Morgunblaðið - 18.07.1962, Side 1

Morgunblaðið - 18.07.1962, Side 1
20 síður Sæsími til Kanada GERT ER ráð fyrir, að þýzka sae- Eimaskipið „Neptun" leggi úr höfn í Þýzkalandi 23. ágúst n.k. og hefji lagningu sæsímans frá Nýfundnalandi 2. september, fyrst til Grænlands og svo þaðan til Vestmannaeyja, og ljúki verk inu í lok septembermánaðar, ef yeður og aðrar aðstæður leyfa. Síðan verður gengið frá tækjun um við enda sæsímans og þau eambönd prófuð og mæld, og tekur það allt að 3 mánuði, og eæsíminn verður því væntanlega tekinn í notkun kringum ára- mótin. . .......... - Lýðræðisleg stefna V-Þjóðverja gerir samstarf æskilegt — segir Halvard Lange á blaðamanna- fundi um Islandsferðina, Snorra Sturlu- son og Efnahagsbandalagið J?INS og skýrt hefur verið frá í fréttum, hefur Lange, utanríkis- *áðherra Noregs, verið í opinberri heimsókn hér á landi undar farna daga. Hann er nýkominn úr för til Norðurlands og átt/ 1'und með hlaðamönnum í Ráðherrabústaðnum í gær. Hann sagði Mtðal annars: að hann teldi ekki líklegt að neitt yrði ákveðið um aðild Noregs að Efnahagsbandalaginu, fyrr en á fyrra helmingi næsta árs; að heimsókn hans hingað til fslands hafi ekki staðið í neinu sambandi við komu norska hagfræðingsins Ragnars Frisch; að mikill meirihluti Vestur-Þjóðverja hefðu kosið lýðræði og utanríkisstefna Vestur-Þýzkalands væri þannig, að það væri ekki einungis mögulegt heldur nauðsynlegt að eiga við Þjóðverja náið samstarf á sviði efnahags- og varnarmála; að hann teldi ekki líklegt að sexveldin komi sér á næstunni eaman um pólitíska samstöðu innan Efnahagsbandalagsins, og ekki yrði um að ræða neinn pólitískan samruna milli Þjóðverja ©g Frakka sérstaklega, þó þeir ættu með sér mjög náið samstarf. höfum átt hér sex yndislega daiga. Þetta er í níunda sinn sem ég kem til íslandis, en ég hef aldrei áður farið út fyrir suðvesturland. Nú fékk ég aftur á móti tæki- Góð kynnl af lslandl í upphafi blaðamannafundar- ins kjomst Lange m.a. að orði á þessa leið: „Við, sem höfum kom ið hingað í heimsó'kn frá Noregi, Sjðnvarpað frá Evrópu og U.S.A. samtíms Washington og Genf 17. júlí (AP-NTB) NK. mánudag verður í fyrsta skipti sjónvarpað samtímis frá söðvum beggja vegna Atlants hafs um sjónvarpshnöttinn „Telestar“. Frá Bandaríkjun- um verður sjónvarpað hluta af fundi Kennedys Bandaríkja forseta með fréttamönnum, en frá Evrópu verður sjón- varpað myndum frá Sixtusar- kapellunni í Róm, frá heim- skautsbaug í Svíþjóð og af bræðsluofnum í Ruhr-héraði. Það eru aðildaríki evrópska sjónvarpsfélagsins (Euroision) sem sjá sameiginlega um send inguna frá Evrópu og sjón- varpsnotendur í aðildaríkjun- um öllum munu geta fylgst með hluta fundar Kennedys Bandaríkjaforseta. færi til að heimsækja Norður- land og sjá náttúrufegurðina þar. Hvarvetna hefur verið tekið á móti ökkur af einstakri gestrisni og vináttu og tel ég það merki þess, að vinátta íslands og Nor- egs standi ó gömlum og sterk- um merg. Heimsókn mín hingað hefur aðallega verið í vináttu- skyni, og ekki hafa farið fram neinar samningaviðræður. Við Guðmundur f. Guðmundsson er- um góðir vinir og höfum oft hitzt á alþjóðamótum og ætíð notað tækifærið til að skiptast á skoð- unum. Það höfum við einnig gert nú, auk þess sem ég hef rætt við forsætisráðherra íslands og aðra ráðherra. Tilgangurinn með förinni var sá að kynnast íslandi og aðstæð- um öllum hér á landi, eins og hægt er á sex dögum.