Morgunblaðið - 18.07.1962, Side 12

Morgunblaðið - 18.07.1962, Side 12
12 M OR C JÍIN B L AÐ lÐ Miðvikudagur 18. júlí 1962 í tilefni af afmæli mínu 13. þ.m. vil ég af alhug þakka vin- um mínum og vandamónnum alla auðsýnda vináttu og gjafir. Sömuleiðis vil ég af hjarta þakka frú Herdísi Ás- geirsdóttur forstöðukonu okkar orlofskvenna að Laugar- vatni fyrir alla umhyggju hennar og gæði og öllum ykkur kæru orlofskonur þakka ég fyrir skeytið og allan hlýhug ykkar til mín. Guð blessi ykkur allar. Ingibjörg Gamalielsdóttir. 150 — 300 fermelra iðnaðar- eða geymsluhúsnæði óskast á leigu, má vera á tveim hæðum. Tílboð merkt: „7551“ sendist Mbl. sem fyrst. fc-yVfcgO-ltel Móðir og stjúpmóðir okkar MARGRÉT SIGLRÞÓRSDÓTTIR, Garðsstöðum Ves+m eyjum | andaðist í Landsspítalanum 16. júlí. Fyrir hönd ættingja og vina. Synir og stjúpbörn. Maðurinn minn og faðii okkar EINAR EINARSSON, Rauðarárstíg 30 andaðist aðfararnótt þess 17 júlí. Elisabet Sigurðardóttir og börn. Faðir minn KRISTJÓN ÁGÚST ÞORVARDSSON frá Leikskálum lézt í sjúkrahúsi Keflavikur 13. þ.in. Hákon 'Heimir Kristjónsson. Eiginmaður minn ÁRNI JÓNSSON frá Lágafelli, Skipasundi 34 andaðist á Landsspítalanum mánudagjnn 16. júli Fyrir hönd vandamanna. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Jarðarför systur minnar EVU HJÁLMARSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 19. júlí. Karl Hjálmarsson. Útför konu minnar PÁLÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Stóragerði 18 fer fram föstudaginn 20. júlí og hefst með minningarathöfn í Fossvogskirkju kl. 10:30. Jarðsett verður að Stóra-Núpi sama dag kl. 3. — Blom afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar láti líknarstarfsemi njóta þess. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Magnús Bcrgsson. Útför eiginmanns míns og sonar, SIGURÐAR ÓLAISSONAR, strætisvagnastjóra sem andaðist 11. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni föstudag- inn 20. júlí kl. 10:30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna, Sigrún Joliannesdóttir, Vigdís Þórðardóttir. Móðir og tengdamóðir okkar INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR, Skóiavörðustíg 27, sem andaðist 10. þ.m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. þ.m. kl. 13,30 e.h. Ragnhildur Einarsdóttir, Hjalti Einarsson, Þóra Borg, Bjarni Jónsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð vð andlát og jarðar- för HERMANNS ÓLAFSSONAR fyrir hönd systkina. Vilberg Hermannsson. §|fg ':M.mm **J**,,”-~*~''*' ]gum gagnflau sem getur hitt flugu — sagði Krúsjeff við fréttameim - Moskva, 16. júlí (NTB) — I viðtali, sem fjórtán bandarískir blaðamenn áttu við Krúsjeff for- sætisráðherra Sovétrikjanna og í dag var heimilað að birta, segir forsætisráðherrann, að Sovétríkin eigi nú gagnflaugar sem séu svo nákvæmar, að þær geti hitt flugu í geimnum. Krúsjeff sagði einnig í 'viðtali þessu, að Sovétríkin hefðu í hyggju að gera friðar- samning við A-Þýzkaland, en bætti við, að ekki væri ákveðiö hvenær það yrði. Krúsjeff sagði, að hann hefði lesið skýrslur frá Bandaríska varnarmálaráðuneytinu, sem í segði, að Bandaríkin gætu greint kjarnorkutilraunir neðanjarðar Dregið í happdrættisláni DKEGIÐ hefur verið í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs, 75,000 kr.: 146.042. 40.000 kr.: 88.508. 15,000 kr.: 80.264. 10,000 kr.: 76766 92271 137398. Birt án ábyrgðar) frá jarðskjálftum. Sagði Krúsjeff, að þessi skýrsla hefði orðið hon- um til ánægju, því að ef hann skildi hana rétt gæfi hún nýjar vonir um að bann við kjarnorku- tilraunum muni nást. í viðtalinu sagði Krúsjeff, að tilraunir Bandaríkjamanna með kjarnorkuvopn að undanförnu gerðu það að verkum, að Sovét- ríkin eyddust til að hefja tilraun ir að nýju, nema því aðeins að samkomulag náizt um eyðilegg ingu allra kjarnorkuvopna og al- gjöra afvopnun. Ljotur verknaður ÞAÐ VORU daprir drengir, sem komu í heimsókn á rit- stjórnarskrifstofur Morgun- blaðsins á laugardagsmorgun inn siðasta. Þeir höfðu verið á gangi suður með Tjörn skammt frá Hljómsikálanum þegar þeir fundu lítinn andar unga liggjandi á jörðunni dá inn. Það hafði verið bundið snæri