Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. júlí 1962 MORCllNfíL AÐIÐ 5 Skrifstofustörf 3ja herbergja íbúð — NEI, ég er ekki kom- inn hingað í opinberum erindagjörðum, heldur til að ferðast um landið eins og hver annar ferðamað- ur. PBSSI orð sagði Gustav Jens en, borgarstjóri í Rödovri, sem er ein af útborgum Kaup mannahafnar, við blaðamann Morgiuniblaðsins, þar sem þeir spjölluðu saman á Hótel Garði fyrr í vikunni. Hr. Jensen kom til Reykjavikur með einni af flugvélum Flugfélags fslands og hyggst dveljast hér í þrjár viíkur. — Ég er ákaflega norrænn í hugsun, hélt Gustav Jensen áfram, og álít að Norðurlanda búar eigi að kappkosta að kynnast löndum hverra ann- arra. Ég hef ferðast um Noreg ítíl / Sr Svíþjóð og Finnland, en hef aldrei komið hingað til ís- lands áður. Og ég ætla að sjá alla þá staði, sem erlend- um ferðalöngum eru venju- lega sýndir hér sunnanlands, keyra landleiðina norður og skoða mig þar um, og fljúga til baka frá Akureyri. Auk þess fer ég í þriggja daga ferð til Vestur-Grænlands með Flogfélagi íslands. Við spurðum hr. Jensen frétta úr borg hans, þar sem hann hefur verið borgarstjóri í 25 ár og eru íbúar á hans svæði 43000. Hann svaraði: — Við eigum við sömu vandamálin að glíma og all- ar aðrar borgir, þ.e. að taka á mótf hinum ört vaxandi fólksfjölda til borganna. Á hverju ári flytjast urn 20 þús- und til Kaupmannahafnar og í Redovri einni nemur fólks- fjölgunin milli 2—3000 árlega. Þetta þýðir að við verðum að taka á móti 500. nýjum skóla- börnum á ári og til þess að geta það verðum við að byggja nýjan skóla árlega. En höfuðviðfangsefni hjá okikur er bygging sjúkrahúsa og vegaframkvæmdir. Bif- reiðaumferðin eykst alveg gíf- urlega, og reikinast okkur svo til að aukningin á aðalgötunni nemi 4%% árlega. En þetta er ekkert sér- stakt vandamál fyrir okkar borg, eins og ég hef áður sagt, heldur allar. borgir. Ég geri ráð fyrir að það sama sé uppi á teningnum hér í Reykjavík. Gustav Jensen kvaðst hafa skoðað Reykjavík og hefðu nýbyggingarnar vakið sér- staka athygli hans. — En ég geri ekki ráð fyrir að borgin gefi rébta mynd af lifnaðar- Gustav Jensen. háttum íslenzku þjóðarinnar allrar, bætti hann að síðustu við. Bráðum fer ég út á land og fæ vonandi tækifæri til að kynnast íslenzku sveita- og kaupstaðalífi með því að tala við fólkið sjálft. Þannig kýs ég að ferðaet: sem óforeytt ur ferðalangur. Læknar fiarveiandi Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur. (Þórarinn Guðnason), Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 3/7 til 1/8. (Viktor Gestsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Jóhannes Björnsson 29. 6. í 3 vikur. (Grímur Magnússon eina viku, Gísli Ólafsson 2 vikur). Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan R. Guðmundsson til 9/7. (Ólafur Jóhannesson). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Uinarsson og Halldór Jóhannsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Einarsson í Hafnarfirði 30/6 til 8/7. (Halldór Jónsson). Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlí. (Karl S. Jónasson). Pétur Traustason 17. júnl í 4 vikur. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson í Júlímánuði. Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. ViðtalstJmi 2—3.30 e.h. alla daga# liema miðvikudaga 5—6. e.h. