Morgunblaðið - 18.07.1962, Side 3
MiSvikudagur 181 júlí 1962
MORGVNBIAÐIÐ
■XMtX |W»»
EINS OG kunnugt er hefst
mikil skátahátíð á Þingvöll-
um sunnudaginn 29. júlí. Hún
er haldin til að minnast 50
ára afmælis skátahreyfingar-
innar á íslandi og stendur í
tíu daga.
Rúmlega 2000 skátar sækja I
hátíðina, þar af um 290 erlend
ir. Þarna verður margsvíslegt
til skemmtunar, keppni í mörg
um greinum, sýningar, gaman
atriði, fcrðalög o.fl.
Eins og nærri má
mikinn undirbúning fyrir slíka
hátíð, enda hefur hann staðið
að meira eða minna leyti í
hálft annað ár, þótt aldrei hafi
hann verið meiri en nú.
Undanfarnar helgar hafa
Lady Baden-Powell kemur á afmælishátíð íslenzkra skáta. Hún hefur komið hingað tvisvar
áður, og í seinna skiptið tók Ólafur K. Magnússon þessa mynd af lafðinni í Hagavík við TfTlf-
ljótsvatn.
Skátar reisa borg á Þingvöllum
Þesslr skátar voru við vlnnu á Þlngvöllum næstliðinn sunnu
dag. Frá vinstri: Óttar Októsson, sem vcrður leiðsögumaður
erlendra skáta, Guðmundur Ástráðsson, sem hefur yfirum-
sjón með öllu er viðkemur hinum erlendu gestum, Rúnar
Brynjólfsson, drengjatjaldbúðastjóri, og Magnús Stephensen,
yfirtjaidhúðastjóri.
skátar fjölmennt á Þingvöll
til að vinna að undirbúningn
um. T.d fóru 130 austur um
sl. helgi bæði frá Reykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði, Kefla-
vík, Selfossi og Akranesi. Er
ætlunin, að öllu verði lokið um
miðja næstu viku. Fyrstu er-
lendu skátarnir koma þriðju
daginn 24. júlí. Allir munu út
lendingarnir ferðast um land-
ið, ýmist fyrir eða eftir hátíð-
ina.
Tjaldborg skátanna verður
fi Leirunum. Fyrst verður kom
ið að drengjabúðum, en síðan
að Miðgarði svonefndum. Þar
verða skrifstofur mótsstjórnar,
upplýsingaskrifstofa, verzlan-
jr, póstur, sími, ferðaskrifstofa
o.s.frv. Þá verða og kvenskáta-
búðir og svokallaðar fjöl-
skyldutjaldbúðir. Þær eru opn
ar öllum, sem einhverntíma
hafa verið skátar, og vilja
dveljast þarna, e.t.v. með fjöl
skyldu sinni, um hátíðina eða
hluta hennar.
Vatnsleiðsla 2ja km löng.
Sem dæmi um undirbúning
inn má nefna, að lögð hefur
verið tveggja km löng vatns-
leiðsla úr ánni, sem rennur
um Hvannagjá. 10 símalínur
liggja innan tjaldbúðanna, en
tveggja línu sími verður opinn
til Reykjavíkur allan sólar-
hringinn. 30 stórtjöld hafa ver
ið eða verða reist. Eitt hið
stærsta er Skagfirðingabúð, og
þar verður haldin sýning: 50
skátaár.
Sérstök umferðarstjórn
skáta hefur verið mynduð. —
Fékk hún fyrstu æfinguna á
hestamannamótinu um sl.
helgi og hlaut mikið lof.
Varnarliðið lánar flugvél.
Skátar kveðast hafa fengið
góða fyrirgreiðslu hjá öllum,
er til hefur verið leitað, svo
sem hjá ríki og bæ, félögum,
einstaklingum og varnarliðinu.
Sem dæmi Um greiðvikni varn
arliðsins má nefna, að flota-
deildin í Keflavík lánar tjöld
og annan stórútbúnað, alls sex
tonn. Var send sérstök flug-
vél í gærmorgun frá Keflavík
urflugvelli til Parísar til þess
að sækja útbúnaðinn kemur
hún aftur í dag.
Verið að reisa tjald.
