Morgunblaðið - 01.07.1962, Page 5
Sunnudagur 1. júlí 1962
MORGVHBLAÐÍÐ
Undanfarna daga hefur ver
ið haldinn hér í borg fundur
útvarpsstjóra á Norðurlönd-
um. Meðal þeirra, sem fund
inn sóttu er danski útvarps-
stjórinn Hans S0lvh0j frá
Kaupmiannahöfn. Fréttamaður
blaðsins hitti S01vh0j í fyrra
dag, þar sem hann var á leið
upp í Menntaskóla. Fengum
við að slást í förina og spurð
um erindi hans þangað.
Sagðist S0lvh0j ætla að
skoða töflu þá, sem hangir í
anddyri skólans til minningar
um lækninn og Nóbelsverð-
launahafann Niels Finsen. —
Konan mín, Rut, sagði hann
er sonardóttir Finsens. Fin-
sen stundaði nám í skólanum
í 6 ár, meðan faðir hans var
amtmaður í Færeyjum og
langaði mig til þess að
sjá skólann. — Einnig hef
ég orði var við, að ætt-
in, sem er að nokkru leyti ís
lenzk, finnur tengsl sín við
landið og ber virðingu fyrir
því, og ég skil það vel, eink
um eftir að hafa komið hing-
að.
— Ekki munið þér Finsen?
— Nei, hann var dáinn, þeg
ar ég fæddist, en ekkja hans
lifir ennþá, 93 ára að aldri.
Þegar ég kem til Danm.erkur,
ætla ég að fara til hennar og
segja henni frá heimsóikn
minni hingað.
— Hvernig líkar yður ann-
ars að dvelja hér?
— Ágætlega. — Það er
skemmtilegt að heimsækja
land, sem er eins ólíkt Dan-
mörku og ísland. Hér er líka
allt stærra og umfangsmeira,
en ég hafði áður gert mér í
hugarlund. Þá hefur bók-
menntaáhugi minn náð hingað
og ásamt íslendingasögunum
hef ég lesið talsvert eftir Lax
ness og Gunnar Gunnarsson,
en bækur þeirra eru mjög vin
sælar og útbreiddar í Dan-
mörku.
Talið berst síðan að út-
Læknar fiarveiandi
Andrés Ásmundsson í júlímánuði.
((Kristinn Björnsson)
Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur.
(Einar Helgason sama stað kl. 10—11).
Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur.
(Þúrarinn Guðnason).
Esra Jt'étursson um óákveðinn tima
(Halldór Arinbjarnar).
Eyþór Gunnarsson 18 júní til 2.
júlí. (Victor Gestsson).
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum
til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla-
vík).
Hannes Finnbogason 15. júní til 1.
Júlí (Guðjón Guðnason).
Jón Hannesson til lj. júlí. (Stefán
Bogason).
Jóhannes Björnsson 29. 6. í 3 vikur.
(Grímur Magnússon eina viku, Gísli
Ólafsson 2 vikur).
Jónas Sveinsson til júlíloka. —
(Kristján I>orvarðsson í júní og Ófeig
ur Ófeigsson í júlí).
Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8.
(Ólafur Jónsson).
Dr. Rajendra Prasad, fyrr-
verandi Indlandsforseti hefur
ákveðið að eyða síðustu ævi-
árum sínum í klaustri einu
S0lvh0i,
varpi og sjónvarpi og spyrjum
við, hvort sjónvarpið sé ekki
orðið mjög algengt í Dan-
mörku.
— Jú, segir S01vh0j. Nú er
svo komið, að sjónvarp er á
næstum öðru hverju heimili
í landinu og sjónvarpstækin
um 800 þúsund.
— Ríkir almenn ánægja
með dagskrána?
— Við verðum fyrir mikilli
gagnrýni, sem við erum oft
ánægðir með, því að jafnvel
útvarp og sjónvarp geta geng
útvarpsstjóri (
ið of langt í hlutleysi sínu og
varkárni.
— Hvað viljið þér segja um
íslenzkt sjónvarp?
— Hingað kemur óhjé-
kvæmilega sjónvarp fyrr en
seinna. Þróunin stöðvast ekki
frá því, sem komið er. Sjón-
varpið yrði til mikilla þæg-
inda í þessu strjálbýla landi
og ekki sízt mundi það auð-
velda ykkur flutning leikrita
og ritverka, sem þið eigið svo
mikið af, sagði S0lvh0j, út-
varpsstjóri, að lokum.
Kristján Jóhannesson um óákveðinn
tíma (Ólafur liinarsson og Halldór
Jóhannsson).
Magnús Ólafsson til 3. júlí. (Daníel
Guðnason Klapp. 25 sími 11228).
Ólafur Einarsson i Hafnarfirði 30/6
til 8/7. (Halldór Jónsson).
Ólafur Geirsson til 25. júli.
Ólafur Helgason 18. júní til 23. júli.
(Kari S. Jónasson).
