Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 15
**^7 Föstudagur 5. júlt Íð62 MORCUNTtL AfílÐ 1 * ’i. Sveitastjórnakosningar Austur-IIúnavatnssýsla Ashreppur. 1 hreppsnefnd: Grímur Gíslason, Saurbæ; Kon- ráð Eggertsson, Haukagili; Ingvar Steingrímsson, Eyjólfs- stöðum; Eggert Lárusson, Grímstungu; Gísli Pálsson, Hofi. — f sýslunefnd: Guðmundur Jónasson, Ási. Sveinsstaðahreppur. Hrepps- nefnd: Baldur Magnússon, Hólabaki; Halldór Jónsson, Leysingjastöðum; Hallgrímur Eðvarðsson, Helgavatni; sr. Þor- steinn B. Gíslason, Steinnesi; Leifur Sveinbjörnsson, Hnaus- Um. í sýslunefnd: Jón S. Pálma- son, Þingeyrum. Listakosning, Bamkomulag, sjálfkjörið. Xorfalækjarhreppur. — Fram komu tveir listar, A-listi og B- listi. A-listi hlaut 43 atkv. og 3 menn kjörna: Torfa Jónsson, Torfalæk; Jón Þórarinsson, Hjaltabakka, og Pálma Jónsson, Akri. B-listi hlaut 25 atkv. og 2 Tnenn kjörna: Þórð Fálsson, Sauðanesi, og Jón Kristjáns- son, Köldukinn. Sýslunefndarm'aður var kos- inn Stefán Á. Jónsson, Kagað- arhóli af A-lista með 37 atkv. Svínavatnshréppur. — Kosnir voru í hreppsnéfnd af tveimur listum (ópólitískum): Guð- mundur Þorsteinsson, Holti; Ingvar Þorleifsson, Sólheimum; Grímur Eiríksson, Ljótshólum; Sigurjón Lárusson, Tindum, og Haraldur Karlsson, Litladal. — Sýslunefndarmaður: Lárus Sig- urðsson, Tindum. Bólstaðarhlíðarhr. — Hrepps- nefnd: Jón Tryggvason, Ártún- um; Bóas Magnússon, Bólstað- arhlíð; Sigurjón Guðmundsson, Fossum; Ingólfur Bjarnason, Bollastöðum; Sigurður Þorfinns son, Skeggsstöðum. — Sýslu- nefnd: Jón Tryggvason, Ártún- um. Engihlíðarhreppur. Hrepps- nefnd: Bjarni Frímannsson, Efri-Mýrum; Sigurður Þor- bjornsson, Geitaskarði; Jakob Bjarnason, Síðu; Þorsteinn Sig- urðsson, Enni; Einar Björns- sonf Móbergi. — Sýslunefnd: Sigurður Þorbjörnsson, Geita- skarði. Listakosning, samkomu- lag, -sjálfkjörið í báðar nefnd- irnar. ,, Norður-Þingeyjarsýsla Fjallahreppur. Hreppsnefnd: Kristján Sigurðsson, Gríms- stöðum; Karl Krist.jánsson, Grímsstöðum, og Ragnar Guð- mundsson, Nýja-Hóli. — Sýslu- nefnd: Kristján Sigurðsson, Grímsstöðum. Svalbarðshreppur. Hrepps- nefnd: Þórarinn Kristjánsson, Holti; Grímur Guðbjörnsson, Syðra-Álandi; Þórir Björgvins- son, óslandi; Óli Halldórsson,- Gunnarsstöðum, og Sigtryggur Þorláksson, Svalijarði. — Sá síðastnefndi var kosinn í sýslu- nefnd. — 90 kusu af 117 á kjörskrá. Sauðaneshreppur. — Hrepps- nefnd: Sigurður Jónsson, Efra- Lóni; Sigvaldi Sigurðsson, Grund; Jónas Helgason, Hlíð; Kristján Jóhannsson, Tungú- seli, og sr. Ingimar Ingimars- son, Sauðanesi# —• Sá fystnefndi var kosinn sýslunefndarmaður. — 42 kusu af 64 á kjörskrá. Suður Þingeyjarsysla Flateyjarhreppur. — Hrepps- nefndarmenn voru kosnir: Jón Hermannsson, Bjargi; Jóhannes Jóhannesson, Sólbakka, og Gunnar Guðmundsson, Útibæ. — Sýslunefndarmaður: Gunnar Guðmundsson, Útibæ. N orður -Múlasýsla Skeggjastaðahreppur: Endur- kjörnir í hreppsnefnd: Magnús Jóhannesson, Hilmar Guðmunds- son, Þórhallur Jónasson, Þórarinn Haraldsson og Oddur Bjarnason. — Sýslunefndarmaður: Jón Valdi marssoní Vopnafjarðarhreppur: Þar var kosið á milli lista. Listi Framsóknarmanna fékk 161 atkv. og 4 menn kjörna í