Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 3
'ALÞVÐHB&AÐS9 8 Jólaskó fatnaðnr okkar ér nú fallegri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyr, og skulu hér nefndar nokkrar helztu tegundir öllum til leiðbeiningar: Kvenskór úr lakki, meö hárnn og hálf-báum hælum. Rúskinnskór, opnir, afbragðs fallegir. Gull- og silfur-Brocadeskór, mjög ódýrir. Chevreaux-skór, ljósir, brúnir, svartir og í mörgum millilitum, með háum, meðalháum og lágum hælum. Legghlífar úr taui og gúmmíi. Kar.manmskór. Lakkskór, reimaðir. Svartir og brúnir Chevreaux- og Boxcalf-skór, þar á meðal jressir óviðjafnanlegu belg- isku skór, sem hafa meðmœli allra þeirra, sem reynt. hafa. Risbarhlífar. Handa drengjum lakkskór, xeimaðir, Ijómandi fallegir. Svartir og brúnir Boxcalf-skór, sterkir og með fallegu lagi. — Drengjastígvél. Handa telpum lakkskór. Svartir og brúnir Chevreaux-sskór, Bomsur. Jólagjafir: Inniskór karla frá 4,80. Kvenna frá 2,75. Moccasínur. Barna-inniskór, margar fallegar tegundir, mjög ódýrar. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22a. Sími 628. NB. Auk þess, sem að ofan er talið höfum við ýmsar tegundir af kvenskóm með mikið lækkuðu verði. Hentugir smámunir, sem ekki mega vanta í jólapakkana. Manehettskyrtur misl. frá 7,50, hvítar 8,75. — Nýjustu gerðir af smokingskyrtum. Bindi — Slaufur — Slifsisnálar Flibbar - VasakÍutar — Hattar—Húfur— Sokkar — Axlabönd í fallegum skraut- öskjum — Treflar. — Alt í^mjög fallegu urvali nýkomíK Brauns-verzlun. Jólin nálgast • o u 3 > 03 O S il k i- • V Silki- nndirkjóiar, Sokka- bandabelti, náttkjólar, náttföt, hyrnnr, slæðnr, kjólaefni, Korselet og Lífstykki. Sokkav úp : silki, nil og isgarni. Vasaklútar. Gpeiðnp og skyrtnr og bnxur, fer- hyrningar, sjöl, svnntnefni, bolir, npphlnts- skyrtnefni. speglar I veskjnm. nndirbnxur, barnanær- fatnaðar. Qm & &ð es s Lífstykkjabúðln, sinai 1473. Mafsmrstræti 11. Box 154. Bæjar stjórnarbosningamar í Vestmannaeyjum. í Vestmannaeyjum á að kjósa 9 bæjarfulltrúa. Framboðsfrestur, er útrunninn á hádegi á morgun. Verkamenn hafa enn ekki get- að komið sér saman um einn lista. í morgun var kominn fram frá þeim listi með þessum 5 nöfnum efstum og í þessaxi röð: Isleifur Högnason, Guðlaugur Hansson, Jón Rafnssbn, Þorbjörn Guðjónsson, Þorsteinn Víglundsson. Þegar Alþýðublaðið síðast fékk fregnir úr Eyjum var búist við, að annar listi myndi og koma fram frá verkamönnum með þessum nöfnurn efstum: Guðlaugur Hansson, Þorsteinn Víglundsson, EiTíkur ögmundsson, Guðmundur Sigurðsson, Árni J. Johnsen, og að fyrri listanum myndi verða breytt. Er ilt til þess að vita, ef alþýða í Eyjum gerir þann óvinafagnað’ að ganga sundruð til kosning- anna. Eru íhaldsmenn kampakát- ir mjög og þykjast fyrir bragðið vissir um að ná meiri hluta og halda völdum í bæjarstjórn. A lista þeirra eru þessir efstir: Jóhann Þ. Jósefsson, Páll V. G. Kolka, Ólafur Auðunsson, Sigfús Scheving, Jóhann P. Jónsson. IJiii daginn og veginn. Næturlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Bæjarstjórnarfundur er í dag í G.-MT.-húsinu. Fyrir fundinum liggur m. a. tillaga um, að bæjarstjórnin skori á alþingi að breyta fátækralögunum i betra og réttlátara horf, gera landið alt að einu fátœkrahér- dði, og.nema úr stjórnarskránni ákvœðið um, að peginn fátœkra- styrkur svifti piggjanda kosning- arrétti. Einnig liggur.fyrir fund-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.