Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. júll 1962 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavíb. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. f lausasölu kr. 3.00 eintakið. L VAXANDI ALÞJÓÐASAMSTARF t ræðu þeirri, sem Kennedy * forseti flutti á þjóðhátíð- ardegi Bandaríkjanna, sagði hann að Bandaríkin stefndu að þvi að koma á samfélagi Atlantsihafsbandalagsríkja — sem hefðu það markmið að mynda bandalag alls hins frjálsa heims. Slíkt banda- lag gæti komið í veg fyrir styrjaldir og hverskonar kúgun. Þessi yfirlýsing æðsta valdamanns veraldar imdir- strikar, ,að Bandaríkjamenn hafa endanlega rutt úr vegi einangrunársjónarmiðum og vilja hraða þeirri óhjá- kvæmilegu þróun aukinna samskipta og samstarfs þjóða, sem á næsta leiti er. Til skamms tíma hafa ein- angrunarsinnar verið álirifa- miklir í Bandaríkjxmum, en bandaríska þjóðin hefur skilið það, sem forseti henn- ar vék að í ræðu sinni, að Bandaríkin gætu ekki ein síns liðs tryggt frelsi og frið í heiminum, en með samstarfi allra frjálsra þjóða væri það unnt. Samstarf meirihluta rfkja í Vestur-Evrópu er orðið að veruleika og yfirgnæfandi líkur eru til þess að flest eða öll önnur frjáls ríki í Evrópu taki meiri eða minni þátt í því samstarfi í náinni framtíð. — Bandaríkjamenn hafa stutt þessa þróun, þótt hún baki þeim ákveðna erf- iðleika. En Kennedy forseti vill ekki láta þar staðar numið, heldur verði þessi samtök upphaf að öðru og meira, nánari samskiptum allra frjálsra þjóða. Þegar Sameinuðu þjóð- imar voru stofnaðar, gerðu menn sér vonir um að þeim mundi auðnast að tengja allar þjóðir veraldar saman til aukins skilnings og sam- starfs. Þar væri kominn vísir þeirrar alheimsstjóm- ar, sem útrýma mundi styrjöldum og ofbeldi. Því miður hefur raunin ekki orðið sú, vegna yfirgangs- stefnu hins alþjóðlega komm únisma. En eiga frjálsar þjóðir þá að leggja árar í bát? Kennedy Bandaríkjaforseti svarar þeirri spumingu af- dráttarlaust neitandi, og frj'álshuga menn um heim allan munu taka undir orð hans. Enda þótt ógnarstjórn ríki enn í mörgum löndum, geta lýðfrjálsar þjóðir þok- að áfram hugsjónum jafn- réttis, bræðralags og heil- brigðs samstarfs. Ef til vill er þörfin á því ennþá meiri vegna ógnarvalda þeirra, sem ráða yfir ægilegum eyðingarmætti. Því traust- ari böndum sem frjálsar þjóðir bindast, þeim mun minni líkur eru til þess að ofbeldisöflin áræði að leggja til atlögu. En mesta þýðingu hefur það þó, þegar það ásarmast, að þroski lýðræðisþjóða nægi til þess að smáir og stórir* * geta unnið saman án hroka eða yfirgangs, en jafnframt án minnimáttar- kenndar og misskilins þjóð- ernismetnaðar. Þegar slíkt samstarf hefur þróazt .mun það lí'ka leiða til þess að veldi kúgaranna riðlast og draumur mannkynsins um lög og réttlæti um heim all- an rætist að lokum 1 baráttunni fyrir þessum háleitu markmiðum eiga smáþjóðimar ekki síður hlutverki að gegna en hin- ar stærri. Þess vegna hljót- um við íslendihgar að taka virkan þátt í samstarfi þjóð- anna og forðast einangrun- arstefnu, sem tilheyrir lið- inni tíð. FRAMKVÆMDIR AUKAST ¥»egar viðreisnarráðstafan- * imar vom gerðar fyrir rúmum tveimur árum var ekki dregin á það dul, að nokkuð kynni að draga úr fjárfestingu, meðan verið væri að rétta við fjárhag þjóðarinnar, en hinsvegar yrði að því keppt að nýta öll framleiðslutæki sem fyr- ir vom. Sem betur fer gekk við- reisnin hraðar og betur en menn höfðu þorað að vona. Gjaldeyrissjóðir aukast jafnt og þétt, viðskiptajöfnuður er stöðugt hagstæður og sparifjáraukning hefur aldr- ei verið eins mikil og nú. Allt hefur þetta lagt gmnd- völlihn að þeim stórfelldu framförum, sem hafnar em og aukast munu ár frá ári. Eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær, hefur sementsnotkun stóraukizt á þessu ári og er það eitt dæmið um miklar fram- kvæmdir. Er nú líka svo komið, að stj ómarandstæð- ingar hafa hörfað úr síðasta áróðursvígi sínu, þ. e. a. s. kenningunni um samdrátt nevMmw 'MTuh — ÉG VIDI óska að stelpurn ar mínar væru hérna, sagði Nixon, fyrrverandi varafor- seti Bandaríkjanna, þegar hann sté út úr einum af