Morgunblaðið - 22.07.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.07.1962, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. júlí 1902 Tannlækningastofan veröur lokuð vegna sumar- leyfa til 14. ágúst nk. Engilbert Guðmuncisson Njálsgötu 16. Jeppa-bifreið til sölu smíðaár 1946. Tilboð óskast fyrir 1. ágúst, sendist til Guðmundar Jóhannssonar, Litla-Hrauni. Óska eftir stórri stofu eða 2 samliggjandi her- bergjum, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 62274. Hafnarfjörður Srbúlka vön skrifstotfustörf- um óskar eftir vinnu Va daginn. Tilboð, mei-kt: „Atvinna — 7421“ sendist afgr. Mbl. Lítið búðarpláss óskast nú eða í haust, mætti vera bdlskúr í út- hverfi. Uppl. í síma 16307. Jarðýta Vil kaupa jarðýtu, ÐT 6, gangfæra. Tiliboð merkt: „Jarðýta — 7423“, sendist Mbl. Bændur Til sölu eru 10 góðar kýr. Uppl. gefur Sigmar Ósk- arsson, Bjóluhjáleigu, — Rang. Símst. Meiri-Tunga. AUSTIN 8 4ra manna, til sölu, ný skoðaður og í góðu standi. Uppl. í síma 37675. Fallegt útsýni Sólrík 5 herb. íbúð með bdl skúr í tvíbýlishúsi til leigu. Tilb. sendist Mbl. fyir 1. ágúst, merkt: „7414“. ísbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. tsbúðin Laugalæk 8. — Bílastæði. Leguíbúð 4—5 herb. óskast frá 1. okt. Góðri umgengni (heitið. Sími 37102. Bamaskor fra: R. S. KOMNIR AFTUR Litir: LJÓSBRÚNN og DÖKKBRÚNN Stærðir. 19—27. Skóhiisið Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88. í dag er sunnudagur 22. júlí. . 203. dagur ársins..... ........... ....Árdegisflæði kl. 9:55... _______ ....Síðdegisflæði kl. 22:17 _ ..... Slysavarðstofan er opin allan sólar- bringinn. — i-æknavörður l_,.R. uynr viijanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆRNIR -- sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8. laugardaga frá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 21.-28. júlf er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 21.-28. júlí er Jón Jóhannesson Vitastíg 2, sími 50635. Bifreiðaskoðun I Reykjavík. Á morg un verða skoðaðar bifreiðarnar R- 9151 til R-9300. Séra Jón Thorarensen hefur beðið blaðið að geta þess, að viðtalstími hans í júlí og ágúst er: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-12^ miðvikudaga og föstudaga kl. 6-7 e.h. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást i öllum lyfjabúðum f Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel. Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Hin árlega skemmtiferð Hvítábands ins verður farin mánudaginn 23. júlí. Farið verður um Þingvöll, Laugar- vatn og að Gullfossi og borðað þar. Lagt verður af stað kl. 9 árdegis frá B.í. Nánari upplýsingar í síma 16360 og 11609. Messur í dag 70 ára verður á morgun Rósa Sigurðardóttir Bergþórugötu 45. Á morgun verður hún stödd að heimili sonar síns að Bakka- gerði 12.____________________ 70 ára er í dag Carl Granz málarameistari, SelfossL Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 Ó1 afur Ólafsson kristniboði prédikar. tíLÖÐ OG TÍMARIT Kirkjuritið, júníheftið er nýkomið út. Efni ritsins er m.a.: Kirkjan og unga fólkið 1961, eftir Árelfus Níels- son, Ræða, eftir Björn Egilsson, Dul- rúnir eftir Sigurð Jóhannesson, Minn- ingargreinar, Pistlar o.fl. Tímaritið Sveitarstjórnarmál er ný- komið út. Efni þess er m.a.: Fulltrúaráðsfundur Sambands ísl. sveifcarfélaga 1962. Skýrsla formanns fyrir árið 1961. Tekjustofnar Sveitar- félaga, Tryggingamál. Iðgjöld sjúkra- samlaga. Breytingar á starfsliði Trygg ingasfcofminarinnar. Tryggingatíðindi. Æskan, barnablað, er nýkomið út Efni blaðisins er m.a. Líf og starf Jóns Sigurðssonar. Úrslit í ritgerða- samkeppni. Úrslit í spurningaþraut. Davíð Copperfield. Moskva, sérstæð stórborg. Heimsókn í Sirkus Schumann og m.fl. 70 ára er í dag Kristln Bjarna- dóttir Mjölnisholti 8. velur að þessu sinni Þór-1 arinn Bjömsson, skóla-1 meistari. Um val sitt seg-| ir hann: É G V E L „Skógarhind" úr síðustu ljóðabók Davíðs Stefánssonar. Vera má, að önnur ljóð hafi fest í mér dýpri rætur, af því að ég las þau og lærði yngri. En þetta litla ljóð, sem minnir á fagurtæra lindina, er líður fram hljóðlátlega, hlýtur, með sínum hvíslandi nið, að tala til allra þeirra, sem árin færast yfir. Langt inn í skóginn leitar hindin særð og leynist þar, sem enginn hjörtur býr, en yfir hana færist fró og værð. Svo fjarar lífið út........ Ó, kviku dýr, reikið þið hægt, er rökkva tekur að og rjúfið ekki heilög skógarvé, því lítil bind, sem fann sér felustað, vill fá að deyja ein á bak við tré. Um blóð, sem fyrr var bæði ungt og heitt, mun bleikur mosinn ekki segja neitt. En þú, sem veizt og þekkir allra mein, og þú, sem gefur öllum lausan taum, lát fölnað laufið falla af hverri grein og fela þennan hvíta skógardraum. ♦ Er fuglar hefja flug og morgunsöng og fagna því, að ljómar dagur nýr, þá koma öll hin ungu, þyrstu dýr að uppsprettunnar silfurtæru lind — öll, nema þessi eina, hvíta hind. Millilandaflug: Millilan-daflugvélin „GULLFAXI" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 dag. Væntanlega aftur Iril Reykjavfkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- manahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „SKÝFAXI" fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 08:30 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga til Akur- feyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar. og Vestmannaeyja. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarða, Kópaskers Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn ar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 06:00 fer til Luxem- borgar kl. 07:30 Kemur til baka aftur kl. 22:00 heldur áfram til New York kl. 23:30. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 11:00 fer til Gauta- borgar. Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 12:30. LOFTLEIÐIR H.F. H.F. Jöklar. Reykjavík. M.s. Drangajökull er í Rotterdam. M.s. Langajökull lestar á Austfjarða höfnum. M.s. Vatnajökull er á leið til Gríms by ferð þaðan til Calais, Rotterdaim og London. Eimskipafélag fslands. „BRÚARFOSS" fer frá ísafirði i lcvöld 21. 7. til Bíldudals og Vestmanna eyja og þaðan til Dublin og New York. „DETTIFOSS" kom til Reykjavík- ur 21. 7. frá New York. „FJALLFOSS'* fer frá Rotterdam 21. 7. til Hamborgar Gdynia Mántylu- ota og Kobka. „GOÐAFOSS'* fer frá New York 24. 7. til Reykjavíkur ..GULLFOSS'* fór frá Kaupmanna- höfn 21. 7. til Leith og Reykjavíkur. „LAGARFOSS" fer væntanlega frá Gautaborg 21. 7. til Reykjavíkur. „REYKJAFOSS'* fór frá Kaup- mannahöfn 17. 7. væntanlegur til Reykjavfkur mánudagsmorgun 23. 7. „SELFOSS'* fór frá Reykjavík 18. 7. til Rotterdam og Hamborgar. „TRÖLLAFOSS" kom tU Reykja- víkur 17. 7. frá Hull. ,.TUNGUFOSS‘‘ fer frá Vopnafirði í kvöld 21. 7. til Hull, Rotterdam, Ham borgar, Fur og Hull til Reykjavíkur. „LAXA'* lestar í Antwerpen 21. 7, til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. M.s. ,JTVABSAFELL‘* er í Ventspils .M.s. ,.ARNARFELL fór frá Rauf- arhöfn tÚ Kaupmannahafnar. M.s. „JÖKULFELL'* lestar frosinn fisk á Norðurlandshöfnum. M.s. „DÍSARFELL" losar timbur á Norðurlandshöfnum. M.s. ,.LITLAFELL'* er á leið ttt Reykjavílcur. M.s. „HELGAFELL*« fór f gær- kvöldi frá Archangelsk til Aarhus. M.s. ..HAMRAFELL'* er í Palerirui* Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. M.s. ,,KATLA“ er á leið til Wism- ar. M.s. „ASKJA" er á leið til Len- ingrad. 1 stað þess að upphefja, niðurlægj® titlarnir þá. sem eru þeirra ekk verð- ir. — Rochefoucaukl Dyggðin er æðsti aðalstitillinn. — Moliére Tilviljunin er ef til vill dulnefnl Guðs, þegar hann hirðir ekki um aS setja nafnið sitt undir, — A. France Sá, sem sjálfur hefur minnet tf| brunns að bera, er alltaf etrangastur í dómum sínum um verðleika annarra. — E.L. Magoon. JUMBÖ og SPORI — —■K—* Teiknari: J. MORA Smám saman rann sannleikurinn upp fyrir Spora. Þrjóturinn sá ama, sagði hann og bretti upp ermarnar. Ég skal kenna honum að .... Vertu rólegur, Spori minn, sagði Júmbó, þegar hann sá, hve æstur Spori var. Ekki að tala um, ég ætla sjálfur að fást við hann. Mér þykir þetta ákaflega leitt, stýrimað- ur, sagði Ping Ving, en ef þér slá- ið mig, er það verst íyrir yður, aí því að ég á marga vini hér um slóðir. Bíðið andartak, heyrðu þeir rödd að baki sér og einn af vinum Ping Ving kom hlaupandi — -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.