Morgunblaðið - 01.07.1962, Side 12

Morgunblaðið - 01.07.1962, Side 12
12 MORCUNBLAÐIh Sunnudagur 1. júlí 1962 Fdlk Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. f lausasölu kr. 3.00 eintakið. GOÐUR HAGUR LOFTLEIÐA ITvarvetna í lýðræðislönd- um er sú staðreynd við- urkennd, að góður hagur atvinnufyrirtækja og hæfi- Jeg eignasöfnun þeirra sé grundvöllur framfara og al- mennrar velmegunar. Hér á landi hefur skilningur á þessu því miður verið of lítill, og er það ein af ástæð- imum fyrir því, að íslend- ingar hafa dregizt aftur úr í hinni öru efnahagsþróun nágrannalandanna. Með hliðsjón af þessu gleðjast allir réttsýnir menn yfir því, þegar þeir heyra um velgengni einhvers fyr- irtækis. Og nú, eins og oft áður berast fréttir af þvi, að rekstur Loftleiða hafa geng- ið vei sl. ár. Félagið gat af- skrifað 21 milljón króna af eignum sínum, en skilaði samt rúmum 7 milljónum í hagnað. Þegar hliðsjón er höfð af hinni miklu veltu Loftleiða og því mikilvæga hlutverki, sem félagið gegn- ir, er þetta auðvitað sízt of mikill hagnaður, en þó stefnir í rétta átt. Nýlega var skýrt frá því, að Eimskipafélagið hefði síðasta árið verið rekið með miklum halla. Byggðist hann fyrst og fremst á algerlega óraunhæfum verðlagsákyæð- um. Verður það að teljast furðulegt, ef stjórnarvöld á- líta að þau gærti bezt hags þjóðarheildarinnar með ráð- stöfunum, sem girða fyrir það að fyrirtæki á borð við Eimskip geti endumýjað skipastól sinn, fylgzt með nýjungum og safnað sjóðum. Slíkar ákvarðanir eru þvert á móti í beinni andstöðu við hagsmuni þjóðarinnar. Skilningur fer nú hér á landi vaxandi á því að nauð- synlegt sé að atvinnufyrir- tæki geti safnað nægilegu fjármagni til endurbóta og aukninga á rekstri sínum. Þess vegna ætti að mega gera ráð fyrir því að fleiri félög en Loftleiðir geti sýnt sómasamlega afkomu á næstu árum og þannig bætt þjóðarhag. RÁÐSTÖFUN ARÐS Aaðalfundi Loftleiða var ákveðið að greiða hlut- höfum 15% arð af hlutafé sínu. Er þar um heilbrigða ákvörðun að ræða, því að það hefur mjög háð rekstri hlutafélaga hér á landi hve arðgreiðslur hafa verið tak- markaðar og oft á tíðum engar. Að sjálfsögðu eiga þeir menn rétt á hæfilegum vöxt um af fé sínu, sem leggja það í atvinnurekstur. Þegar vel gengur eiga þeir að fá mun hærri arð en svarar bankavöxtum, því að ætíð er nokkur áhætta samfara atvinnurekstri. Aðalfundur Loftleiða á- kvað ennfremur að verja nokkrum hluta arðsins til launauppbóta handa starfs- fólki. Það er skynsamleg ráð stöfun og í samræmi við þá stefnu, sem margtúlkuð hef- ur verið hér í blaðinu, að einskis eigi að láta ófreistað til að koma á góðu samstarfi milli vinnuveitenda og laun þega og tryggja beri laun- þegum réttmæta hlutdeild í framleiðsluaukningu og arði, ekki með úreltum verk- fallahótunum heldur með héilbrigðu samstarfi. FRÉTT AFALSANIR Thns og Morgunblaðið skýrði frá í gær varð kommúnistamálgagninu ís- lenzka það á að “birta frétt frá rússnesku fréttastofunni Tass degi of snemma. Var í fréttinni skýrt frá því, að stúdentar í - Mexíkóborg hefðu látið í ljós andúð á Kennedy Bandaríkjaforseta við komu hans til borgarinn ar, en gallinn var sá að Kenriedy var ekki kominn til Mexíkóborgar þegar blaðið birti fregnina eftir rússneskum heimildum. . Má nú segja, að farið sé að harðna kapphlaupið um fréttafölsun milli kommún- istablaðsins og Tímans, og má ekki á milli sjá, hvor hefur betur, þótt Moskvu- málgagnið hafi þau forrétt- indi að fá fréttirnar samdar í Kreml, en Þórarinn Þórar- insson þurfi að semja þær sjálfur. Engu að síður líður vart sá dagur að Tíminn birti ekki einhverskonar falsanir og í gær gaf t.d. að líta þetta: „Undanfarið hefur Morg- unblaðið ráðizt hatramm- lega á Erlend Einarsson fyrir að hafa ekki óskað eftir hækkun álagningar í verðlagsnefnd“. Þarna, eins og svo oft áð- ur, er farið