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júní t tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Albertsson 2/7 til 10/7. (Jón Hjaltalín • Gunnlaugsson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Þórður Þórðarson 5 þm. til 12 þm. (Bergsveinn Ólafsson). Vér höndlum ekki hamingjuna á værðardögum nautnarinnar, heldur í bröttubrekkum dyggðarinnar. — Tasso. Enginn heldur góða prédikun yfir öðrum. hafi hann ekki fyrst haid- ið hana yfir sjálfum sér. — J. Owen. Reynslan er gimsteinn, enda þarf hún að vera það, því að venjulega er hún óhóflegu verði keypt. ' Shakespare. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Eistasafn íslands er ópið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. Stóðum tvau í túni, tók Hlín um mik sínum höndum, haukligt kvendi, % hárfögr ok grét sáran; títt flugu tár af tróðu, til segir harmr um vilja; strauk drifhvítum dúki drós um hvarminn ljósa. (Úr Víglundarsögu; frá 14. öld). Hljómsveit SVAVARS GESTS er um þessar mundir að leggja af stað í 3 vikna hljómleika- ferð út á landsbyggðina. Á laugardaginn kemur ætl- ar hljómsveitin að leika á dans leik að Hvoli í Rangárvalla- sýslu en á sunnudaginn hyggst hún halda vestur á Snæfells- nes og halda skemimtun og dansleik í Stykikishóimi. Síð- 1 an er ætlunin að halda norður í land og leika á flestum stöð- um á Norður- og Austurlandi. A skemmtunum hljórhsveit- arinnar verða öll helztu atrið in frá hljómleikum hennar í Austurbæ j arbíói í apríl s.l. Hljómsveitin er skipuð fimm hljóðfæraleikurum og söngv- urunum Helenu Eyjólfsdótt- ur og Óska eftir vinnu hálfan daginn. Er þaulvanur öli- um skrifsofustörfum (eri. bréfaskriftium) Tilboð legg ist inn á afgr. fyrir 10. júlí nk., merkt: ,,7334“. með öllum þægindum, hús- gögnum, síma, ísskáp o. fl. nálægt Miðfoænum tii leigu frá 15. júlí til áramóta. • Tilb. merkt: ,,Vesturt>ær — 7343“, sendist hið fyrsta. Keflavík Matarlegt í Faxafoorg. — Dilkasaltkjöt, hrossakjöt, sólþurrikaður saltfiskur, — góðar kartöflur, grænmeti. Sent heim. Jakob, Smára- túni. Sími 1826. Dugleg aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu mína í rúman mán. Uppl. í síma 16697 kl. 8—9 í kivöld. Guðrún Gísladóttir tannlæknir, Tjarnarg. 10. Vinna Viljum ráða karl eða konu við pressun o. fl. Kaup eftir samkomulagi. Efnalaug Austurbæjar, Skiphol ti 1. — Sími 16346. íbúð óskast Eitt til tvö herfoergi og eld- hús óskast til leiigu í Rvik eða Kópavogi. Tven.nt fuli- orðið í heimilL Uppl. í síma 12708. Ráðskona Kona óskast til að sjá um heimili vegna fjarvistar húsmóður. Uppl. í sima 35433 eftiir kl. 6/ Til leigu 2ja herb. nýtízku íbúð við Tjömina. Leiga 800,- Aðeins fullorð- in, róleg kona. Tilfo. merki: „Félagi 7347“ sendist afgr. Mlbl. fyrir 12. þ. m. Skrifstofumabur Óskum að ráða vanan skrifstofumann í haust. Uppl. um menntun og fyin störf sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „7344“ T eiknarar Opinber stofnun óskar að ráða teiknara til starfa á teiknistofu. — Umsækjendur leggi nöfn sín ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld n.k. merkt: „7345“. Vunar afgreiðslustúlkui óskast strax hálfan og allan daginn í kvenfataverzlun við Laugaveg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: „Afgreiðslustúlkur — 7225“. Herraverzlun óskar eftir ábyrgum afgreiðsfumanni strax eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt uppl. óskast seudar afgr Mbl. merktar: „Trúnaðarmál — herraverzlun — 7226“. Brúðarvendir, gjafaskreytingar. — Nú eru rósirnar frá kr. 3,50. Rósabúnt á kr. 20,00 — Blandaðir blóm- vendir, fallegir, ódýrir. ^J^jörí íóiniÉ Kjörgarði. Handriðasmiðir og járnsmiðaverksfœði Vegna flutninga eru til sölu ýmsar gerðir af vinkil- og profiljárni, flötu og ferköntuðu, nú og næstu daga. Vélsmidjan JÁRN H.f. Súðavogi 26. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.