Morgunblaðið - 18.07.1962, Síða 9

Morgunblaðið - 18.07.1962, Síða 9
Miðvikudagur 18. júlí 1962 MORCUVBLAÐIÐ 9 -S „Kerm jpeim unga.. 44 Félagsláf Ferðaiélag íslands íer tvær sumarleyfisfierðir KENN ÞEIM unga þann veg, sem hann á að ganga, segir hið sígilda orð Biblíunnar. — Mér dettur það í hug, þegar ég tek Æskulýðsblað ið í hönd, og kynni mér efni þess. — Eg vil með þessum fáu línum vekja atkygli foreldra og barnanna á, að þetta blað er gefið út æskunni til heilla og blessun ar, og hver sem les það verður betri maður eftir lesturinn. 2. hefti þessa árs er nýkomið út. — Þar er ávarp frá biskupi íslands, herra Sigurbirni Einars- SigMi l.OÖÖ mílur í opmim báti ~ GUÐJÓN S. Illugason, skip-% stjóri hefur um alllangt skeið 7 | unnid á vegum Matvæla- og* ■ landbúnaðarstofnunar Samein ■ uðu þjóðanna (FAO) við leitf- heiiiiingar- og kennslustörf á Ceylon. í maimánuði sl. flutt- ist hann til Austur-Pakistan, þar sem hann fæst við sams konar störf. 1 Þótti það tíðindum sæta, að hann ákvað að sigla á opnum báti frá Colombo á Ceylon til Calcuta í Pakistan, en það er 11.000 mílna leið. Xók siglingini 'Iiann ellefu daga. syni, þar sem hann ávarpar ungl inga, sem tóku þátt í æskulýðs- mótunum í vor, en það á erindi til fleiri. Ungur maður, Þórarinn B. Jóns son, æskulýðsfulltrúi frá Akur- eyri skrifar nokkur orð um ís- land. — Séra Árelíus Níelsson á þarna æskulýðssöng, og hann hef ir jafnan verið sunginn á Lauga mótunum. — Séra Þórir Stephen- sen frá Sauðárlcróki segir frá vinnubúðum, Sigurður Gunnars- son skólastjóri hefir þáttinn Á hljóðri stund. Þá er sagt frá rit- gerðarsamkeppni, og sá sem er heppinn ag sigursæll rithöfundur getur m.a. fengið geit í verðlaun! Birtur er kafli úr predikun eftir Kai Munk. er herra Sigurbjörn Einarsson biskup þýddi. — Jó- hann Hannesson prófessor skrifar fræðilega grein um Biblíuna; — Guðmundur Þorsteinsson kenn- ari um sundið. — Vettvangur starfsins heitir þáttur um ýmis- legt, sem er að gerast í æsku- lýðsmálum. — Æskulýðsfulltrú- inn séra Ólafur Skúlason ræðir um borðbænir, og Tryggvi Stef- ánsson frá Hallgilsstöðum segir frá hvers vegna hann varð bóndi. Séra Sigurður Haukur Guðjóns son er snjall ritstjóri, og það er blaðinu mikill styrkur að hann skuli annast það starf. — Mættu sem flestir unglingar njóta þess, sem þar ei flutt. — Væri ákjósan- legt að hvert barn eignaðist blað ið um leið og það fermist. Pétur Sigurgeirsson. næstkomandi laugardag. Önnm' er 6 daga ferð um Kjolvegssvæð- ið. Gist verður í sæluihúsum fé- lagsins á Kjalvegi. Hin ferðin er 9 daga ferð um Fj allaibaiksveg nyðri (Landimanna leið). Upplýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5. Símax 19533 og 11798. Farfuglar — Ferðamenm Vegna mikillar eftirspurnar óekiast pantanir farseðla í Arnar- fellsferðina sóttir á s'kxifstofuna í kvöld. Þriðja og síðasta sumarleyfis- ferð okkar er 12 daga ferð að Snæfelli, Herðubreið og Öskju. Hefst hún 8. ágúst. Helg'arferðin er í Þórsmörk. Þátttaka til'kynnist sem fyrst. Uppl. á skrifstofunni. EKKI YFlRHlAPA KAFKERFIP! Húseigandafélag Reykjavíkur SPÚRTUbuxurnar slá í gegn Teipnabuxur frá SPÖRTU fást hjá LONDON — dömudeild Austurstræti 14 NINON, Ingólfsstræti, MARETEINN EINARS- SON & CO. SOKKABÚÐIN DANÍEL, Laugavegi 66 VARÐAN, Laugavegi 60 ÁLAFOSS, Þingholtsstr. Verzl. VALA, Laugav. 10 Verzl. ÓLAFS JÓHANN- essonar, Grundarst. 2. Verzl. ÓLAFS JÓHANN- ESSONAR, Hlómgarði 34 Verzl. KÓPAR, Kópavogi HAFNARFJÖRDUR: KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Verzl. SIGRÚN sterkur Kjörstóllinn er afgreiddur ósam settur og innpakkaður í kassa. — Einfaldur í samsetningu. — Send- um gegn póstkröfu hvert á land sem er. Hagstætt verð, kr. 1175,- Kjörborð einnig fyrirliggjandi. KRiSTJÍN SUIRSSMI H.F. Laugavegi 13. Sími 13879.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.