Morgunblaðið - 23.06.1962, Side 12
12
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 23. júní 1962
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Mattbías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 3.00 eintakið.
LENGST TIL HÆGRI -
EÐA YZT TIL VINSTRI
17ramsóknarflokkurinn er
* eitt einkennilegasta fyr-
irbrigðið í íslenzkum stjórn-
málum og þótt lengra væri
leitað. Hann er ýmist lengst
til hægri eða yzt til vinstri.
Eitt árið þykist hann vera
einhliða bændaflokkur og
reynir að telja sveitafólki
trú um að hann einn gæti
hagsmuna þess gegn vondu
fólki í kaupstöðunum, og
við sjávarsíðuna yfirleitt. —
Annað árið kveðst hann
vera hinn „eini sanni vinstri
flokkur,“ sem fólki kaupstað
anna beri fyrst og fremst að
efla og styrkja.
Um áraskeið hafa málgögn
Framsóknarflokksins og leið
togar hans deilt harðlega á
Sjálfstæðisflokkinn fyrir
þa^, sem þeir kalla fjand-
skap við sveitirnar og hhð-
hollustu við sjávarsíðuna. —
Sjálfstæðismenn hafi, segir
Tíminn, lagt kapp á að draga
allt fjármagn til Reykjavík-
ur til þess að byggja fyrir
íbúðahús, skóla, sjúkrahús,
götur o.s.frv.
í síðustu borgarstjómar-
kosningum var það hins veg
ar eitt aðaládeiluefni Fram-
sóknarmanna á Sjálfstæðis-
flokkinn að hann hefði feng-
ið alltof lítið fjármagn til
framkvæmda í Reykjavík.
Þess vegna væru götur hér
alltof lélegar, skólar og
sjúkrahús of fá, skortur á í-
búðahúsnæði og flest af van
efnum gert!
Þannig rekst ævinlega eitt
á annars horn í málflutningi
Framsóknarmanna.
Niðurstaðan verður því
sú, að sá kjósandi sem kýs
Framsóknarflokkinn, veit eig
inlega aldrei hvers konar
flokk hann er að kjósa. Hann
veit ekki hvort hann er
bændaflokkur eða kaupstaða
flokkur, hægri flokkur eða
vinstri flokkur.
En eitt ættu allir íslenzkir
kjósendur að vita, það að
stefna Framsóknarflokksins
er alger hentistefna. Hann
segir eitt í dag og annað á
morgun, allt eftir því hvern
ig kaupin gerast á eyrinni,
allt eftir því við hvaða fólk
hann er að tala.
Framsólslnarflokkurinn er
þess alráðinn að svíkja alla,
allt eftir því hvað honum
hentar á hverjum tíma. —
Hann hefur rofið samstjórn
með Sjálfstæðisflokknum til
þess að mynda vinstri stjórn.
Síðan hefur hann rofið
vinstri stjórnina til þess að
reyna á ný samstarf við
S j álfstæðisflokkinn.
Þetta eru ær og kýr Fram
sóknarmanna. Þess vegna
getur í raun og veru enginn
treyst þeim. Allir hafa þessa
sömu sögu að segja af sam-
starfi við þá.
Til lengdar hlýtur þetta að
leiða til þverrandi trausts á
þessum flokki, sem um
fjögurra áratuga skeið hefur
verið annar stærsti stjóm-
málaflokkur þjóðarinnar.
TYROS V.
'T'yros V, gervihnettinum,
* sem Bandarí k j amenn
hafa nýlega skotið á loft og
komið á braut umhverfis
jörðu, er ætlað það mikil-
væga hlutverk að undirbúa
nákvæmar veðurspár til
langs tíma á grundvelli vitn
eskju, sem aflað mun verða
með margbrotnum vísinda-
tækjum, sem hann er búinn.
