Morgunblaðið - 18.07.1962, Page 6

Morgunblaðið - 18.07.1962, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. júlí 1962 Víðtæk umferðarkönnun áformuð í Reykjavik og nágrenni í haust Sérstök spurnii?gasp]öld send öllum bifreiðaeigenduim á svæðinu Danskur sérfræðingur undir- býr könnunina t SEPTEMBER í haust mun fara fram í Reykjavík og nærliggjandi byggðarlögum víðtækasta umferðarkönn- un, sem nokkru sinni hefur verið framkvæmd hér á landi. Mun m.a. verða leitað til allra bifreiðaeigenda á þessu svæði og þeir beðnir um að gefa á sérstök spurn- Ingaspjöld upplýsingar um ftllan akstur sinn 2 sólar- hringa í röð. — Er könnun þessi einn þátturinn í und- irbúningi svæðaskipulags þess, sem nú er unnið að fyrir umrædd byggðalög. — Hefur danskur sérfræðing- ur, Flemming Abildgárd að nafni, lagt drög að umferð- arkönnun þessari ásamt hér- lendum starfsmönnum á þessu sviði. Fréttamerm áttu þess kost í íyrradag, að hlýða á hinn danska Bérfræðing greiraa frá því, hvern- ig háttað er umferðarkönnun af þvtí tagi, sem hér er íyriríhugað. Var það á fjölmennum fundi í húsakynnum Reykj avíkurborgar að Skúlatúni 2 en þar voru m. a. samankommir þeir aðilar í Reykjavík og nágrenni, sem sam- starf hafa um srvæðaskipulag, einnig þeir sem um umferðar- mál fjalla og loks fulltrúar frá samtökum bifreiðaeigenda. Um upplýsingamar, sem óskað er og spurningaspjaldið og út- fyllingu þess, er fyrst og fremst Iþetta að segja: Á hvorri hlið þess verða lö línur og skal í þá efstu á framihlið skrá þann stað, sem bifreiðin stóð á aðfaranótt þesis dags, sem spjaldiriu er ætiað að ná yfir. í línunum fyrir neð-- an og áfram hinum megin á spjaldinu skulu srvo koma hver af öðrum allir þeir staðir, sem bíleigandinn fór akandi til hinn umrædda dag. Er staðurinn (t.d. igötulheiti og númer) skráður í stóran, ílangan reit næstum fremst í hverri línu, en strax fyrir aftan koma svo 5 litlir, fer- hyrndir reitir, sem bíleigamdan- um er ætlað að setja kross í, þann fyrsta, ef um er að ræða heimili hans, annan, eí hann er á vinnustað, þriðja, ef hann hefur lagt þílnum á umræddan stað, til þess að reka einkaerindi (t.d. verzla með konu sinni), fjórða, ef ástæðan er einhver önnur (t.d. bíóferð) og loks fimmta ef starf mannsins hefur rekið hann á hinn tiltekna stað (t.d. leigu- akstur, erindrekstur fyrir hús- bóndann o. s. frv.); eiga þá allir möguleikair að vera tæmdir. — Fyrir aftan reitina fimm, er svO enn gert ráð fyrir að storáð sé, Ihvenær bíllinn kom á hinn um- rædda stað og hvenær hann fór þaðan. Er sú lína tvfekipt. — Aftast er svo sérstakur reitur, sem í skal skrá, hve margir voru í bifreiðinni í nvert sinn. Af ofansögðu ætti að vera nokkum veginn ljóst, í hiverju könnunin er fólgin, en það verð- ur að sjálfsögðu ýtarlegair út- skýrt, þegar -til kastanna kemur. Vitneskjan, sem fæst Þær upplýsingar, sem fá má af könnunarspjöldunum, séu þau samvizkupamlega fylJt út, eru nær óteljandi. í sambandi við úrvinnslu beirra, verður öllum þeim byggðarlöigum, sem könnum in nær til, skipt niður í smærri evæði (miðborg Reykjavikur t.d. í 4—6 srvæði), og verður þá m.a. unnt að sjá af spjöldunum, hve mikil umferðin er á milli ein- stakra svæða á hvaða tíma dags, sem er. Að vfeu verður ekki hægt að sjá af þeirn, hvaða leið farin hefur verið. En við venju- legar kringumstæður er óhætt að ganga út frá, að flestir vilji að jafnaði komast á sem allra skemmstuim tíma til