raf- mangsbílunum í Tívolígarðin- um í Kaupmannahöfn sl. sunnudagskvöld. Hann var með allan hugann handan við Atlantshafið, þar sem dætur hans voru, óhýrar í bragði. — Upphaflega var ætlunin að þær féngju að fara í þessa ferð, en horfið frá þeim áætl- unum á.síðustu stundu vegna þess hve stutt ferðin yrði, en stelpunum lofað að þær fengju að fara í Evrópuferð næsta sumar. Nixon og frú hans komu til Khafnar árla á sunnu- dagsmorguninn og var erindi hans að halda aðalræðuna á hinni árlegu Rebild-hátíð í Danmörku, sem haldin er á þjóðhátíðardegi Bandaríkj- anna, 4. júlí. í fyrra var Walt Disney fenginn til að halda að alræðuna á ofannefndri há- tíð. í fyrstunni var Eisenhow- Nixon og Pat aka í rafmagns bíl í Tívolígarðinum. Nixon í Hðfn er, fyrrv. forseta, boðið að koma í ár, en hann hafnaði boðinu, þar sem hann var bú inn að lofa Kennedy Banda- ríkjaforseta að taka þátt í vin áttumóti í Stokkhólmi síðast í júlí. Þó fyrsti dagur Nixons í Höfn væri erilsamur (hann hélt m a. tvo blaðamanna- fundi), gaf hann sér tíma til að skreppa í Tívolígarðinn með frú sinni um kvöldið. Þar lék hann á alls oddi og sagði í sífellu: „How nice, how wonderful". Síðan hefur hvert boðið tekið við af öðru, á mánudaginn sat hann veizlu í Christiansborg, á þriðjudag inn fór hann í ökuferð o.s.frv. Nixon flýgur til Bandaríkj- anna 5. júlí (fimmtudag), en um næstu helgi verður úr því skorið hvort hann verður rík isstjóraefni repúblikana í Kaliforníu. Það hefur varpað nokkrum skugga á þessa skemmtiferð Nixons, áð for- maður demókrata í Kaliforníu Roger Kent, sendi honum op- inbert skeyti, þar sem hann og kreppu í hinu íslenzka þjóðfélagi. Svartsýnisáróður þeirra var raunar líka orðinn svo broslegur, að menn nenntu ekki einu sinni að svara honum, heldur kímdu þegar þeir heyrðu hann eða lásu. FLUTNINGAR EIMSKIPS ERLENDIS fTUutningar þeir, sem Eim- * skipafélag íslands hefur kvartaði yfir því að Nixon hefði komið fram í nafni Bandaríkjanna og notað Re- bild-hátíðina sér til pólitísks framdráttar. Krafðist hann þess að Nixon gæfi dönsku og amerísku þjóðinni skýringu á þessu hátterni sínu og bæðist afsökunar. Nixon svaraði því til, að hann hefði oftar en einu sinni tekið það fram á blaða- mannafundum í Danmörku, að hann væri í algjörum einka erindum þar í landi. Frá starfsemi SÞ. FJÖGUR ÞRÓUNARLÖND ÆTLA AÐ NOTA KJARNORKU Nokkur þróunarlönd munu nú ákveða, hvenær þeim komi bezt að taka í notkun kjam- orki^ til rafmagnsframleiðslu til að auka við orkufram- leiðslu venjulegra rafstöðva, sagði Pierre Balligand, að- stoðarframkv.stjóri LAEA (Alþjóðlegu kjarnorkustofn- unarinnar), á ráðstefnu í Ottawa nýlega. Hann nefndi sérstaklega, að Filippseyjar, Pakistan Júgóslavía og Salv- ador hefðu farið fram á að- stoð frá LAEA til að fram- kværna rannsókn á þessum vettvangi. Árið 1963 verða eftir Sllum sólarmerkjum að dæma alls 55 kjamorkuknúnar rafstöðv- ar í nobkun í tíu löndum, og samanlögð framleiðsla þeirra verður meira en 5 milljónir kílóvatba, sagði Bal’ligand enn fremur. — Koml á daginn að hin- ar nýju kjarnorku-rafstöðvar verði tæknilega eins hag- kVæmar og margar þeirra, sem nú hafa verið teknar í notkun, má búast við mik- i'lli öldu kjornorku-rafstöðva kringum árið 1970, sagði hann að lokum. hafið milli hafna erlendis fyrir útlenda aðila, hafa numið um 27% af heildar- flutningsgjaldatekjum félags ins eða 65 millj. kr. Er þarna um að ræða veiga- mikla atvinnugrein, sem fyllsta ástæða er til að hlúa að. Ýmsar af nágrannaþjóð- um okkar hafa geysimiklar' tekjur af siglingum fyrir aðra, eins og kunnugt er. — Fram að þessu hafa íslend- ingar lítt hagnýtt slík tæki- færi, þótt fátt sé eðlilegra en einmitt það að íslending- ar gerist í ríkari mæli sigl- ingaþjóð. En til að því takmarld verði náð, verður að búa þannig að skipafélögunum, að þau geti stóraukið skipa- kost sinn og bætt vinnuað- ferðir. Með fávíslegum verð- lagsákvæðum hefur Eim- skipafélaginu hinsvegar ver- ið búin slík aðstaða að það stórtapar á rekstri sínum og hefur enga möguleika til aukningar. Á því þarf að verða skjót breyting.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.