Tyros V er m. a. búinn sjón
varpssenditækjum og mun
geta sent myndir til jarðar
af margs konar fyrirbrigð-
um, sem veita munu ómet-
anlegar upplýsingar í þágu
veðurvísindanna. í þessu
sambandi má benda á það,
að Tyros II, sem skotið var
á loft 23. nóvember 1960,
hefur sent meira en 37 þús.
sjónvarpsmyndir af skýja-
myndunum, hitabeltisstorm-
um og geislaverkunum úti í
ge’mnum.
Tyros V er ekki aðeins
ætlað að leita orsaka mik-
il'la storma og óveðra, held-
ur einnig að finna leiðir til
þess að hafa áhrif á veðrið.
Vísindamenn gera sér vonir
um að Ijósmyndavélar hans
muni afla stórmerkra upplýs
inga um storma, þokur, ís-
myndanir og stormsveipi. —
Telja þeir að veðurathugan-
ir Tyrosar geti orðið til mik
ils gagns fyrir alla heims-
hluta.
Fyllsta ástæða er til þess
að fagna þvi, að geimvísind
in beinast meira og meira að
hagnýtum verkefnum í þágu
friðar og framþróunar í
heiminum.
NÝJAR KOSN-
INGAR í KANADA
j|/|argt bendir til þess, að
l’* nýjar kosningar verði að
fara fram til þjcðþings Kan-
ada áður en langt um líður.
Úrslit kosninganna um dag-
inn urðu þau, að enginn einn
HINN frægi kappakstursmað-
ur Stirling Moss, varð fyrir
óhappi fyrij- rúmum mánuði,
að bifreið hans bilaði, hann
missti stjórn á henni og ók
útaf kappakstursbrautinni. —
Moss slasaðist mikið og bif-
reiðin eyðilagðist. Síðan hef-
ur Moss legið í sjúkrahúsi, en
nú er hann orðinn svo hress,
að hann ekur um, ekki í kapp
akstursbifreið, eins og hann
er vanur, heldur hjólastól, því
að hann er ekki alveg búinn
að nú sér eftir fótbrot, sem
hann hlaut í slysinu.
Þegar Moss útskrifast af
sjúkrahúsinu ætlar hann til
Bahamaeyja sér til hressing-
ar, en þar dvelst kona hahs
nú.
Moss segist ætla að taka
þátt í kappakstri á ný, ef
(hann nái sama hraða og áður,
eftir að hafa æft í hálfa
klukkustund. Annars segist
hann ætla að hætta að keppa,
því að hann kæri sig ekki um
að láta aðra fara fram úr sér.
Breytingor á stjórn S-Kórei
SEOUL, 16. júní. (AP) — For-
sætisráðherra S-Kóreu, Song
Yo-Chan, sagffi af sér embætti
flokkur fékk hreinan meiri-
hluta. íhaldsflokkur Diefen-
bakers forsætisráðherra tap-
aði verulega fylgi en er þó
áfram langstærsti flokkur
þingsins. Hann fékk nú 118
þingsæti en Frjálslyndi flokk
urinn undir forystu Lester
Pearsons fékk 96. Hinn svo-
kallaði ,sósíalkredit-flokkur‘,
sem er hægri flokkur, fékk
hins vegar um 30 þingsæti
og Nýi demókrataflokkurinn
19. Líklegt er talið að stjórn
Diefenbakers muni fara með
völd enn um skeið, en að
efnt muni til nýrra kosn-
inga, ef til vill í lok þessa
árs, eða í byrjun næsta árs.
Kanadamenn eiga um þess
ar mundir við ýmsa erfið-
leika að etja í efnahagsmál-
um sínum. Atvinnuleysi hef
ur verið allverulegt og
kanadiski dollarinn fallandi.
Afgreiðsla fjárlaga mun og
verulegum vandkvæðum
bundin.
Þegar á allt þetta er litið
er auðsætt að veik minni-
hlutastjóm muni ekki henta
Kanadamönnum. Þess vegna
mun sennilega verða kosið
að nýju. í þeim kosningum
mun annað tveggja gerast,
að Íhaldsflokkurinn haldi á-
fram að tapa og Frjálslyndir
fái hreinan meirihluta eða
Diefenbaker styrki aðstöðu
sína á ný, þannig að hann
geti myndað hreina meiri-
hlutastjórn.
