Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 6
4 ALÞÝBUBLAÐIÐ Blóm f skrauí"krukkum og "poítum, einnig sérstök blóm. Fást i Verzl. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24. Cida er viðurkent að vera bezta og jafnjframt ódýrasta suðu- og át-súkkulaði, sem selt er hér á landi. Þegar þér kaupið súkkulaði. pá takið fram, að pað eigi að vera Cida. lækka mikið i verði enn þá ti) þess að ekki borgi sig betur fyr- ir bændur að selja hana í bæ- inn en að vinna úr henni. Því meira sem Mjólkurbúið selur hingað til bæjaiins af þeim 3000 lítrum, sem pað gerir ráð fyrir að taka við daglega, þvi betri verður hagur bændanna, sem við það skifta. Ríkissjóður hefir Iagt fram miUjónir króna sem lán og styrk tíl áveitanna austanfjalls, Mjólkurbúsins og vega um áveitusvæðið. Reykvikingar liafa orðið að greiða drýgstan ískerf af styrknum með tollum Ðg sköttum. Þeir eiga pví heimt- 'ingu á iþvi, að þessar fram- kvæmdir allar verði til þess að gera mjólkina ódýrari. Það er beggja hagur, bændanna austan- fjalls og bæjarmanna. ivarpið tii drottningarinnar. í nokkra daga hafði ég lesið lum það í „Vísi“ og „Mgbl.“, að konur ættu að skrifa undir ávarp tíl drottningarinnar, sem lægi frammi hjá ritara háskólans. Mér lék nokkur forvitni á að lesa þetta ávaTp, og fór ég því niður eftir og fékk að líta á „herlegheitin“. Þarna lá bók, stór og föngu- leg, í rauðu skinnbandi, skraut- litað ávarp og undirskriftaskjal. „ ... Yðar Hátign hefir ein allra drottninga vorra tvivegis hœtt sér yfir hid mikla haf, sem skilur sambandslöndin, Dan- mörku og Island . . . og dvelja um stund á meðal vor ... til þess að kynnast högum vorum ... svo virðist Hann (þ. e. guð) ög að vera Yðar Hátign nálægur með náð sinni og trúfesti. . . .“ Þetta eru nokkrar setningar úr Iþessu væmna ávarpi ihalds- kvenna. Hafa og örfáar undir- dtrifað það; en .það vakti at- hygli mína, að mikill hluti þeirra, sem skrifað hafa undir, enda nafn sitt með „son“, en ekki með „dóttir“, sem þó væri eðlilegast. En hvenær hætta Islendingar að „vatna músnm" framan i drottningu Danmerkur? Ávarpiö er stílað til drottningar Danmerkur og íslands. r-S-n. nnnnnnnnnnmmn Íjí 52 n ‘“ír4*”rk'-a«.r «11*1». I{2!2Í2Í252}2{252{2{2Í2{2Í 0,, **. ”* “ 52 Jólainnkanpa. i M Spllllð þvi engnm "tliua en komlð strax tll okkar, pvf vlð hðtnm mestar byrgðir af alls konar nytsðmnm. jjj = JÓLAGJ0FÐM = T. D.s Í3 8 8 xnmxmxmmmmnnnnmmmmumzmmnmznmxnmm n n 8 8 n n 8 n n 8 8 n n n n. n 0 52 ^ Fyrir donrnr: 52 Golftreyjpr. 8 Allsk. Tricotine 8 Nærfatnaður. zz Silkiklútar 52 Silki Schavl. 8 Hanzkar úr 52 skinni og taui. 52 Regnhlífar, ^2 afar-smekklegt úrval. SOKKAR 52 úr ull, silki, ís- |2 garni og baðmull. J2 Allskqnar BOLIR. 52 Veski, mikið úrval, 52 lágt verð. Fyrir herra: Manchetskyrtur, hv. og inisl. Hattar, linir og harðir. SOKKAR — VASAKLÚTAR FLIBBAR — HALSBINDI. Stærsta og fallegasta úr- valið er hjá okkur. Silki-karlm.-sloppar, afar-fallegir. Stfifir — Regnhlífar. Allsk. Rakáhöld. Fyrir börn: Matros-föt og frakkar. Peysur alls konar. Sokkar do. Naerfatnaður do. Tricotinenærfatnaður. Telpu-golftreyjur. Mikið og fallegt úrval af: Divanteppum Gólfteppum Veggteppum Borðteppiun Ferðateppum Tilbúnir Púðar, mjög fallegir. 52 PS. Munið eftir, að við gefum 25 % afsátt af leikföuonm og jólatrésskrantl. 8 8 8 8 8j3888888ia88888880tó(88 8 52 52 j2 8 nmmmmrmtk VðnihÚSÍð* nnnnnnnmm nnnnnnnnnnnnnnnnmmn Vandaðir dívanar fást á Hverf- isgötu 30. Friðrik J. Ólafsson. TœkifaerlsveHI » VSnMllnai A Laugavegl BS. Bverat betrl kol kohveRlm Gnðnu Blearvsener Sl Bfatars. Sbnt IM. I Bœkor. Byltlngln i Rússlandt eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. „SmiJfur er ég nefndar*1, oftSr Upton Sinclalr. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-áuarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Lára". „Húsið viö Norðurá", ísleozk lejrnllögreglusagm, afar-spennandl, ROk fafrmlfarstefnimnar. Útgef- andi Jafnaðarmannaféiag íslands. Bezta bókin 1926. Fást í afgretðslu Alþki. Divan til sSln með tæki- fæpisverðl, ef samiöj er strax. BárugStu 10. Jólatré. Nýjar birgðir af falleg- um úrvals-grenitijám. Teknar upp í dag. Seljast i baðhúspcrtinu. Araa- törverzlunin, Kirkjustræti 10. _____________ * Lftlð á okkar fjölbreytta og ódýra úrval af allskonar leikföngum. Tæki- færisgjafír fyrir eldri sem yngri. —- Amatörverzlunin, Kirkjustræti 10. Vlð vilfam benda á okkar fjölbreytta úrval af fspeglum. — Amatörverzlunin, Kirkjustræti 10. Sterku bandkiœðin, gillklúiar, lœgllSgnrlnn „Blaneo“ og húsgannn- dbnrlnrlna „Dust klller“, sem gertr gamalt sem nýtt. Vörubúðln Langa- vegl BS. Dívanteppi, sérlega ódýr. Vöru- kúðin, Laugavegi 53, simi 870. mmmmmmmm Tækifærísverð í Vörubúðinni á Laugavegi 53. MBNIÐ: Et ykkur vantar kús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komfð í fornsðlunn, Vatasstig 3, sími 1738. Hentugar jólagjafir. Blómstur- karfán, langbezta bamabókin, sem til er á íslenzku, Vasabækur, mjög vofldaðar, dagbækur með almanaki fyrir næsta ár, lindarpennar o fl. Bókabúðin Langavegi 5K. NÝMJÓLK fæst allaa daginn í Alþ ýðubrauðgerðinni. Vandaður dívan til sðiu með tækifærisverði á Grundarstig 10, kjallaranum. Tveir nýir karlmannafrakkar. Tækifærisverð. — Vörubúðin, Laugavegi 53. FtltsÉjórt og á&j't^öMDBaflaz U«ral<l«F

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.