Morgunblaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 15
i
Laugardagur 23. júni 1962
MORGVNBLAÐIÐ
15
Fær Hótel Borg að
aka í gegnum gang
Almennra trygginga?
AÐ UNDANFÖRNU hefur verið
ílutt fyxir Hæstarétti mál varð-
andi ágreining um afnot af undir
gangi milli húsanna Pósthús-
strætis 9, sem er hið nýja hús
Almennra trygginga og nr. 11,
sem er Hótel Borg.
Forsaga málsins er sú að þegar
Islandsbanki seldi Jóhannesi Jós-
efssyni Pósthússtrseti 11, var af-
sali sagt að kaupandi og síðar
eigendur hinnar seldu eignar
skyldu hafa frjálsan rétt til um-
ferðar um ofangreindan 3,15 m.
breiðan gang sunnan af lóðinni
nr. 9 við Pósthússtrseti, meðfram
öllum norðurtakmörkum þeirrar
Keypti ís-
skápinn
með af-
borgunum
— og seldi síðan
d fornsÖlu
í GÆR bar svo við að maður
nokkur kom inn í raftækja-
verzlun KRON og festi þar
laup á ísskáip, sem kostaði
rúmar 9,000 krónur. Keypti
maðurinn ísSkápinn með af-
'borgunum og greiddi 500 kr.
t í hönd. Alkunna er að eign
arréttarfyrirvari er á hlutum
sem keyptir eru með afborg-
unum og má kaupandi hvorki
selja hlutinn né veðsetja fyrr
en andvirðið er að fullu
greitt. — Nokkru eftir kaup
in kom maðurinn með sendi
bíl, og var skápurinn settur
í hann, en maðurinn ók á
'brott. Nokkru síðar kom bíl-
stjóritin aftur í raftækjaverzi
unina og kýrði frá því
hann hefði ekið manni og
skáp á fornsölu eina í bænum
þar sem maðurinn hefði seit
sikápinn, með miklum affö'l
um vafalaust. — Rannsóknar
lögreglan leitaði mannsins í
gær, en hann er gamall kunn
ingi lögreglunnar.
Ráðunautur hjá
Kvcnféla«asam-
!
bandínu
B. FORMANNAFUNDUR Kven-
félagasambands íslands var hald
inn í Reykjavík dagana 5. og 6.
júní, og sóttu hann fulltrúar frá
16 héraðssamböndum af 18,
ásamt stjórn sambandsins.
Á fundinum voru einkum
rædd félagsmál og starf sam-
ibandsins, svo og möguleikar á
(því, að fá ráðunauta til starfa
bjá Kvenfélagasambandi íslands
og héraðssamböndunum. Þá var
rsett um sögu kvenfélaganna,
sem búið er að safna allmiklum
drögum að, og lá fyrir fundinum
greinargerð um það efni, samin
af milliþingsnefnd. Er þar eink-
um bent á nauðsyn þess, að
safna frumgögnum til sögunnar
og varðveita þannig frá tortím-
ingu heimildir, sem sýna þátt
kvenna í ýmsum þjóðfélagmál-
um. Kosnar voru nefndir til ým-
issa aðkallandi verkefna fyrir
sambandið.
í fundarlok flutti frú Sigriður
Thorlacíus erindi um för sína til
Bandaríkjanna.
lóðar, en umferðarréttur þessi
skuli eigi vera til hindrunar, að
eigandi nr. 9 byggi yfr gang
Iþennan í minnst 3% m hæð. Og
er Íslandsbanki seldi Á. Einars-
son & Funk eignina var einnig
getið um þessa kvöð.
Eftir að Almennar tryggingar
hf. eignuðust lóðina nr. 9, var
byggt á henni 5 hæða hús og
Iþví lokið á árinu 1960 .Var þá
byggður gangur, sem er 3,13—
3,17 m. breiður og hæð gangsins
344 sm. En settar voru hurðir
fyrir ganginn að framan og aftan
sem minnka dyraopið. Áður
hafði Hótel Borg farið þarna í
gegn með bíla og stöðvað þá í
ganginum meðan affermt var.
Eln Almennar tryggingar halda
því fram að slík bílaiunferð sé
ekki leyfileg um ganginn og þó
hún væri það, sé alls ekki leyfi-
legt að stanza í ganginum, held-
ur verði bílamir að aka í gegn.
En sá hængur er á, að fyrir inn-
an hefur Hótel Borg byggt
skúra, sem eru fyrir.
Axel Einarsson flytur málið
fyrir Almennar tryggingar en
Lúðvík Gizurarson fyrir Hótel
Borg. Merkjadómur Reykjavíkur
hafði áður komizt að þeirri niður
stöðu að Hótel Borg ætti rétt
til umferðar með ökutæki gegn-
um ganginn. Dómur Hæstaréttar
var ekki fallinn í gær.
