Morgunblaðið - 18.07.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.07.1962, Blaðsíða 13
MiðvíKuaagur 18. júlí 1962 MORGl) 'N BL AÐIÐ 13 : i . ■X*X\‘X->X*X Þetía sýnir nauðsynina á því, að Signal innihaldi hvort tveggja í senn ríkulegt magn hreinsunar-og rotvamarefna í hverju rauðu striki Ferskur og hreinn andardráttur er hvetjum manni nauösynlegur. Þa& er þess vegna, að Signal tannkremiö inniheldur hreinsandi munnskol- unarefni—sem gerir munn yðar hreinan. Munnskolunarefnið er f hinum rauðu rákum Signals — rákum, sem innihalda Hexachloro- phene hreinsunarefni. Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjallahvftum, þaÖ heldur einnig munni yöar hreinum. Byggngarnefndin ásamt formanni ÆSK og æskulýðsfuUtrúa; talið frá vinstri: Sr. Pétur Sigurgeirsson, Akureyri, sr. Sigurð- ur Guðmundsson, Grenjastað, sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, Hálsi, Fnjóskadal, Gylfi Jónsson, form. ÆFAK, Akureyri, og sr. Ólafur Skúlason, æskulýðsfulltrúi. x-sia i/ic-eus Fyrir framan sumarbúðirnar. — Skozki hópurinn er vinstra megin, en talið frá vinstri, eru sr. Sigurður Guðmundsson, form. byggingarnefndar, sr. Pétur Sigurgeirsson, formaður ÆSK, og sr. Ólafur Skúlason, æskulýðsfulltrúi. heldur munni yóar hreinum Aðalbygging sumarbúðanna Byigging sú, sem unnið er við að koma vpp, verður tvær hæðir. Er þetta aðalsikáli sum- arbúðanna, þar sem m. a. verð ur matsalur, leikstofa og íbúð forstöðumanns. En síðar er á- formað að reisa sérstaka svefn skála við heimilið. Alls er gert ráð fyrir að í framtíð- inni geti um 40 ungmenni dvalizt í sumarbúðunum sam- tímis. . Starfrækt næst* sumar? Vinna við byggingarfram- kvæmdirnar hefur gengið vel og var síðdegis á föstudag verið að slá mót utan af neðri hæð hússins. Að því loknu verður hafizt handa um að reisa efri hæðina, sem verður kufólks úr tirnbri. — Vonast er til að sumarbúðirnar geti bycrjað að starfa næsta sumar, enda þótt svefnskálarnir verði ekki reist ir fyrr en síðar. 14 fastir bátltakendur Eins og fyrr segir eru það bæði Skotar og íslendingar, sem í vinnubúðunum starfa. Eru þeir fyrrnefndu 9 talsins, bæði karlar og konur, en fimm Íslendingar munu taka þátt í starfsemi vinnubúðanna allan tímann. Unnið er dag bvern. —• Poringjar vinnu- búðanna eru sr. Jón Bjarman í Laufási og David Reid frá Skotlandi. Gistir hóp- urinn við Laxárvirkjunina, en þar eru enn vinnu- skálar frá síðari virkjuninni. Láta þátttakenduj vel yfir sér. — Starfsemi vinnubúð- anna lýkur hinn 23. þ. m.. Æskulýðssambandið er bisk upi íslands, herra Sigurbirni Einarssyni og æskulýðsfu 1 ltrú anum, Ólafi Skúlasyni, þakk- látt fyrir mikilsverða hjálp í sumarbúðamálinu. Íslenzk-Þýzkar VBnnubuðir norður þar UM þessar mundir eru starf- ræktar við Vestmannsvatn á mótum Aðaldals og Reykja- dals skozk-íslenzkar vininu- búðir. Er til þeirra stofnað af Æskulýðssambandi Hóla- stiftis og tigangurinn sá, að reisa sumarbúðir á staðnum. Vinnubúðirnar tóku til starfa um síðustu helgi. Var messað á Grenjaðarstað kl. 2 e. h. á sunnudaginn, en þá voru komnir þangað þátttak- endur vinnubúðanna, og ýms- ir fleiri, auk fólks úr sveit- inni. Sr. Sigurður Guðmunds- son prédikaði, en prófastur, sr. Friðrik Friðriksson á Húsa víik, þjónaði fyrir altari. Hornsteinn lagður Að messú lokinni var hald- ið að Vestmannsvatni; sem er eigi langt fr.á, en þar vom framkvæmdir þegar hafnar. Við hátíðlega athöfn á staðn- um flutti séra Pétur Siguir- geirsson á Akureyri ræðu og lagði homstein að aðaibygg- ingunni. Séra Ólafur Skúlason flutti bæm og sálmar voru sungnir. Enmfremur léík lúðra- sveit drengja frá Akureyri undir stjórn Jakobs Tryggva- sonar. — BarnaJheimilinu barst gjöf frá Kvenfélagi Aðal dals, íslenzkur fáni sem þegar var dreginn að hún. Hornsteinn lagður. Sr. Pétur Sigurgeirsson múrar homstein- inn; hjá honum stendur annar yfirsmiðurinn, Sigurpáll ísfjörð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.