Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞf ÐHBLABIÐ Burkaaa*, efti r Pétnr 1 Pðlssoi 1, er ! hentni 1 jólagjðf. I ’ðst hj( í böksðlnm. SiSgar efti ír Helga Hjörva ir ern að vi irða nppseldar, po ér ern t lýrmæt gjðf. 1£ Jólaverðlð. Kaffi (Kaabers) Export (Ludvig) Strausykur Melís Hveiti (Swan) Hrísgrjón Rúsinur Sæt saft 1,10 kr. pakkinn. 0.60 — 0.28 — 0,32 — 0,25 — 0.25 — 0,75 — 0,40 — pelinn. Alt tll bökunar afarédýrt. Saðusúkkalaði frá kr. 1,50 V2 kg. Ávexiir: Epli, appelsinur, vínber, bananar o. m. fl. af niðursoðn- um ávöxtum. Alt 1. fl. vaia. Kaupið til jólanna par sem pér fáið ódýrast. Þetta verð er miðað við staðgreiðslu. VerzlDnin ÆGIR, Öldugötu 29. Alt sent beim. Sími 2342. = iiliiiiiiliil lltn Húsfeður! Húsmæðar! Stores — aípassað og í metratali. Fallegt silki- gardínutau. — Dyratjaldaefni. — Dívanteppi frá kr. 10,00. — Borðteppi frá kr. 5,00. — Plyds dívanteppi, fallega munstruð, frá kr. 57,00. — Te- og kaffidúkar í afar fallegu úrvali. — Rúm- teppijjrá 4,50. — Silkirúmteppi á kr. 18,00. — — Gólfteppi, — Gólfmottur, — Gólfrenningar. — Sófapúðar. Alt með mjög sanngjörnu verði. Braims-Verzlira. Jólin náigast. Nýjáxið fer i b önd. Allir vilja gleðja heimilis- ■ fólk sitt með jóla- og nýjárs-gjöfum eða á annan hátt. — Það er oft vandi að vita, hvað sem mest gleður hvern ein- stakan. — Hitt er víst, að fátt eða ekkert mundi veita heimilum yðaT meiri sameiginlega gleði eða varanlegri ánægju en sú til- hugsun, að vita yður bráðlega geta flutt heimilið í yðar eigið hús og losna pannig framvegis við óvissu leiguliðans um hent- uga íbúð og einnig við pá truflun og ópægindi, sem hvimleiðir, oft tiðir og ætíð kostnaðarsamir flutningar skapa heimilunuin. — Reynið þess vegna að festa kaup á húsi sem allra fyrst. At- hugið pvi strax, hvort eitthvert peirra húsa, sem ég hefi til sölu, ekki kynni að svara til parfa yðar og kaupgetu. — Spyrjist fyrir. Það kostar ekkert. — Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. — Símar 1180 og 518. Helgi Sveinsson, Hafnarstræti 18 (uppi). Nœrföt, karlmanna og drengja, allar stærðir, tækifærisverð. — j Vörubúðin, Laugavegi 53. Ýmislegt smávegis, t. d.: smá- speglar, greiður, hringlur, jóla- kerti, spil o. fl. Vörubuðin, Laugavegi 53. inum tillaga Stefáns Jóh. Stef- ánssonar, sem hann bar frarn á síðasta reglulegum bæjarstjórn- arfundi, um að bæjarstjórnin skori á alpingi að breyta lögun- lum um kosningar í máleínum sveita og kaupstaða pannig, að allir styrkpegar haldi kosningar- réttinum, en hann sé ekki undir mati sveitarstjórna. Bæjarlaga- nefndin ieggur til, að bæjar- stjóriiin samþykki báðar þessar áskoranir. Einnig kemur eftir- launasjóðsmálið fyrir fundinn. Skfpafréttir. „Aleaxndrína drottning1' fór í gærkveldi til Vestmannaeyja og utan. Togararnir. „Geir“ kom af ísfískveiðum í nótt, hlaðinn fiski. „Skallagrímur" ALLAB GlBÐIB Varaniepr og sparnejftinn iampi. kom í dag áf veiðum. „Draupn- Alpýðublaðið ir“ kom %á Englandi í gær og er 6 síður í dag. „Belgaum" í nótt. FerfœtlÍngar, M ni&iisgar og Ifagiða'gOiU!’ eftir Einar Þorkeisson, eru kærkomin gjöf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.