um há.lsinn á honum. Hvort einhver hefur ætlað sér að teyma hann, eins og á sér stað með hesta og stund um hunda, er ekki gott að segja. Hitt getur því miður líka verið, að einhver sé nógu illa innrættur til að hafa af ásettu ráði, bundið snæri um háls litla nngans, til þess eins að deyða hann. En hvort sem heldur er, i [ættu öll börn að festa sér það ! ) vel í minni — og hugsa um að i |— að slíkt má aldrei gera. Og [það má aldrei gera dýrum | neitt mein. Á myndinni sézt unginn litli hangandi í snörunni, með höfuðið liggjandi máttvana I niður. — Sá, sem á honum heldur heitir Ingimundur Einarsson, 9 ára, en hægra. megin eru þeir Karl og Axel Björnssynir, 8 og 10 ára gaml ir. Það voru þeir vinirnir,' sem fundu ungann litla og ætluðu svo að jarða hann' seinna á laugardaginn. Rússar haína tillögu Vesturveldanna um Berlín Drengur íyrir l*íl LAUST fyrir klukkan 13 í fyrra dag varð það slys á mótum Saot- ihúsvegar og Suðurgötu að sjö ára drengur, sem þar var á reiðlhjóli, varð fyrir bíl og skall í götuna. Slapp drengurinn með minni háttar meiðsli. Moskvu, London, 16. júlí — NTB-AP — Á LAUGARDAGINN sendi sov- étstjórnin Bandaríkjunum, Bret- landi og Frakklandi orðsend- ingu, sem svar við orðsendingu, sem þessi þrjú ríki sendu henni 25. júní sl. í orðsendingu Vest- urveldanna þriggja var lagt til, að fulltrúar fjórveldanna kæmu saman til viðræðna um ástand- ið í Berlín. 1 orðsendingu sinni hafnar sovétstjómin þessari til- lögu. ★ Tass-fréttastofan skýrði í dag frá innihaldi orðsendingar Sovétríkjanna og segir m.a. í Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug sem okkur var sýndur við andlát óg jarðarför LAUFETJAR JONSDÓTTUR, Nýjabæ, Garði Guðríður Sigurðardóttir Viðar Hjaltason, Dagbjört og Ingibjörg Jónsdætur. Síldveiði Norðmanna við ísland mun meiri en sl. ár BERGEN, 16. júlí. (NTB) — Þær i fregnir bárust í dag frá síldar- ! efiirlitaskipinu „Draug“, á Ls- I landsmiðum, að brugðið hefði til j bata með veiði. Skeyti frá ; skipinu er sent kl. 8.56 og hljóðar I Þannig: Samkomur Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðEihúsiinu Betaníu, Lauf ásvegi 13. — Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e. h. „í nótt var góð síldveiði um 70 sjómílur út af Langanesi, jöfn veiði, um 1000—3000 hekfólítrar að meðaltali. Flutningask'ip vaintar". í fréttatilkynningu frá skrif- stofum sildaru uv egsmanna segir ennfreinur, að vegna stoorts á síld arflutningasikipum líti út fyrir, að margir síldarbátar verði að sigla með aflann til Noregs. Tilkynning barst um að alls væru nú 24 síldarbátar og 4 flutn ingasikip búin til heimferðar með um 90.300 hektólítra. Þannig er heildaxafli norsku bátanna í ár kominn upp í 630.000 hekfólítra, en var í lok ágústmánaðax í fyrra 950.000 hektólítrar. henni, að sovétstjórnin telji ó- hugsaridi að hægt verði að koma á eðlilegu ástandi í Berlín, ef ekki verði gerður friðarsamningur við Þýzkaland innan tíðar. Vopnaviðskipti þau sem til hafi komið á mótum A- og V-Berlínar séu aðeins að kenna ævintýramönnum og þeim, sem styðji slíka menn. Sovétstjórnin segist harma það, að fulltrúar stjórna Vest- urveldanna í Berlín hafi ekki gert neitt til að stöðva ögranir af hálfu lögreglunnar í Vestur- Berlín og fasískra afla þar á borgarmörkunum. Þvert á móti ýttu bandarísk yfdrvöld í borg- inni og bandaríska stjórnin opinberlega undir þessar að- gerðir og hið sama gerðn stjórn V-Berlínar og v-þýzka stjórnin. Sovétstjórnin lýsir 1 orð- sendingunni undrun sinni yfir því, að stjórnir Vesturveldanna þriggja skuli vilja reyna að minnka spennuna í Berlín með fjórveldafundi í borginni og lætur í ljós það álit sitt, að með tillögunni vilji stjórnirnar aðeins hlutast til um innanríkis mál A-Þýzkalands. Þar af leið- andi lýti sovétstjórnin þannig á þetta mál, að það sé hvorki hægt að ræða það á þein» grundvelli, sem Vesturveldin leggja til, né neinum öðrum grundvelli. Talsmaður utanríkisráðuneytia Bandaríkjanna lýsti vonbrigð- um yfir hinni neikvæðu af- stöðu sovétstjórnarinnar. Hann vildi ekkert segja um hvað yrði næsta skref Bandaríkjanna i Berlínarmálinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.