Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. júlf 196a Hvers vegna farast skipin „án áfalla"? ÞAB þykir jafnan miklum ag ' dapurlegum tíðindum sæta, þeg- ar skip ferst, hvort sem það er stórt eða lítið. Einkum er þetta þó tilfinnanlegt lítilli fiskveiði- þjóð, sem á afkomu sína að þýð- ingarmiklu leyti undir gengi fiskiskipaflota síns. Og þótt mannskaðar séu alitaf þyngri en tárum taki, hiýtur bátstapi einn út af fyrir sig að vera mikið tjón og snerta afkomu- margra á tilfinnanlegan hátt um lengri eða skemmri tíma. Auk þess er í flestum tifellum mjög undir hæl- inn lagt, hversu til tekst hverju sinni um björgun áhafna. Allt eru þetta svo augljós sann indi, að ekki þarf um að ræða. Hingað til hefir það- fyrst og fremst verið sett í samband við ill veður og náttúruhamfarir, að skip færust, en nú í seinni táð virðist sem möguleiki sé orðinn á því, að slíkt geti hent „án áfalla“. Það eru ekki margir mánuðir síðan nýr og stór bátur fórst í sæmilegu veðri, vafalaust miklu betra heldur en sexæring- arnir gömlu evömluðu áfallalaust gegn um, jafnvel fjögurra og tveggja manna för. Og þótt við tökum fullt tillit til þess og trú- um því, að „lágum hlífi hulinn verndarkraftur", verður að telja þvílík undur á þessari öld ná- kvæmrar tækni, mælinga og út- reikninga býsna erfiða staðreynd að kyngja. Og nú eru nýkomnir skips- lausir, heilir á húfi fyrir guðs m-ildi, 11 myndarlegir og dug- miklir íslendingar, sem lenigi höfðu lagt nótt með degi til þess að komast sem fyrst til veiða. Allir gleðjast innilega ytfir end- urkomu þeirra, þótt með öðrum (hætti yrði en eðlilegt var að bú- ast við. Ekki er þó ólíklegt, að hugur mangra hvarfli að ýmsuim atriðum, sem snerta skipstapann, meðan starfshæf áhöfn hins týnda skips býður þess í óvissu, hvað hún geti gert af sér, á sama tíma og meining þeirra var að afla sér og sínum og þjóðarbú- inu í heild verðmæta úx djúpi hafsins. Þó er svo ósegjanlega þakkarvert að hafa þá alla heil- brigða irieðal okkar. Lexían um hvarf skips þeirra hefði orðið nokkuð þungbær — og flerrum en nánustu ástvinum þessara rnanna— ef þeir hefðu horfið í djúpið með farfcosti símnm.... Hvað kom til? Skipið var ný- standsett, 80 rúml. að stærð, á ledð tíl veiða í sæmilegiu veðri. ,,Ekkert sérstakt hafi komið fyr- ir, skipið hafi aðeins lagzt á hlið- ina og síðan sokkið,“ eins og segir í frásögn af réttarhöldun- um í dag. Ójá, AÐEINS það. Rétt arhöLdunum er að vísu ekki 'lok- ið, þegar þetta er skrdfað, en tæplega er líklegt, að þetta breyt ist í meðförunum í framhaldi þeirra. Er þetta hægt? eins og oft er spurt nú til dags. Eigum við að láta okkur slíkar upplýsingair nægja — duga til þess að sætta okkur við þann orðna hlut, sem hér blasir við? Ég er einn af þeim sjálfsagt mörgu, sem segja: Nei. Við krefjumst nánari skýr- inga og nokkurra aðgerða af slíkiu tilefni, sem því miður er ekki alveg einsdiæmi. Þetta er alvarlegra mál en svo, að við því verði þagað og látið sem lít- ið eða ekkert sé. Það eru nokkrar mikilvægar spurningar, sem ég vil koma á framfæri. Mér finnst vissulega .tímabært, að aknenningur fái eirnhverja vitneskju um það ör- yggi, sem ísenzikir sjómenn eiga við að búa, einmitt núna, þegar skuggi ömurlegs atburðar grúfir enmþá yfir. 1. Hvað er yfirleitt gert til þess að prófa sjóhæfni íslenzkra fiskiskipa: a. iþeiirra, sem byiggð eru er- lendds b. þeirra, sem byiggð eru inn- anlands? 