Pétur Traustason 17. júni í 4 vikur.
(Bergsveinn Óiafsson tii 1. júlí. Skúli
Thoroddsen).
Stefán Björnsson 1. júlí tii 1. sept.
(Víkingur Arnórsson) Snorri Hall-
ggrímsson i júlímánuSi.
Sveinn Pétursson um óákveðinn
tíma. (Kristýán Sveinsson).
Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni
í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis
götu 106).
Valtýr Albertsson 2/7 til 10/7.
(Jón Hjaltalín Gunnlaugsson).
Þórður Mölier frá 12. júní í 4—6
vikur (Gunnar Guðmundsson).
MENN 06
= MAŒFNI=
nálægt Patna í Indlandi. —
Hann ætlar þó ekki aðeins að
dveljast þar við trúarlegar
íhuganir, heldur ætlar hann
að ljúka þar við sjálfsævi-
sögu sína, sem hann hefur
unnið að undarfarið og einn
ig ætlar hann að skrifa bók
um indversk stjórnskipunar-
lög. Klausturhaldið í Patna er
fólgið í því, að munkarnir
byggja sér sjálfi'r á eigin kostn
að litla kofa nálægt klaustr
unum. Þar fást munkarn-
ir helzt við yoga, heimsspeki
og trúariðkanir, en sumir
þeirra leggja einnig skerf til
kristinna mannúðanmála og
þjóðfélagsmála og reka sjúkra
hús, barnaheimili og skóla.
H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rotter
dam. Langjökull er i Kotka fer þaðan
til Hamborgar og Reykjavikur. Vatna
jökull er á leið til Reykjavíkur.
Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Þingeyri. Askja er í Rvík.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell er í Haugesund, fer þaðan
á morgun áleiðis til Austfjarða. Jökul
fell er væntanlegt til NY á morgun
frá Keflavík. Dísarfell fór í gær frá
Eskifirði til Ventspils. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxáflóa. Helgafell
er í Rouen. Hamrafell er væntanlegt
til íslands 8. júlí frá Aruba.
+ Gengið +
29. júní 1962
Kaup Sala
1 Sterlingspund ... .... 120,62 120,92
1 Bandankjadollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar .... 39,76 39,87
100 Norskar kr .... 601,73 603,27
100 Danskar krónur .... 623,27 624,87
100 Sænskar kr ... 835,05 837,20
1 0 Finnsk nörk 13,37 13,40
100 Franskir fr. .. .... 876,40 878,64
100 Belgiski- fr 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. ... .... 994,67 997,22
100 V-þýzk mörk ... .... 1076,90 1079,66
100 Tékkn. rnur ... .... 596,40 598,00
100 Gyllini .... 1195,13 1198,19
1000 Lirur 69.20 69,38
100 Austurr. sch ... 166,46 166,88
100 Pesetar 71,80
í sumardýrð á himni háum,
með hatt og skó úr sólargljá,
hver dagur nú á buxum bláum
og blárri treyju gengur hjá.
„En hvernig nótt sig hefir tygjað?“
ég hygg þú munir spyrja fljótt.
Ég get ei leyst úr þessu, því að
um þennan tíma er engin nótt.
(Steingrímur Thorsteinsson:
Sumarheiðríkja).
Bílar til sölu
Tilboð óskast í International íVz tonns og Volvo station
árgang 1960.
Upplýsingar í F.TÖURINNI, Laugavegi 168.
Verðlcskkun
Agfa-myndavélar hafa stórlækkað í verði. Fjöldi teg-
unda fáanlegur. Verð. frá kr. 346.— án tösku. POUVA
START myndavélin góða kostar aðeins kr. 180.— án
tösku. Munið: Agfa myndavélar og Agfa-filmur fást
hjá okkur.
FRAMKÓLLUM og KOPIERUM stórar og fallegar
myndir. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna.
T Ý L I H F. Austurstræti 20.
100 — 200 ferm.
Verzlunarhúsnæði
í Miðbænum óskast. Tilboð merkt: „Miðbær
— 7101“ sendist afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir 6. júlí.
Nýr og ókeyrður
Landrover
lengri gerð, með diesel vél, er til sölu. Tilboð sem
tilgreini verð og greiðsluskilmála, skilist á afgr. Mbl.
fyrir miðvikudagskvöld merkt:
„Nýr Landrover — 7129“.
Búfasala
Storesbútar
IMælonbútar
Perlonbútar
Bómullarefni
Gardínubúðin
Laugavegi 28.
SKRIFSTOFUSTARF
Vélritunarstúlkur
Vél viljum ráða nokkrar vanar vélritunar-
stúlkur strax. Samvinnuskólamenntun,
verzlunarskóla eða önnur hliðstæð mennt-
un æskileg. Omsóknareyðublöð fást hjá
Starfsmannahaldi SÍS í Sambandshúsinu,
sem gefur ennfremur nánari upplýsingar.
STARFSMANNAHALD