ákvörðunar- staðarins. Sé umferð milli ein- hverra tveggja svæða sérlega mikil, en um það veitir könnunin óhyggjandi upplýsingar, gefur það því tilefni til að íhuga, hvern ig gatnasamband milli þeirra sé — og hvernig bezt megi bæta úr, sé úrbóta þörf. í slíkum tilfellum er það einn- ig mjög mikilvægt, að hafa í höndunum upplýsingar um or- sakir umferðarinnair milli hinna tilteknu staða, þ. e. þær, sem smiáreitinnir 5 láta í té. Með því að huga að því atriði má gera sér grein fyirir, hvört draga mætti úr umferðarþunganum t.d. með því að flytja til ákveðnar opinberar stofnanir eða skipu- leggja nýtt viðskiptaihverfi nær því svæði, sem umferðin á upp- tök sín í. Svo mætti næstum endalaust telja dæmi um þann nytsama fróðleik. sern slík um- ferðarkönnun getur veitt, en þetta verður látið nægja að sinni. Traustur grunnur að byggja á Hinn danski sérfræðingur, Flemming Abildgárd, iagði mikla álherzlu á það, hve mikill munur það væri, að geta byggt aðgarðir í umferða- og skipulagsmálum á þeim trausta grunni þekkingar, sem slík úmferðarkönnun leiddi af sér, eða að þurfa að renna Þessi mynd var tekin af brunanum á Frakkastíg í fyrradag. Eldur í ullarverksmiðju LAUST eftir kl. 8 á þriðjudags- morgun var slökkviliðið kvatt að Frakkastíg 8, en þar hafði komið upp eldur í skúr, sem er áfostur aðalhúsi ullarverksmiðj unnar Framtíðarinnar. í skúrn- um var aðal spunavél verk- smiðjunnar. Er slökkviliðið kom á staðinn var mikill eldur í skúrnum, aðal lega í þaki. Unnið mun hafa ver ið að því að smyrja spunavélina er eldurinn kom upp. Mun mað urinn sem vann við að smyrja vélina hafa beðið pilt að lýsa sér með eldspýtu. En þegar piltur- inn kveikti á eldspýtunni kvikn aði eldur í húsinu á samri stundu. Talið er að vélin hafi skemmst mikið af eldi, reyk og vatni og er hér um talsvert tjón að ræða. rneira og minna blmt í sjóinn og notast við hyggjuvitið óg á- gizkunargáfuna eina saman. Þeir fj'ármunir, sem í umferðamkön/n- un færu, væru hreinustu smá- munir hjá því margfalda gagni, sem af henni mætti hafa. Undirtektir almenníngs mikilvægar í sama streng tók vegamála- stjóri, Sigurður Jóhannsson, sem vair meðal viðstaddra og mælti niokkiuir orð. Benti hann á, að á næstu árum þyrfti að verja ihundruðum milljóna ) götu- og vegalagningar hér og væri ákaf- lega þýðingarmikið að slik at- hugun færi fram áður en til framkvæmda kæmi — og í því saimibandi yiti sórstaklega á því, að almienningur brygðist vel við Og inn.ti sinn hlut samvizkusam- lega aif höndum. Þarf að flýta, eins og unnt er Geir Hailgrímsson, borgar- stjóri, lét í ijós þá von, að um- ferðarkönnunin mætti bera til- ætlaðan árangur og verða traust- ur grunidvöllur þeirra fraim- kvæmda sem ráðizt veirður I þegar fram í sækir. Þá lýsti hann ánægju sinni yfiir því, hve vel fundurinn væri sóttur, en það lofaði góðu um samstanf þeirra sveitarféla-ga, sem svæðaiskipu- lagið næði til. Loks beindi hannj þeim tilmælum til Skipula.gs-j nefndar rikisins, að undirbúningi svæðaskipulagsins yrði flýtt eftir föngium. Farsæl lausn er takmarkið Þess skal að lokum getið, að fundinum í Skúlatúni 2 stýrði (húsamieistairi ríkisins, Hörður Bjarnason, sem jafntramt er for- Framhald á bls. 19. Spurningaspjöld til bifreiðaeigenda Þau byggðarlög, sem svæða- skipulagið nær til, eru auk Reykjavíkur, Hafnarfjörður, — Kópavogur, Garðahreppur, Sel- tjamames og Mosfellshreppur. Munu um 15.000 spuminga- spjöld verða