Morgunblaðið - 18.07.1962, Side 5

Morgunblaðið - 18.07.1962, Side 5
Miðvikudagur 18. júlí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 | Ford Prefeckt 4 manna ’54, vélarlaus til sölu. Hentiugt fyriir þann, sem á eldra módel með lélegt bodidý. Simi 2810, Keflaviik. 922310 frá Rviík. Ibúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar. Þrennit fullarðið í heimili. Uppl. í símum 22525 og 14608. Jón SLg- urðsson. Kassagerð Reykjavíkur 30 ára Læknar fjarveiandi Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama staö kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til #1/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Einar Helgason) Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pótur Traustason Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjölfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8 Btaðgengill: Eyþór Gunnarsson. (Viktor Gestsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. (Skúli Thoroddsen). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hannci Þórarinsson I óákveðinn tíma. (Ólafur Jónsson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- •r Helgason sími 11228), Jóhannes Björnsson 28/6 til 21/7. BtaðgengiU: Gísli Ólafsson. Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólai •r Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. . — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig %ir Ófeigsson í júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristán K. Jónsdóttir 1/7 UI 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 til 5/8. (Arnbjörn Ólafsson). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tfma (Ólafur Einarsson og Halldór Jóhannsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Helgason 18. júni til 23. júlí. (Karl S. Jónasson). Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson í júlímánuði. Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júní í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór Gunnarsson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Steinþórsson. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er T résmíðaverkstæði Óska eftir að taka trésmíðaverkstæði eða vélar á leigu. Uppl. í síma 35071. Huseign við GrettisgÖtu Járnvarið timburhús um 70 ferm.. hæð og ris á steypt- um kjallara til sölu. — Eignarlóð. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. Volvo Amazon 1958 til sölu. Upplýsingar í síma 36925 eftir kl. 19. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. ekki í síma. Síld & Fiskur Bræðraborgarstíg. Kópavogsbúar 2ja—3ja hei-b. íbúð óskast til leigu í Vesturbæ. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. _ Sími 17568 frá kl. 4—9 í dag. Skrifstofustúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku strax. Verzlunarskóla- kvennaskóla-, eða híiðstæð menntun æskileg. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Sími 2-22-80. Verzlunarhúsnœði óskast helzt við Laugarveginn eða á öðrum góðum stað í bæn- um. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 7552“. Kassagerð Reykjavfkur átti nýlega 30 ára afmæJi. Hún var stofnuð sem saameignarfé- lag árið 1932 af þeim Kristj- áni Jóh. Kristjánssyni og Vil- hjálmi Bjarnasyni. Fljótlega kom í Ijós, að stofnun slíkrar verksmiðju var tímafoær, og þegar á fyrsta ári urðu verk- efni umfram afikastagetu, enda vélakostur og öll aðstaða hin fátælklegasta. Hér var að- eins um tréumbúðir að ræða. Árið 1935 gat verksmdðjan flutt í eigið húsnæði og bætt- ust þá við fullkomnar tré- kassavélar frá Amerílku, þœr fyrstu og einu, sem til lands- ins hafa flutzt þeirrar tegund- ar. Með tilkomu hraðfrystihús- anna og ört vaxandi útflutn- ingi á freðfisiki, jókst að sama skapi starfsemi Kassagerðar- innar og var hún fyrstu stríðs árin orðin mjög umfangsmikil eins og má sjá á því, að á einu ári var unnið úr 800 std. af timbri. En skyndilega varð breyting á framleiðslu verk- smiðjunnar, þegar hætt var að nota tréumbúðir fyrir fryst an fisk og pappaumbúðir voru eingöngu notaðar í staðinn. Varð þá að afla véla til þeirr- ar framleiðslu og vom þær komnar í notkun í ársbyrlun 1945. Með stórvaxandi umibúða- þörf og bættri gerð umibúða varð óhjákvæmilegt að bæta við nýjum og fullkomnari vél um. Voru þær vélar teiknar í notkun á ámnum 1950-1952. Hefur framileiðslan stöðuigt aukizt ár frá ári og framleið- ir verksmiðjan nú allar pappa umbúðir, sem notaðar eru til útflutnings sjávarafurða og landbúnaðarafurða og mest- allar umbúðir, sem notaðar eru innanlands. Árið 1951 var fyrirtælkinu breytt í hlutafélag. Sú breyt- ing varð á hluthöfum og stjórn fyrirtæikisins í árslok 1958, að Vilhjálmur Bjarnason, sem upphaflega var eigandi að hálfu fyrirtækinu, seldi hlut sinn og gekk úr því. Strax á árinu 1959 var haf- inn undirbúningur að endur- byggingu yfir vélakost og hús næði verksmiðjunnar. Nú er hafin framleiðsla með stór- auknum vélakosti í nýju verk smiðjuhúsi, sem er 4.800 fer- metrar að flatarmóli, en heild argólfflötur í húsum þeim, sem fyrirtækið notar, er rúm- lega 6000 fermetrar. Óhætt mun að fullyrða, að Kassa- gerðin geti nú framleitt allar þær pappaumbúðir, sem lands menn þurfa að nota bæði til útflutnings og innanlands í náinni framtíð, enda eru hinar nýju vélar verksmiðjunnar sérlegar fullkomnar. ★ Til marks um þær breyting ar, sem átt hafa sér stað á framleiðslu fyrirtækisins þau 30 ár, sem það hefur starfað, má geta þess, að fyrsfcu 10 ár- in, sem fyrirtækið starfaði, voru eingöngu framileiddir trékassar aðeins 3% af heildar framleiðslunni. Fyrirtækið starfar nú í þremur fram- leiðsludeildum, öskjudeild, hylgjupappakassadeild og tré- kassadeild. Fyrsta árið, sem fyrirtækið starfaði, var heildarveltan hjá því um 100 þús. krónur, en hún mun nú vera um 50 millj- ónir króna. Hiá fyrirtækinu starfa að jafnaði í kringum 100 manns og á síðastliðnu ári voru greiddar rúmar 7 milljónir króna í laun. Forstjóri fyrirtækisins er Kristján Jóhann Kristjánsson framkvæmdastjóri Agnar Kristjánsson og skrifstofu- stjóri Gísli V. Einarsson. Kennsla á Veritais saiumavélar. — Tímapantanir í síma 20755. Bamavagn til sölu á sama stað. Húseigendur Get málað fyrir ykkur, sem getið leigt 2—4 herb. íbúð fyrir 1. ágúst. UppL í síma 24108. Ferðafólk 5 daga hiestaiferð norðiur Kjöl um helgina. Uppi. gefur Ferðaskrifstafa rikis- ins. Hafnarfjörður Kennari ósfcar að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð fyrir 1. ágúst. Uppl. í síma 51194. opiS þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga £rá kL 1.30—4 e.h. Ofstæki þýðir það, að menn leggja hálfu meiia á sig, eftir að þeir hafa I gleymt sjálfu markmiðinu. — G. Santayana. Sterkustu rökin fyrir ódauðleikan- I um eru þau, að til eru menn, sem | hafa reynzt verðskulda hann. — W. James. Persónuleiki mannsins er samstæð- ] ur ilmi blómsins. — C. M. Schwab. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Rcykjavíkurhæjar, Skúla túni 2. opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir# sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og i'immtudaga í báðum skólun- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.