Un«ir akátar fyrlr utan nýreist tjald á Þingvöllum 8. júlí sl. — (Ljósm. Ól. K. Mag.).
Benzínsala á
Hveravöllum
UM SÍÐUSTU helgi var mar
um manninn á Hveravöllum. •
Sæluhús Ferðafélags íslands v
fullskipað, en auk þess tjölduí
margir og var tala tjaldanna u
hverfis sæluhúsið um 20.
Ferðafélag fslands hefur i
ráðið Guðmund Hofdal sem hú
vörð á Hveravöllum í sumar. Mi
hann einnig annast veðurathi
anir fyrir Veðurstofuna og s
um afgreiðslu benzínsölunns
sem reist hefur verið á Hver
völlum, til þæginda fyrir ferð
menn.
SMSTEINAR
Hopa úr síðasla víginu
Þegar viðreisnarráðstafanim-
ar voru gerðar fyrir rúmum
tveimur árum,, höfðu Framsókn
armenn allt á hornum sér.
Fyrstu mánuðina sögðu þeir, aS
viiðreisinin væri hrunin, næstu
mánuði að hún væri að hrynja
og síðan að hún mundi hrynja.
Ekkert af þessu rættist. Þá gripu
Framsóknarmenn til samsæris-
ins með kommúnistum til þess
að sjá til þess að draumarnir
rættust. En Viðreisnarstjórnin
rétti fjárhaginn við eftir
skemmdarverkin í fyrra, svo að
einnig þessi aðför rr.istókst. Þá.
var tekið til við kreppu- og sam
dráttarsönginn, sem einna
broslegastur hefur verið af áróð
urstilburðum hér á landi, en
einnig þetta áróðursvígi er nú
hrunið og í ritstjórnargrein í
Tímanum í gær segir:
„Þau atriði sem hér er getið,
eiga mestan þátt í því að hér er
nú næg atvinna og sæmileg af-
koma hjá flestum atvinnufyrir-
tækjum.“
Tímabær játning
Þessi játning Tímans um það,
að hér sé nú næg atvinna og
„sæmileg afkoma“ er sannarlega
tímabær. Sannleikurinn er sem
sagt sá að atvinna hefur aldrel
verið meiri en einmitt nú og af
koma manna um allt land er
með allra bezta móti, enda þótt
fjárhagur landsins hafi jafn-
framt verið treystur, þjóðarheild
in hafi eignazt allgilda gjaldeyr
isvarasjóði og uppbygging tll
sjávar og sveita fari nú vaxandi.
Hitt er líka rétt, að afkoma er
sæmileg hjá flestum atvinnufyr
irtækjum. „En hvað er það þá,
sem amar að þeim Framsóknar
n*.önnum. Atvinna er næg, af-
koma almennings góð og afkoma
atvinnufyrirtækja sæmileg.
Skyldi það sem að amar vera,
að Framsóknarleiðtogarnir eiga
ekki sæti í ríkisstjórn?
Er Maudling líka
Framsóknarmaður ?
Uppáhaldsiðja Tímans er a®
líkja íslenzkum stjórnmálamönn
um við ákveðnar erlendar pers-
ónur. íslenzkum andstæðingum
sínum hefur Tíminn líkt við
menn eins og Franco, Salazar
og fleiri slíka, en til dæmis látið
að því liggja að Kennedy Banda
rikjaforseti væri Franvsóknar-
maður. Nú finnst Tímanum
bera vel í veiði, Selwyn Lloyd
hafði látið af embætti fjármála
ráðherra í Bretlandi og Regin-
ald Maudling tekið við. Þá segir
Tíminn:
„Nú er líka Lloyd fallinn.
Framsæknar miðstéttir og verka
lýður sættir sig ekki við það aft-
urhald, sem „viðreisnarstefnan**
er.“
Nú má eiga von á því, að
Tíminn segir Selwyn Lloyd hafa
verið geysislæman mann, en
Maudling muni hafa lært fjár-
málaspeki af því að kynna sér
fjármálastjórn Eysteins hér á
landi sem ekki átti skylt við
neitt afturhald, heldur var
geysi framsækin, svo að víða
hafi hróðurinn borizt. Maudling
sé því Framsóknarmaður.