send út til allra bifreiðaeigenda á þessu svæði og verður það veigamesti þátt ur umferðarkönnunarinnar. Er óskað eftir, að þeir gefi upplýsingar um allan akstur sinn í þá tvo sólarhringa, sem könnunán nær fyrst og fremsit til. Munu það verða dagamir 12. og 13. september, þ. e. miðvikudagur og iimmtudag- ur. — Auk þessa verður svo framkvæmd bifreiðatalning á ýmsum mikilvægum götum og gatnamótum, bæði þessa sömu daga og á Iengra tímabili. — Loks er svo gert ráð fyrir sér- stökum aðgerðum, til bess að fylgjast með ferðum þeirra, sem strætisvagnar og hóp- ferðabifreiðir flytja. • Er ekki hægt að halda skemmtun? Enn berast fréttir af því að unglingahópur hafi sett ljót an blett á skemmtun, er efnt er til úti á landi. Er þá ekki orð ið mögulegt að halda skemmtun á íslandi, án þess að ölóðir ungl ingar vaði um, veifandi brenni vínflöskum, áreitandi náung- qnn og öskrandi fullum hálsi. Ekki eingöngu að þetta eyði- leggi svipinn á hverri skemmt- un heldur er það beinlínis hættu legt lífi og limum annarra og ekki sízt þessára unglinga I sjálfra. Þeir koma með rútubílum úr bænum, eins og t.d. sl. laugar- dagskvöld til Skógarhóla, yfir- hafnarlausir, á lélegum skóm, og liggja svo úti um holt og móa í ausandi rigningu, ósjálfbjarga. í fyrrnefndu tilfelli hafði lög reglan og hjálparsveit skáta meiri viðbúnað en oft áður, hirti þessa vesalinga upp jafnóðum og sendi þá í húsaskjól. Aðstaða á þessum stöðum er þó harla slæm. Lögreglan varð að hafa lögreglubíl fyrir bráðabirgða- geymslu, og flytja svo óróaseggi og ósjálfbjarga menn í hópum í rútubíl í bæinn. Úr því að það er staðreynd að svona getur far- ið, verður auðvitað að taka þann ig á málunum. En um leið og lögreglulið er aukið og hert á eftirliti, verður að veita því að stöðu til að fjarlægja þá menn, sem ástæða þykir til að geyma. Jafnvel sekta. • Hvaða lýður er þetta? En hvaða fólk er þessi lýð ur, sem drífur að í hvert skipti sem einhver auglýsir skemmtun úti um sveitir? í fyrrnefnda til- fellinu voru það mest ungir Reykvíkingar. En hvaða ungl- ingar? Hvaða aðhald hafa 17, 18 eða 19 ára gamlar stúlkur, eða piltar sem geta sofið úr sér drykkju á lögreglustöðinni eða úti á víðavangi? Og jafnvel þó þeir skríði illa til reika í bólið sitt, er þá ekki fylgzt með þvl að þetta komi ekki fyrir næstu helgi og þá þar næstu? • Full mikið frjáls- lyndi Fólk er mjög frjálslynt á íslandi og börn og unglingar hafa yfirleitt tiltölulega lítið að hald, ef miðað er við aðrar þjóðir. Fjölmargir foreldrar segja: „Mér er ómögulegt aS standa í því að vera að elta krakkana. Allir þeirra kunningj ar hafa það svona frjálst. Þann ig hafa kannski hugsað foreldr ar 13 ára telpu, sém ég vissi um að fór í dansinn á götum Reykja víkur 17. júní. Þau tiltóku hva lengi hún mætti vera úti — tii kl. 4 um nóttina, og fóru svo að sofa. En hvað átti blessað barn ið að gera eftir kl. 2, þegar skemmtuninni var lokið og fólk fór heim, utan drukknir menn og flækingar, sem eigruðu um göturnar. — Það hefði verið eðlilegra að foreldrarnir færu að gerast órólegir og leita eftir kl. 2 Það er ekki nóg að lögregla hirði þessa vesalinga blauta og vegalausa úti í móa og reyna að tjónka við þá. Hverjum ein- stökum verður ekki forðað frá að. valda sjálfum sér og öðrura tjóni, nema aðhald kom tii ann ars staðar frá, eða a.m.k. að ein- hver hirði um að slíkt geti ekká hent þá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.