hreppsnefpd: Sigurð Gunnarsson, Ljótsstöðum; Pál Methúsalems- son, Refsstað; Sigurjón Þorgríms- son, Vopnufjarðarkauptúni og Kristján Wium, Vopnafjarðar- kauptúni. Listi verkalýðsfélaga féklc 82 atkv. og 2 kjörna: Ólaf Antons- son og Svein Sigurðsson, báða í Vopnafjarðarkauptúni. Listi Sjálfstæðismanna fékk 79 atkv. og 1 mann kjörinn: Jósef Guðjónsson, Strandhöfn. Sýslunefndarmaður var kosinn Friðrik Sigurjónsson í Ytri-Hlíð. Jökuldalshreppur: Hreppsnefnd armenn: Þorsteinn Snædal Skjöld ólfsstöðum; Skjöldur Eiríksson, Skjöldólfsstöðum; Aðalsteinn Jónsson, Vaðbrekku; Jón Þórar- insson, Smáragrund og Karl Gunnarsson, Hofteigi. — Sýslu- nefndarmaður: Aðalsteinn Jóns- son, Vaðbrekku. Hlíðarhreppur: Hreppsnefndar- menn: Jón Friðriksson, Hrafna- björgum; Ingimar Jónsson, Skriðufelli og Sigurjón Sigurðs- son, Hlíðargarði. — Sýslunefndar maður: Björn Guðmundsson, Sleðbrjótsseli. Tugnuhreppur: Hreppsnefnd- armenn: Sigurjón Þórarinsson, Brekku; Sigurður Halldórsson, Húsey; Vigfús Eiríksson, Hall- freðarstöðum; Þórarinn Ásmunds son, Vífilsstöðum og Sigbjörn Jó- hannsson, Blöndugerði. — Sýslu- nefndarmaður: Hallur Björnsson Rangá. Fellahreppur: Hreppsnefndar- menn: Helgi Gíslason, Helgafelli; Brynjólfur Sigbjörnsson, Ekkju- felli og Einar Einarsson, Ormars- stöðum. — Sýslunefndarmaður: Víkingur Gíslason, Skógargerði. Fljótsdalshreppur: Hreppsnefnd armenn: Benedikt Friðriksson, Hóli; Jón M Kjerúlf, Hrafnkels- stöðum; Hallgrímur Helgason, Droplaugarstöðum; Eiríkur M. Kjerúlf, Arnheiðarstöðum . og Jörgen Sigurðsson, Víðivöllum. — Sýslunefndarmaður: Einar SveinssQii, Valþjófsstað. Hjaltastaðaþinghá: Hrepps- nefndarmenn: Stefán Sigurðsson, Ártúni;' Þorsteinn Sigfússon, Sand brekku; Einar Bjarnason, Stóra- Steinsvaði, Ingvar Guðjónsson, Dölum og Halldór Guðmundsson_ Klúku. — Sýslunefndarmaður: Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku. Borgarf jarðarhreppur: Hrepps- nefndarmenn: Jón Björnsson, Svalbarði; Sigurður Jónsson, Vig fús Helgason, Ingvar Ingvarsson, Desjamýri og Þórður Jónsson. — Sýslunefndarmaður: Jón Björns- son, Svalbarði. Loðmundarfjarðarhreppur: hreppsnefnd: Sigurður Stefáns- son, Stakkahlíð; Trausti Stefáns- son, Sævarenda og Magnús Sig- urðsson, Stakkahlíð. — í sýslu- nefnd: Trausti Stefánsson, Sævar enda. Seyðisfjarðarhreppur: Hrepps- nefndarmenn: Jón Sigurðsson, Hánefsstöðum; Filippus Sigurðs- so,n Dvergasteini og Jón Jónsson, Selsstöðum. — Sýslunefndarmað- ur: Sigurður Vilhjálmsson, Há- nefsstöðum. Glært — POLYTEX— til blöndunar í — POLYTEX-málningu, gefur meifl gljáa og auðveldar hreingerningu. — POLYTEX— plastmálning er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúilu. — Viðloðun er frábær á nýja \ sem gamla málningu. fsiöfrD í. s. í. LAIMDSLEIKDRINN ISLAND - NOREGUR fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal mánudaginn 9. júlí og hefst kl. 8.30 DÓMARI: W. BRITTLE FRA SKOTLAIMDI Sala aðgöngumiða hefst í dag í aðgöngumiðasölu við Utvegsbankan Kaupið miða tímanlega Síðast seldust öll sœti í forsölu K. S. í. Lúftrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 7.45 Knattspyrnusamband Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.