með vísvitandi ósannindi, en hinsvegar gat ★ Svertingjasöngkonan Eartha Kitt kom fram í brezka sjónvarp- inu fyrir nokkrum dögum, ásamt Richard Todd. Hún hefur ekki sézt í sjónvarpi í Bretlandi í sex ár og Todd ekki í tvö. Eartha Kitt var í eina tíð gift vellauðugum yfirstéttar Englend- indi, sem var 20 árum eldri en hún. Þau giftust í New York, og það hvarflaði ekki annað að brúð gumanum en fjölskylda hans tæki henni opnum öripum. En reyndin varð önnur. Um síðir voru manninum settir úrslita- kostir: hann varð að velja á milli eiginkonunnar og stöðu sinnar. Hann valdi hið síðarnefnda. Frá þeirri stund hefur Eartha Kitt eingöngu helgað sig söng og leik, þar til hún giftist fyrir tveimur árum hvítum manni og hafa þau tekið að sér kjörbarn. Sjónvarpsatriði Eartha Kitt og Richard Todd þótti takast mjög vel og sagði Todd eftir þáttinn: „Hún er geysilega góð söng- og leikkona. Ég er alveg stórhrifinn og er búinn að tryggja mér hana í kvikmynd". ★ Skilnaðarkrafa Brigitte Bar- dot fékk svo mikið á Jacques Charrier, að geðlæknar urðu að svæfa hann í þrjár vikur til að losa hann við taugaspenninginn. — Það kom því öllum á óvart, þegar hann sást í einni af „neð- anjarðarbúlum“ Montmartres í afar innilegum dansi við ljós- hærða stúlku Hann sagði frétta- mönnum, a<$ yndisleiki þessarar stúlku væri ekki falinn í líkam- legum buglínum hennar, heldur sálinni. Charrier hefur ekki viljað segja nafn stúlkunnar og hin nýja vinkona hans er talin frá- hverf öllu umtali. Fréttir herma að hún sé flugfreyja, alin upp Tíminn þess að samvinnu- menn hefðu litla trú á verðlagseftirliti og raunar hafa mörg kaupfélög krafizt afnáms þess. Þótt menn hafi stundum gaman af fréttafölsunum, þá er þó nauðsynlegt að vekja á þeim athygli, því að þær miða að því að villa fólk, gagnstætt því sem er meg- intakmark allra heiðarlegra blaða að leitast við að skýra sem réttast frá staðreynd- um. — í Suður-Afríku, af þýzku for-| Meðfylgjandi mynd var tekin, eldri. Ennfremur er sagt að Bri- þegár frú Jacqueline Kennedy gitte hyggist nota þessa dular- býður frú Mamie Eisenhower vel fullu ókunnu stúlku sem skiln- komna til Hvíta hússins, en er- aðarástæðu. ' I indi frú Eisenhower var að sitja í fréttunum Brigitte er nú sögð i þingum við náunga að nafni Sammy Frey. ★ Erkibiskupinn af Kantaraborg sagði blaðamönnum fyrir skömmu eftirfarandi sögu, sem gerðist á hans yngri árum. Hann var að skemmta á kirkju bazar og lét nokkrar gamansög- ur fjúka. Þá tók hann eftir blaða manni, sem skrifaði allt sem hann sagði niður. — Eigið þér að segja frá ræðu minni í blaði yðar, vinur minn? — Já, það á ég að gera. — Gerið mér þá þann greiða og segið ekki frá efni gaman- sagna minna. í hreinskilni sagt þá þarf ég að nota þær við önnur tækifæri. » Blaðamaðurinn lofaði þessu — en daginn eftir- las presturinn eftirfarandi í dagblaði: „Ennfremur sagði séra Ramsey nokkrar gamansögur, sem við því miður getum ekki haft eftir hér í blaðinu“. nefndarfund, sem haldinn var í forsetahúsinu. Núverandi forseta- frú og fyrirrennari hennar eiga báðar sæti í nefnd, sem beitir sér fyrir stofnun alþjóðlegrar menn- ingarmiðstöðvar. ★ í tímaritinu .National Geograp hic“ rákumst við á mynd af manni, sem fáir -vita deili á. Heitir hann Émile Atai, er bú- settur á eynni Tahiti og sonur hins fræga, franska málara Gaugin. Móðir hans var Tahiti- búi og fæddist drengurinn árið 1906, þremur árum áður en faðir hans dó. Á myndinni sést hann flétta fiskabúr, en ferðamenn sem koma til eyjarinnar kaupa mikið af slíkum búrum. Frú de Gaulle safnar fágæt- um munum — og borgar vel fyrir þá, ef því er að skipta. Nýlega borgaði hún á velgerð- arsamkomu 60 þúsund krónur fyrir hálsinn á kampavínsflösku þeirri, sem notuð var við sjósetn- ingu franska furðuskipsina „France“,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.