita væntanieg. Laus fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.