-Við höf- um nú miklu betri þekkingu á íslandi, náttúru landsins og lífs- kjörum fólksins en við áður höfð um. Við höfum ekki áður æft laxveiðar, en förum þó með góða veiði heim til Noregs. Þar læt ég reykja laxinn sem ég veiddi.“ Þá gat utanríkisráðherrann þess, að hann hafi áður stundað veið- ar bæði í fersku vatni og sjó, en sér hafi aldrei fundizt eins spenn andi að veiða og þegar lax var kominn á öngulinn, „og miaður fékk á tilfinninguna að það var stór og sterkur lax,“ eins og ráð- Churchill gehh hjólporkust Dondon 17. júlí (NTB-AP) —, Sir Wiinston Churchill er enn á batavegi og í dag sagði' í tilkynningu frá Middlesex- I sjúkrahúsinu, að hann hefði I gengið hjálparlaust, í fyrstai skipti frá því að hann lær-, brotnaði. Churchill var hjálp' I að fram úr rúminu og síðan I I gekk hann yfir í hinn enda1 sjúkrastofunnar og settist þar í stól. herrann komst að orði. Hann var spurður að því, hvort hann hefði veitt síld, en svaraði að hann léti norsku síldarbátana mn það. Vissi ekki um komu tíma Frisch. Að þessum inngangi loknum svaraði utanríkisráðh. nokkr- um spurningum blaðamanna og verða þær og svör hans rakin í Framhald á bls. 2. U Thant í Frakklandi PARÍS ie júlí (NTB-AP) U Thant aðalritari Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag frá London Dvelst hann í Frakk landi í tvo daga í opinberri heimsókn. U Thant ræðir m.a. við de Gaulle Frakklandsforseta. ★ ★ í dag átti U Thant viðræður við Couve de Murville og ræddu þeir m. a. Kongó málið og önn ur mál er varða S.Þ. mrnmm t síðustu viku lögðu norsk síldveiðiskip daglega út frá Alasundi, hlaðin tómumi tunnum, sem þau ætluðu að fylla með síld á íslandsmið- um. A þessu ári fara fleiri norsk skip til síldveiða í salt en nokkru sinni, eða' 250 bátar, e.t.v. bætist við þá tölu, þar eð hin góða veiði síldarbátanna, sem veiða í bræðslu, freistar þeirra. Þeir eru 123 talsins ,og hafa komið fullhlaðnir af fslandsmiðum eftir mjög skamman tíma og fært síld- arverksmiðjunum um 500 þús. hl. af síld, sem er helmingur af síldveiðinni fyrra. Norðmenn hafa þegar selt til útflutnings nokkuð mikið magn af saltsíld, mest' til Sviþjóðar og lítilsháttar til Bandaríkjanna. „Nú er eins mikill áhugi á fregnum frá Langanesi og Glettinga- nesi, eins og áður var frá Svinoy“, sagði gamall síld- I .veiðiskipstjóri við frétta mann Mbl. á bryggjunni Alasundi. Hér á myndinni sést síld- veiðiflotinn í Alasundi, sem leggur út um lágnættið. — Eftir tæpa 3 sólarhringa erú skipin e.t.v. farin að veiða síld við ísland. A bls. 8 er frásögn af því. Óeirbir i Elizabethville Konur og gæzlu - liö SÞ kljást Elisabethville, 17. júlí. — NTB-AP — I DAG kom til óeirða í Elisa bethville, höfuðborg Kat- anga, er þúsundir kvenna fóru kröfugöngu að vegar- tálma, sem gæzlulið Sam- einuðu þjóðanna hefur sett upp á milli hverfa Afríku- manna og Evrópumanna í borginni. Konurnar réðust að gæzlumönnum SÞ og þeir skutu yfir höfuð þeirra til að reyna að tvístra þeim. Yfirmenn gæzluliðs- ins segja að enginn haf! beðið bana eða særzt í ó- eirðunum, en yfirvöld í Kat- anga segja, að ein kona og tvö börn hafi beðið bana og 19 konur hafi særzt. Tshombe, fylkisstjóri Kat- anga, hefur mótmælt að- gerðum gæzluliðsins við Robert Gardiner, yfirmann þess í Kongó. ★ Óeirðirnar hófust með kröfu- göngu kvennanna, sem sagt er að hafi verið um 10 þúsund, til Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.