Féhk hæstu meðal
einkunn í lands-
prófsgreinum
LANDSPRÓFSDEILDUM Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar var slit
ið 14. þ.m. Innritaðir til prófs
voru 87 nemendur. Af þeim luku
72 miðskólaprófi, en 45 hlutu
framhaldseinkunn, 6 og þar yfir
í landsprófsgreinum. Ágætiseink
unn í landsprófsgreinum hlutu
tveir nemendur, Hans Kr. Guð
mundsson, 9,07 og Ásmundur
Jakobsson, 9,62, sem er hæsta
meðaleinkunn landsprófsgreina á
landinu að þessu sinni. Fengu
nemendur þessir verðlaunabækur
frá skóla sínum fyrir ástundun og
ágætan námsárangur.
A-skaftfellskar
konur í orlof i
HÖFN í Hornafirði, 21. júní —
I gær komu heim úr viku orlofi
24 austur-skaftfellskar konur.
Höfðu þær dvalizt á Hallorms-
stað sér til hvíldar og hressing
ar. Gunnar
Bifreiðaárekstur
á Akureyri
AKUREYRI, 21. júní — Skömmu
eftir hádegi í dag kom bifreiðin
A 1788 sunnan Eyrarlandsveg
meðfram Barnaskóla Akureyrar.
Bifreiðin mun hafa verið á
miklum hraða, en á þessu horni
mætti hún strætisvagni og við
það mun bifreiðarstjóranum eitt-
hvað hafa fatast stjórnin. Lenti
hann á götuljósastaur með þeim
afleiðingum að bifreiðin stór-
skemmdist að framan. Brotnaði
m. a. vinstra framhjól af og síð-
an kastaðist bifreiðin upp að
götukantinum, en bifreiðarstjór-
ainn, sem var einn í bifreiðinni,
sakaði ekki. — st.e.sig
Iðnþingsmönnum
sýntbjargsig
SAUÐÁRKRÓKI, 21. júní. — Að
loknum þingfundi á miðviku-
dagskvöld lagði flóabáturinn
Drangur frá Akureyri upp í
Drangeyjarferð. Á annað hundr-
að þingfulltrúar og gestir tóku
þátt í ferðinni. Veður var ágætt
og gekk ferðin að öllu leyti að
óskum. Sigmaðurinn Jón Eiríks
son frá Fagranesi, fór- niður í
bjargið og sýndi fólkinu bjarg-
sig, sem það hafði mjög gaman
af. Komið var aftur til Sauðár-
króks á tilsettum tíma kl. 4 eftir
miðnætti.
400.000 í verkfall
í Ruhr-héraðinu
BOCHUM, 20 júní (NTB) —
NÆR 400.000 verkamenn í kola
námum á Ruhr-svæðinu munu
(hefja verkfáll næsta miðviku-
dag, til þess að fylgja eftir kröf-
um sínum um 10% kauphækkun.
Talsmaður samtaka námuverka-
manna hefur látið svo um mælt,
að þetta muni verða mesta verk
fall, sem orðið hefur í Þýzika-
landi eftir styrjöldina. Námu-
verkamenn í Ruhr-héraðinu
gerðu síðast kaupkröfuverkfall
árið 1912.
Svíþjóð
STOKKHÓLMI, 21. júní (NTB)
— Skrásetning bifreiða í Svíþjóð
hefur að undanförnu verið meiri
en nokkru sinni fyrr. Fyrstu 5
mánuði yfirstandandi árs hafa
alls verið seldir 72.176 nýir bíl-
ar og er það 1.035 fleira en á
sama tímabili í fyrra, þegar öll
fyrri met voru slegin.
Laugarásbíó hefur undanfarnar vikur. sýnt stórmyndina
„Porgy og Bess“ við mikla aðsókn. Þetta er litkvikmynd,
sýnd í Todd A-O með sterofónískum hljóm. — Næst síðasti
sýningardagur er í dag.
Þingfundir hófust aftur kl. 10
í morgun, en upp úr hádegi var
lagt af stað í ferðalag til Hóla
og víðar í boði Kaupfélags Skag-
firðinga. I kvöld sitja fulltrúar
og gestir kvöldboð hjá Iðnaðar-
mannafélagi Sauðárkróks.
Iðnaðarmannafélag Sauðór-
króks á 20 ára afmæli um þessar
mundir. Og er þetta í fyrsta
skipti sem Iðnþing íslendinga ex
háð á Sauðárkróki. — Jón.
Met bílasala í