2. Hvað er gerttil þess að fylgj- ast með og prófa áhrif alls konar breytinga á fiskiskip- um á sjóhæfni þeirra? Útgerðarmenn skipta um möst- ur, umturna yfirbyggingum, brjóta upp fasta kjölfestu, setja „slingurbretti“ á bliðar og við- hafa ótalmargit annað „helvítis fikt“, sem ekfci tjáir nöfnum að nefna. Áður fyrr a. m. k. settu menn upp einn eða fleiri gálga á bátana — stórar „davíður" í stað lítilla beggja vegna í stað annars vegar, settu 1 þær stóra báta í stað lítilla, svo í stað eins o s. frv. o. s. frv. Og nú er síð- asta fyrirbærið voldugar og þungar „kraftblokkir", sém vel gætu sennilega dugað til fleira en síldardráps, einkum á minnstu bátunum. Fleira en eitt af þessu, sem upp var talið, hafði verið gert við nú sokkinn bát. í einu dagblaðanna stendur orð rétt í dag: „HAMAR brann mikið í vetur og hefir verið endurbyggður. Var í vor sett á hann nýtt hús, sem ÚTGERÐARMAÐUR full- yrðir, að sé ekki þyngra en það, sem fyrir var. Sömuleiðis var sett í hann kraftblökk og marg- víslegar aðrar viðgerðir fram- kvæmdar“. SvO mörg eru þau orð — a. m. k. En svo kernur áframhald frásagnar blaðsins: „Ekki er samt annað vitað en AL.LT SÉ í LAGI með hinar nýju TEIKNINGAR, og þær samþykktaT af skipaskoðuninni.“ ÞETTA er sagt, þegar viðkom- andi SKIP er nýlagzt á hafsbotn. En með TEIKNINGARNAR er „allt í Iagi“. ÞÆR hafa það sjálfsaigt gott í skúffum eða á skrifborðum eigenda sinna og herra á þurru landi. Það er kannske nóg? 3. Hefir Skipasfkoðuin ríkisins samþykkt allar breytingar á íslenzkum fiskiskipum — og ef svO er, hvað gerir þá em- bsettið tdl þess að fylgjast með framkvæmd samlþyk'ktra verk tei'kninga og prófa verkanir þeirra á sjóhæfni viðkomandi skipa, sem er ætlað að þola Framh. á bls. 8. Ný, nákvæm tæki notuð við stillingu bifreiðanna. IMý þjónusta trésmiðju Borgamesi 5. júlí. NÝLEGA hefúr bifreiða- og trésmiðja Bargarness sett upp hjá sér ýmiss konar tæki til rarinsókna ag viðigerða á bif- reiðum, svo sem stýrisstill- ingatæki, bifredðalyftu, mjög vel útbúna til viðgerðaþjón-' ustu, jatfnvægisstillitæki fyrir hjól og hjólbarða, tæki til at- hugunar á rafkerfi bifreiða. Tæknilegur ráðunautur við uppsetningu tækjanna var Gylfi Hinriksson. Tæki þessi aufca mjög og bæta þjónustu BTB. við bif- reiðaeigendur, en þjónusta þess hefuir ávallt verið til fyrirmyndair. Þjónusta sú, sem BTB veit- ir nú er m. a. alUfconar bif- Bifreiða- og Borgarness reiða og landbúnaðarvélavið- gerðir, yfirbyiggingair bitfreiða, réttingar og bifreiðamálun, smurstöð, varaihluta og hjól- barðasölu. Trésmiðja BTB annast alls fconar smíðar, svo sem inn- réttingar, hurða- og glugga- smíðar og margt fleira. Gólf- flötur fyrirtækisins er ca. 3000 fermetrar. Hjá fyriætæk- inu starfa að jafnaði 2ð manns. Það er álit flestra sem við BTB skipta að óvúða á landinu muni vera betri þjón- usta við bitfreiðaeigendur. — Framkvæmdastjóri BTB er Finnbogi Guðlaugsson, kunn- ur athafnamaður I Borgar- fjarðarhéraði. — Hörður. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: • LfTIL FERÐASAGA. Hd. Jó, sfcrifar: Það gerist ekki oft að ég tafci mér leiguhíl til að komast ferða minna, en þó kemur það fyrir. Nú nýverið þurfti ég að hraða för minni stutta leið, og hringdi eftir bíl á nærliggjandi bílastöð. Bíllinn var kominn fyrr en mig varði og flutti mig skemmstu leið á áfangastað. Það var í alla staði óaðfinnanlegt ferða- lag. Bíllinn var svo til af nýj- ustu árgerð, sem til er á heims markaðinum, með dúnmjúkum sætum og dúndrandi hita að ó- gleymdri músik frá útvarpi Keflavíkurstöðvarinnar. Ég greiddi með ánægju 32.00 kr. fyrir reisuna. ökumaðurinn teigði sig yfir sætið og opnaði fyrir mér hurð ina innan frá. — Þetta var myndarlegur ungur maður, sem hafði mjmd af hálfnaktri dans- mey límda á mælaborðið fyrir framan sig. Reglulega viðfeld inn pii: jr, sem trúlega las ósköp in öll, þegar tími gafst til, og hafði mikið af Vi'kunni, Satt, Evu og Eros í framsætinu. Ég vildi mjög gjarnan sitja í bíln- um öðru sinni. Hálfri stundu síðar ðk ég sömu leið til baka, í svo til al- veg jafn góðu farartæki. öku- maðurinn var miðaldra mað- ur, sem reyfcti stóran vindil. Ég reyfci sjálfur og geri mér engar rellur út af vindlalykt — síður en svo. En þó fór nú samt svo að ég var búinn að fá nægju mína, þegar komið var á leiðar enda. Að vísu var mér í sjálfsvald sgtt að opna glugga, en lét það ógert, en bílstjórinn Skrúfaði niður rúðu sem snöggvast, enda var hann búinn að fá hósta og þurfti nokkru síðar að hrækja í tví- gang út á götuna. Þetta var ó- sköp vingjarnlegur bílstjóri og hefði eflaust viljað ræða margt og mikið við mig ef tími hefði leyft, en svo var „því miður" ekki. Við vorum komnir á leið- arenda eftir andartak. Um leið dró hann niður rúðuna og hrækti út. Bílstjórinn tók við greiðslunni kr. 45.00, skrifaði upphæðina hjá sér í vasabók, stakk síðan bðkinni undir teygjuband á sólskyggninu og á meðam virti ég fyrir mér nábleikar glanðbornar pappírs rósir, sem hafðar /voru til skrauts í litlum blómavasa á miðri rúðunni. — Jæja, góði ég skal opna fyrir þig, sagði bílstjórinn og teygði sig þvert yfir bílinn að vinstri aftur- hurðinni. — Verið þér sælir, sagði ég og tók ofan fyrir þessum vingjarnlega manni, um leið og ég smeygði mér út úr farartæki hans. — Já, vertu blessaður góði, og hann skellti hurðinni aftur og var farinn. • TILEFNI TIL HUGLEIÐ- INGA. Þetta mun mjög hversdagsleg saga, og ég er ekki að hafa orð á þessari ferð minni og við- skiptum við þessa tvo vingjam legu samferðamenn, til að býsn ast yfir þjónustu þeirra eða þjónustu yfirleitt. Sú stétt manna er sjálfsagt upp og ofan eins og gengur og gerist með menn í öllum stéttum. En eftir á fór ég að hugleiða framkomu manna sem vinna svo almenna þjónustu. Ég hefi sjálfur átt kost á að njóta samskonar þjón ustu í fjórum löndium. Og sá samanburður er löndum mín- um svo óhagstæður að mér rann það mjög til rifja. • MIKIÐ ÓLÆRT VARÐ- ANDI SAMSKIPTI. Og nú velti ég fyrir mér þeirri spumingu — hvort við eigum flest það ólært sem aðr- ar þjóðir telja til almennrar Iháttvísi á flestum sviðum í við skiptum og daglegum samskipt- um hvorir við aðra. En leigu- bílstjórar eru langt því frá að vera einir um að „teygja sig þversum" til að veita þjónustu sína, skv. þjóðlegri venju og háttvísi. Hvar sem maður kem ur eða fer má finna hliðstæð- ur um „þversummennsku“ i þjónustu og umgengnismenn- ingu. — Hvað viltu? spyr af- greiðslustúlka og talar gegnum, tuggublöðru. — Það kemur mér and&fcotann ekkert við hvað þeir hafa sagt á hinni ^krifstof-- unni, hefur verið við mig sagt á ríkisskrifstofu, þú verður að standa ofckur ífcil á þessu og svo geturðu rövlað við hina and skotana á eftir. Hversdagslegur afgreiðslumáti eða er ekki svo? Það er óþarft að taka fleiri dæmi. En svo virðist sem við eigum miikið ólært varðandi samskipti manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.