á laugardag og skömmu síffar
var tilkynnt af hálfu herfor-
ingjaríkisstjórnar landsins, aff
fallizt hefffi veriff á lausnar-
beiðni hans.
í yfirlýsingu herforingjanna
var einnig skýrt frá því, að
fjármálaráðherrann, Chun By-
Ráðgjafa-
þéng Evrópu-
ráðsins
RÁÐGJAFAÞING Evrópuréðs-
ins kom saman til funda í Stras
bourg 15.—18. maí. Var þetta
fyrsti hluti 14. þingsins.
Á fyrsta fundinum fór fram
ikjör forseta ráðgj afaþingsins.
Danski stjórnmálamaðurinn Per
Federspiel var endurkosinn for-
seti. Hlaut hann 75 atkvæði, en
Austurríkismaðurinn Toncic 40
atkvæði.
Ráðgjafaþingið fjallaði að
þessu sinni um mörg mál, en
einkum um ýmis atriði varð-
andi þróunina á sviði samstarfs
Evrópuríkja síðustu mánuði.
Var mælt með bví að samninga-
viðræðum um tengsi ýmissa ríkja
við Efnahagstoandalagið væri
Ihraðað, en jafnframt hafðir í
huga hagsmunir annarra Evrópu
ríkja.
Þá var rætt um nýtingu of-
framleiðslu á matvælum, um að
stoð á sviði félagsmála við van-
þróuð lönd, um vernd erlends
einkafjármagns og um samvinnu
Evrópuríikja við geimkönnun og
stj arnfræðiraunsóknir.
Ráðgjafarþmgið fól félags-
málanefnd sinni að gera skýrslu
um þær rannsóknir, sem gerðar
hafa verið og unnið er að í ýms
um Evrópuríkjum á sambandi tó-
baksreykinjgar og lungnakrabba.
ung-Kyu, hefði látið af störf-
um.
Áður höfðu allir 14 ráðherr-
ar ríkisstjórnarinnar lýst yfir af
sögn sinni, en í áðurnefndri til-
kynningu, sem síðar var gefin
út, voru aðeins nefndir þeir
Song og Chun. — Var tekið
fram, að þeir létu af störfum
samkvæmt eigin óskum.
Fregnir hafa verið á kreikl
um, að hvass ágreiningur væri
með þeim ráðherrunum um
stefnuna í efnahagsmálum, sem
er eitt erfiðasta viðfangsefni
stjórnarinnar.
Key West, Florida, 18 júní
— AP.
Ljóst er nú, að fyrir nokkr
um dögum var gerð upp-
reisnartilraun í bænum Car-
denas á norðurhluta Kúbu,
um 70 mílur fyrir norðan
Havana. Borgin á sér sér-
staka sögu, því að þar var
fyrst dreginn að hún fáni
Kúbu, í frelsisbaráttunni
gegn Spánverjum. — Fregn-
ir herma, að íbúarnir hafi
mótmælt matarskorti. Stjórn
Castro svaraði með því að
senda skriðdreka og heroveit
ir á vettvang.
Djakarta, 18. júní — AP.
Subandrio, utanríkisráð-
herra Indónesíu, átti í dag
tveggja stunda fund með
Sukarno forseta. Ræddu þeir
möguleikana á því að senda
indónesiskar hersveitir til
vesturhluta eyjarinnar, til
þess að hrekja Hollendinga
úr nýlendu sinni þar, Holl-
enzku Nýju-Guineu. — Eft-
ir vopnakaup Indónesíu-
manna. í Rússlandi þykir
margt benda til þess, að ráða
menn í Sovét séu því hlynnt-
ir, að Indónesar láti nú til
skarar skríða. Sérstaka at*
hygli hefur það vakið, að
Indónesar eru í hópi þeirra
útvaldra, sem fengið hafa
eldflaugavopn hjá Rússum,